Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 2. október 1981 „Skapar okk ur gífurleg tækifæri” — segir Hörður Sigurgestsson formaður Stjórnunarfélagsins „Astæðan tyrir þviað Stjórnun- arfélagiðstendurað þessari nám- stefnu niina er sú að við viljum vekja athygli á þeirri öru þróun sem er ftölvu- og tjáskiptatækni, bæði hér og annars staðar. Við viljum fá menn til að skoða þetta og hafa áhrif á þróunina,” sagði Höröur Sigurgestsson, formaöur Stjórnunarfélags tslands f sam- tali við Helgarpóstinn. ,,Við viljum hafa áhrif á það hvernigþróunin verður, svo hægt veröi að nýta það besta og draga úr vanköntunumum leið og mQda breytinguna.” — Á þessi mikla tölvutækni er- indi hér, þar sem flest fyrirtæki eru fremur smá i sniðum? „Mér finnst þessi þróun mjög áhugaverð. Htin er af sama toga spunnin og þeir meginþættir, sem áður hafa skipt sköpum og breytt heiminum mest. Þeir eru sam- göngur, sem hafa hnýtt saman lönd og lendur og nýting orku, sem meðal annars kom fram i iðnbyltingunni. Mér býður i grun að súbreyting á tjáskiptum, sem verður með örtölvutækninni sé að skapa okkur enn á ný nýjan heim. Það verður ekki þrautalaust fremur en fyrri grundvallar- breytingar, en þetta skapar okkur gifurleg ný tækifæri. Ég telaö það sé óhjákvæmilegt fyrir okkur að skoða þróunina og taka þátt i henni. Við höfum það mikilsam- skipti viö önnur lönd, að viö verð- um eins og nátttröll ef við gerum það ekki. Þessi þróun verður til þess að auka framleiðni i ýmsum grein- um og skapa samkeppni. Ef við stöndum okkur ekki, þá minnka möguleikar okkar i samanburði við aðrar þjóðir.” Örari þróun á næstunni — Hvaða áhrif heldur þú að tölvutæknin hafi helst hér? „Eitt af þvi sem breytist er að hagræðing eykst i skrifstofustörf- um og stjórnun almennt. Menn eiga kost á betri upplýsingum og minni timi fer i pappirsvinnu. Þetta kemur til með að breyta framkvæmdastjórn fyrirtækja, þvi tölvutæknin gefur stjómend- um tækifæri til að horfa lengra fram iti'mann og stjórnunin verð- ur þvi virkari. En þessi tækni verður lika not- uð í verksmiðjum, um borð iskip- um og jafnvel bóndinn mun not- færa sér tölvubókhald. Ég rakst á grein um daginn, þar sem þvf er spáð að um 1990 verði 75% mannfólksins meö ein- hverjum hætti í tengslum við tölvur og nýja tjáskiptatækni. Þróunin hefur verið að detta yf- ir okkur núna og hraðinn á eftir að aukast. A undanförnum árum hefur færst i vöxt að menn noti sima og telex i mdlirikjasam- skiptum og eru þá mikið tU hættir að skrifa bréf .En ég held að þró- unin verði mun örari á næstu ár- um en verið hefur hingað tU. Og tölvutæknin kemur ekkert siður að gagni i litlum fyrirtækjum en stórum, þvi nU orðið þarfnast þetta ekki óhæfilegrar fjárfest- ingar né yfirgripsmikillar þekk- ingar starfsmannanna. Það á það sama við um tölvu- tæknina og ýmsa aðra þróun, sem verður erlendis, að það tekur gjarnan 7-10 ár að berast hingað. Núna ermjög mikilþróun erlend- is i þessu og hUn hefur i vaxandi mæli beinst i þá átt að auöveldara verði fyrirfleiri aö taka þáttmeð smátölvun og einföldun tækninn- ar. Ég held að menn verði fljótir að tUeinka sér þetta hér og ég býst við að þróunin verði miklu örariákomandi árum en hUn hef- ur verið.” Endurmenntun — En hvað með starfsfólkið? Getur tölvuvæðing fyrirtækjanna ekki haft neikvæð áhrif fyrir það? , ,Ég tel að vinnan verði ekki Jóhannes segir, aö i næstu kjarasamningum veröi reynt að auka áhrif starfsfóiks á tækniþróun fyrirtækjanna. Það jákvæða við þessa nýju tækni er meðal annars það, að það er hægt að útrýma andlega og likamlega slitandi störfum aö miklu leyti og viða má losna við hættulegt vinnuumhverfi. Með tölvutækni er h'ka hægt að stytta vinnutimann, sem er viða óhóf- legur hér á landi. Og ef rétt er á málum haldið, þá er hægt með tækninni að bæta lifskjör fólks. Það sem hins vegar er neikvætt erað mörg störf getaorðið einhæf og fólki finnstþau þá innihaldslit- il. Eins geta þau orðið einangr- „Þarf að stórauka fræðsluna” — segir Jóhannes Sigurgeirsson hagfræðingur ASÍ leiðinlegri. En þessi upplýsinga- bylting verður eflaust til þess að framleiðslan breytistog búast má við þvi að það f ækki i starfsgrein- um með aukinni hagræðingu og hagkvæmni. En ég hef trú á þvi að þetta skapi um leið nýja at- vinnumöguleika, eins og þegar hefur orðið i sambandi við fram- leiðslu og viðhald