Helgarpósturinn - 23.04.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 23.04.1982, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 23. apríl 1982 hQ/garpásturinn ^ýningarsalir Bogasalurinn: t salnum stendur yfir sýning, sem heitir Myndasafn frá Teigar- horni, þar sem sýndar eru ljós- myndir eftir tvær konur, sem báðar voru lærðir ljósmyndarar, Nicoline Weyvadt og Hansinu Björnsdóttur, en myndir þeirra spanna timabiliö frá um 1870 og fram yfir 1930. Sýningin er opin á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13.30 — 16. Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30-16.00. Ásgrímssafn: Opnunartimi vetrarsýningarinn- ar er á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safniö er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Galleri Langbrók: Langbrækur sýna og selja eigin muni, textil, grafik, keramik o.fl. Opiö virka daga kl. 12—18. Listmunahúsið: Vignir Jóhannsson sýnir nýstár- legar myndir i tvi- og þrividd. Listasafn islands: Nú stendur yfir sýning á verkum Brynjólfs Þóröarsonar, en þaö eru teikningar, málverk og vatns- litamyndir. Einnig er sýning á grafik eftir danska listamanninn Asger Jorn. Safniö er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Listasafn ASI: örn Þorsteinsson sýnir málverk ogskUlptUr. Kjarvalsstaðir: 1 vestursal er sýning Ur fórum fjölskyldu Höskuldar Björnsson- arogeru það málverk. 1 Kjar- valssal sýnir GIsli Sigurösson oliumálverk. 1 vesturforsal er sýning á ljósmyndum á vegum ljósmyndaklúbbsins Hugmyndar, og loks sýnir Hulda Sigurðardótt- ir textil i austurforsal. Norræna húsið: 1 kjallara opna sýningu á laugar- dag þau Steinþór M. Gunnarsson og SigrUn Steinþórsdóttir Eggen og sýna þau veggteppi og mynd- verk. 1 anddyri hUssins er sýning i tilefni 80 ára afmælis Halldórs Laxness og eru þaö myndskreyt- ingar (grafik) Ragnheiðar Jóns- dóttur við Urval ijóöa Halldórs, sem ber heitiö Bráöum kemur betri tiö. Ásmundarsalur: Mattea Jónsdóttir opnar á laug- ardag sýningu á málverkum og vatnslitamyndum. MiR-salurinn: Vegna afmælis Halldórs Laxness er sýning á ljósmyndum frá upp- færslu Silfurtunglsins i Moskvu, bókaskreytingum viö Atómtöö- ina, ýmsum bókum eftir Halldór, sem komíö hafa Ut á ýmsum tungumálum i Sovét, svo og á myndum frá stjórnartiö skáldsins iMlR. Mokka: Kristinn Guöbrandur Haröarson og Helgi Þorgils Friöjónsson sýna samvinnuverk gerö með pastel- litum. Þetta eru þó ekki framsóknarverk heldur fram- sækin. Gaileri Niðri: 1 kjallaranum er samsýning nokkurra góðra listamanna og má þar nefna menn eins og Sigur- jón ólafsson, Guöberg Bergsson, Sigurö Om Brynjólfsson, Stein- unni Þórarinsdóttur, Helga Gisla- son, Kjartan Guöjónsson og Kol- bein Andrésson. Það sem sýnt er, er teikningar, skUlptUr, grafik, keramik, plaköt og strengbrUð- ur. Nýlistasafnið: A föstudag kl. 20 opnar sænski listamaöurinn Olle Tallinger sýn- ingu á verkum sem unnin eru meö blandaöri tækni. Sýningin stendur til 2. mai. Opnunardaginn setur Olle upp 15 hvitmálaöa striga og 15 skilti þar sem á hvert um sig veröur skrifaö eitt orö. Lengd oröanna vex frá 1 til 15 bókstafa, sem ákvaröa stærö myndflatar- ins. Myndirnar veröa siöan Ut- færöar I málverk sem hann reynir aö ljUka á sýningartimanum. Ferðafélag Islands: Fimmtudagur kl. 10: Sumri heils- aðmeð Esjugöngu. Fimmtudagur kl. 13: Tröllafoss — StardalshnUkur. Sunnudagur kl. 10: Gönguferð á Hengil. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Ucvarp Föstudagur 7.30 Morgunvaka eöa eymdar- ásýnd hins staðlaöa oröfars. 