Helgarpósturinn - 07.03.1985, Page 5
Veislusalir
Veislu- og fundaþjónustan
Höfum veislusali fyrir hverskonar
samkvæmi og mannfagnaði.
Fullkomin þjónusía og veitingar.
Vinsamlega panlið tímanlega
RISIÐ Veislusalur
Hverfísgötu 105
** . símar: 20024 - 10024 - 29670.
-S
JU
Kínverska
veitingakúsio
Laugavegi 28
(kjallara)
Sími 16513
Ráðstefna:
sölumennska
og
auglýsingagerð
Hnitmiðuð og árangursrík sölumennska er stór þáttur í velgengni flestra
fyrirtækja.
Margar aðferðir er hægt að nota til að ná góðum árangri, ein mikilvægust
þeirra er rétt notkun auglýsinga.
Markmið þessarar ráðstefnu er að kynna undirstöðuatriði í sölumennsku
og hvemig nota megi auglýsingar og þjónustu auglýsingastofa til að ná sem
bestum árangri.
Dagskrá:
Kl. 9.00 Afhending ráðstefnugagna.
KI. 9.15 Ráðstefnan sett, Dr. Kristján Ingvarsson, verkfr.
Kl. 9.20 Þjóðarbúskapurinn í dag, útlit og horfur, Hall-
grímur Snorrason, Hagstofustjóri.
Kl. 9.40 Fyrirspurnir.
KI. 10.00 Sókn á erlenda markaði, Ágúst Ágústsson, sölu-
stjóri Útflutningsmiðstöð Iðnaðarins.
KI. 10.30 Fyrirspurnir.
Kl. 11.00 Sölumennska. Erlendur Garðarsson, sölustj. hjá
Sölustofnun Lagmetis.
Kl. 11.30 Fyrirspurnir.
Kl. 12.00 Hádegisverður.
KI. 13.00 Samstarf við auglýsingastofur. Halldór
Guðmundsson, auglýsingastjóri.
KI. 13.40 Fyrirspurnir.
KI. 14.00 Siðareglur við auglýsingagerð. Sólveig Ólafsdóttir,
lögfræðingur.
KI. 14.15 Hlutverk auglýsinga. Ólafur Stephensen, fram-
kvæmdastjóri.
Kl. 14.35 Fyrirspurnir.
Kl. 15.00 Kaffihlé.
KI. 15.20 Nokkrar gullnar reglur við auglysingagerð. Ólafur
Stephensen, framkv.stjóri og Halldór Guðmunds-
son, auglýsingastjóri.
Kl. 16.00 Fyrirspurnir.
Kl. 16.40 Ráðstefnulok.
KI. 16.50 Hanastél.
Tími og staður:
Kristalsalur Hótel Loftleiðir, 13. mars.
Þátttaka tilkynnist í síma 687590
Tölvufræðslan
Ármúla 36, Reykjavík.
í ÁSKRIFT
— inn um bréfalúguna á föstudagsmorgni
Fyrir ykkur öll sem ekki getið hugsað ykkur
helgi án Helgarpóstsins
Áskriftarsími 81511
HELGARPÓSTURINN 5