rafeindatækja. Enauðvitað þarf aðkomatilný starfsþjálfun og endurþjálfun fólks og hún getur orðið allviðtæk. Mér virðist til dæmis sjálfsagður hlutur, að það verði farið að kenna á tölvur iskólum, jafnvel i grunnskólunum, til þess aö undir- búa nýja kyhslóð undir þessa breytingu. Eins hljóta að verða gerðar kröfur til endurmenntun- ar. Einn tilgangurinn með nám- stefnunni ereinmittað fá menn til að hugsa um þetta strax og leggja niður fyrir sér, hvernig eigi að snúast skynsamlegast við þeim breytingum,sem veröa á störfum manna og vinnumarkaðinum.” — Hefur tölvuvinnslan dregið Ur atvinnutækifærum hér á landi til þessa? „Reynslan hingað til hefur ver- ið sú, að fýrirtækin hafa ekki fækkaö við sig fólki. Hins vegar hefur fólki hætt að fjölga við al- menn skrifetofustörf. Menn óttast aö i framleiðslunni geti fólk, sem ekki hefur fengið langa skólagöngu, wðið illa Ut Ur þessu og eigi erfitt með'að til- einka sér þessa tækni. En við get- um mætt þeim vanda meö þvi að taka upp endurmenntun i alvöru strax. Það þarf að losa menn við hræðsluna við tölvur. Þetta er eins og með notkun sima. Fólk þarf ekki að skilja i smáatriðum tækniatriðin og samsetningu tæk- isins til að geta lært að nota það.” Flestir eru nú orðið sammála um, að töivuþróunin sé hagstæð fyrir nær öll fyrirtæki og eigi eftir að reynast þaö i siauknum mæli. Hins vegar kveður stundum við annan tón, þegar litið er á hags- muni starfsmanna þessara fyr- irtækja. Og vissulega verður með aukinni tæknivæðingu gjörbylting i vinnuaðstöðu fólks. Við leituðum til Jóhannesar Sigurgeirssonar, hagfræöings Alþýðusambandsins og spurðum hann álits á þessari þróun. „Tölvumálin voru rædd itar- lega á siðasta þingi Alþýðusam- bandsins og einnig á sérstakri ráðstefnu, sem Alþýðusambandið efndi til á siöasta vori,” sagði hann. „Þar kom fram aö menn eru hlynntir hvers konar rannsóknum og tækniþróun, sem notuð eru á réttan hátt fyrir þjóðfélagiö í heild. En hvers konar tækninýjungum á þó ekki aö taka gagnrýnislaust, heldur verðurað meta hvert tilfelli fyrir sig. andi, þar sem hópvinna fellur mikið til niður. Menn leita upplýsinga hjá tölvunni i stað þess að leita til vinnufélaga. Og svo þarf að athuga áhrif tölvu- skerma á heilsu fólks. Þetta eru aðeins dæmi um það, sem þyrfti að athuga.” Starfsfólkið hafi áhrif „Hingað til hafa atvinnurek- endur verið einráðir um þessi mál. Mér vitanlega eru engin ákvæði i kjarasamningum verka- lýðsfélaga innan ASl, sem tryggja rétt starfsfðlksins og þvi þarf að breyta.” — Er ætlunin að taka þetta inn viö gerð næstu kjarasamninga? „Kröfugerðin hefur ekki verið mótuð, en ég á von á þvi að þessi mál verði tekin fyrir í komandi samningsgerð. Að minu mati þyrfti að taka inn ákvæöi um rétt starfsfólks til að hafa áhrif á það hvernig og hvort ný tækni verði tekin upp i fyrirtækinu, þannig að STOÐSTOLLINN Heilsunnar veána Góóur stóll sem léttir vinnu og eykur vel- líðan. Bakið er fjaór- andi og stillanlegt og gefur mjög góðan stuðning. Halli set- unnar er breytanlegur og hæðarstillingin sjálfvirk. Fáðu þér Stoðstólinn heilsunnar vegna. STALIÐJANhf SMIÐJUVEGl 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 starfsfólkið fái tækifæri til að fylgjast með tækninni frá upphafi og hafa áhrif á það hvaö verður ákveðið, i stað þess að tækin séu bara kynnt fyrir þvi, þegar þau eru komin. Einnig er þýðingarmikið aö fræðsla um þessi mál verði stórlega aukin og skiptir þá ekki minnstu máli, að starfs- fólk eigi kost á endur- menntun, svo menn geti haldið vinnu sinni, þótt skipt sé um tækni. Sú menntun ætti að vera ókeypis og fara fram í vinnutima. Ég geri ráð fyrir, að þegar slik ákvæði væru komin i kjarasamn- ing myndu einstök verka- lýðsfélög, eða Menningar- og fræðslusamband alþýðu beita sér fyrir þvi, að slik námskeið verði haldin.” — Hafið þið orðið varir við að fólk missti vinnu sina vegna breyttrar tækni? „Við höfum ekki orðið varir viö það, enda hafa breytingarnar aðallega orðið á skrifstofum, en minna á framleiðslufyrirtækjum. Hins vegar sér maður, að þaö er aðallega yngra fólk, sem vinnur við þessi tæki og það segir nokkra sögu. En við erum sem sagt hlynntir tækniframförum, enda er það undirstaöa bættra kjara, aðnotuð sé ný tækni til að bæta hag- ræöingu í fyrirtækjum. Þaö er aðeins ekki sama hvernig með er farið.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.