Helgarpósturinn - 25.07.1980, Blaðsíða 21
21
helgarpasturinn Fostudagur 25. íoii i9so
Djass á kvikmyndaviku
Á morgun hefst amerlsk kvik-
myndavika f Regnboganum og
stendur hiln til 1. ágúst. Þarna
veröa syndar nýjar bandarlskar
heimildakvikmyndir, þaraf
fimm myndir sem fjalla meira
eba minna um djass.
Undirritaöur átti kost á aö sjá
tvær þessara mynda nýlega:
Diffrent Drummer: Elvin Jones
ogTheW izard of Waukesha — A
Film About Les Paul.
Elvin Jones hefur lengi veriö
einn helsti trommuleikari
djassins og I þessari mynd er
rakinn æviferill hans, brugöið
upp svipmyndum af fjölskyldu
hans, Elvin útskýrir ýmis atriöi
trommuleiks slns, Ron Carter
segir frá kynnum slnum og El-
vins og hljdmsveit hans leikur.
Þar er sá ágæti saxisti Pat La-
Barbera og japaninn Ryo
Kawasaki á gítar. baö atriði er
mesta athygli vekur þó I mynd-
inni er kafli meö Coltrane
kvartettnum trúlega frá 1962.
Coltrane, Elvin, McCoy Tyner
og Jimmy Garrison leika þar
Impression af mikilli list. Ætti
enginn aödáandi Coltranes aö
láta þessa mynd fara fram hjá
sér frekar en þeir sem áhuga
hafa á trommuleik. Myndin er
hálfrar stundar löng.
Myndin um Les Paul er nokk-
urs annars eölis. Undirritaöur
hefur aldrei veriö I hópi aödá-
enda þessa fingrafima gitar-
leikara en hvaö um þaö4 þessi
klukkutímamynd er fróöleg fyr-
ir alla tónlistarunnendur og trú-
lega geggjuö fyrir gitarfrlkin*,
Les Paul hefur átt mikinn þáft I
framþróun rafmagnsgltarsins
og hinnar fjölbreyttu raftækni
er nútíma gltarleikarar beita,
auk þess er hann brauöryöjandi
I fjölrása upptökutækni. Margir
ágætir djassleikarar koma fram
I myndinni ss. Wingy Mannone
og Jess Stacey og ungir Rolling
Stones rokka og Peter Towns-
EUington — kvikmynd um
hljomleikaferöalag.
end leikur listir slnar.
Hinar myndirnar þrjár voru
ókomnar til landsins er þessi
pistill fór I prentun og lltiö vitaö
um tvær þeirra: On the Road
with Duke og No Maps on My
íaps, sú þriöja er afturámóti
þekkt meöal djassgeggjara:
The Last of the Blue Devils.
No Maps on My Taps fjallar
einsog nafniö bendir til um tap
dansara, stepp dansara, djass
dansara. Þeir hafa margir gert
garöinn frægan þó enginn eins
og Bill Robinson, kallaöur
Bojangles, um hann samdi
Ellington verk sitt samnefnt.
Ray Nance var góöur steppari
(sagt er aö Gunnar Reynir
Basie — I mynd um Kansas City
snillingana.
Sveinsson hafi einnig verið liö-
tækur á þvi sviöi) og I fyrsta
helgikonsert sinum notaöi
Ellington tap-dansarann Bunny
Briggsi David Dance Before the
Lord with All His Might.
On the Road with Duke fjallar
um tónleikaferö Ellington-
hljómsveitarinnar og er trúlega
frá árunum I kringum 70. Þaö
hlýtur aö vera ómetanlegt fyrir
alla Ellingtonista aö fylgjast
meö hljómsveitinni á hljóm-
leikaferö. Ellington var ,,on the
road” því sem næst 350 daga á
ári og ef myndin er vel gerö
veröur fróölegt aö kynnast hin-
um ellingtoniska heimi bakviö
tjöldin.
The Last of the Blue Devils
fjallar einsog nafniö bendir til
um Kansas City djasssnilling-
ana og þá sérilagi Count Basie,
en fyrsta þekkta hljómsveitin
sem hann lék I var Walter
Page’s Blue Devils. Page var
slöan bassaleikari Basie bands-
ins um árabil.
Mynd þessi er hálfur annar
timi aö lengd og hefur hlotiö
hina bestu dóma, sérllagi þykja
tóngæöin mikil. Megniö af tón-
listinni er flutt af hljómsveit
Count Basies frá 1975, þar sem
Jimmy Forrest er höfuöein-
leikarinn og hljómsveit Jay
McShann. McShann var helsti
hljómsveitarstjóri I Kansas
Cityborg eftir aö Basie og Andy
Kirk fluttust burt og frægust
mun hljómsveit hans fyrir þaö,
aö í nokkur ár lék þar altóisti aö
nafni Charlie Parker.
