Alþýðublaðið - 04.01.1938, Qupperneq 4
■isscra’a;'íöfieröaas.
ÞíMÐJUDAGINN 4. JAN. 1338.
mm GAMLA BlÓ Hil
Drotning
frumskóganna.
Bráðskemtlleg og afar-
spennandi œfmtýramynd.
Aðalhlutverkið leikur hin
fagra söngkiona
DOROTHY LAMOUR.
Myndin jafnast á við
beztu Tarzan- og dýra-
myndir, er hér hafa verið
sýndar.
Spara
vílja allir. Með f>ví að
nota „PERÓ“ sparið
þér margar kiónur yfir
árið.
Fet vel
með
fatnaðinn
Kostar
aðeins
. 45 anra.
Hefl flntt
lækningastofu mina á Skóla-
vörðustíg 21 A.
Viðtalstími 2—31
Sími 2907.
ðíeignr J. ðfetgsson,
læknir.
Barniahandtaska tapaðist í gær
frá Lindargötu 18 niður í Miðbæ.
Finnandi skili henni á Bræðra-
borgarstíg 53 uppi.
Undirrituð Les aliar venjuliegar
námsgreinar mteð skólabörnum.
Til viðtals á Leifsgötu 12 kl.
4—5 og 8—9 e. m. Sími 1310. —
Eósa Fin.nbogadóttir trá Auðs-
aöeins l0fiur
Bær brennur.
Bðndioo breodist tðlo-
vert við a® bjarga.
IBUÐARHÚSIÐ á ÁsvelJi í
Fljótshlíð brann til kaldra
kola í fyrra kvöld. Eldurinn
kviknaði út frá oiíugasvél, sem
veilð var að kveikja á.
Bóndinn á Ásvelii, Porvaldur
Kjartansson, brendist mikið á
andliti og höndum við tilraunir,
sem hann gerði til þes's að
slöitkva eldinn. Var hann fluttur
í sjúkrahúsið á Stórólfshvoili og
iíður honium ekki mjög Llla.
Nokkru' af i n nan s tokksimuinum
var bjargað. Húsið var vátrygt
hjé Brunaibótafélagi Isiands, en
innan stokksmuini r óvátrygðir.
(F0.)
Tha Flshlng Trude Gazette
birtir p. 4. des. ýtarlega grein
um laxveiðar á Islandi. Greininni
fylgja þrjár myndir, (FB.)
„Hufvudstadsbladet“
í Síokkhólmi birti þ. 28. nóv.
sl. langa gredn eftir Per Björnson
So-ot: Nordens nyaiste national-
teater „Thjodleikhusid“ i Reykja-
vik. — Greininni fylgir stórmynd
af ledkhúsbyggingunni. (FB.) •
Iþróttaæfingar
Glímufél.. Ármanns lvefjast að
inýju í kvöld í öllunr ftokkum.
Vtótið á sigarettum
hefir hækkað nofckuð um ára-
mótin. Vegna misgánings hafa
komið nokkrar auglýsingar um
síganettur með óbmyttu verði frá
því fyrir áramót, sem Leiðréttist
hér með. Commander kostar nú
kr. 1.35 pakfcinn, Soussa kr. 1.50
og May Blossom kr. 1.50 pk.
Jes Zimsen
kaupmaður andaðist á Landa-
kotsspítala í gær eftir nokfcurra
daga legu.
Farþegar
með e.s. Gullfossi til. útlanda
í gær: Hermann Jónasson for-
sætisráðherra, Sigurðuir Jónaisson,
Richard Thors, Thor R. Tbors,
Gunnar Proppé, Ástráður Proppé,
Páll Jónsson, Viðar Péturs.son,
frú Inga Sörensen, Þór Sandholt,
Jóhanna Líndal, Þorbjörg Sfurlu-
dóttir, Guðm. Hliðdal, Þorvaldur
Hlíðdal, Steinar Guðmundsson,
Major Neith, Þorsteinn Eiríksson,
Jón Sigurðsson, 13 strandmenn,
Othar Möller, Pétur Síraonarson,
Laufey Gíslaidóttir, Anna Sigiurð-
ardóttir, Fríða Eyjólfsdóttiir, Gisli
Steingrímsson. Til Vestmanna-
eyja: Eysteinn Jónsson fjárméla-
ráðherra o. fi.
Stúdentafélag Reykjavíkur
efnir til bridgekeppni fyrir fé-
laga sína 20. jan. nk. Þeir, sem
vilja taka þátt í keppninni, eru
beðnir að sækja um það sem
allra fyrst til Árna Snævars verk-
fræðings, Laufásveg 46, sími
4344, og Lárusar Fjeldsted, stud.
jur. Tjarnargötu 33, sími 4595, og
gefa þeir jafnframt allar upplýs-
ingar viðvíkjandi keppnínni.
