Alþýðublaðið - 23.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1927, Blaðsíða 4
4 AL&ÝÐUBLAÐIÐ j Nýkomlðj 1 Fermingarkj ólaeíni - margar tegundir. IKápukantar legging- s ar á kjóla, | | mikið úrval. 1 iaíMdHF Blorasdottlr, | Laugavegi 23. I í0SE52E!8@£ skal ekki neitt um pað segja, hvernig sú samvinna er, hvað kenslu og prófun snertir, en radd- ir hafa heyrst um þaö, aö sam- vinnan myndi vera í góðu lagi! Að þessu sinni mun ég ekki fara í neinn mannjöfnuð. Þó er mér nær að halda, að hægt væri að fá til þessara starfa jafn-góða og hæfa menn, sem undir öllum kringumstæðum myndu skilja sitt ætlunarverk og öllu betur fen þeir, sem nú eru. „Bifreiðastjóraíélag íslands“ hefir talsvert látið þetta mál til sín taka. Það hefir rætt það á fundum hjá sér, komið fram með tillögur í þá átt að bæta þetta. Tillögur sínar hefir það sent í bréíi til stjórnarráðsins og óskað svars, en ekki fengiö, af hvaða ástæðum vitum vér bifrciðastjór- ar ekki, og er ákafiega líkt fyrir- komulag á þessu eins og verið hefir. Nú vonum vér, að hið háa al- þíngi, er nú situr á rökstólum, viidi hlutast til um, að þetta yrði bætt svo, að viðunandi væri, um leið og það tekur til athugunar bifreiðalögin eða þær breytingar, er á þeirn verða. Helgi Þ. Helgason. 1 Khöfn, FB., 22. marz. Kantonmenn húnir að taka Shanghai. Frá Lundúnum er símað: Kan- tonherinn tók Shanghai í gær og hefir nú alla borgina á sínu'váldi að undan tekmiin útlendinga- hveríunum. Blóöugir bardagar Voru á götunum í Kínverjahverf- unum. Evrópuherskipiri settu meira lið á land. Enn hafa að eins orðið smáskærur milii útlendinga og Kanton-manna. Verkföllin hafa þe-gar larnað allan atvinnurekst- ur og samgöngur. Fossavirkiuiim á Vesífiorðum. Samkvæmt upplýsingum frá einum af forgöngumönnum fossa- virkjunarjnnar í Arnarfirði, sem síðasta alþingi veitti sérleyfi til, mun verða byrjað I isumar á und- irbúningi hennar. Næturiæknir er i nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú 2, sími 181. „ípöku“-fundur verður í kvöld. ( Föstuguðþjóíiustur í kvöld: í dómkirkjunni kl. 6 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkj- unni kl. 8 séra Ámi Sigurðsson. í Aðventkirkjunni kl. 8 séra O. J. Olsen. Veðrið. Hiti 6—1 stig, heitast hér i Reykjavík. Austlæg átt. Snarpur vindur á Raufarhöfn. Annars stað- ar Iygnara. Víðast þurt veður. Loftvægislægð 'fyrir sunnan land. Otlit: Austlæg átt. Milt veður og úrkbmuiítið hér um slóðir og um Vestur- og Norður-Iand. Regn í nótt á Suðurlándi austan Reykja- ness, mest og veðrið hvassast á Suðausturlandi. Kraparegn á Austurlandi. Lóukvak. Þegar lík Sveinbjarnar Svein- björnssons var borið inn í kirkju- garðinn í gær, heyrðist lóan kvaka í fyrsta sinni. Það hittist einkenni- iega og vel á. Togararnir. „Flannes ráðherra" kom af veið- uift í gær með 104 tunnur lifrar. „Sindri“ og „Gulltoppur" fóru á veiðar í gærkveldi. Leikfélagið Iék „Æfintýri" í gærkveldi við mikla aðsókn. Þótti það hin bezta skemtun, og var Indriða Waags, sem nú lék fyrsta hlutverkið, sem hann hafði upp aftur, færður blómvöndur. Endanlegur dómur bíður þess, að afmæliskvöldunum Ijúki. Aflafréttir. Netjabátar tveir í Njarðvíkum Jengu 'í fyrra dag 900 og 1300. Misjafn fiskur i Keflavík á lóð og til jafnaðar heldur tregarí afli. (FB.-skeyti í morgun frá Kafla- vík.) / Skipafréttir. „Lyra“ kom i nött frá Nor- égi. Kolaskipið, sem kom nýlega til „Kola & Saltí“, fór aftur í riótt. Cfeagi eriendra mynia i dag: Steriingspund...........kr. 22.15 100 kr. danskar .... — 121,70 100 kr. sænskar .... — 122,25 100 kr. norskar .■ . . . — 119,15 Dollar..................- 4,57 100 frankar franskir. . . — 18,01 ,100 gyllini hollenzk . . — 183,04 100 gullmörk þýzk ... - 108,32 Dánarfregn. Annika Jensdóttir, kona Páls Eggerts Ólasonar prófessors, and- aðist á Vífilsstöðum á sunnúdags- nóttina eftir langvarandi veikindi. fer héðan á föstudagskvöld kl. 12 vestur og norður um land (fljót ferð) til Leith og K.hafnar. Farseðlar sækist í dag, eða fyrir hádegi á morgun, verða annars seldir öðrum. fer héðan á mánudag 28 marz síðd. austur og norð- ur um land. Vörur afhendist á mtírgun eða föstudag, og farseðlar sækist á föstudag. fer héðan 8 apríl tii Aber- deen, Hull, Grímsby og Hamborgar. Verzl. Alfa. ©rlMgMS’’ ex* „Mjaliar“-dropinn. Aheit á Strandarkirkju, afhent Alþbl. Frá dreng 2 kr. Frá P. 3 kr. Meðal bóka þeirra, er komu út á síðast liðnu ári, eru nokkrar svo merkar, að þær gera árið merkilegt bókmentasögulega. Má þar t .d. nefna „Menn og mentir“, IV. bindið, sem er um leið loka- bindi þess mikla verks. Isl. al- þýða hefir sýnt, að hún kann að meta slíkt verk; það sýnir salan á fyrri bindunum. Verðið er ó- neitanlega rnikið, en þaö er til- tötulega lœgra en á flestum öðr- um bókum, og miklu lægra en á sumum. Og ef þér getið fengið það fyrir 10 eða jafnvel 5 krónur á mánuði, þá er getan ekki mikil, ef ekki er hægt að kljúfa það. Ég leyfi mér að segja, að þá er vilj- inn ekki mikill, en það smánar- yrði lætur þú, lesandi góður! varla á þér sannast. /■ 'Unglingsstúika óskast í hæga vist strax. Gott kaup. A. v. á. Sœlkkar — S®kkar — Sok&ar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. i Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Verslið við Vikar! Það verður notadrtjgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Rltstjörl og ábyrgðarmaöm’ HallbjöíE Halldórssos. Alþýðuprentsmiðjan. ný-niðursoðnu fiskbollura- ar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan saraan- burð, en verðið mildujægra. Slátiirfélag -SiðuFÍasids. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.