Alþýðublaðið - 04.01.1938, Síða 2
Ma®tfUDAÖiNN 4. JAiX. MS.
ALÞÝBUBbAÐl&
HEYRT OG SEÐ
EFTIRFARANDI víw var
kveðiin eftir norðlenzkan
bónda, löngu dáinn, sem ©kki
þótti frómur:
Muna skuluÖ þið mælgisþý
mannorði lians, sem láguö í,
ief œitthvað hverfur enn á ný
ekki hiefir Kristján stolið því.
*
Heizfca umræðuefnið í Holly-
vvood um þessar mundir er það
að fnegnir hafa borist út um að
Tyrone Power ætli að giftast Jan-
et Gayinor. Power er einn af
yngstu leikurunum í Hollywood
og nýliega v.ar rætt um, að hann
ætlaði áð ganga að eiga Sonju
Heniie (þiessa, asm kann á skaut-
Þiegar uingfrú Heniie kom til
Evrópu 'nýlega, var hún að gumu
af þvi, að Power væri að hringja
til sin á hverjum diegi. En nú er
komið anna'ð hljóð í strokkinn.
Blöðin hafa spurt Sonju um
þetta mál og hún ssgir, aö sér sé
fjandans sama.
Jæja, þá er þ,að í lagi.
Þegar iunn frægi enski rithöf-
undur John Galsworthy var að
byrja að skrifa skáldaögur, senrli
hann Bernard Shaw tvær fyrstu
bækur sinar og vildi fá að heyra
álit hans á þeim. Loks náði hann
tæri á Shaw og spurði hann, —
hvernig homum þætti bækurnar.
Shaw svaraði:
Þegar ég les fyrri bókina,
finnst mér seinni bókin hljóti að
vera betri, en þegar ég Les seinni'
bókinia, finst mér fyrri bókin
hljóta að vera betri.
Hí
Það vakti nýkga mikla athygli
í Bukanest, þegar gullsmiður að
nafni Goldschlager var myrtur á
leyndardómsfulLan hátt.
Lfk hans fainnst eínn daginn í
fljótinu Olt. Nokkrum dögum áð-
ur hafði hann farið að heiman frá
sér og sagði kionu ainni, að hann
þyrfti út í verzlunarerindum og
hefði með sér allmikið af pen-
ingum.
Goldschláger þurfti oft að
bregða sér burtu í verzlunaner-
indum og þar sem hann hafði
ekki getið þess, hvert hann ætl-
aði, þá var mjög erfitt að upp-
lýsa niáliö.
Þiegar lögrieglan Ironi á hieimili
hiins látna gullsmiÖS, stóð 6 ána
gamall sonur hans við hlið móð-
ur sinnar grátandi.
Þegar lögregLan spurðd hann,
hvort hann vissi nokkuð um það,
hvert faðir hans befði farið, svar-
aði hann. að pabbi sinn hefði
— Veiztu nokkuð hvert hann
hringdi?
Nd, sagði strákur, ©n ég
man ab hann sagði sama númjerið
tvisvar sinnum, það var 49993.
Nú var lögreglain komin á
sporið.
Þettá númier átti jatðeigandi að
nafni Romulus Culta. Þegar
hann var tekinn fastur, játaði
hann t>egar á sig glæpinn.
Culta hafði boðið Goldschláger
jarðeignir sínar tíl sölu fyrir
mjög Lítið verð, ef hann borgeði
fit í hönd. Þeir hittust beima hjá
Culta tii þess að gera út um
kflupin og Culta bauð gesti sínum
til miSfiegisverðar.
Meðan á máltíðinni stóð gékk
Culta að skáp og ætlaðí að sækja
vínflösku, en þegar hann kom
aftur, læddist hann aftan að gull-
smiðnum og kyrkti hann-
Þegar morðinginn hafði tekið
Þsningana jajf hinum myna.
geymdí hann likið í kjallarainum
í húfli sinu, (jar tii um kvöldið, ©n
þá ók han,n Líikinuj í bíl sínurn til
Bukanest og fleygði því í fljótið.
Culta þóttíst viss um, að eng-
inn myndi vita um morðiö, enda
hefði það sennilega ekki orðið
uppvíst, ef snáðinn hefði ek'ki
munað símanúmerið.
