Helgarpósturinn - 07.03.1985, Síða 22
SKAK
Ungir og aldnir
eftir Guðmund Arnlaugsson
Enski skákjarlinn Anthony Mil-
es, sá enskra skákmanna er fyrstur
aflaði sér stórmeistaranafnbótar,
vann nýlega sigur á hinu árlega
skákmóti í Tilburg í Hollandi.
Þetta mót, Interpolismótið er það
stundum nefnt, eftir þeim trygg-
ingafélögum sem að því standa, ef
ég man rétt, þykir eitthvert virðu-
legasta skákmót sem haidið er í
heiminum nú á dögum. Þar er
ekkert til sparað, aðbúnaður kepp-
enda eins góður og á verður kosið,
verðlaun ekki skorin við nögl og
einungis boðið til keppninnar stór-
körlum úr ríki skáklistarinnar.
Menn hugsa sig því ekki tvisvar
um, fái þeir boð á jafn göfugt mót,
enda hefur Karpov skákkóngur
unnið þar sigur oftar en nokkur
annar. Á slíkum mótum sést
hvorki kóngsbragð né evans-
bragð, þar tefla menn drottningar-
indverja eða klassískt drottningar-
bragð. Og jafnteflahlutfallið er
heldur ekki lágt, rúmlega 4 skákir
af hverjum 7 enda í skiptum hlut.
En Miles á ekki að öliu leyti heima
í þessum hópi, hann á það til að
bregða út frá fræðunum snemma í
tafli til þess að draga andstæðing-
inn með sér inn í óbyggðirnar, þar
sem treysta verður á eigin úrræði.
í viðtali við blaðamann nokkru
eftir Tilburg-mótið lýsti Miles því
yfir að hann hefði enga eirð í sér
til þess að liggja í skákbókum og
læra þar byrjanafræði. ,,En hvern-
ig í ósköpunum hefurðu þá orðið
svona öflugur?" spurði blaðamað-
urinn hissa. „Á helgarmótum,"
svaraði Miles. „Þar er umhugsun-
artíminn naumur, maður þarf að
tefla tvær skákir á dag, og helst
vinna alltaf. Það er þjálfun sem
eykur manni þrótt.“
Við eigum einnig okkar helgar-
mót hér heima á íslandi, svo er Jó-
hanni Þóri fyrir að þakka. Þau
hafa jafnað mjög aðstöðumuninn
milli dreifbýlis og þéttbýlis. Hér í
Reykjavík eru haldin mörg skák-
mót í hverri viku, en flest eru þau
hraðskákmót þar sem ekki er
hægt að kafa djúpt. Ágætt væri að
flétta inn í öðru hverju mótum
með dálítið lengri umhugsunar-
tíma. En fyrir dreifbýlið hljóta mót
af þessu tagi að vera mikil hvatn-
ing.
Á helgarmótunum þar sem
keppendur eru að jafnaði 40—50,
en aðeins tefldar 7 umferðir, er
stillt þannig til að þeir tefli saman
í hverri umferð sem jafnir eru að
vinningum eða því sem næst.
Ólíklegt er því að nokkrir tveir
keppendur tefli við sömu and-
stæðinga. Því má með nokkrum
rétti segja að þarna séu mörg
skákmót í gangi samtímis. Og sú
skemmtilega hefð hefur skapast,
að auk aðalverðlaunanna eru
veitt ýmis verðlaun: Verðlaun fyr-
ir besta árangur heimamanna, fyr-
ir bestan árangur öldunga (yfir
fimmtugt) og ýmis unglingaverð-
laun.
Lítum á skákir úr tveimur ald-
ursflokkum frá síðustu tveimur
helgarmótum. í þeirri fyrri teflir
Þráinn Sigurðsson sem var hálf-
gert undrabarn í skákinni á skóla-
árum sínum og einn af fremstu
skákmönnum okkar um árabil.
Hann er nú kominn yfir sjötugt, en
teflir enn ótrauður. Ándstæðingur
hans, Halldór Karlsson, er líklega
nærri tveimur áratugum yngri og
vann öldungaverðlaunin á mót-
inu, en það var helgarskákmótið á
Akranesi í febrúar á þessu ári.
Halldór Karlsson —
Þráinn Sigurðsson
01 d4 Rf6 02 c4 e6
03 Rf3 b6 04 g3 Bb7
05 Bg2 Be7 06 Rc3 d5
07 cd5 Rxd5 08 0-0 0-0
09 Hel c5
11 Bg5 cd4
13 Bxf6 gf6
15 Hdl Rd7
10 e4 Rf6
12 Rxd4 h6
14 Dg4+ Kh8
16 Dh3 Kh7
Hannes H. Stefánsson —
Snorri G. Bergsson
17. Rf5l og svartur gafst upp.
Eí' * * ,
1A
t & 1 4 4
á. A
A W
& & & A &
S s &
01 c4 e5
03 g3 g6
05 Rf3 d6
07 Bg5 h6
09 Dcl Kh7
11 h5! Bxh5
02 Rc3 Rc6
04 Bg2 Bg7
06 d3 Rge7
08 Bd2 0-0
10 h4 Bg4
12 g4! Bxg4
WK
Síðari skákin er frá síðasta helg-
armóti í Kópavogi. Þar eigast við
tveir ungir piltar. Hannes Hlífar
Stefánsson er ekki nema tólf ára,
en hefur vakið athygli manna með
ágætri taflmennsku. Snorri er lítið
eitt eldri og þykir líka efnilegur
skákmaður.
