Helgarpósturinn - 07.03.1985, Síða 13
Tommi í Tommaborgurum, hefur nú
að mestu leyti snúið baki við ham-
borgaraframleiðslunni hvað daglegt
starf varðar. Nú hefur SÁA ráðið
Tomma í fulla vinnu og mun hann
hefja störf hjá samtökunum um
miðjan apríl. Starf Tomma verður
vinnustaðaráðgjöf en SÁA er að
hleypa af stokkunum umsvifamiklu
prógrammi fyrir atvinnurekendur
og vinnustaði þar sem áfengis-
vandamál kunna að skjóta upp koll-
inum. Tommi mun einkum fást við
stjórnunarráðgjöf fyrir stjórnendur
fyrirtækja, m.ö.o. hvernig þeir eiga
að bregðast við áfengisvanda hjá
starfsmönnum sínum og sömuleiðis
annast þjónustu við starfsmenn fyr-
BllALCICa
REYKJAVÍK: 91-31815/686915
AKUREYRi: 96-21715/23515
BORGARNES: 93-7618
VÍDIGERÐI V-HÚN.: 95-1591
BLÖNDUÓS: 95-4350/4568
SAUDÁRKRÓKUR: 95-5884/5969
SIGLUFJÖRÐUR: 96-71498
HÚSAVÍK: 96-41940/41594
EGILSTADIR: 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: 97-3145/3121
SEYDISFJÖRDUR: 97-2312/2204
FÁSKRÚÐSFJÖRDUR: 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI 97-8303
irrterRent
irtækja sem eiga við áfengisvanda-
mál að stríða. Og fyrst við erum
með SÁÁ í ritvélinni: í síðasta tölu-
blaði HP var sagt frá umsækjendum
um stöðu dagskrárgerðarmanns við
sjónvarpið og Pjetur Maack, prest-
ur hjá SÁÁ, nefndur meðal umsækj-
enda. Það skal tekið fram að Pjetur
sótti alls ekki um þessa stöðu og
hyggst hvergi hreyfa sig úr núver-
andi starfi sem prestur og ráðgjafi
hjá SÁÁ...
Sendum ekki
skatteftirlitinu
svona boðskort
c
Þegar skatteftirlitsmenn fara yfir framtalsgögn
fyrirtækja með aðstoð nýjustu tölvutækni fáþeir
stundum upp í hendurnar það sem þeir kalla „Boðskort‘
- þ.e. gloppur í framtali eða bókhaldi sem þrautþjálfaðir
eftirlitsmenn sjá að eru tilraunir til skattsvika. í framhaldi af
þessuferfram nákvæm rannsókn á öllum fjárreiðum
fyrirtækisins.
Stöndum saman um heiðarleg framtöl
Öllum aðilum, bæði framtalsskyldum og
öðrum, er skylt að láta skattyfirvöldum í té
ókeypis, og í því formi sem óskað er, allar
nauðsynlegar upplýsingar og gögn er þau
beiðast og unnt er að láta þeim í té, t.d.
bókhald og bókhaldsgögn, svo og önnur
gögn er varða reksturinn, þar með talin bréf
og samningar.
fjármAlaráðuneytið
HELGARPÖSTURINN 13
Auglýsingaþjónustan