Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 18

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Síða 18
18 3000 ára gömul egypsk harpa Mússorgskl meft sitt fræga brennivinsnef. Jarösafi og dauðahreinsun Osian Ellis frá Wales var nýstárleg uppákoma i flokki tónlistargesta. Oftast fáum vift pianista, fiftlara efta söngvara, gn nú kom hörpuleikari frá Sinfóniuhljómsveit Lundúna og alþýftusöngvari I senn. Og þetta er býsna góöur hörpuleikari, enda hefur ekki minni maftur en Benjamin Britten séft ástæöu til aö semja sérstakt hörpuverk handa tionum. (Britten er einn af fáum nútimatónskáldum, sem enn virftast geta skrifaft i C-dúr, sagöi Osian i Austurbæjarbiói). Þetta sýndi hann strax i konsert Handels á sinfónlutónleikunum 17 aprfl. Þessir konsertar Háhdels frá 1735-36 eru annars þekktari sem orgelkonsertar, af þvi þeir voru fyrst gefnir út á þrykk sem slikir. Einfaldlega af þvi þaft var auftveldara aft selja konserta fyrir orgel en hörpu. Svo kvaö Osian. Harpan er annars firna- gamait hijóftfæri, sem hefur tekift miklum breytingum, einkum snemma á 18. og 19. öld, þegar fótafjalirnar bættust vift til ýmiskonar temprunar. Og tiarpan i núverandi mynd er i megindráttum frá þvi um 1820, verk Sebastiens nokkurs Érard, jarösafanum. Auk þess er Osian Ellis tæpast nógu mikill söngvari til aft þola þvilika umgjörö. Myndasýning. Svipaft má raunar segja um Myndir á sýningu eftir Mússorgski (1839-1881). Ekki vantar, aft hljómsveitarút- setning Ravels frá 1923 sé nógu glæsileg hvert sem litift er enda efnivifturinn frábær. Margir aörir hafa réyndar tekift sér fyrirhendur.aftfæraþetta verk i hljómsveitarbúning. Samt finnst mér alltaf meira til um pianóverkiö einsog þaö kom af skepnunni, frumgerft Mússorgskis sjálfs. Er mér æ i minni, þegar ég heyrfti þaft i fyrsta skipti: leikift af Jóni Nordal á sal Lærftaskólans fyrir hartnær 30 árum. Mússorgski var fullur af frumkrafti og dirfsku, meftan honum entist þrek og heilsa, en þótti skorta tæknikunnáttu og haffti raunar hálfgerfta skömm á allri þeirri daufthreinsun, ■einsog sést i bréfi frá honum: Verndift mig fyrir sinfóniker- um! En hann virtist eiga afar sem var frægur þýskættaftur tiljóöfærasmiftur i Paris. Kannski er unnt aftfara eitthvaft nærri um útlit hörpu Davifts konungs, en mikift hefur mig alltaf langaft til aft vita., hvernig harpa Heimis Í Hlymdölum var I laginu, fyrst hann gat falift i henni stúlku- barnift Aslaugu Sigurftardóttur Fáfnisbana. En af þessum tilvisunum má skjótt skilja, aft harpan er ekki endilega hljóft- færi fyrir konur, þótt okkur finnist þaft mjög vift hæfi nú á dögum, aft þær sitji vift hana einsog fagrar nornir aft gripa i örlagaþræfti. Leikni sina og túlkunarmáta birti Osian Ellis enn betur hjá Tónlistarfélaginu á laugar- daginn, þar sem auk Handels komu vift sögu Gabriel Fauré og Benjamin Britten, en einnig minna þekktir menn: Þýskar- inn Albert Zabel og sá ungi William Mathias frá Wales. Fylgdu þessum flutningi einatt skondnar skýringar i stil hinna heimsfrægu keltnesku sagna- manna. Þar fór hann