9.05 Morgunstund barnanna: Manni litli meö sólhlif. Yndis- legur skáldskapur fyrir börn- in. Bull. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Nú bregöur Einar sér frá Hermundarfelli i leynilöggu- leik. 11.30 Weltlicht eöa heimsljós. Lög eftir þýskara viö ljóö Laxness úr Heimsljósi. Guömundur Jónsson syngur og Halldór sjálfur les ljóöin. 16.20 t hálfa gátt.l Þorlákshöfn er opinn skóli. Hvar eru fræðsluyfirvöld? A aö drepa börnin úr kulda? 16.50 Skottúr. Sigurður Sig- urösson ritstjóri fer í langferö um eyðimerkur þess, sem hlustandinn vill og óskar eftir aö heyra. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur aftur á ferö. 20.40 Kvöldvaka á degi Iialldórs Laxness. Ég fer þá i leikhús og sé skáldsins húskofa. Góö dagskrá meö upplestri. Mik- ilmenni þessi Halldór. 23.00 Kvöldgestir. Passaöur þig á köttunum Jónas minn. Laugardagur 9.30 óskalög sjúklinga. Mér er spurn: hvað gera sjúkir sjómenn eöa sjúkir ung- lingar? Hæ Asa. 13.35 tþróttaþáttur. Hæ Hemmi Gunn. Hæ! 13.50 Laugardagssyrpa. Hæ strákar, Palli og Toggi. Hæ! Ofsalega er gaman aö sjá ykkur aftur. Hæ Valli, hvar eru Vikingarnir? 15.40 islcnskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur dag- skrárþátt af litlu tilefni. 20.30 Nóvember ’21 Slðasti þáttur Péturs Péturssonar um örlagastundir i islensku þjóWfi 21.15 Hljómplöturabb. Steini Hannesar gefur allt upp á bátinn og fer fram Ur á tima. 23.00 Danslög. Stiga stiga tja tja ‘ja- Sunnudagur 10.25 Varpi. Hatstemn Hatnoa- son býr menn undir helgi- haldið meö hollum ráöum um ræktun hugans og garösins. Eins og Birtingur sagöi foröum: Rófur eru gulli betri. 13.15 Sönglagasafn. Þáttur um þekkt sönglög og höfunda þeirra og hér eru það tveir Danir i Þýskalandi. Þrir vaskir piltar sjá um þáttinn og m.a. nafni veðurfræðings- ins. 14.00 Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri. Ekki nógu góö þýöing á fallegri ljóölinu eftir franska skáldið Francois Villon. Hér eru það Hallfreður Orn Eiriksson og Friðrik Páll Jónsson, sem fjalla um skáldiö og lesin veröa ljóö þess. 15.00 Regnboginn. Fyrirbæri i náttúrunni, þar sem ljósið brotnar i lögum himinsins og gefur frá sér ýmsa liti mönn- um og skepnum til yndisauka og draumauka. 16.20 Um Þúkidides. Mér segir svo hugur um að hér sé einn af leigupennum samvinnu- hreyfingarinnar, Þórhallur Eyþórsson, sem ætlar aö láta ljós sitt skina I erindi á sunnu- degi. 19.25 Þankar á sunnudegi. Valt er gengið þessa heims og annars. Prestarnir tveir önundur og Gunnar reyna aö hugsa en gengur illa. 20.30 Heimshorn. Einar örn Stefánsson þráskallast enn og heldur sig viö miðaldakredd- ur i heimsskoöun. Gott hjá honum. 23.00 A franska vlsu. Friðrik Páll Jónsson kynnir okkur hinn yndislega söngvara Charles Trenet. Dásamlegt og meö oröum ólýsanlegt. Föstudagur 20.40 A döfinni.Þaö er bara eitt á döfinni: afmæli Halldórs Laxness og er alveg nóg. Góöur maöur Laxness og flinkur meö pennann. Skyldi hann nota Parker? 20.55 Prúðuleikararnir. Einn ég sit og syrgi, sorgir borgar lengi. Aö þeir skuli sýna þetta rusl, skil ég ekki lengi. 21.25 Fréttaspegilt.Láttu nU upp sólgleraugu Ingvi Hrafn minn Jónsson okkar. ÞU ert ágætur. 22.05 Óskarsverölaunin. Ein- hver mesti skripaleikur, sem stundaöur er vestur I Holli- vúdd, þar sem hver klappar öörum á bakiö með rýtingi. Brosiö er betra, en ekki eins bráödrepandi. Killing Joke. Laugardagur 16.00 Könnunarferöin. Endur- tekin vegna mistaka feröa- langsins i síöasta þætti. Hann festist iforarvilpu. 