Helgarpósturinn - 15.05.1985, Síða 22

Helgarpósturinn - 15.05.1985, Síða 22
fmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmM HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 17. maí 19.15 Á döfinni. 19.25Krakkarnir í hverfinu. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Hættum að reykja. Fjóröi þáttur. 20.55 Skólalíf. 3. Hvert er ferðinni heitið? í þessum þætti er Fjölbrauta- skólinn á Akranesi heimsóttur. 21.35 Kvikmyndahátíðin 1985. 22.40 Reikningsskil. (Afskedet). Sænsk- finnsk bíómynd frá 1982. Leikstjóri Tuija-Maija Niskanen. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 18. maí 13.15 Enska knattspyrnan. Everton — Manchester United. Bein út- sending frá úrslitaleik ensku bikar- keppninnar á Wembley-leikvangi í Lundúnum. 16.30 Iþróttir. 19.25 Sögustundin Emma bangsi og Leyndarmál Elsu. 19,|0 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 2Ö.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35> Kvikmyndahátíðin 1985. 20.50 Hótel Tindastóll. 2120 Géstir hjá Bryndísi. 22.10 Og sólin rennur upp. (The Sun Also Rises). Bandarísk bíómynd frá 1957, gerð eftir fyrstu skáldsögu Ernest Hemingways. " Myndin gerist í París og á Spáni eftir lok fyrri heimsstyrjaldar- innar. í hópi rótlausra enskumælandi manna í París á þeim árum er ungur blaðamaður. Hann er ástfanginn af glæsilegri konu, sem hjúkraði honum særðum, en menjar strlðsins meina þeim að njótast. Þótt samband þeirra virðist vonlaust treystir hvorugt þeirra sér til að binda enda á það. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Leynilögreglumeistarinn Karl Blómkvist. 18.40 Miljón mörgæsir. 20.40 Kvikmyndahátíöin 1985. 20.50 Sjónvarp næstu viku. 21.05 Hvaöan komum við? Svipmyndir úr daglegu lífí og störfum sveitafólks á síðustu öld eftir Árna Björnsson þjóð- Jfáttafræöing. Flytjandi Borgar Garð- %É arsson. 21.30 Til þjónustu reiöubúinn. 22.25 Marconi — meistari nýrrar tækni. Kanadísk heimildamynd um ítalska verkfræðinginn Gluglielmo Marconi (1874—1937) sem var brautryðjandi í þráðlausum skeyta- og útvarpssend- ingum og hlaut fyrir það Nóbelsverð- laun 1909. Á þessu ári eru 80 ár síðan fyrstu þráðlausu fréttaskeytin bárust til íslands með uppfinningu Marconis og deilur risu um símamál. 23.25 Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. maí Uppstigningardagur 19.00 Kvöldfróttir. 19.50 Daglegt mál. 20.0Q|Hvískur. 20,30 Leikrit: ,,Verk að vinna" eftir Anton Helga Jónsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leikendur: Pétur Eggerz, Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónasson, Ólöf S. Valsdóttir og Guðlaug M. Bjarnadóttir. (RÚVAK). 21.20 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói í september sl. Edith Picht-Axenfeld leikur á píanó Fantasíu op. 77 og Sónötu í e-moll op. 90 eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 ,,Draugar fortíðar". Söguþáttur eft- ir Einar Kárason. Höfundur les. 22.15 Veðufregnir. Fréttir. 22.35 Milli stafs og hurðar. 23.45 Fréttir. 24.00 ,,Djass í Djúpinu" — Bein út- sending. Friðrik Theódórsson og fé- lagar leika. 00.45 Dagskrárlok. Föstudagur 17. maí 07.00 Fréttir. Á virkum degi. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Morgunstund barnanna: ,,Bláa barnið" eftir Bente Lohne. 10.00 Fréttir. 10.45 ,,Mér eru fornu minnin kær". (RÚVAK). 11.15 Morguntónleikar. 12.20 Fróttir. 