Alþýðublaðið - 04.01.1938, Side 1
^^ndið
auglýsingar yðar
ifmanlega, helzt
daginn áður en
pcer eiga aðkoma
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. ÁRGANGUR. ÞRIÐJUDAGINN 4. JAN. 1938. 2. TÖLUBLAÐ.
e
Auglýsingar
i Mpfýðuhlað*
inu opna yður
leið að viðskift*
um almennings
Bifreiðastjórafélagið „Hreyliir gerir
Strætisvðgnmn tilboð n lausn deilunnar.
Japanir fara sinu fram
pétt pað kosti styrjðid við
i Kina, jafnvel
Englendinga.
Sijórn h.f. Strætlsvagna svaraði Alvarlegar yfiriýsingar japanska innanríkis-
með Óaðgengilegu gagntilboði. málaráðherrans um fyrirætlanir Japana í Kína.
"SyNN heflr ekkert samkomiuJag
jnáðst í deilumálinu milli
h.f. Stræíisviagnar Reykjavíttur og
bifreiíarstj óranua.
Hafa strætisvagnamir því enn
ekkl tekið upp áætluniarferðii', en
yagnar frá Steindóri, sem félagar
HSreyfils aka, halda uppl sam-
göngum í úthverfi bæjarins.
Heldur ekki bólar neitt á því,
íað bæjarstjómin ætXi að grípa á
öetnn hátt inn í deituna, sem
hrnnl ber þó skylda til og nauð-
sytn krefur, svo að samgöngumar
innian bæjar komist i gott lag
affcur.
Samkomulagsninleitanir-
nar i gær.
i gær fór stjórn bifreiðastjóra>-
félagsins Hreyfils á fund stjórnar
b.f. Strætisvagna og setti fram
eftdrfarandi skilyrði fyrir því, að
vinna yrði aftur hafin:
1. Að samningar verði taf-
arlaust undirritaðir, er felá í sér
kaup og .kjör í samræmi við kröf-
ur Hrcyfils og það, sem gilda á
hjá öðrum bifreiðaeigendum, en
auk þess ein föt é ári, eins og
verið hefir.
2. Að viðgerð fari tafarlaust
fram á öllum vögrimn, seimi í
umferð eiga að vera, svo að fuil-
komins öryggis og hreinlætis
verði gætt, bæði gagnvart al-
menningi og ökuniönniuim.
3. Að öll vinnulaun verði
grddd á sama degi, vikulega
eftir á.
4. Að vangoklin vinnulatuin bif-
reiðastjóra að uipphæð um 10
þúsund króniur verði trygð með
veði og skuldin greidd með 1
þúsund krónum á viku, í fyrsta
sinni á nánar tilteknum degi og
klukiilustund.
5. Að allir ökumenn, er störf-
uðíui hjá félaginu er stöðvun
hófst, eigi þess kost að halda
áfram störfum.
Stjórn Strætisvagna svariaði
þessu tilb-oði með gagntilboðd, er
Listi Alpýðnflokks-
ins á Aknrejrri.”
i> I i I i — i
JAFNAÐARMANNAFÉLÁGIÐ
„Akur“ á Akureyri hélt fjöl-
mennan félagsfund í gærkveldi,
og var þar ákveðinn llsti Al-
þýðuflokksins við bæjarstjóraisar-
kosningarnar.
Fyrstu fjórir menmrnir á list-
anum em þessir:
Erlingur Friðjónsson, fonnaður
VerklýðsféJags Akureyrar,
Jón Hinriksson, formaður Fé-
lags verksmiðjufóilkis, Iðju.
Hlafsteinn HaJldórsson, bifreið-
arstjóri.
Helga Jónsdóttir, frú.
35 nýir félagar hafa gengið í
Jafnaðarniannafélagið „Akur" á
síðuistu þremur fundum þess, þár
af g'engu 20 inn í gærkveldi,
nánast felur í sér það, að bif-
reiðastjórafélagið Hreyfili annist
aksturinn með vögnum h.f. Stræt-
isvagnar.