Lögregluþjónn einn í þorpi úti
á landi var mjög óánjægður með
þorpið >og vildi láta breyta þar
ýmsu til bafcnaðar. Hann ámálg-
aði þetta við bæjarstjórann í
hvert skifti sem tækifæri gafst
Einu sinni tók lögreghiþjónn
þessi fasta tvo menn, sem höfðu
verið með ólæti druikknir á al-
mannafæri og stakk þeim inn.
En morguninn eftir konlj í ljós,
að sökudólgarnir höfðu komist
út úr tugthúsinu og voru flúnir.
Þá labbaði lögregluþjónn-
inn inn til bæjarstjórans og kvart
aði yfir því, að tukthúsið væri
ekki einu sinni þjófhelt hvað þá
rneira og lauk rnáli sinu á þess-
um orðum:
— Það er eins og ég hefi alltaf
sagt. Það eirir enginn í þessum
bæ stundinni lengur.
*
irlendingur ieinn Lenti meöal
pólitískra æsingaiseggja, í Ame-
ríkui. Þeiir slóu hring um hann
og spurðiu, hverjum hann fylgdi
í pólitíkinni.
IrLendingurinn Leit á vopn
þeirra og sagði:
—1 Ég er með þessum þarna,
sem heidur á stóiru öxinni.
❖
Kennarinn: — Jæja, dengsi!
Hvort vildirðu heldur vera
Shakespeare eða ChapJin?
Snáðinn: — Auðvitað Chaiplin!
Kennarinn: — Því þá það?
Snáðinn: Af því að hann er
lifandi!
*
Kennarinn: - Veiztu það,
Tumi litli, að þegar George
Washington var á þínum aildri,
var hann efsfcur í sinium bekk?
Tumi: — Og þegar hann var
kominn á þinn aldur, var hanrn
orðinn fors>eti Bandaríkjanna.
Þar, sem UfjðBfleUinfn
heflr hreinan meíiihluta.
Störf elldar skipulagsbreyt ingar og f ram~
farir á Nýja Sjálandi siðan Alþýðu-
fiokkurinn tók við stjórn árið 1935.
Rfkið kaupir afurðir landbAnaðarins - aðai-
framieiðsiuvðrur lansins - og seiur pær
bæði innanlands og níaniands.
"lljriNAR stórkostlegu framfarir,
sem orðið hafa á svo að
segjal öllum sviðuim á Nýja Sjá-
landi, eyrikinu fyrir sunnaln og
austan meginland Ástralíu, síð-
an Alþýðuflokkurinn tók þar við
völdum eftir kosningasigurinu
mikla árið 1935, hafa nú vakiö
eftirtekt um allan heim í tilefni
af íiokki’um mjög talandi tölum,
sem fjármálaráðherra Alþýðu-
Fokksstjórnarinnar, Nash, hefir
biri um þær.
Á fjáriögum stjórnarinnar fyrir
árið 1938 er áætiað, að útgjöld
ríkisins verði 3 753 000 sterlángs-
pundum hærri en árið, sem nú
er á enda. Þar af verður 2 250 000
sterlingspunda varið til þess að
hækka framlög rikisins til al-
þýðutrygginga, 349000 sterlings-
ípimd i alu'kin framlög til fræðslu-
mála o.g 585 000 sterlmgspund
til auki'nna iandvama. Alis ern
útgjöldin á fjárlögunum áætluð
34 428 000 sterlingspund, þ. e. Um
700 milljónir íslenzkra króna.
Engir nýir skattar hafa verið
iagðir á íbúana, >og þeir gömiu
heldur ekki verið hækkaðir. Samt
sem áður er reiknað með tekju-
afgangi.
Tekjuafgangurinn var á síðasta
ári 472 000 sterlingspund. Og
skuldir ríkisins erlendis lækkuðu
á árinu um 2 675 000 sterlings-
pund.
Á komandi ári á að verja,
17 360 000 s terl ingsp undum ti 1
opinberra framkvæmda (í fyrra
var varið til þeirra 10 450 000
sterlingspundum). Nokkurn hluta
þessarar fjárupphæðar er póst-
sparisjóðnum ætlað að leggja
fram. Fénu er varið til þess að
byggja járnbrautir, akvegi, raf-
orkustöðvar og rafveitur, opin-
herar byggingar, þar á m-eð.al
nýtt þinghús i höfuðborginni,
Wellingfcon.