14.00 ,,Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. 14.30 Á lóttu nótunum. 16.00 Fréttir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fróttir á ensku. 17.10 Síödegisútvarp. 19.00 Kvöldfróttir. 1p.5Ö Daglegt mál. 20.00 Lög unga fólksins. 2Ö:40 Kvöldvaka. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveins- son kynnir „Choralis" fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. 22.00 ,,Músin", smásaga eftir AnaTs Nin. Kolbrún Bergþórsdóttir les þýðingu sína. 22.35 Úr blöndukútnum. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalínunni. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 18. maí 07.00 Fréttir. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 08.00. Fréttir. 08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 09.00 Fréttir. 09.30 óskalög sjúklinga. 11.20 Eitthvað fyrir alla. 12.20 Fróttir. 14.00 Hér og nú. 15.15 Listapopp. 16.00 Fréttir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Bókaþáttur. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Á óperusviðinu. 19.00 Rvöldfróttir. 19,35 Þetta er þátturinn. 20.00 Útvarpssaga barnanna. 20.20 Harmonikuþáttur. 20.50 Sjálfstætt fólk í Jökuldalsheiði og grennd. 1. þáttur: Jörðin og fólk- ið. Gunnar Valdimarsson tók saman. Lesarar: Guðrún Birna Hannesdóttir, Hjörtur Pálsson og Klemenz Jónsson. (Áður útvarpað í júlí 1977). 21.45 Kvöldtónleikar. 22.15 Skyggnst inn í hugarheim og sögu Kenya. 23.15 Hljómskálamúsík. 24.00 Miðnæturtónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 19. maí 08.00 Morgunandakt. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.) 08.35 Lótt morgunlög. 09.00 Fréttir. 09.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga Val Sigríöar M. Jónsdóttur setjara „Ég horfi á sjónvarpsfréttirnar — horfi jafnan á þær þegar ég kem því viö. Mér finnst það einfaldlega mjög þýðingarmikið. Og svo horfi ég núna á þáttinn Lifandi heimur. David Attenborough er frábær. Og al- mennt eru þetta svo vandaðir þættir. Ég horfi á þá þótt ég sé bara með svart/hvítt tæki — vil ekki missa af þeim. Svo ætla ég að horfa á nýja, ástralska framhaldsmyndaflokkinn. Ég horfi reyndar oft á framhalds- þættina — og reyni sérstaklega að fylgjast með, ef þættir eins og þessi eru á boðstólum. Á útvarpið hlusta ég lítið. Það er eiginlega ekki nema Rás 2 í vinnunni. Og mér finnst ,,rásin“ góð, sérstaklega þó á fimmtudagskvöldum. Og mér finnst léttara að vinna þegar rásin er á — nei, það truflar mig ekki. . .“ 11.00 Messa hjá Hjálpræðishernum. Ofurstalautinant Guðfinna Jóhannes- dóttir predikar. Lúðrasveit Musterisins í Ósló leikur. Hádegistónleikar. 12.20 Fróttir. 13.25 ,,Brúðuandlit" eftir þýsku skáld- konuna Angeiiku Mechtel. Þýðing og formáli eftir Hrefnu Backmann. Tónlist úr Tristan og Isolde eftir Richard Wagner. 14.35 Frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói í september sl. 15.15 Revían. Umsón: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. (Áður útvarpað 8. apríl sl.). 16.00 Fréttir. 16.20 Feigðarflan. ölvun við akstur. 17.00 Fróttir á ensku. 17.05 Með á nótunum. Spurninga- keppni um tónlist. 6. þáttur. 18.00 Á vori. 19.00 Kvöldfróttir. Tilkynningar. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Um okkur. 20.50 fslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Langferö Jóna- tans" eftir Martin A. Hansen. 22.00Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 íþróttaþáttur. 