16.20 íþróttir. Bjarni Felixson hrindir af staö einum frábær- asta þætti sjónvarpsins, fyrr og siðar. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Hann er liklega syfjanda- legur, eins og Jón Baldvin. Enda berjast báöir viö vind- myllur. 18.55 Enska knatt- spyrnanMáöur hefur rétt tima til aö skófla matnum upp á diskinn og þjóta i stofu. 20.40 Lööur. Ég sakna Bensons mikiö. Hann var alltaf svo góöur viö aumingja húsbænd- ur sína. Aumingja aumingj- arnir. 21.05 Geimstööin (Silent Runn- ing). Bandarisk biómynd, árgerö 1972. Leikendur: Bruce Dern, Cliff Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint. Leikstjóri: Douglas Trumbull. — Nú, þessi mynd þykir vist ekki svo slæm,hún fjallar um ástand vistfræðinnar áriö 2008. Þá fara nokkrir geimfarar til Satúrnusar meö siöustu leifar af ræktanlegum grænmetis- tegundum jaröar. Góöur leik- ur hjá undirskála Bruce. 22.30. Hroki og hleypidómar (Pride and Prejudice). Bandarisk biómynd, árgerö 1940. Leikendur: Laurence Olivier, Greer Garson. Leik- stjóri: Robert Z. Leonard. — Myndin er gerö eftir sam- nefndri sögu Jane Austen og þykir nokkuö trú sögunni. Segir frá þvi er fimm systur halda af staö I eiginmanna- leit. Leitin aö eldinum, ha? Sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja.Hvaö skyldu margir vakna núna eftir fylleri gærdagsins? 18.10 Stundin okkar. Ætli þeir séu ekki fleiri, sem endilega vilja vakna núna. Af hverju? Ég veit þaö ekki, hef ekki lita- sjónvarp. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Maggi kominn i nálægari mynd og þvl ekki eins skakk- ur. Þaö var alveg agalegt aö sjá manninn um tima. 20.45 Lifsins ólgusjór. Tveir góöir saman, Laxness og Thor Vilhjálmsson. Hvor þeirra skyldi stama meira? Þeir ræða um heima og geima ekki þó um Cosmos, og um sjómennsku og sjómennsku. Hafa mennirnir komiö á sjó? Ég meina til aö vinna. 2Í.45 Bær eins og Alice. Þáttur sem kemur skemmtilega á óvart. Spennandi og róman- tiskur. Spennan i siöasta þætti magnaðist um allan helming. Lifi ástin. 22.35 Salka Valka. Finnskur ballett byggöur á sögu Laxness. Finnar flytja og ég loka fyrir sjónvarpstækið mitt. Verð enda ekki heima. Sunnudagur kl. 13: Fariö I Jósefsdal og ólafsskarö. Útivist: Fimmtudagur kl. 09: a) Fjögurra daga fjallaferð, b) dagsferö i Hafnardal og á Hafnarfjall i leit aö skrautsteinum. Fimmtudagur kl. 13: Hestfjall — Brekkufjall. Léttar göngur og skrautsteinaleit. Aö loknum dagsferöunum er svo fariö I sund. Sunnudagur kl. 11: Hval- fell—Hvalavatn. Sunnudagur kl. 13: Brynju- dalur—Skorhagafoss eöa krækl- ingafjara. Leikhús Leikhúsin: Leikfélag Reykjavikur Föstudagur: Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo. „Þessi sýning er I heildina séö býsna skemmtileg og á væntanlega eftir að ganga vel.” Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notaiegur, þaö er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: SalkaValka. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Hús skáldsins eftir Halldór Laxness. „Vinnubrögöin viö uppsetninguna eru öll einstak- lega vönduö og umfram allt fag- leg”. Laugardagur: Meyjarskemman. Operetta eftir Schubert. Frum- sýning. Sunnudagur: Meyjarskemman Litla sviðið: Sunnudagurkl. 16: Uppgjöriðein- þáttungur eftir Gunnar Gunnars- son. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Elskaðu mig eftir Vitu Andersen. Aukasýning. „Sýning AlþýöuleikhUssins gefur góða mynd af V.A. og höfundar- einkennum hennar.” Laugardagur: Don Klkóti. islenska óperan: Slgaunabaróninn eftir Johann Strauss. Sýningar á fimmtudag og föstudag kl. 20. Og sigurgang- anhelduráfram. Garðaleikhúsið: Karlinn I kassanum eftir Arnold og Bach. Sýningar i Tónabæ (gamla Lidó) á fimmtudag og sunnudag kl. 20.30. „Sýningin er skemmtileg blanda atvinnu- og amatörleikhúss.” Háskólabíó: Jazz-inneftir Báru MagnUsdóttur o.fl. Skemmtilegur islenskum söngleikur, sýndur á sunnudag kl. 21 Dynheimar, Akureyri: LeikklUbburinn Saga á Akureyri frumsýnir á laugardagskvöld kl. 20.30 nýtt Islenskt leikrit, önnu Lisu, eftir Helga Má Baröason. Sýningar i Dynheimum veröa fjórar, en slðan verður farið I leikförum Norðurland. P ónlist Djúpið: Guömundur Ingólfsson og félagar leika dúndrandi djass á föstu- dagskvöldið, og er ekki seinna vænna. Norræna húsið: A sunnudag kl. 20.30 heldur blás- arasveitin Trompet tónleika og blæsdrjúgan. ^Æðburðir Hótel Loftleiðir: A laugardaginn kl. 17 efna Sam- tökin ’78 félag lesbia og homma á Islandi til umræðufundar þar sem rætt veröur um misrétti, sem les- biur og hommar verða fyrir, og kynnt stefna erlendra samstarfs- félaga gagnvart sliku, sem og að- gerðir og árangur. Fundurinn er öllum opinn. Glæsibær: A sunnudag kl. 14 mun Austfirð- ingafélagiö I Reykjavik hefja nýj- ung I starfsemi sinni meö sérstök- um kynningum á byggðum Aust- urlands. Félagsstofnun stúdenta: A laugardag kl. 13.30 mun Félag sálfræöinema viö Háskóla Islands efna til málþings um hvernig mannshugurinn verði rannsakað- ur. Fluttir veröa fyrirlestrar, og á eftir veröa umræöur. Ahugafólk erhvatttil aömæta. Vogaskóli: A laugardag kl. 14 heldur For- eldra- og kennarafélag Vogaskóla fund þar sem rædd veröa málefni grunnskóla, og á aö ræöa þá hliö, sem að börnum snýr. Munu fær- ustu sérfræðingar þessa mála- flokks fiytja framsöguerindi og svara fyrirspurnum. Norræna húsið: A föstudag kl. 20.30 munu leiklist- arnemar endurtaka enn einu sinni ljóöadagskrá tileinkaöa Halldóri Laxness. A laugardag og sunnudag mun svo rithöfunda- sambandiö halda þing og eru þaö harðlæstar samkomur. R KJBioin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágst ★ ★ góA ★ þolanleg 0 léleg Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Shining. Bandarisk, árgerð 1980. Leikendur: Jack Nicholson, Shelley Duvall, Scatman Crothers, Danny Lloyd. Leik- stjóri: Stanley Kubrick. Stjörnubíó: Hetjur fjallanna (The Mountain Men). Amerísk, árgerð 1980. Handrit: Fraser Clarke Heston. Leikendur: Charlton Heston, Bri- an Keith, Victoria Racimo, Seymour Cassel. Leikstjóri: Ric- hard Lang. Laugarásbíó: Draugagangur í Tivolí (Fun House). Bandarisk kvikmynd, ár- gerð 1981. Leikendur: Elizabeth Berridge, Cooper Huckabee, Sylvia Miles. Leikstjóri: Tobe Hooper. Spennuhryllingurinn er á fullu i þessari mynd, sem gerð er af leikstjóra keðjusagarmorðanna i Texas, en sú mynd vakti mikinn hrylling viða um lönd. 1 Mi R-salurinn: (Jlfhundurinn, sovésk kvikmynd, árgerð 1946 byggð á samnefndri sögu eftir Jack London. Leik- stjóri: Alexander Zguridi. Sýnd á sunnudag kl. 16 og öllum heimill aðgangur. Bíóhöllin: Lögreglustöðin í Bronx (Fort Apache The Bronx) Bandarisk, 'árgerð 1981. Leikendur: Paul Newman, Ken Wall. Leikstjóri: Daniel Petrie. Þetta er nýjasta myndin meö Palla Njúman. Bronx er fremur órósasamt hverfi i New York og •þar á lögrelustöðinni vinnur Paul Newman, ásamt Ken Wall, og taka þeir