Alþýðublaðið - 04.01.1938, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.01.1938, Blaðsíða 3
ALÞÝ&UBLA&IB_____ Hvað ætlar Reykjavíkurbær að geravið strætisvagnana? Hann verður sjðlfur að hafa samgðngnrnar ínnanbæjar ð hendi. MUBJUDAOINN 4. JAN. 1036, ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓBIi F. R. VALDEMARSSON AFGREIBSLA: ALÞYÐUHUSINU (Inngacgnr frA HverfisgötuL SlMAEi 4900 - 490«. 4900: Afgreiðsia, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (inniendar fréttir). 4002: Ritstjóri. »03: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Aiþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALJmUJPBENTSMIBlAM Fjðrhagsðætlunin og atvinnan í bænnm, ■pjÁRHAGSÁÆTLUN Reykja- víkur fyrir næsta ár og ium- ræður þær, sem urðlu ujiu hana og breyting,atillögur Alþýöuflokks- ins við ltana, varpa skýru ljósi yfir stefnu íhaldsme-irihlutans í bæjarstjórninni og stefnu aóal- andstöðuflokksins, Alþýðiuf'lokks- ins, hvað snentir atvinnumál bæj- arins. Ef sfefna ihaldsins á að ráða á- fram i bæjarmálunum, þýðir það algerða kyrsföðu og aukið at- vinnuleyisd. Stefna AlþýðUiflokks- ins er aukning framkvæmd aiiin a, aukning aitvinnuinnar. Alþýðuflokkurinn, sem á þingi hefir knúð fram margvíslegar ráðstafanir til hjálpar útgeröinni, gerir þá kröfu, að bæjarfélagið í Reykjavik, ,sem er langstærsta bæjarfélagið i landinu, þar sem hér býr yfir þriðjungur þjóóar- innar og allir tekjuhæstu menn landsins, geri nú emmig sitt til að rétta við stærsta atvinnuveg þjóðarinnar, sjóvarútveginn. Efl- ing sjávarútvegsins er að dómi Alþýðuflokksins beztu og áhrifa- mestu atvinnubæturnar. Þess vegna leggur Alþýðuflokkurinn til, að bærinn kaupi tvo nýtízku togara og reki þá eða leigi fé- lögum eð«a einstaklingum og að bærinn leggi fram hlutaifé, ef stofnað yrði félag til togara- kaupa. Þá leggur Alþýðuflokk- ■urinn til, að ísfiskveiðarnar verði styrktar og verðlaun verði veitt þeim, sem fullverka fisk í bæn- um og enn fnemur að hafnarsjóð- ur felld niður bryggjugjöld og vörugjald fískisMpa af salti, kol- urn og þurkuðum saltfiski. Allar þessar ráðstafanir myndu þýða. atvinnu fyrir h-undruð eða þús- undir af höndum. Allar þessar tillögur feldi í- haídið. Það vill ekk-ert gera fyrir útgerðina, en af ótta við bæjar- stjórniarkosningarnar samþykti háfnarstjórnin að láta nmn&alm fram yfír kosning- arnar sennil-ega — hvort hafnar- stjórn gæti létt einhverjum gjöld- um af! Engin borg á Norðurlönd-um og þó víðar væri leitað, hefir jafrt rándýra húsaleigu og Reykjavík, en auk þess er hús- næði margra fáíæklinganna fyrir rteðan allar hellur, bæði frá heil- brigðisl-egu og menn.ingarlegiu Sjónarmiði. Sjálfur greá'ðir bærinn of fjár í húsaleigu fyrir skrií- stofur og' fyrirtæki sin. Alþýðufiokkurdnn beitir sér fyr- ’ir því, að bætt verði úr þessu ófremdarástandi, bæði með því að bygðar verði litlar og ódýrat íbúðir í sambýiishús-uim og að komið verði