Skí&afélagið
„Siglfirðingur“ hafði boð inni í
skíðaborg í gær. Var þar fjöldi
bæiaimanna. Húsjð ev mjög mikið
umbætt: Raflýst, rafhitað, og að
öllu Leyti hið vistLegasta. Formað-
ur félagsins Sófu3 Árnason, rakti
sögu félagsina og gerði gifóin fyr-
ir hag þess: Félagið er tveggja
ára gamalt og féiagstala 170. —
Húsið er virt 8 þúsund krónur
og á félagið það næstum skuld-
Laust ásamt tveggja km. Ijó3a-
Iínu, lýsingartækjum og hitunar-
tækjum. Kastljósum verður kom-
ið fyrir í mæni hússina til þess
að lýsa upp skíðabrekkurnar ofan
við húsið. Magnari og gjallarhorn
ver&ur í sambandi við útvarps-
tæki i húsinu-
(FC.).
Afmælisfagna&ur
Glímufélagsins Ármann verð-
ur haldinn föstudaginn 7. jan.
kl. 9 síðd. í Iðnó. Hefst hann
með sameiginlegri kaffidrykkju.
Bnnfriemur verður margt til
skemtunar. Skemtunin ter aðeins
fyrir félagsmenn og gesti þieirra.
Aðgöngumiða geta félagsmenn
pantað nú þegar hjá Þórami
Magnússyni og á afgr. Ála-
foss. Nánar augl. síðar.
Trúlofun.
Á nýársdag opinberuðu trúiof-
un sina ungfrii Inga Sigríður
Gestsdóttir, Áuvallagötu 63 og
Jón G. S. Jónsson múmri, Njarð-
argötu 61.
Fræðsluhringur í F. U. J.
i þjóðféiagsfræði á skrifstofu
félagsins i Alþýðuhúísinlu t kvöld
ki, 8.
Um 1000 kr. stol
ið I gærkveldi.
Brotist var ion á með-
an helmilistólUð var á
jólatrésskemtnn.
IGÆRKVELDl var framið
innbrot í mianrdaUst hús hér
í bænutn og stolið peningatoassa
með um 1000 krónum og spari-
sjóðsbótoum með á 5. þús. krón-
Um í.
Innbrotið mun hafa verið fram-
ið á tímabilinu frá kl. tæplega 6
til kl. 8.
Brotist var inn í Njálsgötu 54,
sem er lítið hús, eign Runólfs
Egilssonar rakara.
Enginn býr í húsánu nemaihann
og fjölskylda hanjs, kona ogbörn,
og voru þasui öil á jólatrésskemt-
un.
Hafði veriÖ farið inn um kjalJ-
aradyrnar á þann hátt, að seiist
hafði verið inn um rúðuiop á
kjallarahurðinni og iykli snúið í
skránni.
Cr kjallaranum hafði verið far-
ið upp á loftíð, og voru þar all-
ar hurðir ólæstar, nema forstofu-
hurðdn.
1 stofunni vasr peningakaissi í
skáp, og stóð lykillinn í skránni í
skápnum. Var pemngakaisstainium
stolið, en i honum voni, eins og
áður er sagt, um 1000 krómur í
peningum og á 5. þús. krónur í
sparisjóðsbókum.
Kanpfélagskol
til Keflavíkur.
Verðið lækkar um 11
tii 14 krónnr.
KAUPFÉLAGiÐ hefir pantað
kol til Keflavíkur, ogkoma
þatt þangað eftir 2 díaga. Nú eru
kol seld í Keflavik fyrir 66—72
kr. tonnið, en kaupfélagskolin,
„Best South Yorkshire Ha:rd“,
verða; seld á 55—58 kr. tonnið,
eða 11—14 kr. lægra ver&i en
ko!ln eru seld nú í Keflavík.
f DAG.
Sumargjöf fær arf.
Nýlátin gömul kona, Ketiiríð-
ur Guðmundsdóttir, Bjargarstíg
3, hefir ánafnað Barnavinafélag-
iraii Sumargjöf 1 þúsund ltrónum,
sem félagið hefir nú fengið.
8 nýir ðaoðadómar i
Sovétrikjunum i gær.
LONDON' í morgun. FC.
I fregn frá Sovét-Rússlandi er
sagt, að 8 háttsettir embættíd-
'menin í Armeniu hafi verið dæmd
ir til dauða í gær.
Jólatrésskemiiin Sjómannafélags-
ins.
í gærkveldi var fyrri jólatrés-
skemtun Sjómannafél. og sóttu
hana um 480 böHn. I dag verður
síðari skemtunin og hefst hún kl.
4 1 kvöld kl. 10 verður danzLeik-
ur einnig í Iðnó.
