Alþýðublaðið - 18.11.1937, Side 2
KEÞÝðUBLAÐlÐ
FIMTUDAGINN 18. NÓV. 1937
HEYRT OG SEÐ
j Raddir lesendanna: |
Ifill íhaldið ehfei lengnr saman-
barð á Reyfejavife og Isafirði?
Ottast pað nú raddir frá Eski-
firði og Vestmannaeyjum.
ALKUNN er vísan: ,,t>ar, sem
enginn pekkir mann,“ en
h.itt er ekki á margra vi'tor'ði,
eftir hvern hún er. Pó er taliö
fullvíst, að hún sé eftir þá I>or-
stein Erlingsson og Jón Þorkels-
son. En ekki er að fullu vitað,
hvað hvor um sig á í visíumni.
Vísan er öll svona:
Þar, sem enginn þekikir mann,
þar er gott að vera;
því að ailan andskobann
er þar hægt að gera.
•
í Ameríku var nýlega frarnið
morð með dálítið sérkennilegum
hætti.
Janet Logan, 22 ára gömu! vél-
í'utunarstúlka, fanst slkotin í
garði etoum í Cincánnati. Lög-
regian kontst fijótlega að þvi,
áð dagiinm áðiur hafði hún orðið
ósátt við unnustia simm, barvka-
manninn Morton Ray, og var
fyrsti álitið, að hamrn væri sá
seki.
En svo komst lögreglan á sinoð-
ir um ,að bíll hafði sést ná-
lægt morðstaðmum kvöldið, sem
morðið var framið. I>að komst
tipp, að bíliinn tilheyrði heild-
saiamum Gwymie Swealon — en
Janet Logaai hafði verið einka-
ritari hains. En Sweaton kvaðst
hafa verdð á gistihúsi þetta kvöld.
Lögreglan fór nú að rannáfafca
mál þessa marnxs og komist að
rauin um, að hann hafði fraimið
skattsvik um mörg ár. Fyrir
þetta vair hann tekinn faistur, en
ekki sannaðist morðið á hann.
Um nóttima heyrði fangavörð-
Urinn stumur og vein úr kiefa
Sweatons. Það var pumpaið unp
úr honum, en líðanin batnaði
ekkert fyrir því.
Svo var læknir fengjnn tii þéss
að taka röntgenimynd af mianh-
m'ikillar umdtunar ofuriitla
skammbyssíu í maga mamisins.
Við uppskurð náðist byssan, og
það vav hægt að sanna, áð Janet
hafði verið myrt með fie&su
vopni.
Orsök morðsons var sú, að
heiidsaiinn hafði ikomist að því,
að einfcaritarimn viissi um stoatt-
svik hans, og af ótta við að hún
kærði hann hafði hann ákveð-
ið að myrða hana. Þegar hann
var tekinn fastur hafði hann
gleypt skaminbyssuna, því að hún
var eina sönmunargagnið. Svo
hafði hann ætlað að Láta skera
eig upp í animri borg.
•
Maður nokfcu'r kom inn á hótel
í Kaupmannahöfn, og var hundur
á hælum hans. Dyravörðurinn
ha,fði ekki tekið eftir seppa fyr
en hann var korninn inn .fyriir.
Dyravörðurinn hljóp þá á eftir
gestinum og sagði:
— Þér fáið ekki að hafa þeun-
an hiutd með yður hingað inn!
— Það er ekki minm hundur,
sagði gesturinn.
— En hann eltir yður!
—> Ja,, það gerið þér nú líka,
sagði gesturinn með mestu hægð.
Hinni þekti landkönnuður Bro-
nislav Mali.no wski segilr í einni
af bókum sínum uan ferðdr sí’n-
ar meðal frumiStæðra þjóóflokfca:
Gömiul mannæta, sem hafði
heyrt á skotspónum sagt frá
heámsstyrjöldinni, spurði hvít>an
mamm,, hvemig í ósfcöpunum þeir
hefðu komist yfir að éta alla þá,
sem féllu i heimsstyrjöldinná.
Homun var svarað því, að hvítir
menn væru ekfci mannætur.
Mannætan horfði á hann full
fyrirlitningax og sagði:
— Ekfci datt mér í hug, að
þið hvítu mennimiir væruð svo
máklir villimenn, að þíð dræpuð
hver annan í algerðu tiigangs-
leysi.