Eftir því sem Alþýðublaðið
bezt veit, verður þessu tilboði
stjórnar h.f. Sti’ætisvagna hafnað
í dag af Hreyfli, og er því senni-
lega eklci annað fyrir hendi en
að h.f. Strætisvagnar auki hluta-
fé sitt svo, að félagið sé þess
megnugt að annast aksturinin svo
iað i lagi sé, eða að annað félag,
sem þess væri megnugt, tæki við
hlutverlri félagsins.
Og loks það, sem væri eðli-
legast, að bærinn tæki í sínar
hendur þessar aðafsamgöngur í
bænum og starfrækti Strætis-
vagna alveg á sama hátt og hann
leggur til götur og annað, sem
nauðsynlegt er til þesis, að bæj-
arbúar geti komist leiðar sánnar
um bæinn, eins og tíðkast íflesfc-
um menningarborgum — jafnvel
þar, sem íhaldið er við völd, þó'
að það sé á fámn stöðum í ná-
grannalðndum okkar.
'W7' OSNING í stjórn og trúnað-
aWnannaráð Verkamannafé-
lagsins Dagsbrún fyrír næsta
starfsár hefst 13. þ. m. og fer
fram í skrifstofiu félagsins.
Trúnaðarmannaráð félagsins
hélt fiund síðastliðhui fimtudag
og ákvtað stj ómai'tilnefningu aí
siinni hálflu, en auk þess geta 100
íaðrir félagar lagt fram lista og
fiengið hiann ásamt lisfca trúnað-
Larmannaráðsins prentaðan á kjör-
seðilinn.
Listi trúnaðarmannaráðsms til
stjórnarkosningar er þannig skip-
aður:
Héðinn Valdinmrsson, form.
Gluðjón B. BaWvtnsson, vara-
formaður.
Kr. F. Arndal, ritaxi.
Þorsteinn Péítursson, fjármála-
ritari.
Sigurbjörn Bjömsson, gjaklk.
Héðinn Valdimarsson hefir óð-
ur verið formaður félagsins í 12
ár og var það fyrir áskoranir
mairgra félága, að hann gaf enn
kost ó sér tii fonnenlsku.
Af þeim, sem trúnaðarmanna-
ráðið hefir samþykt á listann til
stjórnarkosningar, er eiinin konnn-
únisti, Þorsteinn Péturisison, og af
92 trúnaöarmöimiim var ákveðið
að tilnefna 11 menin, sem tailið
hafa sig tii Kommúnistafilokksiins.
Vill trúnaðarmannaráð Dags-
bn’mar með þessum tilnefniinguim
Verkfall verka-
kvenna í Hafn-
arfirði.
—O—
Fjðlmennur fundnr i nærkveldi
—0—
ERKAKVENNAFÉLAGIÐ
Fratntiðin í Haínarfirði hélt
mjög fjölmennan fund í
gærkveldi. Aðalumræöupfini fund-
aiins var kaupgjaldsmálið, Verka-
kvennafélagið hafði sagt upp
samningum við atvinnurekendur,
en þieir hafa ienn ekki fengist til
að befja samningaumleitamr við
verkakonur.
Á fundinum í gærkveldi \-ar
samþykt í einu hljóði að hefja
vinnustöðvun nú þegar og þar til
að einhverjir sainningar tækjust.
Eru verkakouur í Hafnarfirði
fuUkomlega einhugla í þessu máli.
gera eina tilraun enn til að sjá
hve heilir kommúnistar eru í tali
sínui um samistarf og einingri
verkalýðsins.
Andstæðingablöðin reyna í dag
að blása upp til úlfúðar meðal
Dagsbrúnarmanna út af þessum
tilnefningum t rú n a ð a rm aran a rá 'ðs
Dagsbrúnar. Reynir Morgunbiað-
ið jafnframt að gera kosnlnguina
tortryggilega og s-egir í þvi sam-
bandi, að kosningin eigi að
standa í marga mánuði, en eins
og félögum er kunnugt, á kosn-
ingunni að vera lokið dagiinn fyr-
ir aðalfund félagsins, en hann á
að halda síðari hiuta janúantián-
aðar, svo að kosningin getur
staðið lengst í tvær vikur. Þann-
ig er öll frásögn MorgunblaÖsins.
Nýja dagblaðið eltár Mgbl. i
þessu eins og öðm upp á síð-
kastið, en verkamenn hafa ekki
hingað til sótt góð ráð til þeirra
herbúða.
