Helgarpósturinn - 07.03.1985, Síða 26
HELGARDAGSKRÁIN
Föstudagur
8. mars
19.15 Á döfinni.
19.25 Krakkarnir i hverfinu. 12. Benjamln
viörar hundinn.
19.50 Fróttaágrip ó tóknmáli.
20.00 Fróttir og veöur.
20.40 Kastljós. Umsjónarmaður Sigurveig
Jónsdóttir.
21.15 Mezzoforte. Hljómsveitin Mezzo-
forte leikur á alþjóölegri djasshátíö (
Montreux í Sviss árið 1984.
22.35 Róðgótan í Oberwald. (II mistero di
Oberwald). ítölsk sjónvarpsmynd
gerö eftir leikritinu „Þríhöfða ernin-
um" eftir Jean Cocteau. Leikstjóri
Michelangelo Antonioni. Aöalhlut-
verk: Monica Vitti og Paolo Bonacelli.
Myndin gerist í Evrópuríki á öldinni
sem leiö. Konungshjónin þar bera
svipmót af Elísabetu keisaradrottn-
ingu Austurríkis og Lúövík II. Bæjara-
kóngi. Er sagan hefst hefur konungur '
verið myrtur en ekkjan hefur flúið hirö-
inaog ferðast milli halla sinna. Fjendur
krúnunnar senda ungt skáld til höfuðs
drottningu og ber fundum þeirra sam-
an í Oberwaldhöll. Samskipti þeirra
veröa þó ólíkt vinsamlegri en til var
ætlast.
00.45 Fróttir í dagskrórlok.
Laugardagur
9. mars
16.30 [þróttir.
18.30 Enska knattspyrnan.
19.25 Þytur í laufi. 1. Landbúnaðarsýn-
ingin. Breskur brúöumyndaflokkur,
framhald fyrri þátta ( sjónvarpinu um
félagana fjóra: Fúsa frosk, Móla mold-
vörpu, Nagg og Greifingja.
19.50 Fróttaágrip ó tóknmóli.
20.00 Fróttir og veður.
? 20.35 Við feðginin.
21.10 Afram njósnari. (Carry on Spying)
s/h. Bresk gamanmynd frá 1965. Leik-
stjóri Gerald Thomas. Aöalhlutverk:
Kenneth Williams, Barbara Windsor,
Bernard Cribbins og Charles Hawtrey.
22.35 Franski fikniefnasalinn II. (The
French Connection II). Bandarísk bíó-
mynd frá 1975. Leikstjóri John Frank-
enheimer. Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Fernando Ray, Cathleen Nesbitt
og Bernard Fresson. Ftopeye Doyle,
rannsóknarlögreglumaöur í New York,
heldur til Marseilles til að komast fyrir
rætur heróínsmygls til Bandaríkjanna.
Myndin er sjálfstætt framhald
„Franska fíkniefnasalans" sem sjón-
varpiö sýndi 12. janúar sl. Myndin er
ekki við hæfi barna.
00.40 Dagskrórlok.
Sunnudagur
10. mars
16.00 Sunnudagshugvekja.
16.10 Húsiö ó sléttunni.
17.00 Saga Kfsins. Endursýning. Sænsk
fræðslumynd gerö af Lennart Nilsson.
Með smásjármyndum og annarri flók-
inni kvikmyndatækni er sýnt hvernig
egg og sæði myndast, frjóvgun í egg-
rás konunnar og vöxtur fósturs í móð-
urlífi.
18.00 Stundin okkar.
19.50 Fróttaógrip ó tóknmóli.
20 00 Fróttir og veður.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Glugginn.
21.40 Flöktandi skuggi. Lokaþáttur.
22.35 Von og vegsemd. Edward Elgar,
1857-1934. Bresk heimildarmynd um
tónskáldiö Edward Elgar og verk hans.
Myndinni var lokið áriö 1984, en þá var
liðin hálf öld frá láti þessa merka tón-
skálds.
00.05 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 7. mars
19.00 Kvöldfróttir.
19.50 Daglegt mál.
20.00 Hvlskur.
20.30 Kvöld í Mývatnssveit.
21.25 Fró tónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur í Áskirkju 4. des. sl.
22.00 Lestur Passíusálma (28).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
22.35 Fimmtudagsumræöan
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 8. mars
07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Á virkum degi.
