Alþýðublaðið - 10.01.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1938, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN ÍO. ÍAN. 1038. Inniiegt þakklæti fyrir aaðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdanióður Sigriðar Jónstióftir. Guðrún Nikulásdóttir Sóiveig Nikulásdóttir Friðrika G. Eyjólfsdóttir Óskar Guðnason Yngvi Brynjólfsson Einar H. Nikulásson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar Ari Helgason andaðist á Landsspitalanum, laugardaginn, 8. þ. m. Kristrún Pétursdöttir og börn. Námskeið Rauða krossins f hjúkrun og hjálp í viðlögum hefst mánutiaginn 17. jan. Upp- lýsingar í talsíma 4658 frá klukkan 10« 12 f. h. og 2«4 e. h. V. K. F. Framsðkn heldur skemtifund þriðjujd'aginn 11. þ. m. kl. 8Vs í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. SKEMTIATRIÐI: 1. Kaffidrykkja. 2. Kvennakór félagsins syngiur. 3. Upphs'ur, 4. Samkveðlingar og lajusavísur. Konur, fjölmennið! Mætið stondvíslega! STJÓRNIN BEZTU KOLIN ÓDÝRUSTU KOLIN XSLola.irerd lælklka/r. Helí lengíð larm aS ágætum enskum skipa (steam) kolum sem prátt lyrir hækkaðan in&Slutningstoli seijast Syrst um sinn á 53 krónur tox&iiid gegn staðgreiðslu heímkeyrð. Þessi kol verða seld neðanskráðu verði í smærri kaupums 500 kfló . . . . Kr. 27,00 150 kíló . . . . Kr. 9,00 250 — .... — 13,50 100 — .... — 6,00 50 kíló ..... Kr. 3,00 ATHUGIÐ. Þessi koi eru nýkoinin og þurog þess vegna hagstætt að kaupa sírax HeSi einnig til sölu hin óviðjalnanlegu BEST SOUTH YORKSHIRE ASSOCIATION HARDS STEAM KOL sem seljast á sama verði og áður 58 krónur toxinid gegn staðgreiðslu, heimkeyrð. NÝJA BIÓ Ástfangnar meyjar. Fögur og vel samin kvik- mynd fr,á FOX-félaginu. Aðalhlutverkin leika fjór- ar frægiusto kvikmynda- síjörnur Ameríku: Loretía Young, Janet Gaynor, Constance Bennett Simone Simon. og Myndin sýnir sögu, sem geríst dag’.ega um lífsbar- áttu ungna stúlkna. Lýsir gleði þeirna, vonbrigðum og sorgum. sýnd fi kvölti klukkan 9. Aðgöngumiðar í Stál« húsgögn Langav. 11. Kaupid beztu kolin. Kaupíð ódýrustu kolin. 8 GSSIEl, II. ZOKGil. símar: 1964 og 4017. 1. O. O. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8 e. h. Inntaka mýrra félaga. önnur mál. Hi GAMLA BIÓ ■ Drotning frumskóganna. Bráðskemtileg og afar- spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur hin fagra söngkona DCROTHY LAMOUR. Myndin jafnast á við beztu Tarzan- og dýra- myndir, er hér hafa verið sýndar. Siðasta sinn. V. M. F. Hlff heltiur Aðalfsid sunnutiagiun 16. þ. m. kl. 4 e. m. f bæjur« pingssalnum. Fundarefifti: Venjuleg aðal« funtiarstörf. Félagar fjölmennið STJÓRNIN. Kvennakór Framsóknar. Sömgæfing amiað kvöid kJ. 9. Mæáð ailacr stundvíslega. Við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík Mnn 30. þ. m., verða þessir Ustar f hjörit 1. Listi Alpýðuflokks otj Kommúnlstaflokks merktur A. 1. Stefán Jóh. Stefánsson hæ3:ar.mfi. 2. Ársæll Sigurðsaon bókari. 3. Soffía Ingvarsdóttir húsfrú. 4. Jón Axel Pétursson framkvæmdaótj. 5. Björn Bjarnason iðnverkamaður. 6. Héðinn Valdimarsson alpingiamaðui'. 7. Einar Olgeirsson ritatjóri. 8. Haraldur Guðmundsson ráðherra. 9. Þorlákur G. Ottesen verkstjóri. 10. Katrin Pálsdóttir húsfrú. 11. Guðjón B. Baldvinsson skrifstofum. 12. Áki J. Jakobsson lögfræðingur. 13. Hallbjöm Halldórsson prentari. 14. Sigurður Guðuason verkamaður. 15. Stefán ögmundsson prentari. 16. Kristíin ólafsdóttir læknir. 17. Páll Póroddsson verkamaður. 18. Ólafur Einarsson verkatjóri. 19. Guðný Guðmundsdóttir Hagalín. 