upp skráfstofubygg- ingum fyrir bæinn. Ef bærinn réðist á næstu ár-um I að koma húsnæðismáiunum í viðunanjgi horf og styrktá jafn- frarnt útgerðina á þann hátt, sem Alþýðuflokkurinn ieggur tiJ, 'mynd'i þ-etta hvorutveggja hafa jdórkostlega atvinnuaukniin.gu í i'ör með sér; auk þess fengju bæj- arbúar ódýrara húsnæði, bærin.n kparaði stórfé í skrifstofufcostnað AÐ var auðséð í gær og í fyrra dag, að bærinn var iamaðiur af stöðvun sírætisvagn- lalma og menn spurðu hvor ann- an: „Hvenær leggja þeir af stað aftur?“ Þetfa er oiur eðlilegt. Strætis- vagnarnir eru orðnir ómissandi jLiður í bæjarlífinu. Þeir uppfyltu brýna þörf, er þeir tóku til starfa fyrir nokikrwm árum. Síöan hefir bærinn þanist út og fóikinu fjöig- að mjög, og er þörfin fyrir vagn- ana því enn brýnni. Ei:n-s -og nú er ástatt getur þ-að ait af feomið fyrir, að urnferð etrætisvagmanna stöðvist. Einstak- ir menn eiga vagnaina og reka þá í gróðaskyni. Þeirra stjórn hefir nú sýnt sig. Þeir hafa reynst ó- f-ærir til að halda fjn'irtæ'kin-u gang-andi, því að það er auðvi-ta'ð enginn rékstur á hvaða fyrirtæki sem væri, að ha-Lda því uppi með þvi að greiða hinu n-aiuðsynleg- asta stiarfsfólki -sínu ekki kaup. Þegar rætt v.ar um strætisivagn- aina í fyrstunini í bæjarstjórn Reykjavíkur, lagði Alþýðufl-okk- urinn það til, að bærinn sæi um rekst.ur þeirra að öllu ieyti. Þetta viid'f íhaldið ekki gera, held-ur gáf það eiinstökum mönnutm leyfí til rekstursi'ns og styrkti þá síðan m-eð þúsu'nd'um króna úr bæjar- sjóði. Þ-áð fór þvi aðr-a leið en bæjar- stjómír í nágra-nnalöndum okkar í þessu eins og öðru. Auðvitað á bæjarsjóður aið rek-a strætisvagnana. Það er trygging fyrir bæjarfélag-ið, að g-ott lag sé á umferðinni í bænum -og a-uk þess mikil trygging og ör- yggi fyrir bæjarbúa, að hið opiln- bera réki þetta nauðsyniega fyrir- t-æki, ssm ekki má stöðvast. Ef áframhaidandi stöðvun verður á strætisvögnum, hlýtur bæjar-sjóður að tapa stórfé. Það er t. d. ekki óiíkLegt, að aðsóknin að Sundh-öIIinni Luinaii að miínka, ef' þessu heldur áfram. Hv-ers vegna hefir bærinn áiitið rétt að reka gasstöðiraa -o-g raf- magn'sveituna, ef hann vill ekki r-ekai strætiisvagnana? Það má segja, að samgö'ngurn- tar í bæn-um séu -orðnar jafnáríð- undi hagsmunamál bæjarbú-a og rekstur þeirra fyrirtækja, sem h-ér hafa verið nefnd. Það er ár-eið.a'niega hægt að reka strætisvagnania margfalt bet- ur en gert hefir v-erið. Fyriirtækið h-efir stöðug og öm-gg „kontant" viðskifti og þa-ð getur ekkert komið fyrir, sem getur dr-egLð úr og kostnaður við fátækraframfæri minkaði. Það sem íhaldið kýs 'heldur er kyrstaða í atvinnulífinu og vaxandi fátækraframfæri. Bæjarstjómarkosningamar 30. jan. mun-u skera úr þvi, hv-ort fteykvíkingar kjósa að hafa áfram tii að stjóma málefnu-m sín-uin menn, sem hafa játað, að þeir vilji ekkert g-era tii að auka at- vinnunai í bænum, og að þeir geti ekkert gert. Bæjarstjórnár- ih-eiri'hlutinn