07.25 Leikfimi. 07.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur frá kvöldinu áður.
08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Morgunorð
— Sigurbjörn Sveinsson talar
09.00 Fréttir.
09.05 Morgunstund barnanna: ,,Agnar-
ögn" eftir Pál H. Jónsson. Flytj-
p endur: Páll H. Pálsson, Heimir Pálsson
og Hildur Heimisdóttir (3).
09.20 Leikfimi. 09.30 Tilkynningar. 09.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 ,,M6r eru fornu minnin kær".
11.15 Morguntónleikar.
12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir.
14.00 „Blessuö skepnan" eftir James
Herriot.
14.30 Á lóttu nótunum.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
17.10 Sfðdegisútvarp.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka
a. Frá safnamönnum.
b. Vor í Vatnsdal.
c. Mannahvörf og morðgrunur.
21.30 Kvöldtónleikar fró þýska útvarp-
inu.
22.00 Lestur Passíusólma (29).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
22.35 Úr blöndukútnum (RÚVAK).
23.15 Á sveitalfnunni (RÚVAK).
24.00 Fréttir.
Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00.
Laugardagur 9. mars
pö Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 07.25
Leikfimi.
09-00 Fréttir. Morgunorð.
p.15 Veðurfregnir.
08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 08.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur frá kvöldinu
áöur.
09.00 Fréttir.
09.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir).
11.20 Eitthvað fyrir alla.
12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir.
13.40 íþróttaþáttur.
i T4.00 Hór og nú.
15.15 Listapopp.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mól.
16.30 Bókaþóttur.
17.10 Á óperusviðinu.
18.||Tónleikar
18,45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.35 Á hvaö trúir hamingjusamasta
þjóö í heimi? Umsjón: Valdís Óskars-
dóttir og Kolbrún Halldórsdóttir.
20.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Grant
skipstjóri og börn hans"
20.20 Harmonikuþóttur.
20.50 Þorrablót fslendinga í Barcelona.
21.15 „Faðir og sonur" smósaga eftir
Bernard Mac Laverty. Erlingur E.
Halldórsson les þýðingu sína.
21.35 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum
tónverkum.
22.00 Lestur Passíusólma (30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
22.35 Þriðji heimurinn.
23.15 Hljómskólamúsfk.
24.00 Miönæturtónleikar.
00.50 Fréttir.
Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur 10. mars
08.00 Morgunandakt.
08.10 Fréttir.
08.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
08.35 Lótt morgunlög.
09.00 Fréttir.
09.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
1.25 Stefnumót við Sturlunga.
jí .00 Messa í kirkju óhóða safnaðarins.
Hódegistónleikar.
12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir.
13.30 Leikrit: „Betlaraóperan" eftir
John Gay.
15.45 Lúðrasveitin Svanur leikur.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um vfsindi og fræði.
17.00 Fró Mozart-hótíö I Baden-Baden í
fyrra. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í
Stuttgart leikur.
18.® Vetrardagar. Jónas Guðmundsson
rithöfundur spjallar við hlustendur.
18020 Tónleikar.
18.45 Veöurfregnir.
; 19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Fjölmiðlaþótturinn.
20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar
blönduðum þætti fyrir unglinga.
20.50 Islensk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður
meistaranna" eftir Kurt Vonne-
gut. Þýðinguna gerði Birgir Svan
Símonarson. Gísli Rúnar Jónsson lýk-
ur flutningi sínum (24).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(RÚVAK).
23.05 Djassþóttur — Jón Múli Árnason.
23.50 Fróttir. Dagskrárlok.
Val Vals Hilmarssonar
verkamanns
Ég fylgist alltaf með fréttum, hvort sem er í sjónvarpi eða útvarpi. A
föstudagskvöld ætla ég að horfa á Mezzoforte í sjónvarpinu. Svo ég haldi
mig við þann miðil, ætla ég að sjá Við feðginin á laugardagskvöld og
Sögu lífsins, Stundina okkar, sem er það besta í sjónvarpinu, Sjónvarp
næstu viku og Gluggann á sunnudag. Ég hlusta alltaf á Daglegt mál í út-
varpinu, og geri það vitanlega í kvöld, hugsanlega líka á fimmtudagsum-
ræðuna. A föstudag hlusta ég á Morgunstund barnanna; Heimir Pálsson
er svo skemmtilegur. Svo ætla ég ekki að missa af íþróttaþætti, Lista-
poppi og A hvað trúir hamingjusamasta þjóð í heimi á laugardag. A
sunnudag kveiki ég á Stefnumóti við Sturlunga og svo sér rás 2 meira
og minna um undirspilið alla helgina.
