Helgarpósturinn - 18.08.1983, Page 23

Helgarpósturinn - 18.08.1983, Page 23
23 htelgai-~--- .pösturinn Fimmtudagur 18. ágúst 1983 Kalmar Nú geta allir eignast Kalmar-eldhús á viðráðanlegu verði og fengið það af- greitt og uppsett á stuttum tíma. ínýja Kalmar-eldhúsinu sameinast nútíma þægindi, skemmtileg hönnun og síðast en ekki síst hagstœtt verð. Líttu við í sýningarsal okkar eða fáðu heimsendan bækling. Kalmar Skeifan 8 — 108 Reykjavík — Sími 82011 ^posturinn auglýsir Krakkar athugið mánuðina júlí-ágúst stendur Helgarpósturinn fyrir keppni á lausa- sölu á blaðinu, fyrir blaðburðarbörn. 15 glæsilegir vinningar fyrir söluhæstu börnin yfir landið. tvinningur: Reiöhjól aö eigin vali fyrir 7.000r 2. vinningur: Sambyggt útvarps- og kasettutæki 3. vinningur: Kasettutæki 4r—15. vinningur: Vöruúttekt aö eigin vali fyrir 2.000 Upplýsingar gefur dreifingarstjóri í síma 81866 og umboðsmenn um land allt. Veðrið um Fastir liðir eins og venjulega og ég er orðinn hundleiður á þessu, fer bara til Mæjorka. Samfelld skýjahula yfir öllu suður- og vesturlandi alla helgina, súld og rigning, rigning og súld. Hvergi sést í bláan himin. Norðlendingar og hinir fá sem betur fer líka einhverja rigningu, en eins og segir í danslaginu: „Lánið elti Jón en lét í friðimig“... Ámilli skúrannalétt- helsrina ir til og sól mun skína í heiði. Sunnlendingar eru áfram á gær- unni, en norðurálfubúar eru alltaf að fara úr og í stuttbuxurnar. Tíu gráður fyrir sunnan, en fimmtán og jafnvel tuttugu fyrir norðan. Oj bara. FAGMENNIRNIR VERSLA HJA 0KKUR Því aö reynslan sannar að hjá okkur er yfirleitt til mesta úrval af vörum til hita- og vatnslagna. BURSTAFELL byggingavöruverslun Réttarholtsvegi 3 sími 38840 PLATA SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAMHJÁ SER FARA! EF ÞÚ HEFUR AÐEINS EFNIA EINNIPIDTU... þo vekjum við othygli o ..The Boys From Chicogo”

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.