h-efír sjálfur sam- þykt tiiiögu þess efnis, að það væri ekki hiutverk bæjarstjórn- arinnar að auka atvinnuœ í bæn- um. Fjárhagsáætlunin sýnir, að ihaldið h-egðar sér í samræmi við þessa kenningú, og að það trúir á han-a, trúir á si-tt eigið g-etu- Jeysi. Það er frekar ósennilegt, að mönnuim, sem þannig hafa ját- áð úrræð-aleysi sitt, verðá leyft aið sitja áfram sem fulltrúar bæjar- búa, með umboð til þess að gera ekki neitt. viðsldftum við þáð. Þvert á mótd er fuli vissa fyrir því, að þau hljóta áð margfaldast eftir því s-em árin líða. Þessu neitar íhaldið ekki hel-d- ur, en einn af p-ostuimn þess sagði á bæjarstjómarfundinum fyrir áraimótín, þegar deilt var um tiilögu Alþýðuflokksins um að bærinn tæki reks-tur vagn-asnna í sínar hendur, að það mætti ekki taka fram fyrír hendur einstak- linganna. Það mátti ekki skerða gróða- möguieika þeirra. Nú hafa þessar hendur reynst máttiausar — og hv-að ætlar bæj- arstjóinaríhaidið þá að gera? Ætiar það að láta þ-etta ás-tand, sem nú er, haida áfram, eða æti- PJÓRAR VIKUR eru nú þar til bæjarsíjórnar- og svri'ar- stj órnarkosningar eiga að fara fram um land alt í bæjum og kauptúnum. Er þetta í fyrsta skifti, sem kosið er eftlr hinum nýju lögum tum kosningar í málefnuni bæjar- og sveitarstjórna, og verður alls staðar kosið sama daginn, 30. janúar. Úrslit síðustu alþingiskosninga sýndu það, að ekki veitir af því að hver einn og einasti liðsmiaðuir Aíþý&uflokksins og verkalýðsfé- feg-anna verði vel á verði. Og fr-aimar öllu ríður á því, aó liðsmennirnir kynmi sér hvert mái, sem um er deilt, út í yztu æsar og túlki stefnumál Alþýðu- flokksins með rökuim. Því að þa-ð er þegau- bersýni- iegt, að íháldið ætlar sér nú einsi (og) í vor eingöngu að n-ota ó-sanu- indi -og blekkingar i bairðttumni og með blaðak-osti sínum og hin- um niiklw pen-ingaráöum getuir það ón-eitan-iega kornist iaingt — þó aðeins í bii-i — með þoirri. bardagaiaðferð, og því len-gra kemst það, ef andstæðingar þess kynna sér máliin ekki nógu vel svo að bægt sé að afsanna ósaim- indin og tæta í suindur blekking- arnar. Þessi bardag-aaðferö íhaidsins kemur nú fram í hreinum og beinuim lygum {>ess uim úthlutun eiTilaunanna. Við úthiutUnina hefír það faráð þannig að, að ellilauín kekka hjá fjölda gamaTmenna. Þó hefír ríkið lagt fraan nú og í fyrra margfalt meira tii ellilauna. en áður. Á- stæðan fyrir þeslsari útkomu er sú, að meirihliutinn, sern ræður úthliutuininni, tekur fratmlag ríkis- kis og úthlutar því emniig til styrkþega bæjarms. Afleiðán-gin verður ekki þaurnig, að kjör þeirra batini að n-einu leyti, held- ur aðeiins að þei’r, sem berjas-t við að halda sér frá sveit, fá ekki það sem þeirn ber saun- kvæmt skýlausum amda laganna. Það er ef til vill hægt að segja- sem svo, að lögin þurfi að vera ákveðnari hvað þetta snertir. En er ekki hægt áð eyðiieggja ár- augur ailra laga, hvað góð seun ar það að hliaupa undir bagga með