Mörg stórkostleg atriöi eru i
myndinni: Joe Turner syngur
meö McShann bandinu, Lester
Young bregður fyrir I Basie
bandinu og Charlie Parker og
Dizzy Gillespie leika Hot House.
Listahátiö nýafstaöin haföi
ekki áhuga á aö fá Basie bandiö
til Islands og er þessi mynd þvi
sárabót idjassgeggjurum og hafi
Sigurjón Sighvatsson og aörir
aöstandendur kvikmyndavik-
unnar þökk fyrir meö sveiflu.
Nú klingir í peningakössum
Helga, Jóhann og
Gunnar — Sprengi-
sandur
Mönnum hryllti viö þegar sú
saga kvisaöist um bæinn, fyrir
rúmu ári slöan, aö Gunni Þórö-
ar væri farinn aö vinna aö gerö
diskóplötu. Hvar ætlaöi þetta
eiginlega aö enda? Var ekki nóg
aö hann væri búinn aö tröllriða
landanum meö Lónll Blú Bojs,
Vlsnaplötum og Lummum?
Ætlaöi hann nú lika aö fara aö
dæla diskóinu yfir okkur? En
Gunni hélt ótrauöur sinu striki
og skömmu fyrir slöustu jól leit
afkvæmiö dagsins ljós. Þaö
haföi hlotiö nafniö Ljúfa líf og
um sönginn sá söngdúettinn Þú
og ég. Eins og allir vita (eöa er
þaö ekki?) þá varö Ljúfa lif
mest selda plata slöastliöins árs
og seldist I yfir tlu þúsund ein-
tökum.
Þaö var því ekki aö undra aö
Gunni reyndi enn frekar viö
diskóiö og nú er komin út ný
plata sem heitir Sprengisandur.
Eins og á fyrri plötunni er á
Sprengisandi aö finna bæöi ný
og gömul lög. Gömlu lögin eru A
Sprengisandi eftir Sigvalda
Kaldalóns, best útsetta lag-
iö á plötunni og á áreiöanlega
eftir aö ná vinsældum, Sveitin
millisanda,eitt af mlnum uppá-
haldslögum Islenskum, en út-
setning þess er þvl miður frekar
misheppnuö, og verri er þó út-
setning lagsins óskastjarna,
sem áöur hét Starlight og var
flutt af Trúbrot. Þetta er eitt
besta lag sem Gunnar Þóröar-
son hefur samiö. Þaö á þó engan
veginn viö lagiö aö setja viö þaö
svona væminn texta og ekki
bætir barnsröddin úr skák.
Verstur er þó diskótakturinn og
úm-pa bassinn. Hér er því miö-
ur illa farið meö gott lag.
Af nýju lögunum eru tvö eftir
Gunnar Þóröarson. Þaö etu I
útilegu og Eg sakna þin og eru
þau, ásamt á Sprengisandi,
einna llklegust til vinsælda, sér-
staklega þaö fyrstnefnda. Tvö
lög eru eftir Jóhann Heigason.
Ekki hans bestu lög en þó ekki
léleg. Síöasta lagiö á plötunni
heitir Ljósmynd og er eftir Egil
Eövarösson. Þetta er rólegt,
sérkennilegt lag, sem ekki er I
neinu samhengi viö önnur lög
plötunnar.
Af þessari upptalningu mætti
kannski ætla aö mér fyndist
Sprengisandur ekki góö plata,
en þaö er þó ekki þaö sem ég á
viö. Þaö er aöeins þaö, aö
óneitanlega eru geröar meiri
kröfur til Gunnars Þóröarsonar
en flestra annarra Islenskra
popptónlistarmanna. Hans
vinnubrögö eru yfirleitt mun
fagmannlegri og betri en ann-
arra, enda er öll vinna á plötu
þessari fyrsta flokks. Hljóö-
færaleikur góöur og söngur
þeirra Helgu Möller og Jóhanns
Helgasonar pottþéttur. Þaö er
aöeins aö ég sakna hversu litiö
heyrist I gltar á plötunni og tel
aö skýrari og kröftugri gltar-
leikur heföi gefiö plötunni fersk-
ari blæ.
Annars skiptist platan dálltiö
eftir hliöum. Sú fyrri er nokkuö
heilsteypt og góö, en sú seinni
frekar sundurlaus, en þar er aö
finna lögin Sveitin milli sanda
og Óskastjama, sem áöur var
minnst á.
