Helgarpósturinn - 24.04.1980, Page 2

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Page 2
2 Föstudagur 25. apríl 1980 helgarpósturinn Jóhann Sævar fyrrverandi fangi og hefur gist öll þrjú helstu fangelsi landsins. Hér sést hann viö Siöumúlafangelsiö sem hann segir alræmdasta fangelsiö I hugum fanga, og styöur sig viö lögreglubfl.kyrfi- lega merktan einkunnaroröum rét ins. á»Ciii ' BAK VIÐ LÁS OG SLÁ „SELLAN ER ÞAÐ SEM ALLIR ÓTTAST’ „Sæll elsku vinur Þaö heyrist bara ekkert i bér, hvernig sem á þvf stendur. Skólafélög- um tveim, vestan af Reykjan ;si tókst aö mynda samstööu meöal fanga, og lá þaö nærri uppreisn hér á föstudaginn langa. Var I sellu vegna lyfjaáts og fóru fangar fram á aö hann fengi aö fara upp á klefa sinn. Var þetta aöallega útaf hreinlætisaöstööunni niöri og útaf kamrinum. Menn söfnuöust saman inni sjónvarpssal rétt fyrir lokun og neituöu harölega aö fara inn á klefa sina fyrr en kröfum þeirra yröi fulinægt. Þaö voru yfir tuttugu fangar sem tóku þátt i þessu, en enginn lang- dómamaöur. Frimann kom á vettvang, en ekkert skeöi þrátt fyrir hót- anir yfirmannsins. Þeir voru á vakt, Magnús Ingi, Einar varöstjóri, Sigurjón Bjarnason, Baldur, Björgvin, Eirikur, Jón Ólafs, Emil og ein- hverjir tveir aörir. Klukkan eitt drógu X og Z (fangaveröir; nöfn þeirra felld niöur af HP) upp rafmagnskylfur og fór þá aö æsast leikurinn. Var nú fariö aöbera menn inn á klefa sina. Jú Y var á vakt, ber aö ofan, til- búinn islaginn. Þaö var fariö mjög þjösnalega meö höfuöpaurana, þaö er ekki hægt aö segja annaö. G. blauti, E. frá Sviþjóö, K. frá Sviþjóö, T. S. frá Sviþjóö, E, litli, S og G. Þeir fjórir fyrstnefndu eru I sellu, hinir eru inni I Siöumúla og þrir I innilokun inn á klefa. Eftir aö þaö var búiö aö færa strákana inn á klefa var fariö aö velja úr hverjir færu i sellu. Menn höföu i smekklás. Þeir komu meö kúbein. Þaö var allt vitlaust þegar þeir tóku þann fyrsta, Þaögall i öllum huröum og þaö var eins og húsiö væri aö springa. Menn hömuöust á huröum og kýldu fram slagoröum. Þetta er eina skiptiösem ég man til aö eöli fangavaröa hafi komiö I ljós, Y ber aö of- an, X glottir úti vinstra meö rafmagnskvifu I hendi og Z sagöi, Viltu fá hana I þig? Viltu? Á ég aö láta hana I þig? Jæja burtséö frá þessu, þeir eru allir enn I innilokun og þeir sem voru fluttir i járnum i bæinn eru ókomnir... Blessi þig” ■ Þannig lýs:r fangi á Litla Hrauni atburöum föstudagsins langa þar, I bréfi sem smyglaö var út úr fangelsinu. Fjölmiölar hafa aö undanförnu gert atburö- unum á Litla Hrauni talsverö skil, og birt frásögn fangelsisyfirvalda af atburöunum. Bréfiö hér að framan er lýsing manns sem sér atburðina frá talsvert ööru sjónarhorni en yfirvöldin, og sýn- ir glögglega hve stundum er langt á milli þessara andstæöu hliöa. Bréfiö sendi fanginn félaga sin- um, og þaö var ekki ætlaö til opin- berrar birtingar. Þar eru þvf eng- ar tilbúnar ýkjur til styrktar mál- staönum. óróinn á föstudaginn langa á sér fáar eöa engar hliöstæöur á Litla Hrauni. Tilefniö, innilokun. fanga vegna lyfjanotkunar, er ^ Helgarpósturinn ræðir við Jóhann Sævar, fyrrverandi fanga, um lifið i helstu fangelsum landsins og þá einkum Litla Hrauni þar sem mikil ólga hefur verið meðal fanga út af notkun fangelsisyfirvalda á einangrunarklefum fyrir agabrot. viku ISiöumúlanum fyrir innbrot. t apríl 1976 lenti hann i Hegn- ingarhúsinu viö Skólavöröustíg, þar sem hann var i þrjá mánuöi. Og síöar