einnegin lipurlega meft dróttsöngva frá heimaslóftum sinum og breytileg þjóftlög, sem einsog allir eiga aft vita eru aldrei eins og aldrei rétt efta röng fremur en eiginlegar þjóftsögur. Ekki var ég alveg eins ánægöur meft þjóftlagaflutn- inginn á sinfóniutóiileikunum. Þjóftlögin frá Wales hafa I sér sama bjórkennda safa og önnur keltnesk, Irsk og skqsk. Og þau njóta sin best meft einföldum undirleik. Hér er vitaskuld um mörg smekksatrifti aft ræfta, en ég kann ekki viö aft setja þau upp á einhverskonar akademiskan stall meft heilli strengjasveit auk hörpunnar. Þaö tapast eitthvaft af erfitt meft aft ljúka vift nokkurn hlut efta finna sinum snilldar- legu hugmyndum endanlegt form. Sumir samtiftarmenn hans.einkum Rimski-Korsakoff og yngri tónsmiftir voru þvi óftfúsir aft vinna úr þessu hrá- efni, fullgera verk hans efta „fága” þau. Hann var hins- vegar á undan samti'öinni, og þvi finnst mörgum okkar hinn upphaflegi búningur einatt skemmtilegri en umbæturnar. Þetta er miklu skemmtiiegra og meir lifandi en venjuleg myndasýning. Dvergurinn höktir um meft skrykkjum og uxakerran nálgast silalega, fer framhjá okkur meft argandi hávafta, f jarlægist og hljóftift frá risastórum hjólunum deyr smámsaman út. Kjúklingarnir dansa inni 1 eggjunum, en reyndar varö hinn snotri granni stjórnandi likastur ófiftrúftum unga á pallinum, þegar þaft fór fram. Þessi ungi James Blair gérfti þaft heldur gott á þessum tónleikum og haffti greinilega hug á aft fá fram allt aft þvi ruddalegan leik á köflum, svo sem i grafhvelfingum Parisar. Sama viftleitni fannst lika i Rómeó og Júllu forleik Tsjækofskis, einkum i bardaga- atriftinu, og var vissulega gaman aft þeim guöspjöllum. Þess má geta, aö Osian Ellis sýndi þarna, aft hann er maöur ólatur. 1 Myndum á sýningu eiga helst aft vera tvær hörpur, en hljómsveitin hefur vist ekki ráft á nema einni. Þaft vakti athygli, aft harpa Osians var ekki borin alla leift út af sviöinu eftir einleikinn. Og þegar nokkuft var liftift á myndasýninguna, laumaftist minn maftur inn og greipi sina strengi vift hliftina á Móniku Abendroth. Föstudagur 25. apríl 1980 —helgarpásturinnL NEW YORK. NEW YORK Asamt London er New York helzti umbrotastaftur I sköpun rokktónlistar I dag. Pönkift I London hefur vissulega leitt af sér mikla og oft góöa tónlist, sem unglingar hafa þó fyrst og fremst borift uppi, þannig aft I heildarmyndinni virkar pönkift sem einangraft fyrirbæri. Hlift- stæö endursköpun hefur átt sér staö i New York og hefur þaftan komift rokktónlist, sem er kraft- mikil og hefur i raun samtiman- um eitthvaö aft segja. Rokktón- listinni þar sem eru samhang- andi margs konar menningar- fyrirbæri, sem spanna aftrar greinar nýlista og þannig er samtímalistsköpun I New York vifttækari og heilsteyptari, en t.d. I London. Þessir samfelldu straumar og vixlverkun list- greina á milli hafa skapaö áhrifarika og einstæfta New York menningu. Vafalaust er stór þáttur i þróuninni undan- farin ár, sú staftreynd aft borgaryfirvöld hafa gert stór- kostlegt átak til aft gera borgina á ný aftlaöandi. Er þaft þvi af sem áftur var, er borgin ramb- aöi á barmi gjaldþrots árift 1975. Þaö ár má lita á sem eins konar upphafsár þeirrar kynslóftar tónlistarmanna, sem standa aft rokkmenningu New York i dag. Greenwich Village 1 upphafi sjöunda áratugsins var mjög blómlegt listalif I New York sem var þó aft mestu bundift listahverfinu Greenwich Village. 