Hi^ppdrætti Fer?ifélagsins.
bórgar og heim. 776 ferð til
Kaupmannahafnar og heim. 1818
ferð kringunn land. 1475 útvarps-
tæfci. 3444 ársmiði í Happdrætti
Háskóla íslamds. Kr. ó. Skag-
fjörð, Túngötu 5, afhendir vinn-
imgana.
1 Mgbl. frá 30. sept. er greim
eftir Isfirðing að sagt er, sem
blaðið telur svar við nokknim
spumirgum, er ég beindi til þess
þér í Alþbl. viðvíkjandi aðbúnaði
bamanna hér í Reykjavík.
Ég þykist skilja hvers viegna
Mgbl. vék sér undan að svara
spurnirgum mínutn, en ég hefi
beðið eftir framhaldsgreinum í
Mgbl. um þessi mál, sem ég er
orðinn úrkula vonar um að muni
koma.
Mér kom nefnilega til hugar
að Mgbl. myndi fá eimhvern
flokksbróður sínum í Vestmanna-
eyjum eða á Akureyri til þess
að skrifa greinar um framkvæmd-
ív í þessum bæjum, og þá auðvit-
að skýra fyrir lesendum um-
hyggju og framkvæmdasemi
hinna barngóðu og alþýðuelsk-
andi bæjarfull'.rLa íhaldsins i
þessum kaupstöðum.
Þietta hefir Mgbl. ekki gert, og
er því grunur minn sá, að verkin
tali ekki háværu máli íhaldimu
til hróss í nefndum kaupstöðum,
fremur en hér í Rieykjavík.
Þó að það sé í neyndinni frem-
ur léleg afsökun fyrir aðgercar-
leysi bæjarstjóxnarmeirihlutans
hér í Reykjavík, að segja mætti
að einhvers staEár annars ataðar
væri ekki meira gert, og þó að
Lesendum blaðanna sé vel ljóst,
að Reykjavík og ísafjöröur séu
ekki sambæriliegir staðir, og af
þéim ástæðum megi telja tilraun
Mgbl. til útúrsnúnings og undan-
bragða fremur marklitla og lítil-
fjörlega, þá tel ég þó ekki rétt að
láta mál þetta falLa niður með
öllu.
Ég skal þiegar taka fralrn, að ég
er ekki mægilega kunnugur á ísa-
firði til þess, að ^eta borið um
hvað kunmi að vera hæft í niefndri
Mgbl.-gnein, en ég vil leyfa mér
að benda á nokkur atriði, sem
sanrgjarnir lesendur — þ. e. all-
ir aðrir en staurblindar og stein-
runinar íhaldssálir — hljóta að
hugleiða og hafa til hliðsjónar í
dómum sínum.
Þegar dærna skal um fram-
kvæmdir tveggja aðila að saman-
burði, verður jafnan að haf a hlið-
sjón af nokkrum staðreyndum, ef
samanburðurimn á að hafa nokk-
urt verulegt gildi fyrir hugsamdi
fólk. Þessi sanmindi virðaS: hafa
gleymst hjá „tsfirðinigi" Mgbl. —
Sumir hafa fortalið mér að þessi
greinarhöfundur muni vera 6. þm.
Reykvikimga (hinn uppflosnaði
„lsfirðá:ngur“ S. Kr.), en ekki skal
ég Leggja neiinn dóm þar á.
Þegar við t. d. athugum þörf
fyrir leikvelli eða dagheimili i
bæjunum, verður okkur á að rifja
upp Ibúa'ölu þeirra. Enda hefir
mér jafnan virzt fað vera skoðun
manina og álit, að í stærri bæjuin
og borgum sé við margfalt meiri
örðugleika að etja í uppeldis-
og bamaverndarmálum heldur en
í þeim smærri, og því sé þar
meiri þörf aðgerða af hálfu op-
inberra stjórnanalda.
Skyldi ekki það sama gilda hér
um Reykjavík og að:a bæi is-
lenzka?
Reynslan virðist ótvírætt benda
í þá átt.
Þá v-erður heldur eigi fram hjá
því gengið við slíkan samanburð
sem þemnan, að athuga um gjaid-
pol bæjarfélaganina og aðrar svip-
aðar aðstæður, sem til greina
koma við samanburði'nn.