Eimskip:
Gullfoss íór í gærkveldi til út-
landa. Goðafoss er í Hamborg.
Brúarfoss er í Kaupmannahöfn.
Dettifoss ©r, í Hamborg. Lagarfoss
i»r í Kaupmannahöfn. Selfoss er
í ReykjavíJí.
Næturlæknir er Sveinn Péturs-
son, Garðarstræti 34, aimi 1611.
Næturvörður er í Laugawgs-
og Ingólfs-Apóteki.
Veðrið: H'iti í Reykjavík 3 st.
Yfirlit: Lægð milli. Vestfjarða og
Graeniands á hreyfingu austur
eftir. Otlit: Suðvestan kaldi. —
Skúrir.
CTVARPIÐ:
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: „Þektu sjálfan
þig,“ IV. (Jóhann Sæmunds
son læknir).
20.40 Hljómplötur: Létt lög.
20.45 Húsmæðnatími: Skamm-
degiskvöld í fámenni, II.
(ungfr. Sigurborg Kristjáns-
dóttir).
21.05 Iíantötukór Akureyrar
syngur (frá Akureyri). —
Söngstj.: Bjöigvin Guð-
mundsson.
21.50 Hljómplötur: Kvartett i F-
dúr, eftir Dvorák.
22.15 Dagsknárlok
Pulltrúaráðsfundur
icr í kvöld í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Umræðuefni: Bæjar-
s t j 6 r nar kos ningarn ar.
Kosningaskrifstofa Alþýðufiokks-
ins í Hafnarfirði
er í Gunnarssundi 5, simi 9023.
Dfottningin
fer frá Kaupmaninahöfn í fyrra-
málið.
Ríkisskip:
Esja var á Seyðisfirði í gær-
kveldi. Súðiln ©r i Vestmannaeyj-
um.
Höfoin:
Laxfoss fór í Borgamea i
morgun. Ólafur Bjamason fór á
isfiskveiðar í morgun. Mótor-
báturinn Stella er nýLega kom
iirín frá Austfjörðum.
Tankskiplð Bassethound
frá London fór frá Siglufirði
í fyrramorgun meö 1300 smálest-
inr af síldarlýsi rlkistverksmiðj-
anna til Hollands. (FO ).
Theodor Illion
endurtekui' fyrirlestur súm um
„Neðanjarðarborg í Tíbet" ann
jað kvöld í Guðspekiféfagshúsúiu.
HJónaband.
Á gamlársdag voru gefin. sam
tan í hjónaband ungfrú Hulda 01-
geúisdóttir og Rafn JónsSon tann-
læknir. Heimili þeirra ©r í Garða-
stræti 34.
Jóhiann Þortoelsson
læknir á Akureyri hefir verið
skipaður héraðslæknir í Akur-
eyrarlæknishéraði.
Karl Gtiðmundsson
aðstoðarlæknir á Þingeyri hef-
ir verið skipaður héraðslælurir i
Dalahéraði.
Alfreð Gíslason
hefir verið sldpaður lögreglu-
stjóri í Keflavik.
óMgur J. ófeígsson
læknir er flu/ttur á Skófavöröu-
stíg 21 A og hefir viðtalstíma frá
kl. 2—3%.
Preniiarinn,
desemberblaðið er nýkomið út.
Hefst þaið á grein um Sænskai
prentarasambandið, þá er minst
þrjátíui ára starfsafmælis Óskara
Jóns&onar prentara, Ágúst Jóisefs-
sion ritar um fyrsta námsár sitt í
IsafoLdarprentsmiðju, Gísli H.
Friðbjarnar&on ritar um Stokk-
hólmsfðr sína í siimar &em leið.
Skriftarkensla
Nýtt námskeið byrjar bráöLeg.a.
fiuðrún fieirsdóttir
Sími 3680.
I. O. G. T.
ÍÞAKA i kvöld kl. 8.30. Nýárs-
kveðjur o. fl.
Bifreiðastöðin fíringurmn
Sími 1195.
NÝJA BIÓ
Tifravald
tónanna.
(Schlussakkord).
Mikilfengleg og fögur
þýzk tal- og tónlistarmynd
frá UFA.
Aðalhlutverldn leika:
Lil Dagover, Willy Birgel,
Maria v. Tasnady og litli
drengurinn Peter Ðosse.
Jarðarför móður miunar
Susfe Brlem f. Taylor
er andaðist 29. f. m., fer fram föstudaginn, 7. þ. m., frá Kristi
konungs kirkju i Landakoti kl. 10 f. h.
Sigurður H. fiiíem.
Fnlltrúaráð verklýðsfélaganna í
Reykjavík
FUNDAREFNl:
Fundur verður haidinn i dag, 4. janúar
kl. 8,30 e. h. i Alþýðuhúsfnu við Hverfisgötu.
