Alþýðublaðið - 18.11.1937, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1937, Síða 1
RÍTSTJORI: SL B. UALDtMARSSO!? XVIII. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 18. NÓV. 1937 STBEFANDI: ALKYÐUFLOKKURINN 266. TÖLUBLAÐ Standa dómnefndatmenn- irnir a bak við MorgnnbL? Halda pelr aO dénsS préf« Nygrens verði ftinekf með nfiéskrlfam Morgnnbh mm Sig, Elnarsson? Ný miðstjóro i ‘jC’NGAR TILRAUNIR hafa enn vetlö geröar til þess al. pró- fessoiaW.kurmS viö háskolann eöa dómnefndSiml við samkeppn- Isprófið að rökræða þanh dóm, sem prófessor Nygren heftr felí um úrlausnir keppendanna, og vdtlng dösentsembættisins bygg- ist á. En aftor á mótt haida blöð I- haldslns áfram persónulegium rógi og níði um Slgurð Einars- son. Morgunblaífj.& seglr I morg- lui, að skipun hans sé „árás á irúarLf I landírai" og kallar hann ,guðlastara“ og öðrum alkunnum illyrðum. Sú spuming hlýtur að vakna í sambandi, við þessi blaðuskrif, hvort það sé virkilega svo, að: dómnefndarmennirnir, biskup landsms og guðfræðiprófesisor- ar'nir standi að þeám, hvort þedr ætli enga. aðra tilraim að gera) tii þess að verja dóm sinn og framkomu í málinu en þá, að láta blað eins og Morgunblaðið Sytja persónulegar svívirðingar pg a&dróttanir í garð prófessors ‘Nygnens og persónule.gt nið ttm Sigurð Einarsson. Peiin hlýtur þó áð vera það ljóst, að þeir hafa til þessa dags dkiki geri nfiina grein fyriir dóms- niðurstöðu sinni í fyrravetur, né gert . hina minstu tilraun til þess aö færa rök fyrir niðurstöðu sánni Um hæfni keppendanna. Dóml þtírra þá fylgdl alls englnn t'ökstuðnlngur, og enginn veit þar af Ieiðandl, á hverju hann var byggður. Prófessor Nygnen, er sá eini, seih h>efir rökstutt álit sitt um prófritgerðirnar og próffyr- lrliestrana með ljósum tilvitnununr i úriausnirnar sjálfar. Hann hefir sýnt fnam á það, hversvegrja bæði Benjamín Kristjánsson og Björn Magnússon séu óhæfir til kienn- araembættisins frá vísindalegu sjónarmiði, og enn hafla dómnefnd armennimir ekki neitab þvi, að Kviknar í togar- annmOlafi. ValtmaðarliiB hafðl bionðið sér í bmta. ELDUR kom upp f nótt i tog- ararjum ölafi, sem liggur hér við Faxagarð. Var eldurlnn fljótlega slöktur. Um kl. 1,40 í nótt var slökkvi- liðdð kallað á vettvang. Var þá „lugarinn" farinn að sviðna inn- an, en slökkviiiðinu tókst gredð- lega að slökkva. Upptök eldsins voriu þau, að vaktmáðurinn, sem var um borð, hafði látið vel í ofininn og brugð- ið sér því næst" yör í annan tog- ara. Hafði rörið rauðhitnaö og kviknað út frá því i tréstokk, rétt hjá rörinu. Varð mjög lítill skáðí. fik.. það sjónarmið eigi eitt að ráða skipun kennaraembættisins í guð- fræði við hóskóla. Á meðan annað hefir ekki kom- ið frá hendi dómnefndarinnar >en gersamlega órökstuddur dórnur og blaöagnein prófessors Mosbechs, sem allir viðurkenna, tiema Morgunblaðið, að hafi verið ósæmileg, stendur sá dóm- ur prófessors Nygrens óhrakinn, að þeir Benjamín Kristjánsson