Gunnar Þóröarson hefur mátt
þola mikiö skltkast fyrir margt
af þvi sem hann hefur sent frá
sér nú á seinni árum. Þaö hefur
hins vegar sýnt sig aö þegar
hann hefur ætlaö aö gera eitt-
hvaö sem merkilegra gæti talist
I eyrum þessa fólks, þá hefur
það setiö heima. Þvl er ekkert
undarlegt aö Gunnar skuli gera
þaö sem hann er aö gera I dag
og á meöan þaö er vel gert, þá
er þaö allt I lagi.
A1 Di Meola
Splendido Hotel
Þó svoég telji hina svokölluöu
fusion-tónlist einhverja verstu
tónlistarstefnu seinni ára,þá fer
ekki hjá þvl aö ööru hverju komi
ein og ein góö plata úr þeirri átt
og nýja platan hans A1 Di Meola
er svo sannarlega ein af þeim.
A1 Di Meola hefur áöur gefiö
út þrjár plötur, sem allar eru
mjög góöar og þó sérstaklega
önnur platan, sem heitir Ele-
gantGipsy. En nýja platan hans
Splendido Hotel, sem reyndar er
tvöföld, er þó best af þeim öll-
um.
Tónlist A1 Di Meola er aö
mörgu leyti óllk annarri fusion-
tónlist, þvl þótt grunnurinn sé sá
sami, þá er hún fjölbreyttari og
skemmtilegri áheyrnar en tón-
list annarra fusion-tónlistar-
manna. 1 tónlist Meola blandast
saman hin ýmsu tónlistarbrigði.
Greinileg eru áhrif frá latnesku-
Amerlku svo og frá Miðjarðar-
hafslöndunum.
A Splendido Hotel kemur A1
Di Meola vlöa viö. Meginuppi-
staöan eru þó kraftmikil fingra-
æfinga jazz-rokk-fusion lög. Þau
eru þó aldrei leiöinleg þvl ekki
viröast hljóöfæraleikararnir
bara vera aö sýna aö þeir hafi
æft sig heima, heldur spila þeir
af innlifun. Af þessum lögum
finnst mér Dinner Music Of The
Gods einna best. En ýmislegt
fleira er aö finna á plötum þess-
um, eins og t.d. Two To Tango,
sem er eins og nafniö gefur til
kynna tangoog er þaö dúett sem
Chick Corea leikur meö Meola
af sinni alkunnu snilld.
Splendido Sundance er gltar-
dúett þar sem A1 Di Meola
leikur á móti sjálfum sér. Er
dúett þessi aö mlnu mati
hápunktur plötunnar og
gott dæmi um hina gffurlegu
tækni Meola. Þvl næst kemur
svo lélegasta lagiö, sem er
sungiö og er útsetningin I
Doobie Brothers-stn. 1 laginu
Spanish Eyes leikur gltarleikar-
inn Les Paul gestaleik. Lagiö er
eftir þýskan millimúslkmann,
Bert Kaempfert og á varla er-
indi á plötu þessa. Aö siöustu
skal getiö verksins Isfahan eftir
Chick Corea. Viö flutning þess
fær A1 Di Meola til liös viö sig
strengjakvartett og drengjakór
auk Corea. Verk þetta er mjög I
ætt vib klasslska tónlist frá
Evrópu og óllkt þvl sem Me-
ola hefur áöur gert. Þetta er
ágæt tilbreyting en ekki má
gera of mikiö af svona löguöu.
Þaö er greinilegt aö A1 Di Me-
ola hefur lagt mikið I tónlist þá
sem er aö finna á plötum þess-
um. Þótt sums staöar sé skotiö
yfir markiö þá er heildin nokkuö
góö. Ég er viss um aö langt er
þangaö til jafn góö fusion-plata
sem þessi lítur dagsins ljós.
J2P ; Slmsvari slmi 32075.
óðal feðranna
Kvikmynd um isl. fjölskyldu i
gleöi og sorg. Harösnúin, en
full af mannlegum tilfinn-
ingum. Mynd sem á erindi viö
samtiöina.
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfriöur Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurösson,
Guðrún Þóröardóttir.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 12 ára
liofimríiíí
6-444
Dauðinn i vatninu
Sérlega spennandi litmynd.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Q l9 OOO
A Gullræsið
valur ......... ...........................
Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullrán sögunnar.
Byggö á sannsögulegum atburöum er áttu sér staö i Frakklandi
áriö 1976.
'íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum.
talur B I eldlínunni
salur
.Ameríska vikm. vikan
»lur PStrandlil