Helgarpósturinn - 18.08.1983, Page 18

Helgarpósturinn - 18.08.1983, Page 18
18 Fimmtudagur 18. ágúst 1983 fr-/on Einvígi aldarinnar í sumar voru ellefu ár liðin frá heimsmeistaraeinvíginu í Reykja- vík, þegar þeir Spasskí og Fischer áttust við — einvígi aldarinnar eins og það var kallað víða um heim. Þetta var ein dramatískasta keppni sem háð hefur verið um kóngsnafnið í heimi skákarinnar. Einkum var þó forspilið furðu- legt. Fyrst ríkti óvissa dögum og vikum saman um það hvort Fisch- er kæmi eða kæmi ekki; eftir að hann var kominn tók við ný óvissa um það hvort hann myndi tefla eðaekki. Kvartanir, mótmæli, vít- ur, afsakanir, öll þessi runa virtist engan enda ætla að taka. Margt af gæti orðið. Þar sem ég sit og skrifa þessar línur blasir við mér á vegg skákborð úr viði og á mið- reitina hafa þeir Fischer og Spasskí ritað nöfn sín eigin hendi. Sú mynd minnir mig á aðra úr lokahófi einvigisins — veislu ald- arinnar — þar sem þeir keppi- nautar sátu í bróðerni hlið við hlið niðursokknir í athuganir á litlu vasatafli meðan veisluglaumurinn ríkti allt í kring, það var enginn kuldi milli þeirra þrátt fyrir allt. Það var áreiðanlega ekki auðvelt fyrir Spasskí að koma heim eftir ósigurinn, en hann lét engan bil- bug á sér finna, sigraði á skák- þingi Sovétrikjanna árið eftir, er eftir Guðmund Arnlaugsson þessu var ómerkilegt og betur gleymt en geymt, en mér er minn- isstæður fundurinn þar sem for- seti FIDE bar fram afsökun sína og viðurkenndi að hafa brotið þær réglur sem hann var kjörinn til að framfylgja og vernda, jafn- framt því að hann setti fram vítur á Fischer. Sumum þótti lítið leggj- ast fyrir forsetann, en mér fannst Euwe risa hátt við þetta tækifæri. Hann gerði allt sem i hans valdi stóð til þess að bjarga einvíginu, ekki aðeins vegna íslendinga sem höfðu hætt öllu til mótshaldsins, heldur einnig vegna skákarinnar sjálfrar, afrek Fischers undanfar- ið bentu eindregið til þess að hann væri sterkasti skákmaður heims, og við það var ekki unandi til lengdar að hafa skákkóng og sam- tímis honum annan mann sem tal- inn væri ofjarl hans. Það var til- vinnandi að brjóta nokkrar reglur til þess að koma í veg fyrir það. Sama sinnis virðist Spasskí hafa verið, hann teygði sig eins langt og hann gat til þess að af einvíginu nú búsettur í Frakklandi og held- ur áfram að tefla. Hann kleif tind- inn, varð heimsmeistari, virtist ekki kunna sérlega vel við sig í þeim sessi, en kann sennilega ekki illa við það að vera áfram einn af 10-15 snjöllustu taflmeisturum heims. Margir vonuðu að nú rynni upp gullöld og gleðitíð þegar Fischer væri orðinn heimsmeistari, svo ó- tæpilega sem hann hafði deilt á fyrirrennara sína. En raunin varð önnur, því miður. Fischer situr nú í felum einhversstaðar vestur í Kalíforníu, fangi eigin hugrenn- inga, og hefur ekki teflt skák svo að vitað sé síðan hann vann titil- inn. „Égtefli skák, annað kann ég ekki. Heimur minn er skákborðið með sínum hvítu og svörtu reit- um“ var einhvern tíma eftir hon- um haft. Þetta er sjálfsagt jafn satt nú og þegar hann sagði það. En með hverju ári sem líður verð- ur vonin um að honum takist að brjótast út úr hugarfangelsi sínu veikari. Eigum við ekki að Ijúka þessu spjalli með því að rifja upp eina af frægustu skákum Fischers, þá sem fyrst vakti verulega athygli á honum og einhverjir kölluðu „skák aldarinnar". Hann var ekki nema þrettán ára þegar hann tefldi hana. Donald Byrne - Grunfeldsvörn 1. Rf3-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3-Bg7 4. d4-0-0 5. Bf4-d5 6. Db3-dxc4 Robert Fischer 7. Dxc4-c6 8. e4-Rbd7 9. Hdl-Rb6 10. Dc5-Bg4 11. Bg5 Biskupinn miðar úr launsátri á e7, ef til vill dreymir hvít um eitthvað í áttina við 12. d5-cxd5 13. e5 og síðan Bxe7. En þessi leikur gefur svarti færi á leikfléttu sem ber vitni um óvenjulegt hugarflug. 