Kommúnistar virðast vera ó-
nægðir með tilnefningu trúnaö-
armannaráðs. Er ekki nema gott
eitt um það að segja, en þeirra
er þá' að sýna það, að þessi til-
raun verkamanna til samstarfs
við þá og trú trúnaöarmanna-
ráðsins á hugarfarsbreytingu
þeirra verði sér ekki til skamm-
ar og að ekki standi á þeim um
góðan árangur af baráttu Dags-
brúnar á komandi starfsári,
KALUNDBORG i gærkveldi. FO.
EINU aðalmálgagni japönsku
stjórnarinnar birtist í dag sam-
tal við innanrikismálaráðherra
Japarna og er það talin fullgild
heimild um fyrirætianir Japana
og markmið með styrjöldinni í
Kírna.
Er ráðherrann fyrst spurður að
því, hverjar séu fyrirætlanir og
óskir stjómarbmar með styrjöld-
inni. Hann svarar á þessa leið:
SérstSk stjórn fjirir
N«rður-Kfna.
Hinir ákveðnustu leiötogar
bersins vilja korna á laggirnar
sérstakri stjórn fyriir Norður-Kína,
þamnig, að samieinaðar verði
stjómimar fyrir Nanking og Pei-
ping, sem báðar eru aðeins til
bráðabirgða. Þessi nýja sitjóm á
að verða ólík stjóminni í Man-
chukuo að þvi leyti, að tekið mun
verða fullt tillit til kínverskraf
sérstöðu og kínverakra hagsmuna
við skipan hennar, en að sjálf-
sögðu verður hún að vera svar-
inn óvinur kommúnismans og má
ekki þola þá starfseroi i landinu
er skoðast getur aem fjandskap-
ur við Japan.
Drottinvald hvitra manna
verður að taka enda.
Pá er ráðherrann spurður uira
það, hvað hæft væri í þvi, að
Japanir stefndu að þvi, að út-
rýrna hvítum mönmum algerlega
úr Kína. Þessu svarar ráðberrann
á þá leið', að nú fari fram svo
stórfeldar breytingar á ýmsiun
sviðum, að þeir, sem vilji að
drottinvald hvitra manna líði
undir lofc í Asíu, sjái sér nú frem-
ur tækifæri til þess að korna þvi i
framkvæmd en nokkru sinni áð-
ur og vitanlega verði það að taka
enda. Hinsvegar sé sú hætta á
fierðum, ef leitast verði við að
korna á snöggunr breytingumj í jþá
átt, að allur beimurinn fari í bái
og brand, en það sé um aö gera,
að missa ekki sjónir á því, sem
er aðalatriðið í þessu máli og
láta ekki óviðkomamdi sjónarmið
hafa áhrif á sig.
Jafnvel pó pað kosti
ðfrið við England...,
Þá er ráðlierrann spurður um
áframhald styrjaldarinnar og
hvort bernaðurinn muni verða
færður út til suðurs. Þessu svar-
aði ráðherrann þannig að aðaiatr-
iðið sé, að Bretland hætti að
v'eita Kínverjum hjálp og að þ\1
munu ráðstafanir Japaua miða
fyrst um sinn, jafnvel þó að það
kosti ófrið við Bretland. Hins-
vegar segist ráðberrainn ekki trúa
því að Bandarítkin láti Bretland
draga sig út í slífca styrjöld, sem
þeir mundu einungis tapa á.
„Agenœ Havas“ í Tokio segir
um þessa griein, að það, sem hér
er tekið fram, muni þó aðeins
vera lágmark þess er Japanir ætl-
ist fyrir með styrjöldimni. M. a.
sé það eftirfcektarv&rt, að í grein-
inni sé ekki minnst á Sovét-
Rússland en á bak við allar ráð-
stafanir Japana í Kina fielist með-
frarn sá tilgangur að vinna Sovét-
Rússlandi skaöa.
Hangchow aftur i hðnd-
nm Kinverja?
LONDON í morgun, FO.
Kínversk blöð í Shangbai birta
í morgun þá frétt, að Kinverjat
hafi náð Hangchow aftur úr
höndum Japana. Yfirmaður jap-
önsku herstjórnarinnar ber ó móti
þessari frétt.
