Alþýðublaðið - 18.11.1937, Síða 4
FIMTUDAGINN 18. NóV. 1937
GAMLA BÍÓ
Uppreisnin
við Kronstadí
Stórfengleg, söguleg rúss-
nesk talmynd um hetju-
dáð sjóliðanixa frá Kron-
stadt í lok byltingarinnar
1927.
Aðalhlutverkin ieika:
G. Buschujew og
B. Siaitscikow.
Bönnuð bömum innan 14
ára.
Nefnd sú í SvTþjóð,
sem kallast „Befolkningskom-
mission", og rannsakar kjör fjöl-
skyldufólks um ait landið, hefir
orðið ásá'tt um þá tillögu, að
öll skólaböm, án þess að litið
sé á efnahag foreldranaia, fiái ó
keypis eina máltíð á dag í skól-
anum. Er talið, að þetta mundi
kosta rikið um 40 milljóinir kr.
órlega. Ekki er þó búist við að
þetta mál komi til umræðu á
næsta þingi. (FÚ.)
Nordœjslður nokkur,
að nafni Karsten Roedder, sem
lengi hefir dvalið í New Yonk,
hefir nýlega gefið út bók, sem
heitir: „Knus ikke en elendig i
porten". Karsten Roedder á sér
mjög æfintýralega sögu; hann
élst upp í Stavanger, fór til Ame-
rtku 14 ára gamall og steig á
land í New York með 35 cent
i vasanum. Þegar á barnsaidri
hafði hann skrifað nokkur
la'æði og jafnvel reynt að fá þau
birt i blöðum, en það heppnað-
ist ekki. Hann kveðst hafa lagt
af stað að heiman í þvi skyni
aö ver&a rithöfundur. Með timan
um varð hann þektur blaðiamaður
í New York og skrifaði mest um
feiklist. Eftir rúmlega 20 ára dvöl
í Ameríku skrifaði hann áður-
nefnda skáldsögu á norsfcu, og
er það fyrsta bók hans. (FÚ.)
Höfnin.
Lyra fór til Keflavíiair i gær
og kom aftuir í gærkveJdi.
DÓSENTSEMBÆTTIÐ
Frh. af 1. siðu.
Mosbech, sem er sérfræðingur í
Nýjatestamentisfræðum, en þó
ckki í neinum sérstökum metum
meðal guðfræðingia sem visdinda-
maður.
Nrófessor Nygren er því eimi
sórfræðingurinin, sem dæmt hefir
um úrlausnir umsækjendaima.
Og hann er svo viðurkendur sér-
fræðingur í simni grein, að einn
af þektustu hóskólamönnuim Svia
segir um hanin, að liann sé „®inn
af allra helztu leiðandi mönnum
í þetrri vísindagrein á Norður-
löndium og yfir höfuð i gervallri
lútherskri kristni.“ Og einin af
æðstu mönnum ísienzku kirkj-
unnar hefir l'átið svo um mælt,
að haam sé „h.inn ágætasti moð-
ur og þektur um allan hinn ment-
aðia heim.“
Og svo segir Morgunblaðið, að
það sé „árás á kirkju- og trúar-
líf í landinu" að skipa þann
tnann í dósentsiémbættið í guð-
fræði, sem þessi heimskunni og
viðurkendi visindamaður hefir
einan talið hæfan til embættisins!
Það væri fróðlegt að vita, hvort
biskup landsins, sem veit vafa-
laust manna bezt hér deili á pró-
fessor Nygnen, er samþykkur
þeim aðdróttiyuim, sem Morgun-
blaðið hefir farið með í garð
hans, og hvort hann sé samþykk-
ur þeirri niðurstöðu blaðsins, að
dómur þess manns aé að engu
hafandi. Eða álítur biskupinn að
við val manna sem guðfraeðikenn-
ara eigi alls ekki að leggja h-ið
vísindalega sjónannið til grund-
vallar, eins og prófessor Nygnen
að sjálfsögðu gerir?
D ómnef ndarmennlrnir mega
ekkl gleyma því, að þeir eiga
eftir að verjk gerðlr slnar í mál-
!nu, og ef tll vlll eftir að mæta
prófessor Nyigren á alþjóðlegum
vísindalqgum vottvangl, þar sem
j skrlf Morgunblaðslns um þetta
L mál munti verða léttvæg fiunidln.
| _______________________________
| Sjúkrasairteg’ð
I befir framlengt frest samlags-
manna ti! að skifta um lækna tál
laiugardagskvölds næst komiandi;
— en læknaskifti fara fra'm um
áramót.
Bokonardropar
AV.R
Romdropar
Vaflilludropar
Citrondropar
Mðndludropar
Cardemommudropar
Smásöluverð er tilgreint á hverju
Öll glös eru mef áskrúfaðri hettu.