1 smáklúbbum og kaffi- húsum hverfisins skaut þjóft- lagatónlistin á ný rótum og var mörkuö þar á árunum 1960—1963 áhrifamikil stefna I bandariskri tónlist. A þeim tima náftu aft skapa'Sér nafn, fyrst I hverfinu og siöar um allan heim, tónlistarmenn sem Fred Niel, Tom Paxton, Joan Baez og Bob Dylan. Innreift rokktón- listarinnar meft tilkomu hljóm- sveita, sem Bitlunum, hjaftnafti þessi þjóftlagavakning nokkuft skyndilega. A grunni þjóftlaga- tónlistarinnar spruttu upp nýjar rokkhljómsveitir, sem léku I þeim sömu klúbbum og þjóft- lagatónlistin haffti blómstraft i. Þessar hljómsveitir New York- borgar náftu aldrei aft skapa viftlika menningu og þá er spratt upp á sama tima I Cali- forniu af rótum þjóftlagahefftar- innar þar. Enda lágu straumar tónlistarfólks frá borginni til Californiu. Ýmsar eftirminni- legar hljómsveitir komu frá N.Y. á þessum tima, eins og Lovin’ Spoonful og Youngbloods og fundu þessar hljómsveitir ekki grundvöll sinna vinsælda I N.Y. heldur likt og flestar aftrar bandariskar hljómsveitir i Cali- forniu. Þeir tónlistarmenn þjóö- la^atónlistarinnar, sem áfram heldu velli, höföu tengt tónlist sina rokkinu, meö Bob Dylan sem ljósasta dæmift. Velvet Underground — Lou Reed An efa er ein athyglisveröasta hljómsveit N.Y.-borgar á sjö- unda áratugnum, hljómveitin VelvetUnderground. Ólikt þeim hljómsveitum, sem yfirgáfu N.Y. i kjölfar hippamenningar- innar, var borgin ávallt miftstöft Velvet Underground. Enda var tónlist þeirra af ólikum toga spunnin og staftbundin vift ein- angrafta menningu stórborgar- innar N.Y. Þótt Velvet Under- ground hafi orftiö eftirminnileg- ust allra hljómsveita N.Y. þess tima, þá störfuftu á grunni svip- aftra heffta margar aftrar ail Tóm Verlain MMÍ- P Popp eftir Asmund Jónsson og Guðna Rúnar Agnarsson - Lífiö er ein bið Leikfélag Akureyrar: Beðift eftir Godot. Höfundur: Samúel Beckett, þýft- ing: Indrifti G. Þorsteinsson. Leikmynd og búningar: Magnús Tómasson Lýsing: Ingvar B. Björnsson Leikstjóri: Oddur Björnsson Þatttakendur: Arni Tryggvason (Estragon), Bjarni Steingríms- son (Vladimir) Viftar Eggertsson XLucky), Theodór Júliusson (Pozzo), Laurent Jónsson (Drengur) Leikári Leikfélags Akureyrar lýkur aft þessu sinni með sýning- um á einu af höfuðverkum leik- bókmennta þessarar aldar „Beðift eftir Godot”, eftir Samuel Beckett^ irskan leikritahöfund sem lengst af hefur búið og starf- að i Paris og skrifar á frönsku. „Beftið eftir Godot” var frumsýnt i Paris árið 1953 og vakti strax mikla athygli. Hefur það siftan verið fastur liftur á verkefna- skrá allra þeirra leikhúsa sem undir þvi nafni vilja risa hvar sem er i veröldinni. Höfuðviðfangsefni þessa verks er biðin. Tveir umrenningar