Síðan Alþýöuflokksstjórnin tók
við völdum árið 1935 hefir hún
trygt verkamönnum atvinniu og
lífvænlega afkomu, meðal annars
með þvi að taka upp 40 sfcundat
vinnuvikiu, og jafnframt hækkað
laun þeirra. Hún hefir einnig trygt
bændum ákveðið verð á afurð-
um þeirra með því að taka sölu
landbúnaðarafurðanna alveg í
hendur ríkisins. Loks hefir aðal-
banki landsins, CentralbasnkLnn,
verið gerður að ríkiseign.
Útfiutningurinn á áriinu 1936—
1937 (frá 30. júní tii 30. júníj nam
samtals 64 500 000 sterlingspund-
um, þ. e. um 1300 milljónuim
islenzkra króna, og var um 20o/o
hærri heldur en árið áður.
Samtímis héfir atvinnuleysimu
gersamiega verið útrýmt, bygg-
ing verkamannabústaða verið
hafin í stóruni stíl og vextirnir
af fasteignaveðlánum verið lækk-
aðfr verulega.
Þegar Alþýðuflokkurinn á Nýja
Sjálandi hóf baráttuna fyrir um-
bótaprógrammi sínu á árunum
1933—1934, átti hann ekki nema
eitt, litið vikublað („The Stan-
dard“) í Wellingfcon; en íhaldið
hafði 12 stór dagblöð og mörg
smærri tii forráða. Kosningasiguir
Alþýðuflokksins áríð 1935 kpm
því mjög flatt upp á menn úti
um heim. Flokkurinn fékk hrein-
an og það meira að segja stóran
meirihluta á þingi.
Af öllu þvi, sem Alþýðuflokks-
stjórnin hefir síðan gert, hefir
það þótt einna djarfast, að hún
skyldi ákveða að kaupa allar
landbúnaðarafurðir, sem ætlaðar
voru til útflutnings, gegn greiðslu
út í hönd, og taka sjálf alla á-
hættu af sölunni erlendis. Skips-
farmarnir voru keyptir við því
verði, sem, þegar kaupin fóru
fram, var á afurðunum á rnark-
aðinum' í London. Og þetta fyrir-
komulag gafst ágætlega.
En þegar reynsla var fengin
fyrir því, tók ríkið einnig i sínar
hendur söluna á þeim landbúnað-
arafurðum, sem eru ætlaðar fyrir
fnnlendan markað.
Rikiisverzlunin á Nýja Sjáiandi
er þó formlega ekki einkasaLa.
En það segir sig sjálft, að í raun
og veru hefir hún orðið það; þvi
að einstakLingar hafa engain
möguleika haft á því að keppa
við ríkið, sérstaklega ekki á er-
lendum markaði. Rikið hefirmieiri
tiltrú og getur boðið bæði selj-
'anda og kaupanda betri kjör
heldur en leinstakiingar. En vilji
einhver reyna að verzla nneð
landbúnaðarafurðir innamlainds
eða erliendis, er honum þaðheim-
ilt.
Fjármáiaráðherra Alþýðu-
flokksstjórnarinnar, Nash, og for-
sætisráðherra hennar, Savage,
voru báðir á ferð í Bvrópu í
sumar tii þess að tryggja áfram-
haidandi sölu á afurðum Nýja
Sjálands, sem em að iangmestu
leyti landbúnaðarafurðir (smjör,
flesk, ostur, korn o. m. fl.). Þeir
gerðui nýja samninga til lartgs
tíma við heildsöiusamband ensku
samvinnufélaganua og mörg önn-
ur stór verziunarfyrirtæki á Eng-
landi, þar sem langmestur hlut-
inn af útflutningsvömm Nýja
Sjálands hefir líka verið keyptur
hingaö til. En þeir gerðu einnig
viðskiftasamning við Þýzkaliand.
Fjármálaráðherrann brá sér um
leið til Rússlands til þess aö
kynna sér skipulag og ástand
framleiðslunnar og viðskiftanna
þar.
Nýja Sjáland, sem er tvær stór-
ar eyjar og nokkrar smærri suð-
austur af meginlandi Ástralíu, er
samtals um 267 000 ferkílómetrar
að flatarmáli, en mjög strjálbýlt.