Fimmtudagur
7. mars
20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda rás-
ar 2.
21.00-22.00 Þriðji maðurinn. Stjórnendur:
Ingólfur Margeirsson og Árni Þórar-
insson. Þriðji maðurinn er Guðrún
Helgadóttir, alþingismaður.
22.00-23.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:
Svavar Gests.
23.00-00.00 Óókveöiö.
Föstudagur 8. mars
10.00-12.00 Morgunþóttur.
14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16.00-18.00 Lóttir sprettir. Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
23.15-03.00 Næturvaktin. Stjórnendur:
Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást-
valdsson. Rásirnar samtengdar að
lokinni dagskrá rásar 1.
Laugardagur 9. mars
14.00-16.00 Lóttur laugardagur. Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
16.00-18.00 Milli móla. Stjórnandi: Helgi
Már Baröason.
24.00-00.45 Listapopp.
00.45-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi:
Margrét Blöndal. Rásirnar sam-
tengdar að lokinni dagskrá rásar 1.
SJÓNVARP
Kollgátur
Á laugardaginn var Illugi Jökulsson
með þátt sinn Kollgátuna á skjánum.
Þessi þáttur er nú farinn að ganga undir
nafninu „versti útvarpsþáttur landsins",
en þá er kannski fulldjúpt í árinni tekið.
En þarna fer saman húmorslaus og blóð-
vana stjórn Illuga, hvumsa og innilokaðir
gestir sem hafa átt í vandræðum með
svörin á annars ágætum spurningum,
hugmyndasnauð leikmynd og síðast en
ekki síst: Myndlaus þáttur. Kannski má
skrifa þetta allt á upptökustjórann og pród-
úsentinn Viðar Víkingsson. Langt er síð-
an jafnslæm upptökustjórn hefur sést í
einum þætti. Gestirnir eru gjörsamlega
sambandslausir við spyrjandann, þeir
vita ekki að myndavélin er á þeim, gætu
þess vegna verið að klóra sér í hausnum
eða bora í nefið. Og tíminn líður frá þeim
Bogi Ágústsson hefur sannað tilverurétt
fréttaritara erlendis.
án þess að þeir hafi hugmynd um að nú
á að svara. Sárafáar spurningar hafa
byggst á myndum, midlinum sjálfum,
heldur er þetta fyrst og fremst útvarps-
þáttur. Gaman er að sjá penan og
drengjalegan Illuga tala yfirvegað og dá-
lítið þvingað, en það er ekki nóg. Sjón-
varp er sjónvarp. Og sorgarmarsinn í
byrjun ásamt Sfixinum úr postulíni? Bíts
mí.
Ögmundur Jónasson stóð fyrir Kast-
ljósi sl. þriðjudag. Það var helgað er-
lendu efni. Umræður og útleggingar
Magnúsar Torfa Ólafssonar og Þórarins
Þórarinssonar voru fróðlegar og fágaðar.
Síðari hluti þáttarins var í stjórn Boga Ág-
ústssonar, fréttamanns sjónvarpsins í
Kaupmannahöfn. Bogi er að sanna það
fyrir landsmönnum að tími var kominn
til að hafa fréttaritara staðsettan erlendis.
í þetta skipti var Treholt-málið á dagskrá
og aðallega fjallað um sögu málsins og
viðbrögð fjölmiðla við njósnafréttinni. Er
búið að dæma Treholt fyrirfram? er hin
siðræna spurning sem legið hefur í loft-
inu. Bogi hefur þarna klippt saman viðtöl
við almenning á Karl Johan og viðtöl úr
danska sjónvarpinu. Þetta var yfirgrips-
mikiil pistill hjá Boga og fróðlegur en það
vantaði fréttir síðustu daga: Hvar standa
réttarhöldin nú? Og svo verða sjónvarps-
menn að vara sig á einu: Þegar þeir nota
filmubúta frá erlendum sjónvarpsstöðv-
um eins og því danska verða þeir að
kynna viðmælendurna. Þannig var fyrr-
verandi ritstjóri Dagbladets í Osló, Jan
Otto Johansen aðeins kynntur með nafni
á skerminum. En hver er maðurinn?
spyrja íslendingar. Og hinn snjalli og
fyndni aðalritstjóri Dagbladets, Arne Sol-
stad sem átti lokaorðin í þætti Boga, var
hvorki kynntur með nafni eða titli. Slíkt
gengur ekki.
