Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 24.04.1980, Qupperneq 22
22 Föstudagur 25. apríl 1980 he/garpásturinn_ UNITY UNITY IUNITY UNITY UNITY r6psKu sp n parKer ámenu «ald, ® parna ‘ ingar'mnar Brotxmann peter UNITY UNITY uLOBÉ UNITY UNITY UNITY UNITY UNITY UNITY UNITY >**i**»j ir — — — ... . — ~“~—~— SPJLAÐ 06 SPRELLAÐ — _ — Bassaleikarar og unnendur bassatónlistar á Reykjavlkur- svæöinu, mega vel viö una um þessar mundir. A vegum Jass- vakningar hélt danski bassa- leikarinn Niels-Henning örsted Petersen hljómleika siöast liö- inn laugardag, ásamt brasillsku söngkonunni og pfanóleikaran- um Taniu Mariu, viö góöar und- irtektir áhorfenda. Hér á landi er nú staddur bassaleikarinn Peter Kowald 1 stuttri viökomu, á leiö I hljóm- leikaferö til Bandarlkjanna. Hann er einn fremsti spunatdn- listarmaöur Vestur-Þýskalands I dag og er hér á vegum Galleri Suöurgötu 7. Peter Kowald er ættaönr frá Wuppertal, en þaöan eru fleiri spunakallar ættaöir þ.á.m. saxófónleikarinn og nafni hans Peter Brötzmann. Þeir hófu feril sinn saman I hljómsveit sem þeir störfuöu viö um tima I heimabæ slnum. Kom Peter Brötzmann hingaö til lands siöast liöiö sumar, eins og mörgum er sjálfsagt enn I fersku minni, og spilaöi I Stúdentakjallaranum og I Nor- ræna húsinu af miklum eldmóöi. Peter Kowald hefur leikiö meö fjölmörgum evrópskum og ameriskum spunatónlistar- mönnum þ.á.m. Peter Brötz- mann, eins og áöur sagöi, Iréne Schwizer og Evan Parker, sem öll hafa komiö hing- aö á vegum Suöurgötu 7. Einnig hefur hann leikiö inná hljóm- plötur meö John Cage, (en hann mun væntanlega koma hingaö á listahátiö i sumar) Pierre Farve, Keith Tippett, Peter Brötzmann, Globe Unity Orchestra og undir eigin nafni. Þaö er ekki á hverjum degi sem okkur Frónbúum gefst kostur á aö hlusta á lifandi spunatónlist, og er þaö þvi mikill fengur fyrir spunaáhugamenn aö fá slikt tækifæri. Uppruni Spunatónlist- ar Spunatónlist er tiltölulega ný tónlistarstefna sem kom fram á sjónarsviöiöá seinni hluta sjö- unda áratugsins. Hún á uppruna sinn aö rekja til bandariska free jassins, sem kemur fram I byrj- un sjöunda áratugsins úr um- hverfi svörtu fátækrahverf- anna. Free-jassleikararnir fóru útfyrir ramma vestrænnar tón- listarheföar og einbeittu sér aö frjálsum spuna útfrá laglinun- um. Nokkrir af þekktari full- trúum þeirrar stefnu eru John Coltrane, Ornette Coleman og CecilTaylor. Spunatónlist tekur emnig miö af nútimatónlist, þó sérstaklega John Cage. Verk Cage bjóöa upp á nýstárlega nýtingu hljóöfæranna sem tón- listamennirnir notfæra sér til hli'tar. Að spila af fingrum fram Aö spila af fingrum fram eöa Spunatónlist er þýöing á enska oröinu „improvisation”. Tón- listin er spuni i orösins fyllstu merkingu. Tónlistamennirnir ákveöa ekki tónlist sina fyrir- fram, heldur spinna þeir hana jafnóöum og hún er spiluö. Þeir erubæöi flytjendur og höfundar þeirra verka sem þeir flytja, og hafna þvi hugmyndinni um tón- skáidiö. Andrúmsloft þeirra -staöa sem spunatónlist er spiluö á, svo og skap og tilfinningar tónlistarmanna hafa þvi mikil áhrif á útkomu leiks þeirra. Þeirspila ekki sérstaka laglinu eöa stef heldur láta þeir allt flakka. Þeir notfæra sér einnig möguleika hljóöfærisins út i ystu æsar. Evan Parker saxófónleikari notar t.d. mjög sérstæöa öndunartækni, þar sem hann viöheldur stööugum straumi, meö þvi aö þrýsta meö