og Bjöm Magnús&on standi „báð- |r langt fyrir neðan merkjalínu þess, að vera hæfir og yfir höf- uð fyrfr neðan það svið, þar sem vísindalegir verðleifcar eriu vegnir hver á móti öðmm,“ og að Sig- urður Einarsson sé af uansækj- endunium „einn hæfur til emb- ættisins“. Enjginn þeirra manna, sem í dómnefndinni sátu, er sérfræð- ingur í þeirri grein guðfræðinnar, ‘ sem í vax keppt, samstæðiiegri ( guðfræði, heldur eldci prófessor Frh. á 4. siðu. t Kommflnistar ð Akureyri hefja árásir a folltrúa Ifljn. Stefna þeírra er eins og áður að vilja enga ábyrgð hafa, svo að hœgt sé að vekja deilur og úífúð um lausnir málanna Ekkert samlomn lag ennþð. ALLUR VERKALÝÐUR Akureyrar hefur staðið einhuga i þeirri deilu* sem undanfarið hefur staðið á Akureyri, og hefur engin undantekning átt sér stað, þar til nú að kommúnistar hafa klofið sig út úr og hafið árásir á erindreka Alþýðusambandsins sem fé- lag veikafólksins hefur kos- ið til að standa i samning- um fyrir félagið — og stjórn Alþýðusambandsins, Á fundi Iðju, þar sean fult umboð var samþykt handa sanminganefndinni, tarðist aðal- maður þeirra, Steingrimur A£al- steinsson hatrammlega á móti því, og flutti margar ræður. Úr- slitin ur&u þó þau, að fullt Um- boð var samþykkt með 60 atkvæð um gegn einu. I gær ræðst svo blað kommúan- ista á Akuneyri á Jón Sigurðsson og stjórn Alþýðusambandsins — og fór því eins og marga grun- að, að kommúnistar myndu, — flokknnm. Jeu Flgved spaikað. AÞINGI Kommúnrétaflokks íslands í gær var kosið í miðstjó'.n flókiksinis, og hluíu þessir kosningu: Arníinnur Jóois- son, Eskifirði, Ársæil Sigiirðsison, Rvik, Ásgeir Pétursison, Rvík, ! Björn Bjamasan, Rvík, Bjámi Þórðarson, Reykjavíik, Brynjólfivr Bjamason, Rvík, Dýrleif Arna- dóttir, Rvík, Einar Olgeirsson., Rvik, Guðbraardur Guðnmndsson, Rvík, Guamar Benediiktsson, Eyr- arbakika, Gunnar Jóhoinnsson, Siglufirði, Haukur Bjömsson, Rvík, Hjörtur Helgason, Rvík, ts- leifur Högnason, Vestm.e., Jón Rafnsaon, Vestin.eyjum, Kristinn Andiiéssion, Rvík, Loftur Þor- steinsson, Rvík, Sigþór Jóhanns- son, Akureyri, Steingrímmr Aðal- steinsson, Akureyri, Þóroddur Guðmundsson, Siglufirði, og Þor- steinn Pétursson, Rvik. Jens Figved forstjóri Kaupfé- lagsins látti áður sæti í taiSistjórtn- inni, en honum hefir nú venið sparkáð ásamt fleirum. Átti að reka hann úr flokknum á þing- inu, en það tókst ekki. FULLTRÚAR KINVERJA A NÍUVELDA RÁÐSTEFNUNNI. Frá vinstrí til hægrii: Que Tai Shi, semdiherra I London, Wel- lington Koo, sendiherra í París, og Tsiek Tai, sendiherra í Brussel. Eniiínn áraigur af nin veida ráðstefnunni? Chiang Kai Shek segir af sér sem forsætis- ráðherra, til pess að hclga sig herstjórninni. hvemig sem deilan leystist, hefja árásir á pá, sem ábyrgðina báru og stóðu að lausnmni. Segir blað kommúnista, að Jón Sigurðsson og Alþýðusambandi ð hafi beitt hótunum og raeð því kúgað verkafólkið til að greiða at- kvæði að vilja sínum. Fyrir