11. ..,Ra4I! Nú svarar svartur 12. Rxa4 með Rxe4 og vinnur manninn aftur með betra tafli hvernig sem hvítur fer að (13. Dxe7-Dxe7 14. Bxe7- He8 15. Ba3-Rg3+ og Rxhl eða 15. Bh4-Rc3+ og Rxa4. Svartur getur raunar einnig Ieikið 13. -Da5+ með sókn.) 12. Da3-Rxc3 13. bxc3-Rxe4! 14. Bxe7-Db6! Nú á hvítur úr vöndu að ráða. Hann getur unnið skiptamun, en svartur nær þá yfirburða tafli: 15. Bxf8-Bxf8 16. Db3-Rxc3! 17. Dxb6-axb6 18. Hcl-Bb4. Byrne reynir því að Ijúka hervæðing- unni, en er orðinn of seinn. 15. Bc4-Rxc3! Ofur einfalt, kæri Watson: Dxc3, He8 og vinnur manninn aftur. 16. Bc5 Nú skal maðurinn þó unninn: Dc7 17. Dxc3. En Byrne er ekki einn um að hugsa: 16. ..,He8 + 17. Kfl-Be6!!! Hugarflugi drengsins virðast eng- in takmörk sett. Ef nú 18. Bxe6, þá Db5+ 19. Kgl-Re2+ 20. Kfl- Rg3+ + 21. Kgl-Dfl+ 22. Hxfl- Re2 mát! 18. Bxb6-Bxc4 + 22. Kfl-Rc3 + 19. Kgl-Re2+ 23. Kgl-axb6 20. Kfl-Rxd4+ 24. Db4-Ha4! 21. Kgl-Re2+ 25. Dxb6-Rxdl abcdefgh Svartur hefur unnið aftur með vöxtum það sem hann fórnaði. Nú er aðeins eftir að innbyrða vinninginn og það gerir hann ör- ugglega. 26. h3-Hxa2 34. Re5-Kg7 27. Kh2-Rxf2 35. Kgl-Bc5 + 28. Hel-Hxel 36. Kfl-Rg3 + 29. Dd8 + -Bf8 37. Kel-Bb4 + 30. Rxel-Bd5 38. Kdl-Bb3 + 31. Rf3-Re4 39. Kcl-Re2 + 32. Db8-b5 40. Kbl-Rc3 + 33. h4-h5 41. Kcl-Hc2 mát. Sá sem stýrði hvíta Iiðinu var Donald Byrne, yngri bróðir Rob- erts Byrne. Donald þótti ekki síð- ur skákmannsefni en bróðir hans, en hann var heilsuveill og tefldi minna á skákmótum erlendis. Donald lést árið 1976 aðeins 46 ára að aldri. Lausn á síðustu krossgátu '0 ■ 6 13 ■ S • R 5 • 5 s j 'o N V fí R P S P 'O S r u R . S /< fí z. fí • K fí R fí R G u 5 fí 5 T r fí K fí 5 ~r 5 £ r fí N • m u N N fí £ F r T R fí u 5 r S . /< fí F fí L V / t? N £ Q L u R fí Ð R fí 5 /< fí P fí • /< fí Ð L 5 fí O R 0 /< N N) 'fí fí u s U F fí N G fí • F F '£ T r / R /V fí R ■ L £ R /< / 1) ö R 5 £ * r '/ fí 'O fí L fí N 7> / • o S fí r r 5 P / l. u m ■ u R R fí • £ / 6 U R ■ L fí u 6 • fí r R r fí fí N • T R Ö Ð fí T fí L L 6 'fí 5 /< U r - N 7? N fí r R fí T R fí N 1 • F fí r - £ R R R r r - 5 y n N N 1 • R fí N N /S R fí K R O 5 S Gr A' T A y FRVÐ myh/T 2* lTKUR' TvENND 7 BjnPa FÁ- r/TKUR 613Ðl)q SfíLfífl JSt 3“ 'JY/fí'BK B/EJfí ‘STERJ ÞVfíÐun ~2u 'OL/jU HftR SKÉR /Ú/V FoKSF- HftPPfí Vpr/PUf? GLJfí LfíUflT Gry UJ U Cufi \ / A ruáL- 5fífNfí \ V 1 j y \ / w j- /> — flUTT RuNKfí élRÐU/6 skel HftLL) ÉjA LETJ PlRHTfí TuSKU SÉRKL. 5uuÐ/B > i FYPlfí /(omuiflé SféTr bv/SSf) URG M 5T/LL1X upp AOftT Rúfí þy/váv ÖHUáU RflKlíl I1EIL8R WYHHi BfilRR - STERKr OT- L/m/ END /N<S JftfíRK Jft/V URófíR /3l’oE> 5U&ASJ 5K.ST £RK> /ftEB KftPPl fíHúftÐU ú GljúFoF éRo/ftu FLJÖT/D flus.c, GfífíF/Ð v£RU HER- BBRG/ JfíRPfí mEPiH /=)RS, &RO/ LOKfí oNE) MIK/L HfíNáfí Slé/F HE> Bftóáfí f FoR HLTÐS luR _ URfíTT ► yp/R HÖfNJH STÓFfí SK-ST. 5 TÓRfí TúKNU T/)UT S fírOHL H/ÉIÐ F/ fíKK ► þRfíuT FfíL/n bÚKtR FÉlRe, r-RELlFi HfíS-rf) 'P) * lhnD 5 TRflKUfr ELV3 NEYfJ > FLOKK Pl fíPoNfí mfíTOR Bft R- EFN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.