í þessari skák fórnar Hannes
tveimur peðum snemma og nær
við það sóknarfærum sem reynast
andstæðingi hans erfið. Úr þessu
verður afar fjörug skák.
W 1 9á
iii
t
f&’m BA'w
&a
13 Bxh6 Hh8
15 Bg5+ Bh5
17 Rg5+ Kg8
19 Bxc7 Bh6
21 Bxd6 Bxg5
23 e3 Re6
25 Kd2 ef4
27 Kc2 Kf7
29 Hgl c5
31 bc5 Hxd3
33 Da5 Bf2
35 ef4 Be3
37 Dxh5+ Ke7
og svartur gafst
14 Rd5 Rxd5
16 Bxd8 Rf4
18 Bxc6 bc6
20 Hxh5 gh5
22 Dc3 f6
24 f4 Bh4 +
26 Bxf4 Hd8
28 Da5 Hd7
30 b4 Hhd8
32 Dxa7+ H3d7
34 Hg2 Rxf4
36 c6 Hdl
38 Dh7 +
upp.
VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU
Það verður umhleypinga-
samt um helgina. Á Suður-,
Suðvestur- og Vesturlandi
gengur hann á með éljum. Á
Norðaustur* og Austurlandi
verður hins vegar með bjartara
móti. Hitinn þetta nálægt frost-
marki.
S H 6-5-4-3-2 Á-D-9-5 Vestur spilar sex spaða. Norður
T Á-D lætur laufadrottningu. Vestur tek-
L Á-K ur á kónginn. Lætur lítinn spaða,
S Á-K-D-G sem tekinn er með ás. Suður reynist blankur. Lítið hjarta frá
H K-7-6-3-2 blindum. Hvernig heldur hann
T G-10-9 áfram (a) ef suður fylgir lit, (b) ef
L 2 suður er hjartalaus?
Lausn á bls. 10
* 0 6 R s • ■ F •
5 £ l< K J fí p V P u L E / l< fí R / ■
0 T fí T fí D fí R <3 £ R r 1 o 5 ~T
R / F fí N R ö G R fí m fí )< )< F)
li ú F fí N ~Ð o T fl p ; fí F m fí R K fí R
H H L fí R V i T R fí N H U 6 fí V / R • r
Ö L- V U K fí R fí t) 5 fí 6 fí / / 'O L u
£ 1 / R R V • l< fí K R N • U N F) Ö m U R
U N N fí fí t) fí H . N fí m fí N ■ <5 R fí 5 N •
• V • R U L L /V L ú P / N U R fí L R fí
6 / L - 5 fí L T fí u F 5 fí 'fí R R T T fí fí u
H Ö /? fí N fí u S fí D ‘fl £ m fí T T U R
ö 6 U íl • fí N N m fí R K I • fí r i L £ 1 K fí
mPri cuyaL HREN HLÝ ' Fljot Lflfí ' LE-6 HóTfí 5K.ST % GKU66 7VftRF , uR fl/V/f.G VUR stefn UR 5K.ST TiTflK OND/R ElNfí
a_foí—L-^—® L'flT KflTfíR
/<LflR c /kK flirft STBT fíOLfí K/RTl HR GflL KYfiú kyta
Tót< rnYhíLiK. 'OLIKIQ STó'Jfl F/3/<fl umnvpn ns
) Í-JOTT BRRt«r » KHRPU
"puflL JJM /RR5SI
\ 6/AW INS)H KONfl fflmfíL R'flK/R STflTN
VÖKVfl úTLim AUSfí DRfíUP
TftUTftR %'<?UR F'/Y/q ÞEFfí $KRN Þjöu HK/llr ‘oSKÖP^ r -
1 ^Tflun AFJ9 5 T/LLfl upp HL.JÖP HFHSL) FÉLB6
KvflBB BV SKFL- Tóm VE/SLfí
B flUHlH T/?ÉE LYKKjr 56 KO ’OS/ÍT
LlTlflU MlSKUtf $Lott U6fl STPFiUin or?T ■ ■ JflR.'Ð FFN/E
6 LftS ÚLPU
i BioT Kohffl lyófl SflGfl FNV.
HÚS DÝfí VflTflS flVTKfí UR
ÖSLUÚu 3 £/HS
ÐÁri UND/R £INS SflFN FIÐI LoKF ~T~ ’fí
ENÚ- ÖRWHL .
5V/V5 url Gfl u f/ BoGfíLfí
l \ ■> y i 1 '/ £66/ flfíÖÐI Æ2>/
22 HELGARPÓSTURINN