Bæjarstjórnarkosningarnar.
Mætið stundvísiega. — Stjórnin.
Utbreiðið Aipýðnbiaðið
Italir fð ekkert
lán á Englandi.
KALUNDBORG i gærkveldi. FC.
ENSKA blaðið „Financiail
News"íLondon birtir gnein í
dag. og segir, að tilefm hiennax sé
orðrómur, sem undanfarið hafi
gengið í London um það að ít-
alska stjómin aé í þann veg-
inn að taka stórián í Englandi.
Blaðið segir, að það sé mjög ó-
senniLegt að enskir bantoar fari nú
að lána Italíu peninga, því að
undanfarið hefir reynslan verið
sú, að þeir bankar, sem átt hafi
íé i ítalíu, hafi fyrst og fremst
gert sér far um að fá það end-
urgxeitt. Auk þ^ss, aem fjármála-
ímenin í Bíletlandi líti með vaxandi
tortryggni á allt fjármálaástand
Italíu megi einnig á það minnast,
að ítalskir bánkar hafi undain-
farið rekið stórkostlega iánastarf-
&emi til PaLestínu, Sýrlands og
Arabíu, beinlínis með það fyrir
augum að stefna brezkum hags-
munum í hættu. Það mundi því
vera að koma á a'lveg öfugan
vettvang fyrir ítölsk stjórnar-
völd að leita eftir peningaláni í
Englandi.
Nýi forsætisráðtaerrann
hyllir pýzka nazismann.
BERLIN; í morgun. FO.
í Butoailest í Rúmeníu. hafa 15
frönsk blöð verið gerð upptæk
vegna árása á hina nýju rúm-
eusku stjórn. Goga foraætisráð-
hierra tilkyninti í gær fulltrúa
Havasfréttastofunnar að atjómin
ætlaði sér ektoi að rjúfa neinn af
þeim samningum, er Rúmenía
hefðí áður gert við önnur rífci
Hann kvaðst ekki ætla að stofna
til einræðis í Rúmeniu, heldux
(starfa í öllu á gmndvelli stjórn-
arskrárinnar.
Nú um nýárið sendi Goga for-
sætisráðherra Adolf Hitier aím-
sbeyti, þar sem haun lýsti yfir
vináttu sinni í garð Hitlers og
stefnu hans.
Rf skíðakvikmpd.
Iþróttafélag reykja-
VIKUR bauð rétt fyrir ára-
mótiin bla&amönnum og nokkr-
um öðmm áhugamönnum tíl að
horfa á nýja kennslukviikmynd í
skíðaíþrótt á myndastofu for-
manns félagsins, J. Kaldal. Þetta
er mýnd' i 8 þáttum og tekur um
klukkustund að sýna hana. Hún
byrjar á að sýna göngu á jafn-
sléttu og upp brekkur, og tekur
síðan stig af stigi hinar ýrnsu
sveiflur og stökk, og endar að
lokum á hinum erfiðustu brekku-
hlaupum og stökkum. Er undi'a-
vert hversu vœl myndatökumann-
inum hefir tekist að ná hinum
ýmsu stellingum og hve nákvæm-
lega er sýnt sérhvert atriði vfÖ
hverja aðferð. En þrátt fyrir þetta
er myndin ekkert lík neinni
lænnslumynd, því svo skiemmti-
Lega tilbneytíhgarikt er allt það,
sem hún sýnir, hinar fannhvítu
snjóbreiður og hrikalegu fjöll, —
með dásamlegu útsýni, en innan í
þetta ©r svo fléttað aðdáuinaTverðri
íeikni og glæsimennsku skíða-
manna. Hvaða áhorfandi sem er
mun áreiðanLega óska eftir að
sjá myndina aftur, og langa til
að geta komist sem allra fyrst
á skíði, tíl þess að fara að reyna
hvort hann geí ekki leikið eitt-
hvað af þessu eftir skíðagörpun-
um er þarna sýna listir sinar.
Auk þessarar myndar var sýnd
kvikmynd frá skiðanámskeiði I.R.
að Kolviðarhótíi í fyrra, tekin af
Sigurði Guðmundssyni ljósm. Er
þetta athyglisverð nýung í í-
þróttalífi voru að iþróttamenn
láti taka myndir af sér við í-
þróttaiðkanir, og ;er þetta sérstak-
lega læXdómsríkt fyrir alla þátt-
tatoendur, er sjá þá greinilega
gallana hjá sjálfum sér og eiga
því auðaældara með að laga þá
en ella, ættu flieiri íþróttafélög
að fara að dæmi Í.Rj. í þessu cfm
Kennslukvikmyndin nýja verð-
ur sýnd almenningi mjög bráð-
lega.
T.
Auglýdö I Alþýðubkðlnlu!