Alþýðublaðið - 18.11.1937, Side 3
FIMTUDAGINN 18. NÖV. 1937
AKÞÝgjDBBASlg
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRIt
F. R. VALDEMARSSON
AFOREIÐSLA :
AL ÞYÐUHUSINL
(Inngacgur frá HverfisgötuJ.
' SÍHARi 4880-4805.'
4900: Afgreiði.a, auglýsmgar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
1902: Ritstjóri.
tí03: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Váldemarsson (heima)
4905: Alþýðuprentsmiðjan.
4908: Afgreiðsia.
ALÞÝBUPBENTSMIÐIAN
Samnfnsir stfórnar-
flokkanna.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði í
gær frá aSaliinnihaldi
eainninga þess, er gerður hefir
verið á mllli Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins um áfraim-
haldandi stjómarsamvinnu.
Samningur sá, sem gerður var
upprunalega, þegar núverandi
stjóm var mynduð, var til
tveggja ára, en að þessu sinini
hefir aðeins néðst samkomulaig
um afgreáðslú hinna mest að-
kallaindi vandamála, sean liggja
fyrir þessu þingi. Þesisi samning-
ur er þvl aðeins til bráðabirgðia,
en síðar mun úr því skorið, hvort
hægt verður að finna varanlegan
grundvöil fyrir samvhmu þessi-
ara tveggja flokka á yfirstaind-
andi kjörtímabili.
Það skal þegiair sagt, að saínn-
imguirinin gengur að dómi Alþýðu-
flokksins alt of sikaimt til þess
að leysa þau viðfangsefni, sem
flokkuirmn telur óhjáikvæmiiegt
að ráðið verði fram úr á næst-
umni, en Framsófcnairflokkurinm
hefir ekki verið fáanleguir tíl að
ganga lengra að sinni; Alþýðu-
flokkurinn vildi þó' efcki hafna
samvinnu til bráðabirgða á þess-
um gmndvelli, þar sem það hefði
þýtt íhaldsstjónn. í landinu, niður-
drep allrar þeirrar umbótastarf-
semi, sem hefir verið undanfarin
ár, og algerða kyrstöðu í at-
vinniumálunum og kúgun verka-
lýðssamtakanna.
Með samningunium fæst þó
nokkur lausn þeirra vandamála,
sem undir öllum kringumstæðum
AÖLDINNI, sem Leið, þegar
ég var skrifstofmnaður, voru
það tvær tegundir manna, sem
hér um bil ómögulegt var að
fá til þess að ganga í nokkur
hagsmunasamtök. Það vax í
fyrs'.a lagi kvenfólkið, og í öðru
lagi skrifstofufólkið.
Ástæðan til þess, að ekki var
hægt að fá það inn í nein hags-
munasamtök, var hjá báðum sú
sama: Þetta fólk hafði ekki í
hyggju, að gera þá atvinnu, sem
það hafði, að lífsstarfi síinu. Kon-
ufnar gerðu sér vonir um að gift-
ast, og hversu fátækar sem þær
voru, settu þær sér það takmiark,
að eignast eigið hieimili, þar sem
þær gætu sjálfar stjómað. Og
skrifstofumennirni r hötuðu yfir-
leitt verzlunarlífið og gerðu sér
glæsilegar vonir um að verða eitt
hvað annað og meira svo sem
skáld, rithöfundar, heimskau a-
farar, marskálkar í hemurn, leik-
arar, heimsmieisiarar í hnefaleik,
forsætisráðherrar eða eitthvað því
líkt, helzt sem líkast Shakiespeaiie
eða Napoleon. Ég sjálfur tilbeyrði
þessari tegund manna, sem er
miklu útbreiddari en menn al-
mennt halda. Og ef þeir höfðu
áhuga fyrir verzluninni, þá gerðu
þeir sér vonir um, að verða ein-
hverntíma sjálfstæðir, svo fremi
að verz 1 un areigan din n. sem þeir
voru hjá, kysi þá ekki heldur að
gera þá að meðeigendum I fyrir-
tæki sínu.
tíað var þessi hugsunarháttur
varð að leysa, og i homun felast
möguleikax til þess að hafim-
verði sú viðreisnarstarfsemi, sem
A1 þýðuflokkurinn hefir beitt sér
fyrir.
