Helgarpósturinn - 02.10.1981, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 2. október 1981
Umsjón með þessu aukablaði
hafði:
Sigurveig Jónsdóttir
Túlkur fyrir tölvur
Flestar þeirra nýjunga, sem
verOa á sýningunni I Kristaissal,
eru tiltölulega auöskiijanlegar
leikmönnum, á sama hátt og viö
skiljum og getum notaö slmann
án þessaö þekkja tæknihliöina til
hlitar.
Þó eru þar undantekningar og
meöal þeirraer tæki, sem kallast
„moden”og Póstur og simi sýna.
Þetta tæki tekiir viö upplýsingum
sem tölvur senda frá sér og gerir
kleift aö senda þessar upplýs-
ingar eftir simalinum. Þama er
þvi á feröinni eins konar „tölvu-
túlkur”. Tækiö á sýningunni er af
nýrri gerö, en áöur hafa svipuö
tæki veriö i notkun hér.
Moden-tækiö tengist tveim
simalinum og verður sýnt
hvernig hægt er aö hringja i viö-
takanda upplýsinganna. Við
tækið er tengdur hátalandi simi,
sem einnig telst til nýjunga.
Ennfremur sýnir Póstur og
simi tvo dektróniska fjarrita, af
Olivetti-gerö. Þeir eru mjög
hljóölátir miðað við eldri gerðir.
Meb fjarritum eru upplýsingar
sendar eftir linum, sem tengjast
telexstööinni og eru þeir þvi mót-
töku- og senditæki fyrir telex-
skeyti.
256 síður í einni filmu
Örskyggnur og örskyggnutæki
eru meðal þeirra nýjunga sem
kömiö hafa fram á undanförnum
árum og enn hafa ekki náö veru-
legri útbreiöslu hér á landi. Þó
færist notkun þeirra smám
saman I vöxt og til dæmis er þjóö-
skráin nokkuö viöa oröin til i þvi
form i.
Fyrirtækið Mikrómiðill, sem er
eign Flugleiöa og Skýrsluvéla,
sýnir framleiöslu örskyggna.
Þessi tækni spara. mjög mikinn
pappir og er mun ódýrari aö
geyma upplýsingar á þeim en á
blöðumogíbókum.Til dæmis má
nefna að ein filma, sem er á stærö
við A-6hefur að geyma letur sem
samsvarar 256 blaösiðum af
tölvulistastærö.
Bílbeltin
hafa bjargað
yUMFERÐAR
RÁÐ
P|| |Q
HBi9 rlUo
ISDATA— nýtt fyrírtæki á sviði
tölvubúnaðar
Radíóstofan h.f. hefur ásamt nokkrum öðrum aðilum stofnað fyrirtækið
ISDATA h.f. Markmið fyrirtækisins er hönnun og sala tölvukerfa og ráðgjöf
um val á tölvubúnaði.
ÍSDATA mun í byrjun leggja áherslu á textavinnsluvélar f rá fyrirtækinu AES
DATA.
ÍSDATA er einnig f samningum við nokkra erlenda aðila, sem hafa sérhæft
sig í tölvuforritum fyrir skipa- og útgerðarfélög.
Allar nánari upplýsingar um starfsemi ISDATA verða veittar til aðbyr ja með
hjá Radíóstofunni h.f.
ÓTRÚLEGT - EN SATT...
TÖLVUKERFI MEÐ FORRITUM Á 64.000 KR.
hentar 90% íslenskra fyrirtækja
Fjárhagsbókhald ■ Viðskiptamannabókhald
íslenskt letur
,T‘ BRBÐRÖRÐS
BLKKSMKUAHF
■llllllMLiairnilH
Tf|||n RnmHiti
viaMiriiuu.i.
i innnu
Birgðabókhald
: :ij.h jj.'.u
Launabókhald
Tollvörugeymsla
ÚTTtKTARtCIÐNI
Tölvukennsla
Ritvinnsla
Leiðbeiningar
Alíslenskt letur jafnt á skermi
sem prentara.
(Þ, Æ, ö, Ð, Á,É, f, O, 0, Ý)
Ritvélagæði á útskrift.
Kennsla á tölvur og forrit er veitt
ókeypis þeim viðskiptamönnum,
sem kaupa heilt tölvukerfi með
forritum.
Nú getum við einnig lagt ritvél-
I inni. Ritvinnsluforritfylgir með í
i kaupum á tölvukerfi til 1. nóv.
nk.
I Verðmæti 4.000 kr.
!l---------------------------------
Bækur og tímarit, sem leiðbeina
um val á tölvubúnaði og nýjungar
á markaðnum, eru jafnan fyrir-
liggiandi.
íslenzkir stafir jafnt á
skermi sem prentara.
Tölvubúðin
Laugavegi 20 A.
Ritvélagæöi á útskrift.
Sími 25410
Sýningarkerfi á staðnum.