Ég fæ ekki hetur séð að þessu
athuguðu ien að minsta kosti tvö
atriði séu hér óumdeilanlega Isa-
firði i hag. Það fyna er aö í
Reykjavik er margfalt meiri þörf
barnaverndar og opinberra aö-
gerða í uppeldismálum en í
1 fyrra dag var dregið hjá lög-
manni í happdrætti Ferðafélags
Inum. Þegar myndin var sfcoð- íslarwis, og komu upp þessi núm-
Uð uppgötvaði lækinirinin sér tíl ' ér: 3975 ferö tii Hull og Ham-
Davtd Hiitie «
Dartmoor bfiðnr.
Míck gekfc inin í næstu búð og
toeypti þar hanzka, sem voru svo
stórir, að hanin gat sett þá upp
utanyfir umDúðirnai á hönduin-
um. Því inæst gekk hann upp á
Scotland Yard, náði par í mann,
sem hanin þekti, og spurði hann
nákvæmlega um lögregluna í Rbt-
herhithe.
Hann vildi gjarnan fá með-
mælabréf til þeirra. Vinur hans
gieip símanin, hringdi til lög-
reglufulltrúans i Rotterhithe og
sagði honum, að Mick Cardby
kæmi þargað seinna um daginn
og að Mick væri maður, sem
lögreglan ætti að veita alla þá
aðstoð, sem hún gæti í té látið.
Svo stóðu þeir og þvöðruðu dá-
iítið hvor við annan, [>egar leyni-
tlögreglumaður kom imn, vék
lcunningja Micks afsíðis og hvísl-
aði einhverju að honum.
— Ég verð að fara, sagði kuinn-
iingi Micks. Þeir hafa fundið lík
í Thamesánni við Blackfriars
hrúna. Það er víst áreiCanLega um
mor að ræða. En það mun senni-
lega ekki verða spurt um hinn
látna.
— Var það máske vondur máð-
ur?
.— Það er víst áreiðatilegt. Þú
heflr sennilega heyrt hann nefhd-
an; hann heitír Smasher Gates.
— Veiztu nokkúð nákvæmt um
þetta?
— Nei, ien lögrieglan álítur, að
Liann hafi verið dauður í þrjá til
fjóra klukkutíma. Honium hafði
fyrst verið misþyrmt, því næst
hafði hann verið kyrktur.
— Finnið Butch Davis, sagði
hann, þá hafið þið morðingjann.
Þetta er hans aðferð.
— Heldurðu það? spurði Leyini-
1 ögreglumaðurinn.
— Já, það er ég nærri því viss
um. Smasher var í erindum fyrir
mig, hann ætiaði að leita uppi
Butch Davis og Milsom Cros-
by. Hann hringdi á skrifstofuna
mína og sagðist vera komiínn á
sporið. Hann hlýtur að hafakom-
ið upp um s'g á einhver hátt. Það
er sétgrein Butchies að misþyrma
fólki og Itytfcja það á eftir. —
Smasher hlýtur að hafa hlaúpið
í fangið á þeiin, eða ekki gætt sín
nögu \pl. l eta var nú Le'.ðinLegt
Ef pið skylduð komast í sambattd
við einhverja ættingja hans, þá
látið m;g \dta. Þeir eiga skilið
að ég hjálpi þeim. Og svo væri
xéttast að senda út mann til þesa
að leita að Butch Davis. En að-
varaðu menn þína, því að það er
ekki við lambið að Leika sér, þar
sem Davis er. Hann er eldsnar
í öllum snúningum og þrælsterk
ur. Ég þekki þessa pilta.
— Já, hann er sennilega harð-
gerður náungi.
—■ Já, það ©r hann áneieanLega.
Þið skuluð ekki deila við hann,
heldur slá hann niður strax. Ég
vildi gjarnan fá að sjá hinn
myrta, ©n ég hiefi enigan tima tíl
þess. En ef þið flnnið eitthvað
athugavert við líkið, þá fylgið
þræðinum.
— Það mun áreiðanlega verða
gert. Ert þú ekki sjálfur að Leita
að Butch, Mick.
— Jú, en ég vildi gjarnan finna
yfirmann hans.
— Þið Milsom Crosby eruð
víst engir sérstakir vinir.
— Nei, \dð urðum saupsáttir.
Verið þér sælir.
Leynilögreglumaðurinn horfði á
eftir Mick þar sem Itann gékk
ofan þrepin löngum skrefum og
hugsaði um það, hvað myndi ske,
ef Mick hitti Butch Davies. Það
myndi áreiðanLega horga sig að
horfa á það. Hami setti á s'g
hattinn og fór af síað til lík-
hússiins við Blackfriar-brúna.