Gerðar verðia ráðstafanir til
varnar gegn útbreiðslu fjárpest-
arinnar og til hjálpar þeim bænd-
um, sem afhroð hafa goldið af
völdum hennar. Bæjar- og sveit-
arfélögum verður aflað nauðsyn-
legra tefcna, en það er eitt af
þeim viðfangsefnum, sem vinda
verður bráðan bug að, ef efcki
á að verða beint gjaldþrot ýmsra
bæjar- og sveitarfélaga.
Nokkrar leiðréttingar bafa
fengist á lögunum um a'lþýðu-
tryggingar.
Þá verður Fiskimála'sjóði séð
fyrir nýju starfsfé til þess að
hægt verði að halda áffam og
aufca nýbreytni í fraimleiðsluhátt-
um sjávarútvegsins og hefja
endurnýjun togaraflotans. Er
ætlast til að Fiskimálasjóður
leggi fram 25 % af kostnaðar-
verði tveggja* 1 nýtízku togara.
Enn fremur er gert ráð fyrir
heimild til að ákveða hámarks-
verð eða hámairksálagningu á
nauðsynjavörum.
Þvi verður ekki neltað, að ým- |
i&legt í þessum samningi getur
orðið til verulegra hagsbóta fyrir
alþýðu þessa lands, sér&taklega
ef áframhald verður á næsta.
þinigi, en frá sjónarmiði Alþýðu-
flokksins er alt of skasnt gengið,
og mun það fljótt sýna sig, að
ekfci er hægt að láta við svo
búíð sitja.
Hvað smertir tekjuöflunaírleið-
imar eru beldur ekki fiarnar þær
iéiðir, sern Alþýðuflokkurimn
hef'ir bemt á og telur heppileg-
astar, og verður áður langt um
liður að taka alt skattai- og toila-
kerfíð upp til mýrrar endurskoð-
imar.
Fiestum kjósendum Alþýðu-
og Framsóknarflokksinis mun það
án- efa m'ikið gleðiefni, að tekist
hefir á mý að ná sammimgum
mílii stjómafflokkamma. Það er
vitanlegt, að sterk öfl inmam
Framsóknarflokksins óskuðu eft-
ir samvinnu við íhaldið. - Þessum
mönimum hefir að vísu ekki tek-
ist að fá þeim vilja sínum fram-
gengt, að hlndra samstarf stjóirn-
árflokkaama, en þeim hefir hims
vegar tekist að setja fingraför
„Kjálkagnlnr yíir er
- oddborgarahrokinn“
T IL SKAMMS TIMA hafa
vefkamenmirmir og iðnaðar-
meamimir, sem umnu við virkjum
Sogsims, verið að búast við þvi
að þeim yrði af hálfu bæjarins
'boðið í Teisugdldi aff tilefini þess,
að rafmagnið frá Soginu ér nú
korniið til bæjarins og Sogsstöðim
er mú fiullgerð.
En m'ú eru þeir orðnir úfkula
vomaT um það.
Bærinm hefir ekki séð sér fært
að koma fram við þessa verkia-
menn sína eins og aðrir atvinsnur
rekendur, eius og til dæmishúsa-
smiðir eða þeir, sem láta srníða
hús eða önmur mannvirki, gera
sér að venju.
Verkamenm, sem imnu við Sog-
ið, hafa skýrt svo frá, að: verk-
fræðingUTimm, sem hafði yfirum-
sjóm með mammvirkinu, hefðá far-
iið fram á þáð við borgaxstjóra,
aið haldið yrði redsugildi fyrir
verkamenmina og iðnaðannerenflma
og að bærinm kostaði að heJmimgá
þettá reisugildi, en fírmað, sem
tótlc verkið að sér, bæri hinn
helminginn af kostnaðinuin.
Þessu segja þelr að borgar-
stjóri hafí meitað, og það hefiir
hánm gert Upp á sitt eindæmi, þvi
að máiið hefir alis ekki veaúð
lagt fyrir bæjarráð. Þegar kom-
sín á málefnasamning þarm, sem
mú hefir verðd gerður. Míikið velt-
ur ’á þvi, hversu stefk áhrif þess-
,ara manma verða framvegis i
Framsóknarflokkmum, hvort
hægrimönnunum í flokknum
Íekst ,að sveigja hamm þáð iiamigt
tii hægri, að valdadraumar þeirra
rætist, eða hvort Framsókmar-
floikikurinm verður trúr siimni fior-
tíð sem málsvari sveitaalþýð-
unmar.
i Stjórnarsamminguifnn ef óneit-
anlega hálfuf sigur fyriir íhaids-
öflin í Framsókn; framtíðim mun
skera úr því, hvort filokkurinn
ber gæfu til þess að smúa við í
tíma. ■■ - . ..
ulngur lagði homsteinimn að
mainmvirkinu við Sog, fengu
verkamenmirnir nokkurra klukku-
stumda fri og þáðu nokkrargóíð-
gerðir. Þeir töldu því að þetta
ætti ef til vill að skoða sem
reisugildi, en síðár komusit þeir
á aðra skoðum, því að friið var
dregið af þeim, og höfðu þeir
þó' ekki beðið um neitt frí, og
urða þeir þvi í raúm og veru að
boiga þær góðgerðir, sem þeim
vorni bomár.