22.45 Kotra. (RÚVAK). 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. maí. 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. 21.00-22*00 Þriðji maðurinn. 22.0023.00 Rökkurtónar. 23.00-24.00 Gullhálsinn. Fjórði þáttur af , sex þar sem rakinn er ferill Michael Jackson. Föstudagur 17. maí 10,00-12.00 Morgunþáttur. 14:00-16.00 Pósthólfið. 16.00-18.00 Lóttir sprettir. 23.15-03.00 Næturvaktin. Laugardagur 18. maí 14.00-16.00 Lóttur laugardagur. U8.Mn8.00 Milli mála. 24.00-00.45 Listapopp. 0H45-03.00 Næturvaktin. Sunnudagur 19. maí 13.30-15.00 Krydd í tilveruna. 15.00-16.00 Tónlistarkrossgátan. 16.00-18.00 Vinsældalisti híustenda rásar 2. SJÓNVARP eftir Gunnar Gunnarsson Okkar gáfuðu kerlingar... Merkileg stofnun, íslenska sjónvarpið: fjár- svelt frá upphafi, staulast það um á óslítan- legum og allt of þröngum barnsskóm, fær ekki að ráða sér sjálft, heldur verður að sæta kúgun ofstækisfulls ráðs, sem skipað er ein- hverjum afdalakörlum og kerlingum flokk- anna. Og aldrei fær deildarstjóri þarna vinnu nema sá hinn sami hafi fyrst gengið í gegn- um nákvæma, pólitíska læknisskoðun. Fag- leg vinnubrögð, metnaðarfull dagskrárgerð, íslensk leiklist — bara kákið eitt, enda fá- tæktin óskapleg (eða svo er sagt). Og samt — samt þykir manni næstum vænt um þennan miðil, fær tár í augun af ættjarðarást og stolti þegar elsku litla tívíið okkar sýnir fífilbrekk- urnar út um allt land og galvaskir frétta- mennirnir spyrja okkar elskulegu og gáfuðu kerlingar og okkar snjöllu og þjóðlegu karla út um nes og inn til dala um sauðfjárraektina, fiskiríið — lífið sjálft. En því miður — ísland, íslenskt efni, íslenskir málaflokkar eru of sjaldan á sjónvarpsskjánum. Og þegar dagskrárliðir eru innlendir bera þeir fátækt- inni vott, stundum jafnvel þröngsýni þeirra sem ráða eða vanhæfni í starfi — en samt; okkur þykir vænt um okkar sjónvarp. Það skiptir marga miklu máli. Það sýna við- brögðin við dagskrárliðum þess, innlendum sem erlendum. Við viljum veg þess sem mestan, sættum okkur jafnvel við aug- lýsingaflóðið og kunnum að meta þegar vel er gert. Undirtektir í blöðum sýna að fólki er hreint ekki sama hvernig allt veltist með þessa litlu sjónvarpsstöð. Stundum eru gerð- ar ósanngjarnar kröfur til stöðvarinnar — og stundum kemur hún manni á óvart með því að leysa frábærlega viðfangsefni sem varla er sanngjarnt að krefjast af henni. í rauninni er íslenska sjónvarpið furðugott — þrátt fyrir lélegan tækjakost, þrátt fyrir fjársvelti, þrátt fyrir ofstækið og smásálarháttinn í ritskoð- unarnefndinni, þrátt fyrir pólitískar ráðn- ingar í flestar gildar stöður. Og skýringin er vitanlega sú, að þegar almennt starfsfólk stofnunarinnar fær verðug viðfangsefni, tekst stundum vel til. Og val á erlendu efni er vel hugsað og raunar prýðilega fullnægj- andi. En okkar sjónvarp vantar einhvern þýðingarmikinn herslumun — og verður í framtíðinni að verða meira afgerandi og ákveðnara þegar fjallað er um vandamál og viðburði líðandi stundar. Kannski er fjár- sveltið ekki stóra málið — heldur pólitískt frelsi, frelsi undan hinni dauðu hönd ritskoð- unarnefndarinnar sem stöðugt stígur í fald- inn. ÚTVARP Gert út á léttmetið? Jæja, þá fer að hilla undir það, að íslend- ingar fari að njóta hins langþráða frelsis í út- varpsmálum, sem talið er að fylgja muni í kjölfar samþykktar útvarpslagafrumvarps- ins