20. Sveinbjöm Guðlaugsson bílstjóri. 21. Tómas Vigfússon trésmiður. 22. Guðbrandur Guðmundsson verkam. 23. Þorvaldur Brynjólfsson járnamiður. 24. Jms Guðbjömsson bókbindari. 25. Rósinkrans Á. Ivarason sjómaður. 26. Amgrímur Krlstjánsaon skólastjóri. 27. Ingólfur Einarsson járnsmiður. 28. Jón Guðlaugsson bílstjóri. 29. Haraldur Norðdahl tollvörður. 30. Katrin Thoroddsen læknir- 2. Listi Framsóknarflekks merktur 1. Jónas Jónsson skólastjóri. 2. Sigurður Jónasson forsíjóri. 3. Jón Eyþórsson veðurfræðingur. 4. Guðm. Kr. Guðmundsson skrifst.stj. 5. Eiríkur Hjartarson rafvirki. 6. Pórir Baldvinsson byggingarmeistari. 7. Eysteinn Jónsson ráðherra. 8. Hilmar Stefánsson bankastjóri. 9. Steimgr. Steinþórsson búnaðarmálastj. 10. Björn Rögnvaldsson húsasmíðameist. 11. Helgi Lárusson framkvæmdastj. 12. Aðalsíeinn Sigmundsson kiennari. 13. Halldór Sigfússon skattstjóri. 14. Ólafur Þorsteinsson gjaldkieri. 15. Sigurður Baldvinsson póstmeistari. 16. Pálmi Loftsson forstjóri. 17. Stefán Rafnar skrifstofustjóri. 18. Guðlaugur Rósinkranz yfákennari. 19. Eðvarö Bjarnason bakarameistari. 20. Sigfús Halldórs frá Höfnum fulltrúi. 21. Páll Pálsson skipasmiður. 22. Jón Þórðarson prentari. 23. Tryggvi Guðmundsson bústjóri. 24. Guðmuindur ólafsson bóndi. 25. Gunnlaugur ólafsson eftirlitsmaður. 26. Runólfur Sigui'ðsson framkvæmdastj. 27. Magnús Stefánsson afgneiðslumaður. 28. Sigurður Kristinsson forstjóri. 29. Guðbrandur Magnússon forsitjóri. 30. Hermann Jónasson forsætisráðherra. 3. Listi Sjállstæðisflokks merktnr G. 1. Guðmundur Ásbjörnsson útgerðarm. 2. Bjami Benediktsson prófessor. 3. .Jakob Möller alþingismaður. 4. Guðrún Jónasson frú. 5. Guðm. Eiríksson húsasmíðameistari. 6. Valtýr Stefánsson ritstjóri. 7. Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri. 8. Jón Björnsson kaupmaður. 9. Gunnar Thoroddsen lögfræðingur. 10. Pétur Halldórsson borgarstjóri. 11. Guðrún Guðlaugsdóttir frú. 12. Sigurður Sigurðsson 'skipstjóri. 13. Gunnar E. Benediktsson lögfræðingur. 14. Sigurður Jóhannsson verzlunarmaður. 15. Ragnhildur Pétursdóttir frú. 16. Björn Snæbjörnsson bókari. 17. Marta Indriðadóttir frú. 18. Stefán A. Pálsson umtoðamaður. 19. Einar Ólafsson bóndi. 20. Guðmundur Markússon skipstjóri. 21. Einar B. Guðmundsson hæatar.mflm. 22. Einar Ásmundsson járnsmiðameistari. 23. Sæmuindur G. Ólafsson bifreiðarstj. 24. Þorsteinn G. Árnason vélstjóri. 25. Bogi Ólafsson yfirkennari. 26. Brynjólfur Kjartansson atýrimaður. 27. Sveinn M. Hjartarson bakarameistari. 28. Þ. Helgi Eyjóifsson húsasmiðameist. 29. Matthías Einarsson læknir. 30. Ólafur Thors alþingismaður- 4. Listi Flokks íjAðernissinna merktnr D. 1. Óskar Halldórsson útgerðamiaður. 2. Jón Aðils verkamaður. 3. Ingibjörg Stefánsdóttir frú. 4. Sigurjón Sigurðsson Stod. jur. 5. Teitur Finnbogason verzlunarmaður. 6. Friðþjófur- Þorsteinsson bílstjóri. 7. Ásgeir Þórarinsson verzlunannaður. 8. Ingólfur Gísiason verzlunarmaður, 9. Hákon Waage iðnverkamaður. 10. Haukur Þorsteinsson bílstjóri. 11. Lárus Karlsson verzlunarmaður. 12. Kristján Lýðsson. 13. Gísli Bjamason lögfræðingur- 14. Kristján Kristófersson bílaviðg.m. 15. Þorgeir Jóels:on verkamaður. 16. Gísli Guðmundsson skipasmiður. 17. Svavar Sigurðssoin verzlunarmaður. 18. Haraldur Salómonsson rörlagningum. 19. Sigurður Ó. Sigurðsson verzlunarm. 20. Jens Benedilctsson stud. jur. í yfipkjðrsfjérn vlð bæjarstjórnarkosningar I Reykjavík 1933. 9. janúar 1938» Geir G. Zoega, Pétur Magnússon, F. R. Valdemarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.