í veizlu þeirri, sem bæjarstjórn
hélt fyrir yfirm'emn virkjunariam-
ar og bæjarfulltrúa, vom mairgar
ræður fluttar, em enginn ræðu-
manna mintist néitt á þá,, sem
bám hitann og þungann af þvi
að korna þessiu mikla maunvirkí
upp fyr em Héðinn Valdimarssom
stóð upp og benti viðstöddum á
þáð, hverjum það væri í raun
og vem áð þakkaj, að Sogsvirkj-
unin væri tekim tái starfa, en eim-
kemmilegri þögn sló á ihaldsliðið
við þá ræðu, enda var hún nokk-
uð hvöss.
;,Pað skal fúslega játað, að það
hjálpar verkamönmiuan skqmt i
iífsbaráttU' þeirra, þó að þeim
sé sýnd viðurkemming fyrir verk
þeirra, en þetta er miú vemjam !
hjá siðúðum þjóðumi, og því ekki f
ástæðulaust þó að verkamenm- |
imir við Sogdð hefðu búist vifö
því, að bæjarstjómim rnyndi ekki
síður minmast þeirra en annara,
sem lunmu að þvi að drauanurinn
lum rafmagnið frá Soginu gæti
ræzt.
Sýnir fratnkomm Sjálfstæðis-
flokksins í þessu rnáli, þó að
það sé ekki stórt, afsttöðu hans
til alþýðunmar, mat 'hans á áf-
úekum henmar, striti hemmair og
afköstum. Venkaimenm imir eiga
hð þiggjá sín laun(?) og þegja
síðan. Þeir eiga að stainda utan
dyra, þegar yfirmönmum þeirra
er veitt, þeir eiga áð kunma að
beygja sig og viðurkenma að þeir
séu lægri stétt, sem ekki geti
búist við neinum viðurkeimingar-
votti. Kom þetta og berlega fraan
í ræðu þeirri, sem Pétur Hall-
dórsson borgarstjóri fíutti í út-
varpið frá Elliðaárstöðinini', þeg-
ar straumnum var veitt til bæj-
a.rins. Þá mintist hamm allra
þeirra, sem unmið höfðu áð fram-
kvæmdunuim, nema verkaimann-
anma og iðmaðamiannanma.
1 þessu máli hefir hinn kjálka-
guli oddborgarahroki komið á-
þreifanlega í ljós, enda sæmir
harnn sér vel á vöngum íhalds-
meirihlutans í bæjaratjóvm Reykja-
vikur.
Maöar drokknar
á flðsavík.
____ i i n
Það slys vildi til á nnámudagimn,
að Logi Helgason, bóndi í Fáltvík
féll út af hafnarbryggjunni í
Húsavík og var örendur þegar
hatm náðist. Var hann staddur
í Húsavík með flutmingabifreið
og fékk bifreiðastöð Húsavíkur
hann til þess að flytja fisk úr
bátmurn Skallagrími, er iá við
bryggjuna. Stóð b'ifreiðin á miðri
bryggjunni. Annarsvegar við i ar.a
voru sjómenn sem köstuðu fiaki á
bifreiðina, en hinumegin stóð
Logi og var að bimda gaflfjölina
með kaðli. — Sjómennirnir urðu
einskis varir fyr en Logi var
horfínn. Héldu þieir fyrst að hann
hefði brugðið sér eitthvað frá,
en taka síðan eftir að kaðiallinn
er slitimn og annar endima horf-
emn, en gaflfjölin óbundin. Eftir
nálægt klukkustund fannst lík-
lð í sjónum, rétt við bryggjuna,
og var þegar flutt í sjúkráhúsið.