á þvi sama ári fór hann I Slöumúlann aftur, var þar i fjóra mánuði, og þaöan beint á Litla Hraun meö um fimm ára dóm. Jóhann er annar mannanna sem brutust inn i Sportval á sinum tima og skutu búöina i tætlur. Afbrotaunglingur ,,Ég var afbrotaunglingur, þaö er aö segja, ég braust inn meö öörum og stal peningum. Ég liföi hátt, eöa Imyndaði mér þaö aö minnsta kosti — drakk óeölilega mikiö og kynntist dópi. Ég var á leið- inlegum aldri, ef hægt er aö talaum leiðinlegan aldur, 18 ára, búinn aö gera margt af mér. Ég var aö bföa eftir dómi, var kannski ekki mjög þroskaöur og argur, úti samfélagið, andþjóöfé- lagslegur, svo maöur noti hátíö- legt orðalag. Þessi atburöur i Sportval var einhverskonar upp- gjöf, sambland af fyllerii, kæru- aftur á móti ekkert einsdæmi. Þaö er ekki óalgengt aö slikt komi fyrir. En hvaö varö til þess að milli 20 og 30 fangar mótmæltu skyndilega? Lffiö innan fangelsisveggjanna er kannski ekki eins einfalt og i fljótu bragöi viröist. Tilbreyting- in er aö vfsu ekki mikil í hinu dag- lega amstri, en fangelsiö er samt sem áöur nokkurskonar ríki i rik- inu, þar sem hver einstaklingur gegnir sinni stööu. í viðtalinu hér i opnunni er gerö tilraun til að lýsa lifi og viöhorfum fanga á fslandi. Þau sjónarmiö sem þar koma fram hafa hingaö til ekki fariö hátt. Fyrrverandi fangar hafa yfirleitt fariö meö veggjum. Astæöuna sem Jóhann Sævar gef- ur fyrir því aö breyta útaf þeirri venju, er m.a. aö finna i siöustu setningunni I viötalinu. ■Jóhann Sævar kom út af Litla Hrauni I janúar siöastliönum, eftir aö hafa setiö inni I þrjú ár. Hann lenti fyrst i fangelsi áriö 1975,17 ára gamall. Þá var hann i leysi og lifsflótta. Þetta var ekki auögunarbrot, bara einhver vit- leysa. Ég vil ekkert vera að af- saka mig — ég hef samviskubit aö vissu leyti og samúð meö þvi fólki sem varð fyrir manni — en þetta var eiginlega of eðlilegur hluti af minu lifi til aö ég finni fyrir veru- legu samviskubiti.En þaö er eöli- legtaömaðursélokaður inni eftir svona lagaö”. Jóhann var handtekinn og úr- skuröaöur I 90 daga gæsluvarö- hals i Siðumúlanum. „Fyrstu dagana er maöur á talsverðu flakki i sambandi viö yfirheyrsl- ur, en siöan kyrr i Siöumúlanum. Þar hafa þeir sérstakt herbergi fyrir slikt. Siðumúlinn er lang- verstur af þessum þ'emur stöö- um sem ég hef kynnst. Eftir aö hafa verið þar 1 fjóra mánuöi skil ég ekki hvernig þeir sem hafa veriö þar kannski i tvö ár, hafa lifaö þaö af. Þeir hljóta aö bera varaiúegan andlegan skaöa af þvf. Andrúmsloftið i Siöumúlan- um er kaltog stressandi. Matnum var nánast fleygt i mig og huröum skellt aftur. Til aö kóróna þaö ienti ég I agabroti þar, ég skrifaöi öörum fanga bréf og þaö komst upp. Ég var settur á 16 daga straff i klefa númer 18 sem þá var notaöur fyrir straffaöa fanga. Þar f ær maöur ekki bækur, ekki tóbak, ekki lök, sem gerir þaö aö verkum aö maöur veröuraösofa f fötunum. Siöumúlinn er verstur þessara staöa. 1 Hegningarhúsinu viö Skóla- vöröustig er ööruvisi fyrirkomu- lag, og rólegri mórall. En þaö er auövitað fangelsi lika og mönnum liöur aldrei vel i fangelsi. En þaö er skárra en Síðumúlinn.” Erfið ár Jóhann var f fjóra mánuöi f Siöumúlanum, áöur en hann var fluttur á Hrauniö. Hann var fyrst dæmdur i 90daga gæsluvaröhald, og eftir tvo mánuöi voru öll skjöl — lögregluskýrslur og læknis- skýrslur — tilbúin aö hans sögn. Samt var hann aftur úrskuröaöur

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.