ífenoisverzlnv rikisins.
'iÐUBUBSI
Ký skðidsaga eltir
Heminoway.
1 DAQ.
Næturlæknir er Karl Sig. Jón-
asson, Sóleyjargötu 13, slmi 3925.
M Hsmlngway, hto hdms. ! NæturvSrta er I Reykjavtor-
frægi amerrski skáldsBgnahöf- Wumar-apóWa.
úindur, sem orðinn er lesendum Veðrið: Hiti í dag 2 stig. Yfir-
Alþýðublaðsins að góðu kunnur iþ: Alldjúp lægð fyrir suninan
af nokkrum smásögum, sem )and á hægri hreyfingu austur.
þýddar hafa verið í Sunnudags- Hæð yfir Norður-Grænlandi. Út-
blaö Alþýðublaðsins (það elna, jjt; Hvass norðausiaai. Surns stað-
sem yfirleitt hefir sést eftir hann ‘ aT dálítil úrkoma,
í ístenzkri þýðingu), hefi-r nú
fyrir no’kkru gefið út nýja
ÚTVARPIÐ:
skáldsögu. Það er fyrsta stóra 19,20 Lesin dagskrii næstu viku.
skáldsagan frá hans hendi síðan , 1930 Þingfréttir.
hin fræga skáldsaga hans úr | 1930 Fréttir.
heimsstyrjöldinni „Farawell to • 20,15 Erindi: Skíði og skiðaferðir
arrns" (Kveðja til vopnanna), | 1 (Steinþ. Sigurðss.. mag.)
kom út, sem þýdd hefir verið á ; 20,40 Einleikur á celló (Hans
ótal tungumál, meðal annars á Stöcks).
norsku. 21,00 Frá útlöndum.
Hin nýja skáldsaga. Hemimg- ’ 21,15 ÚtvarpsMjómsveitin leikur.
ways kemur einnig út á dönsku | 21,45 Hljómplötur: Danzlög.
í tok þessa mánaðar í forlagi
Schullz í Kaupmannahöfn og
heitir í þýðingunm „At eje og
mangle".
VERKFALLIÐ A AKUREYRI
Frh. af 1. síðu.
Slikir menn geta ekki unnið
varanlega tiltrú alþýðunniar.
í gær sátu fulltrúar Iðju á
fundi með fulltrúuan S. í. S. hjá
sáttasemjara, en ekikert sam-
komu'.ag náðist; stðð deilan að-
allega um vinnutímaun.
I dag kl. 4 hefir sáttasemjar-
inn, Þorsteinn M. Jónssom boðað
aðila á sinn fund.
VERZLUNARFÓLKIÐ OG
VE RKALÝÐSSAMTÖKIN
Frh. af 3. síðu.
Perú, hafði hamn haldið áfram að
Ikoma hingað á hverjmn degi kl.
10 á morgnanai og fara heim kl.
5 á ikvöidin. Og vafalaust heldur
hann áfram að gera það næstu
tíu árin. En saga mín hefði oirð-
ið nákvæmlega. sú sama, ef til-
viljun hefði ekki leitt það í J^ós,
að ég var sá eini af mörgum
milljónum, sem. hafði lag á því
að segja iygar á svo skemtilegan
hátt, að fólk fer í leikhús tii
þes,s að sjá leikritiiin míin, sein
láta svoi sem um heilagan sanin-
leika sé að ræða. Bn setjum svo,
að haran hafi aldrei orðið fyrir
því áðkasti, sem ég hefi oirðið
fyrir, og sé yfinleitt ánægðari
22,15 Dagskrártok.
Bæjarstj órnarfundu?
er í dag kl. 5 í Kaupþings-
salnum.
Eimskip:
Gullfoss er á leið til Vesit-
mannaeyja frá Leith, Brúairfoss
;ar í London, Dettifoss er í Ham-
borg. Lagarfoss er á Kópaskeri.
Selfoss er á leið til Vestmamna-
eyja frá Hamborg.
Drottningin
var væntanleg til Færeyja í
nótt.
Rikisskip.
Esja er hér, fer aurstur um amn-
að kvöld kl. 9. Súðim er í Dámízig.
Leikfélagið
sýnir „Þoriák þreytta" í kvöld
kl. 8.
Eggert Stefánsson
söng í gærkveldi i dómkirkj-
unni við ágæta aðsókn. Páll Is
ólfsson lék umdir.
Isfisksala.
Júní seldi afla sinn í Grimsby
í gær, 794 vættir fyrir 561 ster
lingspund.