Reyndi læknir lengi lífgunartil-
raunir en árangurslaust. Ætlað er
að Logi hafi hrokkið út af
bryggjunni, þegar kaðallinn slitnr
aði og ef til vill rotast um leið
og hann féll, þvi áverid var á
höfðinu og eaginn heyrði hann
gefa hljóð frá sér.
Logi var 27 ára, lætur eftir sig
konu, eitt barn og aldraða for-
eldra. (FO.)
Auglýsíð i Alþýöublaðinu!
VERBLÆKKUH
Strausykur
Molasykw
Haframjöl
Hrísgrjón
Kariöflumjöl
Laukur
VerslonlB
0,45 kg.
0,55 —
0,45 -
0,40 —
0,45 —
0,80 -
Brekka
Bergstaðastrætl 35.
Njálsgötu 40. Sími 2148,
Bestu koiin,
ódýrustu kolln,
gasnd helm camdmgme,
Geir fl. ZoGga.
Simar: 1964 og 4017.
a. ^ ^ ik —- —-
NVXB
KAUPENDUB
mánaðamótft. ö
. u
♦ 53
n
n
FA g
ALDYÐUBliABIfi!
n
ÖEEYPIS U
tíl nœsto n
U
n
n
n
n
n Kanpið beztft
n Iréttablaðið. §
u n
Þess ska| getlð
til skýringar við greiu í biað-
mu í fyrra dag um veitingu dós-
emtsembættisims við guðfræði-
deild Háskólans, að eimn umsækj-
andinm, séra Garðar Svavarsson,
hafði tekið umsókn sína til baka
og skilaði því eklki úrlausnum.
Mkið og verkalýðssamtökin.
— sem gsrði muninn á skrifstofu-
fólkinu og .handverksmönnunum.
Ekki þannig að skilja, að skrif-
stofumaðurinn fengi hærri laun
eax handverksmaðurinn. Þvert á
móti. Fimmtán shillings á viku
voru mjög vemjuieg laum fyrir
skrifstofumenm, og aéraakiega í
Austur-London var það aðeins
umdantekning, ef þau voru hærri.
Min eigin reynsla sem skrif-
stofumaður var að vísu að
mestu leyti á encla áður en ég
var orðinm tvrétugur. Af tilviljun
hafði ég fengið hærri stöðu eða
meiri trúnaðarstöðu, sem áður fyr
var ekki venja að fala neinum
fyr ien hann var kominn meiia til
vits og ára. Síðar sagði yfinnað-
ur minn emu sinni, að ég hefði
alltaf verið gullkom —• sjálfur
var ég svo vanþakklátur, að kalLa
slíkt ósvífni — og ég, sem byrj-
aði með 18 sterlingspunda árs-
launtun, komst upp í 72—84 st,-
pd. áéiri. Em auk þess var ég tal-
imn mjög vel settur, vegna þess,
að skrifstofan, sem ég vann á,
var ákaflega fím. Ef ég hefði
gengið með nokkrar framtíðar-
fyrirætlanir á sviði verzlunarinn-
ar, þá hefði ég því vafalaust
getað rnotað skrifstofuna sem
þrep á Leiðinmi til vegs og virð-'
imgar og vel launaðrar stöðu
í þeirri starfsgréin, sem álitið .
Hugleiðingar og ráðleggingar
Eftir George Bernard Shaw.
\i ERZLUNARFóLKIÐ er sá hópur verkalýðsstéttarinnar,
* sem af ýmssum skiljanlegium ástæðum hefir átt erfið-
a)st með að skilja nauðsyn sam(|aTaann,a og stéttebaráttunr.ar.
Það stendur að mestu leyti enn fyrlr utan hagsmunasamtök
vericajýðslns. f eftirfiarandi grein gerir hið heimsfræga;enska
skáld George Bernard Shaw þetta að umræðuefni, ber sam-
ain fiortíð verziunarfólksins fyrir mörgum áratugum, þegar
hajnn viar sjálfur skrifstofumaður, og nútíð þess, og dnegur
ályktanir sínar út af þeim samaúburði.
vrar að ég vildi memntast í. Og
þá menmtun hefði ég vafalaust
fengið, ef ég hefði haft nokkurn
minns'.a áhuga fyxir s arfinu.
En setjum ^vo, að ég befði
haft áhuga fyrir s'.arfinu, og að
ég hefði haft í hyggju að gera
það að lífss.arfi mírnu. Myndi ég
þá liafa gengið í fé’agsskap verzl
umar- og skrifstofu-fólks, svo
fremi, að hann hefði verið til?
