Helgarpósturinn - 07.03.1985, Side 7

Helgarpósturinn - 07.03.1985, Side 7
Helgarpósturinn fjallar um mannshvörf • • ■ eftir: Eddu Andrésdóttur myndir: Jim Smart Áfjörutíu árum hafa tuttugu og tveir menn horfið á starfssvœöi Rannsóknarlög- reglu ríkisins, í Reykjanesumdœmi. Um afdrif þessa fólks er nánast ekkert vitaö. Sé miöaö viö allt landiö er fjöldi týndra manna meiri. Sú heildartala viröist þó ekki tyr- irliggjandi. Flestir hafa horfiö síöastliöin tuttugu ár, eöa fimmtán manns. Þess ber aö geta, aö meðal þeirra eru þau þrjú sem enn er leitað aö; maður sem hvarf 19. janúar sl„ piltur sem fór á jeppa heiman frá sér 20. janúar sl„ og kona sem hvarf 22. febrú- ar sl. Þegar þetta er skrifað hefur ekkert til þeirra spurst. Á hverju eftirtalinna ára hvarf einn maöur: 1945, 1950, 1951, 1955 og 1957. Áriö 1963 hurfu tveir menn. Þóttu líkur þenda til aö þeir heföu drukknaö. Tveimur árum síöar hurfu aðrir tveir. 1969, 1970 og 1972 hvarf einn maöur á ári. Nœstu fjögur ár hurfu alls sjö menn. Þar meö taliö er hvarf Guömundar Einarssonar áriö 1974, sama ár og Geirfinnur Einarsson hvarf. Mál þeirra upplýstust aö hluta. Áriö 1980 hvart einn maöur. Um óupplýst mannshvörf er síöan ekki aö rœöa fyrr en á þessu ári. Enn er unnið aö rannsókn hvarfs þeirra þriggja sem þar um rœöir. Aö undanskilinni konunni sem hvarf í lok febrúar þessa árs, hefur ein kona horfiö á síöustu fjörutíu árum. Helgarpósturinn fjallar nú um þessi mannshvörf, og leitar svara viö þeim spurn- ingum sem hljóta aö vakna. HELGARPÓSTURINN 7

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.