tveimur dögum munu kommúnislar á Akureyri hafa fengiö fulla vitueskju um, að þing kommúnisia myndi algerlega neita sameiningartilboði Alþýðu- sambandsþingsins — enda er slík framkoma og hér hefir verið frá sagt, langt frá því að vera í atndaj þeirrar einingar, sem verka’ýður- inn æskir eftir og þing Alþýðu- sambandsins gerði allt til a& kæmist á. Framltoma konnmúnista á Ak- iireyri :nú í deiluinnd sýnir, aó kommúnistar hafa ekkert lært og engu gleymt. Það á að taka upp sömu starfsaðferðimar og áður: viljá ekki bera neiina ábyrgð en koma svo á eftir og ráðast á i og niða niður. Þess vegna válja þeir enga eindnigu, enga samein- ingu fiokkanna, þair sem ailir beri ábyrgðina og hver vinni því eins og honum er unt að góð- um lausnum, helduir tala þeir um samfylkíngu, svo að þeir hafi eftir sem áður úbundnar hendur og geti ábyrgðarlausir komið og nítt niður þá, sem stóðu í bar- áttunni og bám ábyrgðina. Frh. 6 4. siðu. LONDON f morgrin. FÚ. * FRÉTTARITARI blaðsins New ‘ York Times í Washlngton simar blaði sima, að annoðhvort verði fundum Briisselráðstefnunn- ar frestað um óákveðxnn tíma, eðsa að henni verðl slitíð. Hsrnn segir, að ekki muni verða stungið upp á neinum samelgin- legum aðgerðum gegn Japan af hálfu aðila 9 - v elda-sáttmá 1 ::ns, né heldur sameiginlegri aðstoð við Kinverja, t. d. með því að lfggja þeim til hergögn eða veita þrím fjárhagslega aðstoð. 1 gæx barst 150 þúsund mainna liðsauki til N.ankáing, til þess aÁ tuka J>átt í vöm borgarinnaT. Kinverski herinn hóf í gær gagnárás á 100 km. langri varn- arlínu, sem nær frá Yangtsefljóti til Hangchowflóa. Chiano Kai Shefe tekor njhliir viö jtiiherstiórn LONDON í gærkveldi. FÚ. Chiang Kai Shek mun segja af sér sem forsætiSráðherra og takast á hendur yfirstjórn kín- verska hersins. Orðrómur þessi er staðfestur í frétt, sem barst frá Nanking síðdegfe í dag. Her- málaráðuneytið verður áfram í Nanking, og þar verður aðal- bækistöð kínverska hersinia, en önnur ráðuneyti verða flutt það- an, og hafa sum J)ein-a þegar verið flutt. 1 Nanking er eimiig tilkynt í dag, að vel útbúið lið Kínverja sé á leiðinni austur á bóglnn, til aðstoðar þeirn hluía kinverska hersins, sem býzt nú til varnar á suðurbökkum Gulafljótsins, en japanski herinn er kominn að fljótinu að norðan. Japatnska herstjómin tilkynnir að sá hlutí japanska hersins, sem sæklr norður á bóginn frá Shang- hai, eigi nú aðeins 11 milur ó- farnar fil Soochow. Fulltrúi utan r íkisróðuneytisins í T'okio hefir sagt, að Jap<amiir myndu enga tilraun gera til þess, að fara með herinn inn í iailþjðða- hverf'ið i Shanghaí. Spúnska stjórnin mút mælir sambandiEog- lands við Franco. Enslar amboðsinaöaF hjð stjöro Fiaacos öegar slipaðar, LONDON í morgun. FÚ. SPÁNSKA STJÓRNIN hefir lagt fram mótmæli gegn því, að brezka stjómin hefir sikipað umboðsmann til þess hluta Spán- ar, sem er á valdi uppreisinar- manna. Telrir spanska stjórnin, að það komi í bág við