Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 14

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 14
^---------------— 'X^ÝSUFLÖK MEÐ OSTA- SVUNTU A LA MER ” Helgarréttur Sigrúnar Pétursdóttur ráðskonu forseta íslands Þaö er Sigriin Pétursdóttir ráöskona forsetans, sem leggur okkur tii Helgarréttinn aö þessu sinni. Þaö er fiskréttur sem htin nefnir „Ýsuflök meö ostasvuntu a la mer”. Og kunstin er þessi: Skera skal ýsu niöur I venjuleg ilök og velt upp úr hveiti, sem hefur veriö krydduB meB salti og pip- ar. Ýsan er siBan brúnuB á pönnu viBvægan hita. Fiskurinn þar næst settur i eldfast mót og saman viB látin brytjuB epli, beykon og paprika, sem áBur eru einnig brúnuB á pönnu. 1 fiskinn er jafnframt stungiö smáum bitum af camembert osti. Yfir þetta allt saman er settur sneiddur 45 prósent ostur og ofan stráB paprikudufti. Þetta er bakaB I 25-30 minútur viB 180 gráBu v. MeB þessu má hafa raspaBar hráar rauBrófur eBa hvitkál meB eplum. Gott hvitvin þykir ekki fara illa meB þessum rétti. Sigrún bendir einnig á góBan eftirrétt, samansettan á eftir- farandi hátt: Ananas úr dós er skorinn i bita og settur i eldfast mót. Skera skal 3-4 banana eftir endilöngu og setja meöfram. Tveimur matskeiBum af sykri og brauBmylsnu er stráB yfir og smjörbitum stungiB hér og þar.Safanum úr ananasdósinni er siBanhellt yfir. Þetta er siöan bakaB i 15 minútur og boriö fram heitt meö þeyttum rjóma. Þessi matseöill er boölegur hvar og hvenær sem er aB sögn Sigrúnar og þekkist vel á borö- um forseta íslands. Sérvalinn þrirétta veislumatur á aðeins 6.400 kr. Matseðill föstudaginn 25. april frá kl. 18. Laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. april FORRÉTTUR: Sjávarréttacoctaill eða Kjötseyði Indienne AÐALRÉTTUR: Innbakaðar Nautalundir Wellington m/Madeirasósu Verð: 6.400,00 eða Gufusoðin Smálúðuflök Bonne Femme Verð: 4.800,00 DESERT: Ferskt Avaxtasalat Matreiðslumenn helgarinnar eru: Guðmundur Valtýsson og Hörður Ingi Jóhannsson. Hátíðarmatur á hvunndagsverði! ASKUR Laugavegi 28 Gunnar Erlendsson á vinnustaö — i útsýnisturni sundlaugarinnar f Laugardal. „EKKERT LETISTARF” og situr þó og horfir út um glugga allan daginn „Nei, þetta er sko ekkert leti- starf. þaö geturöu reitt þig á, „sagöi Gunnar Erlendsson eftirlitsmaöur I Laugardalsiaug- inni. Starf Gunnars er meöalann- ars fólgiö i þvi, aö sitja hálfu og heilu dagana uppi i útsýnisturnin- um I laugunum og fylgjast með sundfólkinu. „Viö erum tveir.sem skiptumst á um aö sitja I turnin- um og fylgjast meö — skiptum á háiftima fresti. Þetta er ábyrgöarstarf og athyglisgáfan veröuraö vera i góöu lagi ef ekki á aö veröa stórslys.” ABspuröur kvaöst Gunnar aldrei hafa sofnaö á veröinum, þótt ekki gæti hann neitaö þvi, aö á stundum geröist þaö lýjandi aB sitja í sama stólnum lengi og horfa út um glugga. ”En þú sofn- ar ekki, eftir aö þú hefur þurft aö stökkva hér niöur stigann og út i laug eftir manneskju, sem hefur sokkiö,” sagÐi Gunnar. „Sekúnd- urnar ráöa þar llfi og dauBa. Þú verBur aB fylgjast vel meö og vera skjótur til ef eitthvaö fer