Mic hraðaði sér aftur á skrif-
stofuna.
— Er nokkuð að frétta? ungfrú
Raynes.
— Já, maður, sem kallar s:g
Snow, kom hingaö. Hér er bréf
til yðar. Ég spurði hann, hvorv
ég ætti að skila nokkru, en ég
gat ekki togað orð út úr hon-
um. Ég var fimm mínútur að fá
hann til þess að láta mig fá bréf-
ið. Hann virtist nærri því utan
við s'g af ótta.
— Ef hann vissi, hvað kom fyr-
Jr í morgun, þá hefði hann verið
ennþá hræddari, sagði Mick og
varð hugsað til Smasher Gates.
— Ég veit ekki, við hvað þér
eigið, sagði unga stúlkan.
— Það gerir ekfcert tíl, sagði
Mick. Látið mig nú fá bréfið.
Hann reif upp bláa umslagi'ð
og las bréfið, sem var skrifað
með blýant.
„Kæri herra Cardby!
Ainnað hvort hafa þeir vallir
skriðið í felur, eða Crosby hsfir
safnað þeim öllum unt s'g. Ég
hefi reynt að ná í fjóra af þeim,
en þeir fóru að heiman frá sér
í gær og hafa ekki komið aftur.
Ég beld, að Crosby hafi kallað
þá saman. Ég veit ekki, hva.r þeir
eru niður komnir og býzt ekki
við, að ég geti komist að því.
Meira get ég ekki fyrir yður gert.
Snow."
Mick stundi þungan og stalck
bréfinu í vasann. Þetta hafði ekfci
orðið honum að neinu liði og út-
litið virtist verra en nokkru sinni
fyr.
En það var ©fcki auðvelt að
hafa hendur i hári Milsom Cros-
by.
Mick var. fariið að Líða illai.
Hann . v.ar aldrei hræddur um
smærri kaupstððum landsina, og
það síðara að í Reykjavík eru
samankomnir fLestír tekjuhæstu
og eignamestu menn þjóðarinnar,
og þar er því bezt getan til fiam-
kvæmda.
Hitt er skiljanLegt, að háborðs-
Ifólkið í ísLenzku þjóðlífi, — stór-
kaupmenin og stóratvinnmekend-
ur, — telji sér eigi þörf á barna-
Leikvöllum né dagheimilum. Þetta
fólk hefir eM á að leigja tam-
fóstrur, tíma til að sinna uppeldi
barna sinna, fé til þess að veita
þeim kenslu, föt, fæði og aðrar
lífsnauðsynjar. Því flnst ófarft
að einhver hluti útsvaraona gaingi
til verndar börnum smælingjanr.a,
þess vegna þykir Mgbl. það inægi-
leg röggsemi af aðs andendum
sínum í bæjarstjórn hér, að láta *
bæjarverkfræðing gera tillögur
um hvar barnaleikvelLir skuli
vera. — Mér er eigi kunnugt um
hvort ísfirzka ihaldið hefir átt þá
tegund hugulsemi, að gera tillög-
ur urn þarnavern darstarfsemi á
Isafirði, en a. m. k. er ekki á [.a'3
jninst í umræddri Mgbl.-grein.
L ummælum blaðsins þar sem
minst er á atvinnuástand á Isa-
firði, er vi'anlega alveg gengið
fram hjá þeim staðreyndum', sem
fyrir liggja um margháttaðan
stuðnirg ísfirzka bæjarstjórnar-
meirihlutans við atvinnurekstur-
inn þar í bæ, eftír að íhaldið
hafði flutt burtu öll atvinnutæki
og hugðist að svelta ísfirzka
alþýðu til undirgefni.
Ég vil því skora á Mgbl. að
gera samanburð á aðgerðtim
þessara bæjarfélaga til stuðnings
sjávariitvegnum t. d., samanburð,
sem bygður sé á tölum og öðnun
staðneyndum, sem fyrir liggja i
þessu lefni.
Ef blaðið skyldi ekki treysta sér
að gera þenrjan samanburð á
framtaki annars vegar isfirzka al-
þýðumeirihluians og hiins vegar
butlgeisamieirihlutans í Pieykjavík,
þá mundi því e. t. v. ekki verða
skotaskuld úr þvi að fá einhvern
áharganda sinn sunnam úr Vest-
mannaeyjum eða austan af Eski-
firði til þess að svara .
