Helgarpósturinn - 09.06.1983, Page 23

Helgarpósturinn - 09.06.1983, Page 23
~!posturinn. Fimmtudagur 9. júní 1983 23 HEFUR ÞÚ LITIÐINN I TAMPELLA DEILDINA OKKAR NÝLEGA? • GLUGGATJALDA- EFNI, • ÁKLÆÐI, • RULLUGARDINU- EFNI, • VAXDUKUR. i.ii(.(.Ar.iorTT SKIPHOLTl 17A - REYKJAVÍK - SÍMl 12323 Munið okkar hagstæðu greiðs/uski/má/a OpiO: Mánud. —miðvd. ki. 9—18. Fimmtudaga kl. 9—20. Föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—12. HRINGBRAUT121 Jón Loftsson hf. Stofnfundur Félags TRABANT-eigenda verður haldinn laugardaginn 11. júní að Rauðagerði 27, Reykjavík kl. 17.15 Stofnfundardagskrá: 1. Sett iög félagsins 2. Kosin stjórn 3. Önnur mál TRABANT-eigendur og áhugamenn fjöl- mennið á stofnfundinn. Kaffi og meðlæti á boðstólum Undirbúningsnefndin Eftir að Spegillinn var gerður 'J upptækur tóku þeir sig til / bræðurnir Gísli og Arnþór elagsynir og útveguðu sér eintak ' hinu forboðna blaði. Þeir bræð- * prn virkir í RlinHrafálaeinu en á vegum þess er gefið út fréttabréf sem lesið er inn á kassettu og dreift í um 200 eintökum víða um land. Bræðurnir létu nú lesa valdar grein- ar úr hinum bannaða Spegli inn á þetta fréttabréf og dreifðu eins og þeir eru vanir. Þannig var því komið til leiðar að nú fá blindir og sjón- daprir notið þess sem okkur hinum sjáandi er meinað. Bræðurnir tóku það þó fram að upptakan væri að öllu leyti á ábyrgð þeirra sjálfra... ( ] Kvikmynd Egils Eðvarðsson- f J ar, Húsið, var sýnd í Cannes S í vor og fékk fínar undirtektir þar. Einkum munu menn hafa hrif- ist af leik Lilju Þórisdóttur, sem einn gagnrýnenda, raunar Peter Cowie, ritstjóri International Film Guide, sagði „stórkostlega“. Sjónvarpsstöðvar og umboðsað- ilar sýndu Húsinu mikinn áhuga og er framkvæmdastjóri þekkts þýsks dreifingarfyrirtækis væntanlegur hingað til lands á næstunni til að ganga frá samningum um sölu er- lendis...

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.