í Norður-Kína hafa Jaipanir um-
kringt T sing-tao. f Hong-kong
hafa reglugerðirnar frá 1931
verið lýstar í gildi, en samkvæmt
þeim er lögreglunni veitt sérstakt
vald, rneðal annars til að gera
húsrannsóknir án lögregluúr-
skurðar, og enn frernur er rit-
skoðun leidd í gildi.
Kínverskar flugvélar gerðu á
nýjársdag ár,ás á flugvöllinn í
Nanking, en hanjn er nú í hönd-
um Japana, og voru tvær jap-
anskar sprengjuflugvélar eyði-
lagðar. Síðar um daginn gerðu
Kínverjar loftárás á sjálfa borg-
ína.
OSLO í gærkveldi. FB.
AMKVÆMT tilkynnlngju frá
Franco hafia uppreisnarmemi
nú lalla Teruelborg á sínu vaidl
og hiafa gersigrað stjórnarherinn
á þessum slóðum.
Frakkneskir blaðamenn segja
hins vegar, að bardagarnir um
yfirráðln yfir borginni haXdi á-
fram, þráfct fyrir hríðarveður og
10 stiga frost. Stjórnarherinn,
segjia þeir, hefiir austurhluta borg-
arínnar á sínu valdi. (NRP.)
Hðrknfrost vitsvegar
um Evrópu.
LONDONÍ í (miorgun. F0.
í dág eru liðmar þrjár vikur síð-
an bardagarnir um Teruel hófust,
og enn hefir hvorugur aðili unn-
ið þar úrslitasigur. Augljóat er,
að þetta stafar að nofckru leyti af
óhagstæðri veðráttu, þar sem
herflutningar hafa tafist vegna
snjókomu og kulda. Manntjón,
þar sem margir hafa dáið af sár-
um, sem annars hefði verið hægt
að bjarga.
Miklir kuidar eru viðsvegar
Sama kjðrsbrá
gíldir og í vor.
Kærur fyrir 8. janúar.
w JÖRSKRÁIN. sem gildir
JLa. fyj-ij- bæjarstjórnarkosn-
ingamar 30. þ. m., er sú sama
og gilti við kosmngamar í
vor.
Enginn, sem ekki var á kjör-
skrá í vor, kemst uú inn á
hana nema hann kæri sig inn
á hana.
Allar kærur verða að vera
konmar fyrir 8. þ. m.
Leitið upplýsinga í kosn-
ingaskrifstofu Alþýðuflokksins
í Alþýðuhúsinu, 6. hæð.
Lágt bræðslnsildar-
verð i Noregi.
OSLO í gærkveldi. FB.
Sí i dars ö lu samlagi ö hefir gert
samninga við síldarverksimðjum-
ar um að síldarverð pr. hekto-
liter skuli vera kr. 3.40. (NRP.)
í Noregi eru engar rikisverk-
smiðjur.
Ojrðingar byrjaðir að
fljrja frá Rámeniu.
Tveir hópar komnir til
Tékkóslóvakin
LONDON í morgun. FÚ.
VEIR FLOKKAR GYÐINGA,
sem fluið hafa úr Rúmen-
Lu, síóan fasistastjðmin tók við
völdium, eru komnir tii Tékkósió-
víaMlu. Em það mestmegnls kon-
Ur og böm.
Von er á fleirí flóttamönnum
þaðan.
airnarsstaðar um Evrópu. í Norð-
ur-BúIgaríu eru hörku-frost og
hafa þar 10 menn dáið af völdum
kuldanna, þar á meðal 6 manns,
isem fmslu í fhel. Doná Ivefir sums-
staðar lagt og er 8 fieta djúpur
snjór sumastaðar í Búlgaríu.
í fréttum frá Wien er getið um
snjóflóð. 1 Schneeberge fórust 8
anienin í snjóflóði, og hafa þegar
fundist 5 lík, og í Steiennark
hafa 2 menn farist i snjóflóði.
Kosning i stjðrn og trún-
aðarmannaráð Dagsbrún-
ar hefst 13. þessa mánaðar.
MélIiiM WaMimarsson voréiir for-
maður félagsins næsfa sfarfsár.
Blóðbaðið helðnr ðfram
í Ternel i 10 stiga frosti.
Meirihluti borgarinnar virðist þegar
vera á valdi uppreisnarhersins.