Helgarpósturinn - 26.09.1985, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 26.09.1985, Blaðsíða 11
gestir að dæmi hans. Guðrún sat hins vegar með krosslagða hand- leggi og horfði með fyrirlitningar- svip á salargesti og það var rétt í lokin að hún lyfti höndum og „spanderaði" nokkrum klöppum á söngliðið. Þess má ennfremur geta að þessi heiðursgestur kvöldsins er nýlega kominn á sérstök föst heið- urslaun Þjóðleikhússins og því má kannski segja að Þjóðleikhúsið hafi eignast atvinnuprímadonnu... I rumsýning Þjóðleikhússins á óperu Verdis, „Grímudansleik", tókst með miklum ágætum eins og fram kemur á öðrum stað hér í blað- inu. Að sýningu lokinni var söngv- urum og leikendum klappað lof í lófa og ætlaði fagnaðarlátum aldrei að linna. En að öllum aðalsöngvur- um ólöstuðum var þó prímadonna kvöldsins ekki á sviðinu þetta kvöld, heldur sat hún í heiðursstúku salarins. Gudrún A. Símonar var nefnilega heiðursgestur kvöldsins ásamt Maríu Markan óperusöng- konu. Það vakti óskipta athygli frumsýningargesta að Guðrún hafði komið sér fyrir fremst í stúkunni og sýndi vel með látbragði sínu álit sitt á sýningunni. Þannig gekk óperu- söngkonan út með þjósti og hurða- skelli í miðri aríu Kristjáns Jó- hannssonar og kom inn skömmu síðar með sömu tilþrifum. I lokin þegar allt ætlaði um koll að keyra vegna fagnaðarláta, stóð sjálfur Stefán íslandi fyrstur manna upp og hyllti söngvarana með standandi klappi og fóru aðrir frumsýningar- BIIALEIGA REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUDÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRDUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRDUR: SEYÐISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRDUR: HÖFN HORNAI IRDI 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 .97-8303 interRent Orðsending tíl fyrirtækja og einstaklinga í atvinnurekstri Skattrannsóknarstióri hefur ákveöið aö kanna bókhald þeirra aðila sem eru skyldir til að gefa út reikninga í viðskiptum sínum við neytendur. Kannað verður hvort farið er eftir þeim reglum sem gilda um skráningu viðskipta á nótur, reikninga og önnur gögn. Dagana 23. september til 7. október verða 400 fyrirtæki úr 27 atvinnugreinum heimsótt af starfsmönnum Skattrannsóknarstjóra í þessu skyni. Könnunin nær til fyrirtæKja úr eftirtöldum atvinnugreinum: Númeratvlnnu- grelnar: Heitl atvlnnugreinar: 261 Trésmíði, húsgagnasmíði 262 Bólstrun 332 Gleriðnaður, speglagerð 333 Leirsmíði, postulínsiðnaður 339 Steinsteypugerð, steiniðnaður 350 Málmsmíði, vélaviðgerðir 370 Rafmagnsvörugerð; raftækiaviðgerðir 383 • Bifreiðaviðgerðir, smurstöövar 385 Reiðhiólaviðgerðir 395 Smíði og viðgerð hijóðfæra 410 Verktakar, mannvirkiagerð 420 Bygging og viðgerð mannvirkja 491 Húsasmíði 492 Húsamálun 493 Múrun 494 Pípulögn 495 Rafvirkiun 496 Veggfóðrun, dúklagning 497 Teppalögn 719 Ferðaskrifstofur 826 Tannlækningar 841 Lögfræðiþjónusta, fasteignasalar 842 Bókhaldsþjónusta, endurskoðun 843 Tæknileg þjónusta 847 Innheimmtustarfsemi 867 Ijósmyndastofur 869 Persónuleg þjónusta ót. a„ t.d. heilsuræktarst. SKATTRANNSÓKNARSTJÓRI ■■■■■■■■ HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.