kinnunum á meöan hann andar inn um nefiö. Hann notar munn- holiö sem loftforöabúr og getur blásiö timunum saman án þess aö stansa. Þetta viröist mjög erfitt, en Evan segir sjálfur um tækni sina: „Þetta er eins og aö hjóla á reiöhjóli, þaö viröist erf- itt þegar maöur kann þaö ekki en þegar þú ert kominn upp á lag meö þaö er þaö afar auö- velt.” Annar spilaði á básúnu á meðan hinn afklæddi sig Þaöer oft mikill hamagangur og læti þar sem spunatónlistar- menn eru saman komnir. Þeir blása i lúöra, taka þá i sundur ogberja. Fara inn i pianó, kippa I strengina og hoppa jafnvel á hljóöfærum sinum. Einu sinni var meira aö segja haldin „aö- eyöileggjapianókeppni” I Ess- ex, þar sem þrjú pianó voru jöfnuö viö jöröu. Einhverju sinni var flutt verk fyrir básúnu og mann. Annar spilaöi á básúnu á meöan hinn afklæddi sig. Um leiö og hann fór úr frakkanum, tók hinn hluta úr básúnunni, alveg niöur i munn- stykki og nærbuxur. 1 Hollandi hafa veriö starfandi músik- leikhús, þar sem spunatónlist- armenn hafa flutt fantasiur i ýmsum gervum, svosem I fugla gervum. Þaö má Jjvi meö sanni segja aö ekki sé siöur nauösyn- legt aö sjá þá en hlusta. Plötur þeirra eru aöeins svipur hjá sjón og dauft endurskin frá at- buröunum sjálfum. Erfitt að redda sér spunaplötu Stórfyrirtæki sjá sér engan hagnaö I aö gefa út plötur meö Spunaliöinu. Þaögefur augaleiö aö þeir myndu ekki græöa neinar milljónir á þvi. Raunin er lika sú aö spunatónlistar- mennirnir hafa þurft aö stofna sin eigin plötuútgáfufyrirtæki. Sjálfir standa þeir straum af kostnaði útgáfu platna sinna, sem þeirgefa út i ca. 1000—2000 eintökumog selja milliliöalaust. Þeir auglýsa plötursinar litiö sem ekkert, þannig aö spunaá- hugamenn veröa sjálfir aö leita plöturnar uppi, oft viö mikla fyrirhöfn. Og allir saman nú.... Spunatónlistarmenn telja heföbundinn jass og dægurtdn- list hafa lent inn i borgaráiegum skemmtanamóral þar sem tón- listin hverfur i skuggann fyrir hávaöa og glasaglaum stórra og dýrra veitingahúsa. Fólkiö sem sækir þessa staöi sé ekki komiö til þess aö njóta tónlistarinnar ogmeötaka han«, heldur til þess aö hitta kunningjana, sýna sig ogsjá aöra. Þessi dægurtónlist, segja þeir, er ekki lengur skap- andi, engin tjáning i henni, held- ur er hún búin til eftir ákveðn- um formúlum. Þetta sé aö þróast meira I áttina aö blákaldri iönaöarframleiöslu. Þettatelja þeir semvon er, ógn- vekjandi þróun og reyna aö halda aftur af henni meö þvi aö nota tóniistina sem tæki til aö þroska eigin persónuleika og samskipti viö annaö fólk. Þeir vilja helst útbreiöa tónlistar- stefnu sina á þann hátt, aö fleiri taka sér hljóöfæri i hönd. Hafi fólk ekki efni á hljóöfæri má notast viö margt annaö, s.s. rödd, stóla, blómaplatta, rit- vélar cg margt fleira. Spunatónlistarmennirnir hafa ekki mikið álit á heföbundnum tónlistarskólum og tónskáldum, segja þá flesta litiö botna i spunatónlist. Þeir viröast dauf- dumbir gagnvart þeim tón- listarhræringum sem ekki falla inni þann akademiska ramma, sem þeir hafa smiöaö i kringum sig. Hvað gerist i Djúpinu? Þaö veröur spennandi aö fara á sólótónleika Peters Kowald, en þeir veröa haldnir I Djúpinu I kvöld kl. 20.30 og á morgun, laugardag kl. 16.00. Ætli Peter eyöileggi bassann sinn? Sitthvað um spunatónlist og bassistann Peter Kowald eftir Jóhönnu Þórhallsdóttur

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.