íbúatálan er aðeins um 1V2 millj-
ón.
Slldveióar i Álasiundi
eru nú byrjaðar, og ta'kla 300
h er p i'nó taguf uskip þátt í þeim.
Veiði hefir verið góð þáð sem af
er. (FÚ.)
Undirróður fasista á meðal Araba.
Nl.
sérieyfi. — Þetta var vitainlega
'ekki í anda ofbieldisstefnu Kawa-
kis. Hann ákvað -því að ryðja
hi'num ástúðlega gestgjafa sínum
úr vegi. Því næst ætlaði hann
sjálfur að taka forustuna fyrir
Beduina-ættbálkunum og lýsa
yfir, að hafin væri ný „uppreisn
eyðámerkuiánnar". Á pílagrímsför,
sem Ibn Saud fór tii Mekka, lét
Kawaki etnn nianna sinna veita
houum banatilræði á þann hátt,
að rieyna að Leggja hann mieð rýt-
ingi i bakið. — Tilræðið mis-
tókst.
Á sömu Leið fór einnig önnur
tilraun, s>em gerð var sama dag
íii að steypa Ibn Saud af stóli.
Var það foringi ættbálks Waha-
bitakonungsins Ibn Rafada, sent
stóð fyrir henni.
Ennþú einu sinsni varð Fawzi
Kawaki að flýja o-g ennþá einu
s'inni var hann dæmdur til dauða.
Að þessu sinni leitaði hinn æf-
intýrálegi blóðvargur á náðir
gamals keppinauts, Ibn Sauds,
konungsins í Irak, sem gerði
hann að æðsta leíðtoga herstjórn-
arskólans í Bagdad. Og það var
með samþykki konungsins, sem
Kawaki á stu'ttum tíma breytti
herskóJanum í „skóla uppreisnar-
inna>r“.
Bg hefi oft spuri eftir þessum
hættulega uppreisnarmanni, en
það eru aðeins fáir menn, sern
nokkru sinni hafa séð hainn. Nú
siðustu árin hefir Iiapin sjaildan
tdválið í Bagdatí. „Gefið ofurlítið
í viðreisnarsjóð þjóðarinnair!“
hrópa litlir Arabadrengtir, og
augu' þeirra ijóma af hrifniingu,
þegar maður spyr þá um Fawzi
Kawaki . . . jafnve.1 þessir litlu
huokkar geyma mynd þessa
ínanns í hjarta sér, þessa nianus,
sem einsamail fer huldu höfði um
norðurhluta Palestínu, þar sem
hann þegar fyrir 10 árum síðan
byrjaði á því áð æsa upp arab-
iska sveítafólkáð gegn vaidi Eng-
lendingai og Gyðinga. Víðs vegar
um landið myndaði Kawakd
smám saman ieynilega ofbeidis-
flokka, sem hann kcndi að halda
uppi sambandi sín á milli með
leynilegu merkjamáli. Sjálfur tók
hann sér aðalaðsetursstað i hin-
um klettóttu héruðum umhverfis
Nabius, og þaðan stjórnaði hann
dreifistyrjöldinni gegn setuliös-
sveitum EngJendinga.
Hinar hlóöugu orustur árið
1929 var fyrsti árangurinn af
starfi hans. Menn hams biðu ósig-
ur, og það var ekki fyr en 1935,
sem hami á'leiit sig þess umkom-
inn að byrja á ný. Og menn
tnunu ennþá mirniast þess, hversu
erfíðlega Englendingum sóttist aö
bæla> þessa Arabauppreiisin niður,
þó að þeir hefðu bæði sprengju-
flugvélar >og bryuvarða vagna.
Kawaki var aftur dæmdur tii
dauða og flýði oftur tiil Bagdaid.
Þar vainn ha>nn sér enuþá fleiri
áhamgendúr, sem haun sendi út
til þes-s að boða málstað Arab-
áinna, en fyrir ári síðan barst út
sú fregn, að hatiti væri horfinn
frá Bagdád. Brátt fór að kvlsast
á kinæpum og gildasikálum, a?)
ha>nn hefði sést í hlnum arabiísku
héruðuim Palestinu. Menn biöia í
eftirvæntingu stórra viðbuT&a >og
ekki að árangurslausu.
