Helgarpósturinn - 14.03.1985, Side 5

Helgarpósturinn - 14.03.1985, Side 5
o ^^^Flafur Hauksson ritstjóri Samúels átti von á heimsókn þriggja rótara Stuðmanna í dag, samkvæmt heimildum HP. Tæpast væri það í frásögur færandi, ef þre- menningarnir ætluðu ekki að undir- rita þar afsökunarbeiðni til ritstjór- ans, sem væntanlega mun verða birt opihberlega. Auk þess ætluðu þeir að færa honum nýja filmu. Forsaga málsins er sú, að Óiaf- ur Hauksson fór í samkvæmi sem haldið var að lokinni skemmtun Stuðmanna í Borgarnesi í ágúst í fyrra. Asamt liðsmönnum hljóm- sveitarinnar voru rótarar hennar þar staddir og fleiri. Farið var fram á það við Ólaf að hann tæki engar myndir í samkvæminu, hverju hann hlýddi. En þegar hann hugðist yfir- gefa húsið, var búið að taka filmuna úr vélinni. Ólafur hafði rótara Stuð- manna grunaða og gerði uppistand vegna þessa. Endaði með því að hann kærði þjófnað á filmunni til lögreglunnar. Leið síðan og beið og fékk Rannsóknarlögreglan málið til meðferðar. Nema hvað: Ólafur mun hafa fengið hringingu af þeim bæ í gærmorgun. A hinum enda línunn- ar var Júlíus Agnarsson rótari, og bað um að málið yrði settlað. Ólafur mun hafa tekið því ágætlega með þeim skilyrðum að Júlíus og tveir aðrir rótarar sem tengdust málinu, þeir Jón Snorrason og Jens Sig- urðsson, mættu á skrifstofurnar með nýja filmu og undirrituðu af- sökunarbeiðni. Að því var gengið. Rannsóknarlögreglan gaf hálfs mánaðar frest til afgreiðslu máls- ins... ið höfum oft sagt frá því hve Hrafninn flýgur víða. Og höldum því bara áfram. Um daginn barst Hrafni Gunnlaugssyni bréf frá Japan og honum tilkynnt að Tokyo Film Festival, eða Kvikmyndahátíð- in í Tókíó, hefði valið Hrafninn flýg- ur til sýninga á hátíðinni dagana 31. maí til 9. júní. Þarna verða alls sýnd- ar 40 myndir frá ýmsum þjóðlönd- um. Hrafninn flýgur er hins vegar eina myndin frá Norðurlöndum sem þarna verður sýnd. Kannski Japanir hafi uppgötvað áhrif Kurosawa í Hrafninum... Dönsk listasmíð Við bjóðum nú í fyrsta skipti á íslandi handunna lampa eftir danska leirkera- smiðinn Aksel Larsen, sem er einn af fremstu leirkerasmiðum Dana. Lamparnir fást í mörgum stærðum, gerðum og litbrigðum. Tilvalið til fermingargjafa SERVERSLUN MEÐ GJAFAVORUR Wm 1 — r wr-'m — iljB mm i i tmmm mm mm i j ^■■r-n ■■ | Kínverska veitingakúsiá Laugavegi 28 (kjallara) Sími 165I3 ■ VORRÚLLUR Kr. 1 NAUIA 55 2 LAMBA 50 3 PIZZU 55 4 RÆKIU 50 ■ FISKUR Kr 7 DJÚPSTEIKTUR 50 KARFl 8DJÚPSTEIKT SMÁLÚÐUFLÖK 60_ • SÓSUR Kr 13 SÆI5ÚRSÓSA 30-50 14 KARRÝSÓSA 25-45 15 ORIENTALSÓSA 25-45 ■ FUGLAR Kr 5 KJÚKLINGABJTAR 48 ORIENTAL j; 6 ALIANDARBITAR 85 PEKING • MEÐLÆTl Kr 9 HVfT HRÍSGRJÓN 30 10 STEIKT HRÍSGRJÓN 148 11 FRANSKAR 36 KARTÖFLUR 12 HRÁSALAT 28 Allt gos í flöskum á búðarverði. Tilboð dagsins A. Nautavorrúllur m/hrísgrjónum, salati og sósu að eigin vali Kr. 140,- B. Súrsætur steinbítur m/hrísgrjónum og salati Kr. 145.- C. Steikt ýsa m/ostrusósu, grænmeti, hrfsgrjónum og salati Kr. 145,- D. Lambakjöt „sweet and sour" Kr. 195,- E. Smokkfiskur m/karry og hnetum Kr. 150.- Allt gos á markaðsverði. Kipptu með þér Kínamat. KÍNA-ELDHÚSIÐ TEKUR AÐ SÉR VEISLUR FYRIR STÓRA SEM SMAA HÓPA , REYNIÐ VIÐSKIPTIN sími 687-455 N-°*~ þú hringir á undan.... PíZZA H0SIÐ Grensásvegi 7 - Sími 38833 OG PIZZAN ER TILBUIN ÞEGAR ÞU KEMUR , 39933 Viljir þú taka með þér ilmandi pizzu heim, þá nægir að .hringja pqq^ í Pizzahúsið í síma 39933 og velja um þær tegundir sem við höfum á matseðli okkar. Við lögum síðan pizzuna j eftir þínum óskum, og hún verður tilbúin N-ÍPo þegar þú kemur. Nýjung til hagrceðingar! HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.