Bagskrá
sameinaðs aiþingis í dag: Frv,
til fjáraukaiaga fyrir árið 1938,
—- 3. umr. Kosning þriggja yfir-
skoðunarmamna ríkisrsikninganna
1936, að viðhafðri hlutfallskosn-
maó sjáifam sig. Setjum svo að | Lngu, samkv. 38. gr. stjórnar-
hamn sé ekki einn af olkkar ensku
Newman Nöggses (miður heþp-
inn bóikhaldari í eimni af skáld-
sögum Charles Dickens), að hann
væri hreánt og baimt hægri hönd
einhvers írsks lögfræðimgs i
Lomdomi, — að hann hœfðd aldrei
á ævinni fetðast í þriiðja flokks
jámbrautairvagni, — að haam fyr-
iriiiti hráðriitun ejns og eitthvað
það, sem aðeins venjulegir skrif-
arar fengjust við, — að hann
gæti efcki séð nokkUrn mun á
ritvéd og spjaldbréfaskúffu. Ég
gét samt sem áður ekki trúað
því, áð það hafi, þegar við báðir
vorúm ungir, á áittumda tug aJd-
arinnair sem leíð, frekar verið
ætlUn hans Jioldur en það var
ætlUn mín, að halda alla ævina
áfram að vera skrifstofumaður.
Frh.
skrárinnar. Till. til þál. um fram-
kvæmd 1. um gjaldeyrisverzlun
og fleira. Ein umræða. Till. til
þál. um þátttöku í alþjóða-haf-
rannsóknum. Fyrri umr. Till. til
þái. um breyt. á löggjöf um hér-
aðsskóla. Ein umr. Till. tii þáL
um verð á síldarmjöli til fóður-
bætis. F'yrri umr. F’undir verða
ekki í deildum.
Háskólulfyrirl estur á ensku.
Ungfxú Graoe Thiormton flytur i
kvöld í háskólanum fyrirlestur
um G. K. Chestertom. Hefst fyr-
irlesturinn kl. 8, og er öllum
heimill aðgangur.
Riaagæingafélaglð
heldur skemtifuind í Oddfelliow-
húsinu kl. 9 annað kvöld, og er
það fyrsta samkoma félagsins á
þessum vetri.
Með
oengnr
pvott-
orian
betir.
StofiuJdukkar nýkomnar. Fal-
legt úrval. Haraldur Hagan, Aust-
urstræti 3.
I. O. G. T.
FREYJUFUNDUR annað kvöld
kl. 8V£. Inntaka. Umdæmisfull-
triiar gefa skýrslu. Hagraefndar-
atriði amiast Ólafur Einairsson
og Ragnbildur Pétursdóttir.
Ædstifemplm'.
Rafurniagnssaum ivél til sölu.
Verzlun Haraldar Hagan, Aust-
urstræti 3.
aöelns L0ftUr.
B NtJA BIÖ
Heiður
Eaglands
Stðrkostleg amerísk kvfk-
mynd, er byggist á sann-
sögulegum viðburðum úr
sögu Englands, er gerðust
i Indlandi árið 1857 og í
Krímstríðinu 1858. Út af
þeim viðburðum hefiir
enska stórskáldið Lord
Teriuyson ort sitt ódauð-
lega kvæði The Charge of
The Light Brigade.
Aðalhlutverkin leika:
Errol Flynn og
Oliva de HavEland.
Börn fá ekki aðgang.
Le Kiélaq ReyKiayiKnr
„Doiiaknr prejttir*
Skopleflnr I 3 þáftam.
Baraldar A Sigortsson.
lelkur aöaihlBtveiIdð.
Sýniog i kvðld
kl. 8.
Aðgöngmnfðar seldir eftir kl.
1 i dag.
Hattasriumur og breytingar.
Hattastofa Svövtt og Láretki
Hegan, Austurstræti 3, sími 3890.
Ullarprjónatuskur a!Is konar
beyptav gegn peningagrelðslu át
f hðnd, enn fremur kopar, olu-
mlulum* Vesturgðtu 22, ám! 3585.
Vinum mínum, sem a margan hátt sýndu mér
sóma á stöiugsafmœli minu, þakka ég hér með
hjartanlega■
Hafnarfirði 17. nóu' 1937.
Jón. Bjarnason
Hattar! Hattarí
Nýjasta Ma. Verð við allra bæfl.
Hattastofa
Svonu og Lárettu Hagan,
AusturstrætS 3.
I
Norðlensk
saltslld
— hausskorin — slógdregin —
- Ljúffeng -- holl — ódýr —
Selst i hálftunnum.
Ssmband ísl. Saævinnnfélaga.
Simi 1080.
Reykvískir neytendur kunna vel að meta starfsemi Kaupfélagsins, pað sýnir
viðskiftaaukningin og félagsmannafjölgunin í siðustu viku.
Vanti yður bifreið pá hringið í síma 1508. Bifröst.