á Alþingi. Að lokinni maraþonatkvæða- greiðslu á Alþingi á mánudaginn fór frum- varpið ásamt breytingatillögum Friðriks Sophussonar í gegnum neðri deild. Hjáseta var algeng. Gera verður ráð fyrir því, að frumvarpið fari í gegnum efri deild, þótt of snemmt sé að spá um það nú. Miðað við gildistöku um næstu áramót, en ekki 1. nóvember s.l. eins og menntamála- ráðherra vildi, er óhætt að gera ráð fyrir því, að margir hugsi sér gott til glóðarinnar og Frumvarp til útvarpslagí (Lagt fram á 106. löggjafarþingi 1983—84.) | I. KAFLl Réttur til útvarps. 1. gr. óðvarpi eða sjónvarpi er í lögum þessum átt við lis með rafsegulöldum, hvort heldur í tali, tónum i varp í skilningi laga þessara, ef útsending nær < •ru nánum vináttu- eða fjölskylduböndum, eða ei og boða innan húsakynna fyrirtækis eða stofnui kólum eða verksmiðjum. 2. gr. inast útvarp í samræmi við ákvæði 2. kafla Iaga ná veita leyfi til útvaps. Skal starfa sérstök nefn amkvæmt 3.—6. grein þessara laga og fylgist me 'nd skipa sjö menn. Skulu þeir ásamt jafnmörgur Alþingi eftir hverjar alþingiskosningar. Mennt lann úr hópi hinna kjörnu nefndarmanna. 3. gr. nd getur veitt sveitarfélögum og félögum, sem tvarps til viðtöku almennings á afmörkuðum svi ) eftirfarandi almennum skilyrðum: öngu á metra- eða desimetrabylgju samkvæmt úi aar á senditíðnum í samræmi við alþjóðasamþy |fur út leyfisbréf, þar sem kveðið er á um tíðni of undirbúi stofnun útvarps- og sjónvarps- stöðva. Verði leyfi veitt með liðlegum hætti, þori ég næstum að bóka, að árið 1986 verði hálf- gert vandræðaár á öldum ljósvakans. Yfir þjóðina munu einkum hellast útvarpsstöðv- ar með einlitu, einföldu efnir ódýru og um- stangslitlu, sem munu gera út á gróðamið léttrar popptónlistar í líkingu við svokallaðar „Top Forty" stöðvarnar í Bandaríkjunum. Fyrir þá sem ekki hafa gaman af tónlistinni á Rás tvö, þá er sú tónlistarrás þó hátíð við hliðina á þessum „listapoppstöðvum upp á fjörutíu stykki af vinsælustu popplögunum." En kannski eru þetta bara hrakspár. Kannski, að þetta verði bara ágætt. Maður má að minnsta kosti ekki gleyma því, að Rás tvö var spáð öllu illu og þar á meðal einhæfu tónlistarvali og öðru efnisvali. Þessar spár hafa ekki rætzt. Fyrirfram verður að gera ráð fyrir því, að nýjar útvarpsstöðvar „í bissness" detti í pytti. Á Rás tvö hefur borið á meira og minna duld- um auglýsingum í kynningum umsjónar- manna sumra. Ekki hjá öðrum. Ári er ég hræddur um, að auglýsingahagsmunirnir læði sér inn, þar sem þeir eiga hvergi heima. En hvað svo sem vangaveltum af þessu tæi líður, þá ber að fagna auknu frelsi á sviði ljós- vakamiðlanna. í grundvallaratriðum eiga að gilda sömu reglur um útvarp og sjónvarp, eins og prentað mál. Hins vegar neitar eng- inn réttsýnn maður því, að frelsi á þessu sviði er vandmeðfarnara en prentfrelsið. Peninga- hagsmunirnir eru meiri og í upphafi verður samkeppnin um augiýsendur geysihörð og miskunnarlaus. Á endanum mun svo góð dagskrá og heið- arleiki skipta sköpum um framtíð útvarps- eða sjónvarpsstöðvar. Ég vona bara, eins og framsóknarmenn, að útvarpslögin hin nýju verði ekki banabiti Ríkisútvarpsins, merkustu menningarstofn- unar þessa lands. En þótt frumvarpið hafi lekið í gegnum neðri deild er svo alls ekkert að vita hvernig því reiðir af í efri deild. Við bíðum bara. 22 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.