ÚTVARP
eftir Helga H. Jónsson
*
A staðnum á stundinni
Útvarp hefur þann kost umfram aðra
miðla að geta verið á staðnum á stund-
inni. Þessi eiginleiki veitir útvarpsmönn-
um auðvitað forskot, þegar fréttir eru
annars vegar, og er að sjálfsögðu mest
nýttur af fréttamönnum. En þessi eigin-
leiki býður líka upp á mikla möguleika á
öðrum sviðum dagskrárinnar. Með því
að nýta hann meira en gert er má líka ná
meira og nánara sambandi við hlustend-
ur en ella og það þarf Ríkisútvarpið að
gera, meðal annars með tilliti til væntan-
legrar samkeppni við aðrar stöðvar.
Óskalagaþættirnir eru meðal þess dag-
skrárefnis sem hvað vinsælast er. En þeir
hafa verið í sömu skorðum árum og ára-
tugum saman og byggst á bréfum frá
hlustendum. Hvers vegna ekki að hressa
upp á þá, annað veifið að minnsta kosti,
með því að notfæra sér möguleikana á
beinu útvarpi og beinni þátttöku hlust-
enda? Til dæmis væri hægt að ímynda
sér að óskalög sjómanna væru í beinni út-
sendingu af bryggjunni í einhverri ver-
stöðinni eða sent væri úr skipi á miðun-
um eða í strandferð. Óskalög sjúklinga
mætti senda úr setustofu sjúkrahúss eða
dvalarheimilis og óskalög unga fólksins
úr skólastofu eða af unglingaskemmti-
stað.
Annars konar efni sem alltaf er mikið
hlustað á eru getraunaþættir ýmiskonar.
Eiginlega ætti einhver slíkur þáttur að
vera fastur liður á dagskránni. Til dæmis
mætti hugsa sér að upptökubíll væri á
ferð um landið og þættirnir væru sendir
út frá ýmsum stöðum með þátttöku
heimamanna, fléttað saman við þá við-
tölum og skemmtiefni. Spennuna í get-
rauninni ætti svo að auka með veglegum
verðlaunum.
En eitt þarf að muna í þessu öllu — að
láta atvinnumenn sjá um þessa þætti,
ekki kunnáttulítið fólk af götunni.
Ég hlustaði fyrir skemmstu á athyglis-
vert leikrit eftir pólskan rithöfund. Það
fjallaði í rauninni um það þjóðfélags-
ástand sem ríkir í Póllandi, en gæti þó átt
við miklu víðar. Þarna voru fréttir og
samtímasaga nánast færð í listrænt form.
Þetta var þess vegna leikrit sem á mjög
brýnt erindi til okkar allra. Það var vel til
fundið hjá Jóni Viðari Jónssyni, leiklistar-
stjóra útvarpsins, að láta flytja þetta verk.
Hann ætti að halda áfram á þessari braut,
því tæpast er að efa, að af ýmsu er að taka
á þessu sviði. Hvernig væri til dæmis að
leita fanga í öðrum álfum en Evrópu og
Norður-Ameríku og fara í smiðju leikrita-
skálda í Asíu, Afríku, Suður-Ameríku eða
Ástralíu og reyna þá að finna verk sem
tengjast raunveruleikanum með svipuð-
um hætti og þetta pólska verk?
Mér hefur líka oft orðið hugsað til þess
hvort ekki væri ástæða til þess að hafa á
dagskránni stutt leikrit, 20 til 30 mínútna
stykki, sem ekki þyrftu endilega að vera
grafalvarleg. Þetta gera útvarpsstöðvar
víða annars staðar með góðum árangri.
26 HELGARPÓSTURINN