Alþýðublaðið - 21.03.1927, Síða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
'er
-dropinii.
Hæ! Hæ!
Frú Sigmunda! Allar Kryddvör-
ur og Hveiti, og pá blessað Kaffið
frá honum Theodór, líkar mér
langbezt. — Það er svo, Jóna
mín! Hvaða síma hefir hann? —
951. — Já. Ég skal muna
Regnfrakkar
¥erzl. Mí
Veðrið.
Hiti mestur 3 stig, minstur 3
stiga frost. Átt ýmisleg. Stinn-
jjngskaldi í Vestm.-eyjum. Annars
staðar lygnara. Þurt veöur. Djúp
loftvægisiægð fyrir suðvestan
land á leið til norðausturs. Út-
lit: Hvéssir af austlægri átt og
verður hvast á Suðvesturlandi,
jeinkum í nótt. Gott veður í dag
nyrðra og eystra. Regn á Suður-
landi, hér í nótt.
nllartaa í kjóla, afaródýrt.
SiUklsvsiEitieefiai
í fallegum litum.
Sérstaklega fallegir telpu-
kjölar.
Allas* stærðlr.
Matthiidnr Ijömsáóttir,
iLsœijísvesjá 28-i.
komin aftur; kosta
@,25 stk.
Vöruhúsið.
Dómur i miáirrétti
var nýverið upp kveðinn í máli
þvi, sem höfðað var gegn Karli
lögregJupjóni f.yrir harðneskjulega
meðferö á Viihjáimi Vilhjálmssyni
frá Tungu í Skutulsfirði s. J.
haust. Var Kari dæmdur í 200 kr.
sekt.
Blðpð ism S iss á v a «■
sm|©rlí&lð, pvi að
psi.II ep efsiisfeetpa eii
alt asassað sm|ðplik§.
lapi
ný-niðursoðnu fiskbollurn"
ar frá okkur. Gæði þeirra
standast erlendan saman-
burð, en verðið miklu lægra.
Siátnrfélay Siiðurlanðs.
Þessar bækur fást í afgreiðslu
Alpýðublaðsins:
Rök jafnaðarstefnunnar, bezta
bók ársins 1926.
Bylting og íhald, úr „Bréfi til
Láru“.
„Deilt um jaínaöarsteínuna “ eft-
ir Upton Sinclair og kunnan í-
haldsmann.
Byltingin í Rússlandi, fróðleg
og skemtileg frásögn.
Kommúnista-ávarpið eftir Marx
og Engels.
„Höfuðóvinurinn" eftir Dan Grif-
fiths.
Húsið við Norðurá, spennandi
leynilögreglusaga, íslenzk.
Ca. 3000 póstkort af úrvals-fall-
egum og þektum leikurum ný-
k®smlBa. — Lífið i fftegga
^naafiÖB’-'verslŒnitai'miBaa* i
dag.
Þori. Þorleifsson.
Sokkar — Sokkaa* — Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
Veggmyndir, fallegar og ódýr-
ar, Freyjugötti 11. Innrömmun á
sama stað.
Mjólk fæst alian daginn í Al-
pýðubrauðgerðinni.
Rltstjórl og ébyrgðarBaBðu!'
Hallbjörts HnlídórssoK.
Alpýðuprentsmiðjan.
Raflýsing sveitanna.
Eftir Halldör Kiljan Laxness.
— ’ (Erh.)
Gagnvart Grænlandspvættingn-
um leyfi ég mér að stinga upp
á pví, að við seljum Island fyrir
fargjaldi handa íbúunum og kaup-
um ey í Suðurhöfum eða iand-
skika í Mexíkó og flytjum pang-
að. Það munar nefnilega hvergi
um einar hundrað púsund 'sálir.