sig til og hreinsa i hverfinu. Hörkuspennandi saka- málamynd. Lifvörðurinn (mv. Body Guard) Bandarisk, árgerð 1981. Leik- endur: Chris Mackapea, Adam Baldwin, Matt DiUon.Leikstjóri: Tony Bill. Þetta er víöfræg unglingamynd. Gerist I skóla, þar sem ráðist er að einum nemenda, svo hann ræður sér llfvörð. Fram í sviðsijósið (Being there). Bandarísk. Argerð 1981. Handrit: Jerzy Kosinski, eftir eigin skáld- sögu. Aðalhlutverk: Peter Sell- ers, Melvyn Douglas, Shirley MacLaine. Leikstjóri: Hal Ashby. Vanessa. Bandarisk kvikmynd. Ævintýri enn gerast, eins og saga þessarar ungu stúlku sannar. Klámari. Snjóskriðan. Bandarísk kvik- mynd. Leikendur: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. Ef þú ert skíðamaður, varaðu þig þá á snjóskriðunni. Hörkuspenn- andi mynd, tekin I fjöllum Kletta- fjalla (ha?). Háskólabió: ★ ★ Leitin að eldinum (La guerre du feu). Frönsk-kanadisk-bresk, ár- gerð 1981. Handrit: Gérard Bach. Leikendur: Everett McGill, Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. Leitin að eldinum, sem fjallar um nokkra forfeður okkar frá þvi fyr- ir 80 þúsund árum I leit að eldi, er ægifögur mynd og tæknilega frá- bær, en samt vantar eitthvað til að gera hana að þvi stórvirki, sem' maður kannski bjóst við. —GB Mánudagsmynd: Stórþjófurinn (Stor-ty ven ). Sænsk, árgerð 1979. Leikendur: Toni Melcher, Maria Hörnelius, Torgny Davidson. Leikstjóri: Ingegard Hellner. Myndin fjallar um ungan pilt, sem býr i stórborg. Flestir halda að piltur sé ósköp eðlilegur, en hann fer aö stunda þjófnað og lifir algerlega i eigin heimi. Regnboginn: ^ Bátaralliið (Götakánai)Sænsk. Argerð 1981. Handrit og leik- stjórn: Hans Iveberg. Aðalhlut- verk: Janne Carlsson, Kim Anderzon, Stig Ossian Ericon. Það er ekki alveg nógu gaman að þessari sænsku gamanmynd sem byggir á ameriskri forskrift mynda eins og Cannonball Run, þar sem fólkaf ýmsu sauðahúsi keppir um að komast fyrst á ákveðinn áfangastað I tilteknu farartæki. Hér eru farartækin skemmtibátar og tvö fyrirtæki sem framleiða slík tæki keppa um stóran sölusamning með þvi að sigla frá Stokkhólmi um Gauta- skurð til Gautaborgar. Lengi framan af er þetta efni sett fram afar ruglingslega, en svo tekst það á smá flug, — þó ekki nægi- lega til þess að maður geti sagt myndina meira en slarkfæra skemmtun. —AÞ. Síðasta ókindin. itölsk, árgerð 1980. Leikendur: James Francescu, Vic Morrow. Hryllingsspennumynd i ókindar- stil. Varið ykkur á hákörlunum. Montenegro. Særtsk, árgerð 1981. Leikendur: Susan Anspach, Er- land Josepson. Ilandrit og stjórn: Dusan Makavejev.Nýjasta mynd meistara Makavejev, þar sem hann segir frá húsmóður, sem lendir á búllu með innfluttum verkamönnum og kynnist þeirra viöhorfum. Góð mynd að sogn. O Sóley. islensk kvikmynd, árgerð 1982. Handrit: Róska, Manrico Pavolettoni og Einar ólafsson. Leikendur: Rúnar Guöbrands- son, Tina Hagendorn Olsen, Jón frá Pálmholti. Leikstjórar: Róska og Manrico. Framleið- andi: Kvikmyndafélagiö Sóley. Sóley sækir efnivið sinn i þjóðsög- ur og þjóðtrú, og er leit ungs bóndasonar að hestum sinum og samneyti hans viö álfa notað sem yfirskin til að fjalla um baráttuna milli góðs og ills. Hugmyndin að handritinu er góð, en sjálf :út- koman er léleg I meira lagi. Svo er að segja um flest annað i þessari mynd, bæði leik og tækni- vinnu. Nýjabió: ★★★ Eldvagninn. — sjá umsögn I Listapósti Tónabíó: ★ ★ ★ Rokk i Reykjavík. tslensk, árgerð 1982. Framleiðandi: Hugrenn- ingur. Leikendur: Hljómsveitir margar og fagrar. Stjórnandi: Friðrik Þór Friðriksson. Rokk I Reykjavik er heimilda- mynd um músikheiminn, heimild um tónlist og lifsviðhorf reyk- viskra rokkara,sem sumpart — en vel að merkja bara sumpart — speglar einnig lif og lifsviðhorf neytenda þessarar tónlistar. Af- stöðu höfunda myndarinnar til viðfangsefnisins er ekki troðið uppá áhorfanda. Hér er hvorki predikað gegn einu eða neinu né lofsungið. En sjálft valið á við- fangsefninu og framsetning efnis- ins bera með sér skilning og að vissu leyti virðingu fyrir þvi. —AÞ <§kemmtistaðir Hótel Borg: Hin sivinsæla Disa Jöns heldur uppi stuöinu á föstudag og laugardag. Skari Karls heldur viö hana að venju. Nonni Sig. skemmtir á sunnudag meö gömlu linunni. Pönkiö er dautt, lifi pönkiö. Þórscafé: Hiö frábæra skemmtikvöld veröur aftur á föstudag, en á laugardag koma galdrakarlar og skemmta. A sunnudag veröur svo kabarettkvöld, ásamt ferðakynn- ingu frá Ferðamiöstööinni. Frá- bær helgi, enda diskótekiö breytt og endurbætt. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöldin alltaf söm viö sig, alltaf fullt, enda menningar- vitarnir orðnir langsoltnir eftir páskana. Ekki veitir af. Númer eitt á föstudag og tvö á laugar- dag. Sigtún: Diskótekið hefur nú gert byltingu i stóra salnum og leikur um helg- ina. Bingóið væna og góða á laugardag kl. 14.30. Hótel Saga: Raggi Bjarna leikur fyrir dansi og annarri skemmtan á föstudag og laugardag, en á sunnudag verða Samvinnuferðir með frjálst kvöld, þar sem frjáls lönd verða kynnt á frjálslegan hátt. Gaman. Broadway: A föstudag verður hiö yndislega og fagra Útsýnarkvöld þar sem fegurðin ræður ríkjum. Valin verður ungfú Útsýn og fær hún góð verðlaun. A laugardag og sunnudag leikur svo Dansbandið fyrir gesti og ýmis skemmtiat- riði verða á kreiki. Klúbburinn: A rás eitt og ég á rás tvö ásamt Mjöll Hólm skemmta og leika fyrir dansi á föstudag og laugar- dag, en einnig verður diskótek á mörgum hæðum. Ég titra af æs- ingi. Hótel Loftleiðir: Blómasalurinn verður bara venjulegur með sinum góða mat- seðli, ásamt salat- og brauðbar. A föstudag verður hátiðarmatseðill með tiskusýningu en á sunnudag verður vikingaseðill og blóð á tönnum. 1 Vikingasal verður svo á laugardag sérstakt Austfirðinga- kvöld, þar sem austfirskur matur og austfirsk stemmning munu rikjum ráða. Allt heldur þoku- kennt, þið vitið. Ská lafell: Jónas Þórir verður aleinn þessa helgina og mun hann standa sig með miklum sóma, eins og endra- nær. Léttir réttir framreiddir til kl. 23.30 og létt tónlist leikin fyrir þá, sem vilja taka sér léttan snúning. Léttar umræður. Hollywood: Villi og vinir hans skemmta i diskótekinu alla helgina. A sunnudag kcmur ýmislegt i ljós, eins og Model ’79 meö tisku- sýningu og einhver guttinn meö plötukynningu. Já. Snekkjan: Halldór Arni og danshljómsveit skemmta Göflurum og öörum gestum á föstudag og laugardag. Naust: Hinn fjölbreytti og vinsæli mat- seöiil ræður nú rtkjum aö nýju. Jón Möller leikur á planó fyrir gesti á föstudag og laugardag. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll. Leikhúsdinner og sérréttaseölar. Góöur matur og góö skemmtan. óðal: Stelpurnar ráöa yfir diskótekinu á föstudag og laugardag, en Dóri bjargar heiöri karlaveldisins á sunnudag og þá veröur ltka nokk- uö um spreli. Glæsibær: Glæsir og diskótekiö Rokkl skemmta um helgina og alltaf er jafn agalega gaman. Eg næ varla andanum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.