hinum eiinstöku möimum í hvert skifti sem út af ber eða á ailt að reka á iteiðauum. Ef svo ter, verður útkoman -eins og Alþýðuflokkurinn hefír alt af óttast: Að hið opin-bena, þ. e. allur almenningur, bíði hallaim af braski einstakr-a inianna með hin nauðsynlegUista fyrirtæki — en hafi engin áhrif á stjórn þeirra og rekstur. Fyr eða síð-ar verður bærinn að t-aka samgöngurnar í bænrnn í sínar hendur. Það verður á næsta vori, ef íhaldiö verður svift meirihluta- aðstöðu sinni í bæjarstjórn þau kunna að vera, ef rangiáiir valdsmenn sjá um framkvæmd þeirra? Og framkvæmdavaldið er ekki hægt að taka úr höndum bæjarstjórnar Reykjavikur, þax sem bæjarstjórnin á að leggja sv-o mikið frarn til elLi-launanna í Viðbó-t við framlag rikisin-s. Þ-ið væri óhæft ranglæti í garð iReykjavíkur og óframkvæman- legt. Hér veltur alt á stefnunni og mönnunum. Hér í blaðinu var i gær skýrt frá eftirtektai'v-erðu dæmi, er Eýnir muninn, sem er á úthlut- uninni, eftir því hver á heldur. Gömul hjón á ísafirði fengu jílthiutað í fyrra þar 175 iu'ónuan. Nú eru- þau flu-tt hingáö til Reykjavikur og kjör þeirra eru 'sizt betri nú, og hér er þó dýrarai að lifa. Hér fá þau aðeins sjúkra- samlagsgjaldið. Þegar galmla- fóiikið spyr bæjar- skrifstofumar og íhald'simenn hvemig á þessari útkomu standi, &r það svar gefíð, að svona séu lögin — -og jafnvel Alþýðuflokkn- um kent um. Þetta eru hrein og bein ósaiui- indi. Ástæðan fynir þesisu er sú, sem að framan greinir, og aúlc þess sú, að íhaldið vill eyðiieggja alþýðutryggingarnar, en þori-r ekki1 að ganga beint fraiman að þeim. Þannig er um þetta mál og svo er ura flest má-1 önniur. Á síðaistliðnui vori var það eft- irtéktarvert, og dæmi uni and- legt ástand margra í-slendinga 1937, að íhaldinu tókst að teljá ! fólki trú um, að ef hið skulduga |í Kveldúlfsfyrirtæki yrði gert upp, I þ,á væri þa-ð böl fyrir aliþýðuna | og slipin myn-du hverfa úr bæn- um, jafnvel verða höggvin upp. Síða-sta sumar, sem var eitt- hvert bezta síldarsumar, sem komið hefir, sannaðist það, jafn- vel betur en áður, að Kveldúlfur heldur áfram að tapa; —. ha-nn getur ekki annað en ta-paó með þeirri ábyrgðarlausu og rándýrtu stjórn, sem á honuim er — og því seinna sem hann verður gerður upp og því lengur siem þvi verð- ur frestað, að koma skipum han-s og fyrirtækjum á nýjan grund- völl, því meira tapar þjóðio. Og nú — á saiina tíina og sjó- mennirnir fara fram á nokkrar kjarabætur vegna almennrar dýr- tíðar, og Kveldúlfsmenn neita og búast tíl að leggja togumnum —- á sama tíma er verið að undir- búa það, að velta miljónatapinu af Kveldúlfsóiteiðunni yfir á sjó- mönniffia. Þelr eiga að borga mdlj- ónina, sem Kvel-dúlfi tókst að tapa í sumar, með því að biö-a með að selja síldarlýsið (af því að það átti að græða rniklu meára en aðrir!) þangað ti! það var íall- ið í verði. Sjómenni-rnir eiga eínir að borga tapdð af glanna- skap spekulantanna í