Við megum bara sízt vera þar,
sem pjóðerni vort er undirorpið
sömu tortimingarhættunni og í
Bandaríkjunum og Kanada. í
hlýrra landi. gætum við hlúð
miklu betur en í myrkrinu og
kuldanum að pví cinasta menning-
arverömæti, sem við eigum, hinni
ágætu, íslenzku tungu, sem ég
misbrúka svo oft af tómum prakk-
araska]). Það er ek'kert pvi til
fyrirstöðu, að við gætum enn haf-
ið nýtt og sögu-fegt iandnám eins
og fýrir púsund árum. Petta er
tímabært mál, [)ar sem aliir \rita,
að nýir þjóðflutningatímar eru ,í
aðsigi. Sjósókn við ísland er erf-
iðasta og hættulegasta starfsgrein,
sem stunduð /er í veröidinni, ad
herndði 'ekki imdjanskildam. Þetta
er sannað með vísitölum. Munið
það og hugsiö um það!
En setjuffi nú svo, að við yrð-
um hér kyrrir. Hvað á pá að
géra til þess að létta fólkinu líf-
ið? Það á aubvitað að sópa fólk-
inu úr óbyggilegustu stöðunum og
láta þáð á byggilegu staðina. Það
á ekki að Jata tilviljunina rexa
og regera yfir öllu, haldur á að
stjórna fólkinu með heilbrigðri
skynsemi. Það getur enginn heil-
brigður maöur dregið andann hér
i landinu fyrir vitlausum kenning-
um nema uppi á öræfum. Strax
og komið er til byggða, tekur.lyg-
in við. Það á að tæma útkjálka-
sveitirnar, afdalina, annesin, heið-
arnar, ú.eyjamar og einangruðu
fjarðarholurnar, par sem fólkið
á i harðastri og tilgangsiausastri
lifsbaráttú og samgöngubæturnar
eru h.vað óhugsanlegastar sakir
fámennis og fjarlægða. Þaö á aö
koma íólkinu fyrir á hæfari stöð-
um, þar sem lífið kostar minni
þrældónr, minna sálardráp, minni
mannskemmingar, jafnvel pótteft-
irtekjan kunni að vera rírari pró
sauðkind.
Ég er ekki að heimta, að fólk sé
rekið úr kvalahéruðunum með
iögvaldi og svipum, þótt slíkt
væri kann ske viturlegast. En pað
á að gera beztu landshlutana að
innílytjendahéruðum. Islendingár
gætu ailir iifað konunglega á
Suðurhvndsundirlendi og í Borg-
arfirði. Afganginn af iandinu
mætti nota fyrir draumaland. Ég
hjakka tii að sjá, hver áhrif það
hefir á samdrátt fólksins, pegar
járnbraútin kemur austur um.
Skyldu afdalirnir ekki tæmast og
heiðakotin? Ég vona, að ungá
fólkið fari á undan. Ef Flóinn er
íramtíðarlandið, þá vona ég, að
sem fiestir lendi par. Járnbraut
austur! Ræktað lánd! Raflýsing
sveitabæjanna! Saman með fólkið!
Örbirgð er glæpur! Vera ánægður
með örbirgðina er enn pá Ijótari
glæpur! Meiri óánægja! Hærri
kröfur! Maðurinn er ekki urðar-
köttur, heldur aðalborin vera!
Hann er skapaður í guðs mynd
og á pð hafp rafljós og rafhitun
og stóran spegil, svo að hann
geti nógu oft virt fyrir sér, hvern-
ig guð Jítur út. (Frh.)
Stúdentafræðsluerindi
Magnúss Jónssoriar dósents var
lýsing á æfiferli Josephs Siniths
og brellum hans, m. a. fjölkvæn-
isboðuninni, eins og pví er lýst
í nýlegri amerískri bók.
Konur, sem eiga skautbúning
og heiðra vilja minningu tön-
skáldslns próf. Sveinbjörns Svein-
björnssons með j)ví að taka svo
klæddar pátt í útför hans, skrifi
sig svo fljótt sem auðið er, í
síðasta lagi á morgun á hádegi, á
lista, sem liggur framrni í bóka-
verziun ' ísafoldar, svo að hægt
verði að-ætla þeim sæti í kirkj-
unni.