En það má blaðið vi:a, ab það
fær aldrei dulið ávirðirgar íha’.ds-
fólksins í fcarr.avemc’ar- og upp-
eidismálum hér i Reykjavík rneð
Gróusögum og rakaiausum þvætt-
ingi um aðra kaupstaði.
En hvers vegna vill blaðið eklti
né þorir að ræða um framkvæmd-
irnar hér í Reykjavík? Alþýðu
manna er vel Ijóst hvers vegna,
og Pílatusarþvotturinn er orðinn
of kunn aðferð íhaldsins til þess
að almenningur sjái ekki svöríu
randirnar undir nöglum Morgun-
blaðsfólksins.
G. B. B.
Gerí við saiuinavélftr, alls kon-
air heimilisvélar og skrár. H.
Siandhoit, Klapparstig 11, síml
2635.
Skemdia^aníLar.
Oft hefir verið kvartað um,dan
skemdarverkum unglinga'og fuiLl-
orðirana, hér í þessum bæ, en
þvi miðuir ver'ður að segja, aíðj
lítinn árangur virðast þær kvart-
anir hafa bóri'ð. Sérstaklega
kvarta menn undan sfcemduim á
opinherum stöðum og mannvirkj-
um, og er minnisistæðiuist eyði-
legging allra gluigigarúðtai í
Sundhöllinni meðan hún var í
smíðum, en þá voru brotnar unn
r40D rúðuir í húsiniu, að þvi er mig
minnir, — Á síðustu árum hefir
garðrækt færst mjög í aukana
hér í bænum, og fjöldi manna á
nú oirðið garð, annaðhvor'.
blómagarð við hús ,sitt, eða mat-
jurtagarðshoilu ehthvers staðar í
náleegð við heimilið. Fólki þykti'
afar vænt um þessa garða sína.
eyðir þar mörgumi stiuradum og
hlúir að gróðrinum, enda eru
garðarnir hvorttveggja í senn,
fjárhags- og menningaratriði. fyr-
ir marga. Fyrir vestain bæ tiafa
margir haft garða undanfarin ár,
©n ekki hafa þeiir fengið að.eiga
þá í friði Þegar skyggja. fer á
kvöldin, hafa þjóf or læðat í igairÖ-
ana. og tætt upp úr þeitn mat-
jurtimar ög eyðilagt þar með ár-
angurinn af striti þeiirra og á-
huga, sem átt hafa garðana. Þáð
hefti helduir ekki verið látið
nægja, heJdur hafa þessir óþokk-
ar sparkað löppunum um heðin
og tioðið niður það, ssm í þeim
var og þeir tóku þó ekki, með-
ferðis. — LSkt er þessu .faTið
með blómagarðana kringum hús.
Fólk á fuilt í faingi mieð að verja
þá fyrir þessum óþoilckum. Beð-
,in .erui troðin niður, smátrén tírot-
in sundur og eyðilögð og, engu
eirt. Þetta gera aðallega stráfcar
á aldrinum 11—16 ára, sýna för-
in í görðunum, að sfcemdarand-
amir eru flestir efcki eldri. Það
verður að taka á slíkum óþpkk-
um með öðru en silkihönzkum
og allir, sem verða varir við slfk-
an venknað, sem hér héfir ver-
ið lýst, ættui að hjálpaist að þvi
að uppræta hann hér úr höfuð-
staðnum og tilkynna lögreglunni
þegar slík athæfi eru framín.
Hannes á hominu.
Sjúfcratíamlag Reyfcjavíícur
hefir framlengt frest samiags-
manna tii þess að sfciftai um
lækna f,rá næstu áramótum,
þangað til á Laugatrdag. Því viil
Alþýðublaðið vekja athygli lés-
enda sirana á þvi, að peijr sam-
lagsmeun ör ætla að skifta Um
læfcna, en hafa ekki hatft tnögu-
leifca til þess, ættu ekki að láta
það d’ragast iengur, par sem eltki
mun veirða leyft aið skifta um
samiagslækna', nema til næstu
helgar.
Bezta
Munntóbakið
fi S ervfrá
Brödrene Braun.
KAUPMANNAH0FN,
BiðJiO banpmann jrðar nm
B. B. munntóbak
Fœst aiis ntaðar.