Helgarpósturinn - 09.06.1983, Qupperneq 2

Helgarpósturinn - 09.06.1983, Qupperneq 2
Flugferðln tll London kostar aðelns 11.127 krónur - en glstlng þar í vlkutíma aðeins 4.863.- til vlðbótar. Svo mæium vlð líka elndreglð með skemmtllegrl ferð út í svelt. Athugaðu málið, og talaðu svo við okkur. Vikuskammtur af Lunduna- stuöi fyrir kr. 4.863.00. «««. =.. Ye Oide CKesf\ire CKeese REQl London er ennþá aöal verslunarmiöstöð Evrópu, uppfull af alls konar tilPoðum. f London eru yfir 400 söfn og listasalir og að þeim er yfirleitt ókeypis aðgangur. Ef þú kaupirfarmiða, sem heitirLondonTransport Red Rover, getur þú ferðast um Porgina í heilan dag og skoðað London af efri hæðinni á stórum rauðum strætó. Miðinn kostar aðeins um 33 krónur. Þegar þú verður svangur skaltu gera eins og Bretar gera, bregða þér inn á næsta pub. Þótt þeir séu ólíkir, segja þeir hver um sig heilmikið um breskan lifsmáta. Glas af bjór og kjötkaka með salati kostar ekki nema svo sem 25 krónur og vingjarnlegt andrúmsloft- iö kostar hreint ekki neitt. Það er alveg sama á hverju pú hefur áhuga - leiklist eða tónlist, þú finnur það i London. Þar eru yfir 50 leikhús, 3 óperuhús, 5 sinfóniuhljómsveitir, og engin poppstjarna hefur „meikaða' almennilega fyrr en hún hefur spilað í London. Nú er líka hægt aö kaupa leikhúsmiða á sýningar samdægurs í miðasölunni á Leicester Square fyrir hálfvirði. FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi BUS STOP o 5 og fram hefur komið Z' J í fréttum mun Leikfélag Reykjavíkurhaldaskemmtun í Laugardalshöll þ. 17. júní til fjár- söfnunar byggingar Borgarleik- hússins. Nú er dagskráin komin á hreint: Leikarar LR munu skemmta í hálfan annan tíma með söng og draga atriðin upp myndir úr borg- arlífinu. Lögin eru fengin frá finnska KOM-leikhúsinu en text- arnir íslenskir og tónlistarmenn eru þeir Jóhann G. Jóhannsson (ekki sá) og Tómas Einarsson. Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla) hefur æft tónlistina. Inn á milli sönglaga er skotið stuttum leikatriðum sem þeir Karl Ágúst Úlfsson, Jón Hjartarson og Kjartan Ragnarsson hafa samið... Vel á minnst; Tómas Ein- arsson. í athugun er hvort hann ásamt félögum leiki djass í kvöldferðum Akraborgar- ínnar í sumar... Meira um Laugardalshöllina. f KBandalag íslenskra lista- J manna og samtökin Líf og Land hafa nú skipulagt mikla upp- ákomu í Laugardalshöllinni á Jons- messunótt. Er ætlunin að flytja úti- markaðinn á Lækjartorgi í höllina og selja einnig pizzu og föng... Getraunin er mjög einföld og allir hafa rétt til þátt- töku án nokkurra skil- yrða. Lagðar verða fyrir ykkur 12 spurningar í 4 blöðum, 3 spurningar í hverju blaði; þið krossið við réttu svörin og sendið alla seðl- ana ásamt nafni og heim- ilisfangi til Helgarpósts- ins. Vinningur verður dreginn út 1. júlí. W mm m m m Z m m m m m lr .. _ .1 *~vunrx~m* Vinningur er 3 vikna ferðftil Mallorka 4. Hvar er hótel Jardin del Sol staðsett á Mallorca? 5. Hvað er auto safari? 6. Hvenær verður næsta ferð til Mallorca? r Nafn: ]]] Magaluf □ dýragaröur □ 20. júní Heimilisfang: Puerto de Andraitx □ tívolí □ 13. júní Santa Ponsa □ sædýrasafn □ 15. júní Póststöð •• J

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.