Kveldúlfi. Aðaiatriðið fyrir íhaldi'ð er að ná vöTdunu.u, en ekki hvernig það nær þeim. Þettai -stafar -atf því, að það æti- ár sér að halda völdunuim, þó að rökin gangi á mótá þvi og vilji alþjóðar. Þessi stæfna er og ráðandi hjá því í þeirri kosnángaibaráttu, sem nú er að hefjast. Allir, sem unna lýðfrelsi, raenn- ingu og framförum, verða því að standa á verði. Þeir verða að mæta lýginni með rökum. Þeir veröa að nota hvert tækifæri tii að sanna sitt mái og sína stefnu. Ef baridagaaðferð íhaldsins heldur áfram að bera sama ár- angur og hún bar-í vor, þá eru örlög þjóðarinnar ákveÖ-in — þá verður hún leiksoppur pólátískra stigamanna og niennámgarsnauðra gasprara. Átökin eru að hefjast. Allár Al- þýðuflokksmenn verða að hefja baráttuna þegar í stað og vinna sem einn maður gegn spáltíngu íhaldsins, kyrstöðu þess og at- hafnaleysi og skapa hér bæjar- félag framkvæmda og framfara. Rngvélar i stað far- gegaskipanna. LONDON í gærkveldi. FÚ. Peel skipstjóri á risaskipinu „Queen M.ary“ lét af störfum nú um nýárið. Hann Jét svo ummælt í við- tali vlð blaðamiönin * feæ-r að liann væri ekki í nokkrum vafa um, að flugvélar myndu -eftir nokk- ur ár verða meira notaðar til far- þegaflutninga yfir Atlantshaf en skip. Merktir danskur kaup sýslnmaðHr lðtinn. —o— H. N. ANDERSEN. KALUNDBORG á gamlárskv. FÚ. H. N. Andersen stofnandi og stjórnandi A u s tu r- Asíufé 1 agsins tíanska, andaðist í Kaupmahna- höfn í dag. Hann var ein-n af merkustu kaupsýslumönnum og iðjurekendum sem uppi hafa v-er- ið í Danmörku. Hann var kvæntur konu af is- lenzkri ætt, hinni svokölluðu Bogaætt. Andstæðingar naz- ista haida leyni- legt ping i Berlin. —O— Fulltrúar bvaðanæva úr land- Inu voru inættir. LONDON í gærkveidi. FÚ. RÉTTARITARA Riuters i Berlín birst í gær bréf, þar sem honum var tilkynt, að and- stæSlngar þýzku nazisi astjórnar- innar hefðtu nýlega lokið hinu fyrsta ríkisþingi sínu, er farið hefði fram leynilega i Berlín og staðið í tvo d-ag-a. I bréfinu er sagt, ad 37 fuli- trúar hafi sótt þingid frá öllum héruðnm Þýzkalands, nema Aust- ur-PrússIandi. RAFSUÐA. Nokkrar leiðbeiningar um notkun rafmagnseldavéla svo og upplýsingar um verð á rafmagni til almennrar heimiiisnotkunar, fást ókeypis á skritstofu Rafmagns- veitunnar. Hafmagnsveita Reykjavikur. FramtHl til tekju~ og eignarskatts eiga að vera komin til skattanefndar fyrir 1. febrúar. Framtölunum verður veitt móttaka á Skattstofunni Suðurgötu 15 alia virka daga frá 5. janúar íii 1. febrúar ki. 6--10 e. m. og geta þeir sem þess óska fengið aðstoð til að fylla út framtöl sín. Eftir 1. febrúar verður. ekki tekið á móti framtölum nema frá peim, sem frest hafa samkvæmt lögum. Er þeim áætlaður skattur, sem ekki telja fram. Hafnarfirði 4. jan. 1938. Skattanefndin. Reykjavíkur. Bæjarstjórnarkosningarnar: UversB lengi á að pola ilaltinn athafnaleysi og kjirsíððn i ðllnm málum?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.