Fyfcsta tá'km þess, að fnéttirnrr
hefðu við rök að styðjast, var á-
rásin í Nazaret, þar sem ráðist
var á háttstandandi enskan her-
forjingja. Og nú, eftir að ,stór-
múfti'nn var tekinn fastur, hefir
verið boðið út heilum her, til
þe,ss aö ráða miðurJögum þessa
hættulega óviinar, sem Englend-
ingar og Gyðingar hafa átt við
að etja ekki eimasta í Pa'lestíhu,
heldiur alls staðar þar, sem Arab-
ar búa.
Ef til vill situr hmn djarfi Faw-
zi mitt á meðal óvina siinma í kjól
og hvítu við bardiskimn á hótel
„Davíð konungu'r" í Jerúsalem og
sernur mikilsvarðamdi áætlanir
með mönnum sí-num yfi>r Cocktai!-
biömdúmnj. Hann á marga trygga
samstarfsmenn og tveir þeir
ínerkustu em þar að auki ,/hvít-
ir“, sem langar til þesis að öðlast
jafmmikla frægð í Araibíu og hinn
emskt ofursti Lawrence.
Ég hefi hitt ainnan þeirra, Am-
eríkumainninn Charles Criame,
rauð’hærðan náunga frá Chicago,
sem gæti lifað áhyggjulauisu auð-
mamnslífi heinia hjá sér, >ef hann
vildi. Faðir hams er nefnilega einin
af auðugustu verksmiðjueigend-
um Bamdaríkjanna. Charles gekk
iinn á braut stjómmá'iamma og ár-
ið 1917 sendi utanríkiismá'laíáðu-
neytið í Washington hamn tii
Tyrklands. Þaðan fór hanm til Si-
biríu og þaðan um Kína til Litlu-
Asíu, þar sem iiainn var fulltrúi
Bamdaríkjanna um sfceið. Hann
v'arð mjög hrifiinn af „hinu heii-
aga málefni" Arabanna. Hann
gekk úr þjónmstunni og helgaði
sig og mestan liiuta auðæfa sinna
málefni Araba. Mikiar birgðLr af
sfcotvopnum hafa verið keyptar
fyrir peninga hans. Samt , sern
áður hefir hann þó aldrei búist
ldæðnaði Araba, eins og Laíwren-
oe. Á götunum í Bagdad gengur
<hann í búniingi VesturJamdamanina
og þegar hann leggur af stað í
lestarferðir sínar út á eyðimörk-
ina, er hann aila jafnia fclæddur
léreftsfötum, sem virðast honum
'of þröng, því að hann er risi að
vexti. Og það er vitað máJ, að
innan um whisky- og sódavatns-
flöskurnar, sem hann hefir með-
ferðis, til þess að gefa Ara'ba-
höfðingjunum, hefir hann komið
fyrir skotvopnum.
í fylgd með Cran-e sést >oft ann-
ar „hvítur maður“. Þáð er Þjóö-
verji, Schneller að nafni, einn af
frægustu og beztu kennurunum
víð „uppreisnarskóilann“, en mjög
óiíkur Crane. Þessi Þjóðverji hef-
ir um fjöldai ára dvalið sem Ar-
a'bi nieðal Arabanna. Hann klæð-
ist búningi þeirra og talar nærri
því aJlar máliýzkur þeirra. Frá
því hann fór frá Þýzkailandi 1907,
þar sem faðir hans var prófessor,
hefir hann aldrei komið heini.
Arabarnir kalla bann líka „ema
hvíta manninm, sem ekki vilji
gera þeim Llt og ekki beimti af
þeim peninga". Það hefir líka
kvisast, að auk þess sem Schnel-
ler er kennari, eigi hann að vísa
voþnasmyglurunum veginn uim
eyðimerkurnar. Þetta er mjög
senniíiegt, því að han,n er þaul-
kunnugur og aiuk þess fanst bréf
frá bonum í fyrra, þegar Eng-
lendingar tóku eyðimerkurlest,
sem var að flytja skotvopn.
Löndin, sem Eufrat og Tigris
renna unr, þar sem vagga mann-
kynsins á að hafa staölð, eru nú
örðin heimkynni þeirra öeirða,
sem getið er um í fjölda frétta-
skeyta, sem heimshlöðin birta og
skýra stöðugt frá nýjum og
nýjum ofbeld i s verkum.