hlut- leysisstefniu Breta, að stofina til stjótmimálalegra viðsfcifta við þarun hluta þjóðarinnar, sem er i Uippreisn gegn hinnd löglegu stjóm. Þó teluir sjránska stjórnin það rvokkra bót í máli, að um- boðsmaðuir Franoos í Englandi hlýtur ekki stjómmálalega við- urkenmingu1. Brezka stjómin hefir sikipað Sir Robert Hodgson aðalumbo'ðs- manm sinn í þeim hluta Spónar, sem er é valdi uppreisnarmanna. FiQíomgaverld- menn geraverl- fali í Noregi. Verlfallið nær pegar til sei ððsDnd manna. Dtprðataieim hóta al- gerðti slglingastBÖvan. OSLO í gærkveldi. FB. SÁMKOMULAGSUMLEITANIR í ‘deilu norskra fiutninga- verkamanna báru engaY árang- ur. Vinnustöðvun hófst miðviku- dagskvöld og nær hún tii 6000 verkamanna, sem vinna að fiutn- iugum á landi í Oslo, Bergen, Trondheim, Stavanger og mörg- um minoni bæjum, en flutningar m?ð ströndum fram stöðvasí frá Halden til Ramsos. Stótu útgerðarfélögin með Wil- helmsen og Fred Olsen i broddi fylkiingar segja, að ef til vinnu- stöðvunaTinnar komi, verðd alger siglingastöövun og áhrifanna muni gæia þegar i öllu atvánnu- og viðskiftailífi. Frá Skiien er sinrað, að vLiinu- stöðvunin muni hafa ófyrirsjáan- Legar afleiðingar í Skienhéræði. Við Menstad stöðvast allir út- flutningar frá Norsk Hydro. (NRP.) Ný bók; „Gróður" Eftlr frú Elfnborgn Lárnsðóttnr Ný bók, „Gróðuv“, eftir frú El- inborgu LórusdóttUT, kernuír í bókavetzlanir í dag. 1 bókrnni, sem er 200 bl-s. að stærð, ern 7 sögur: Bláu skómir, Mitt eða þitt, Ský, Úr dagbók búöarstúlk- uninar, Feigð, Ástríðiuir og Gróðux, sem er liengsta ságan, nœr 80 bls. Eftir frú Elinborgu hafa áðiur birzt tvær bækur, Sögtux, sern kom út árið 1935, og Ainna frá Heiðarkoti, sem Ikom út í fyrra. Var þeim bókum vel tekið, og luku ritdómendur eins og Einar H. Kvaran, Jakob Jóih. Smári o. fl. hinu mesta lofsorði á stil og efnismeðferð höfundarins, og töldu 'hana búa yfir ótvíræðum rithöfundarhæfileikum. Frakkar treysta á England, Litla bandalagið og Pólland, ef ráðist verðnr á land peirra Eo telja sér ekfei sisan Ktnðnlne Rússlands. ¥ RÆÐU, sem formaður utan- ríkismálanefndar efrj mál- | stofu franska þíngsins fluttí í gær, sagði hann m. a. að Frakk- | ar mætki gera ráð fyrir því, að faríð yrði með öfrið á hendur þdim að yfiriögðu ráði. Hann talaði Um ,,hín þrjú heimsveldissininuðu ríki“, sem öllum nágrannaþjóðum þeirra stafaði hætta af, þar sem þau , hefðu sýnt og sanaiað, að þau ■ virtu samninga og skuklbinding- ar einskia. „En Frakkar vita,“ sagði hainn,, „að ef ráðist verður inm i Frakik- lamd, eiga þeir vísa aðstoö Stóra- Bretlands, í Litla bamdalagsins, Póllands og ef til vill Sovét-Rúss- lamds, og þeir gera sér vonir um, að Bamdaríkin myndu ekki sitja hjó, ef á aöstoð þeirra ylti.“ „Spumingin er,“ sagði þessi framski stjómmálamaður, „hvort Frakkar geta komist hjá ófriði. Það er ekki óhugsanlegt, að ráð- ist verði á okkur að yfirlögðu ráði.”

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.