eru stöðugt að bifta eftir einhverjum dulárfullum bjargvætti sem nefn- ist Godot. Godot er eina von þeirra um frelsun frá hinu ömur- lega lifi þeirra. Hinu ömurlega lifi alls mannkynsins sem sifellt er aft biða eftir sinum Godot, og reynir að stytta sér biðina með allskyns uppátækjum, misjafnlega fárán- legum. Umrenningarnir verða tákn þessa mannkyns, rótleysi þeirra verður tákn rótleysis kyn- slóðar eftirstríðsáranna. En böl- sýni er þrátt fyrir allt ekki rikj- andi þáttur ' í þessu verki. Þrátt fyrir umkomuleysi sitt er þessum tveim flækingum ekki fyrir mun- að að lifa i voninni sem drengur- inn, boðberi Godots, verður tákn fyrir. Framtiðin er jú barnsins og hver er kominn til með að segja að hún verði ekki betri en nútiðin. Þáttur arðræningjans harð- skeytta Pozzos og Luckys burðar- Arni Tryggvason f hlutverki Estragons manns hans er einkar umhugsun- ar verður einmitt nú i dögun tölvualdar. Margir bera þann ugg i brjósti að mannkynið i ákafa sinum að gera véltæknina sér undirgefna, missi tök á þess- arri tækni, og breytist, likt og Pozzo, i aumkunarverða blind- ingja. En blindaðist Pozzo i raun og veru? Höfundur lætur áhorf- andanum eftir svarið við þeirri spurningu. „Beðið eftir Godot” hefur oft verið flokkað sem svokallað ,,ab- súrd” leikrit og vissulega er það rétt, að minnsta kosti upp að vissu marki, en spyrja má hvort lifið sjálft sé ekki að vissu leyti absúrd lika. En „Beðið eftir Godot”, er engu siður raunsæis- Sveinn Björnsson fær ferðastyrk úr minningar- sjóði Barböru Árnason Sveinn Björnsson listmálari i Hafnarfirfti hlaut 500 þúsund króna ferftastyrk úr minningar- sjófii Barböru Arnason lista- manns, þegar dregift var úr um- sækjendum um siftustu helgi. Sjóðurinn var stofnaftur fyrir andvirfti af yHrlitssýningu yfir verk Barböru, sem var haldin aft Kjarvalsstöftum árift 1976, en hún lést árift áftur. Styrkurinn er ætl- aöur félögum i Félagi Islenskra myndlistarmanna. — Þetta er Lfyrsta sinn sem ég fæ styrk af nokkru tagi til aft sinna myndlistinni, og ég er aft sjálfsögftu himinlifandi. Ætli ég noti ekki þessa peninga til að koma upp stórri sýningu á K^ar- valsstööum, sem verftur i águst. Auk þess haffti lslendingafélagift I Noregi beöift mig aft halda sýn- ingu i Osló I haust. Þetta kemur sér þvi mjög vel, þvi þaft er mjög dýrt aö mála svona stórar myndir eins og ég geri, sagfti Sveinn vift Helgarpóstinn en hann starfar sem rannsóknarlögreglumaftur i Hafnarfirfti. Þau hjónin, Barbara og Magnús A. Arnason, höfðu veittt félögum FIM, árlega ferftastyrki árum saman áftur en minningar- sjófturinn var stofnaftur. — Barbara hlaut arf fyrir mörgum árum, og þaft geröi okk- ur kleift aft ferftast dálitiö um heiminn. Siftan var þaft eiginlega tilaö sefa samviskuna, aft vift fór- um aft veita Islenskum mynd- listamönnum ferftastyrki, sagöi Magnús vift Helgarpóstinn eftir aft Valdís Vifilsdóttir, sonardóttir hans, haföi dregiö nafn Sveins Björnssonar upp úr mexikanskri körfu i vinnustofu afa sins i Kópa- vogi. -ÞG.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.