Nei, því fler fjarri. Slíkt hefði
í þá daga ekki þótt fínt. Já, það
hefði ekki þótt mikið hetra en
að mæta á skrifstofunni í verka-
mannabuxum og með snýtuklút
um hálsinn. En við skulum sleppa
öllum fLottræfilshættí. Slíkt hefði
líka verið meiningarlaust, því að
ætlun mín hefði aldrei verið sú
að halda áfram að vera óbreytt-
ur skrifslofumaður. Takmarkið
Eefði altaí verið að vei'iða iat-
vinnurekandi með skrifstofufólk í
minni þjónustu. Ég hefði því frá
upphafi tiLeinkað mér hugsunar-
hátt atvinnurekandans, hvort sem
ég hefði nú nokkumtíma orðið
atvinnurekandi eða ekki.
Fjörutíu árum eftir að ég hafði
þurkað ryk skrifstofunnar of fót-
um mér, stóð ég einu sinni að
morgunlagi á götunni úti fyrir
húsinu, þar sem ég hafði í gamla
daga setið við skrifstofuborðið.
Á þessum 40 úrum hafði ég tek-
ið þedm sérkennilegu s'.akkaskift-
mn, að fyrir stiittu síðan hafði
veilð haldin einskonar sýning á
mér frammi fyrir Norðurálfunni
sem „Moliéne tuttugustu aldar-
innar."
Ég’ var að Leita aö lögfræðingi
,til þess að taka að sér eitthvert
leiðindamál, og þá datt mér allt í
einu í hug, að það hefði veo-lð hér,
í þessari byggingiu, á fyrstuhæð,
sem ég þrælaði sem skrifsiofu-
maður endur fyrir löngu. Þetta
fannst mér vera nægiLeg ástæða
til þess að fara inn í húsið og líta
í gegn um glerhurðina á mínu
gamla fangelsi. Mér til mikilLar
skelfingar sá ég, að búið var að
gera skilrúm, sem einangraði al-
veg mitt gamla pláss frá skrif-
stofunni, sem einu sinni hafði
verið svo rúmgóð. Þegar ég vann
þar, myndi þessi breyting hafa
þótt þvi likust, að þarna væri
verið að innrétta húsnæði fyr-
ir veðlánamangara.
Ég gekk upp stigatnai. Lög-
fræðinguTinn var ekki viðstaddur.
Skrifstofumaðurinin var ekki
hieiinn venjulegur skrifstofuimað-
úr. í svarta frakkiainwm sínum
— hár vexti, virðulegua' og ber-
sýniiega mjög ánægðuT með
sjálfan sig — líktiisit hann lang-
rnest meðhjálpara í kirkju, og
ég þyrði að hengja mig upp á
það, aið hann hefir verið reglu-
bróðir af fyrstu gráð-u ví. frímúr-
arastúkunni við hliðdna. Þrátt
fyrir það var hann ekkert ann-
að en skrifstofumaður, sem 4aga-
lega séð hefir ekki leyfi til þess
að gera neinn annan en siren eigin
yfirmann vitlausan.
Atvinna mín hefír það í för
méð sér, að maðuir verðufl’ ræð-
inn. Og þar sem morguninn var
fallegur og enn ekki mikið að
gera, mösuðiuim við saman stuind-
arkom. Ég sagði frá þvi, að ég
hefði verið á skrifstofu I þessu
húsi fyrir fjörutíu árum.
Þar seni ég hafði gætt þess, að
koma mjög fyrirmannLega fraim,
hafði hann fram að þessu sýret
mér sérstaka kurteilsi. En nú
breytti hann alveg um framkomu
gaignvart mér. Alúðin og kitrt-
eisin hurfu á svipstundu, og
hann gat ek'ki dulið fyi'irlitningu
sína. Hún lýsti sér í þeim tón,
sem hainin' talaði í eftix þetta.
„Ég main ekki eftir að liafa séð
yður,‘‘ sagði hann stuttur í
spuna, en svo sean til að afsaka
sig.
Hann hafði uinnið í þessu húsi
á sama tíma og ég. Hann hafði
yeirið hér í meira en fjörutíu ár.
Og öll þau mörgu ár, seim blöð-
in höfðu nítt mig eáins og aðeins
frægir menn eru niddir niður -
ffyrir það að hafa fylgt mínum
innra manni — og ég hafði þó
að minsta kostí náð viðurkenu-
injgu mannkynsins frá Stambul
til Jamaica, ef ekki frá Kína til
Frh. á 4. siðu.