úrskeiBis. Og viö slikar aöstæöur slappar þú ekki af. Ég er oft dauöþreyttur eftir vinnudaginn, þótt ég hafi kannski setiB I sama stólnum allan daginn og gert litiö annaö en aö horfa út um gluggann.” vegar hef ég stundum oröiö aö gripa I taumana þegar ástarþráin hefur eitthvert pariB slikum heljartökum, aö ástarleikir eru komnir á fulla ferB. Ég stoppa sllkt af — þá aöallega barnanna vegna.” — HvaB meB „klæöaburöinn”? Má fólk striplast hér á Adams og Evu klæöum? „Nei, þaö er nú ekki til þess ætl- ast. Hins vegar amast ég öllu jöfnu ekki viB þvi, þótt kvenfólkiö gleymi brjóstahöldurunum. Þær •mega spranga hér berbrjósta min vegna,” sagöi Gunnar Erlends- son og horföi vökulum augum út um glugga turnsins og út I laugina. — GAS ¥ Þaö er ekkert gefiö eftir hjá „stelpunum” I Vikingi þegar þær undirbúa sig fyrir islandsmótiö I blaki. Fimmtugar á fullri ferð Ástarleikir Gunnar hefur veriö viö þennan starfa i ein sjö ár. ViB spuröum hann hvort hann gegndi jafn- framt starfi siögæöisvaröar i sundlaugunum. „Nei, ekki er þaö nú beint," svaraOi hann. „Hins Friöur hópur kvenna og karla héöan af höfuöborgarsvæöinu og frá Akureyri leggur land undir fót I dag og tekur stefnuna á Siglu- fjörö, þar fer hópur „öldunga” (old boys and girls), sem hefur þaö sameiginlegt aö æfa og keppa i blaki. Siglufjöröur mun nefni- Hótel Borg í f ararbroddi Föstudagskvöld: Nýttrokk o.fl. Bjössi og Gunnhildur kynna tónlist. Laugardagskvöld: Diskó — Islenskt — Rokk og ról. ofl. Plötusnúöur kvöldsins óskar Karlsson frá „Disu” stjórnar danstónlist fyrir alla aldurshópa. 20 ára aldurstakmark. Persónuskilrfki og spariklæönaöur skilyrBi. Sunnudagur: Gömlu dansarnir frá kl. 9-01, Hljómsveit Jóns Sigurösson- ar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve, Disa í hléum. (Ath. Rokkótek eöa Iifandi tónlist á fimmtudagskvöldum.) lega veröa vettvangur tslands- móts „öldunga” i blaki. „Viö æfum auövitaö blakiö fyrst og fremst ánægjunnar vegna, en leikirnir á SiglufirBi eru þóekkiaöeins grfn og gaman. Viö förum þangaö til aö sigra,” sagöi Ragnhildur Jónsdóttir fimmtug húsmóBir hér i borg, sem mætir til leiks ásamt stöllum sinum úr Vikingi. Ragnhildur sagBi okkur, aö þaö yröu liö frá Vikingi, Garöabæ, Akureyri og Siglufiröi, sem myndu keppa i kvennaflokki, en I karlaflokki yrBu þaB HK úr Kópavogi og liö Siglufjaröar sem leiddu saman hesta sina. „Viö „stelpurnar” úr Vikingi höfum æft blak þetta aö jafnaöi tvisvar i viku undanfarin ár. ViB erum svona á aldrinum þrjátiu og fimm ára til fimmtugs,” sagöi Ragnhildur og bætti þvi viö aB mikill spenningur væri i mannskapnum enda fyrsta lslandsmótiö i blaki hjá þessum aldursflokki. — En er þetta ekki allt of erfiö iþrótt fyrir fólk á þessum aldri? „Nei, alls ekki. Þetta er mjög hressandi fyrir bæöi sál og likama og þaö er undantekning aö forföll veröi á æfingu hjá okkur. Og viö erum nú ekki slappari en þaö, aö viö kepptum um daginn æfingaleik viö nýbakaöa Islands meistara Vikings I blaki og stóöum vel í þeim,” sagöi Ragn hildur Jónsdóttir — GAS

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.