Alþýðublaðið - 21.01.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.01.1938, Blaðsíða 4
FflSTBDAGINN 21. ÍAN. 1938. GAMLA Blð Til drauma- landsins. „Zu neuen Ufern" Efnisrík og hrífandi þýzk talmynd, tekin af UFA- félaginu. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi snild særiska söngkonan ZARAH LEANDER. Börn fá ekki aðgang. Sg% rm © lufe Mm EMrl dansaintr Laugardaginn 22. jan. kl. ÐVa i GoDdtemplarahúsinu. Áskriftalisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun, laugard. Simi 3355. Pantaðir aðgðngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. Bezl danzhLíur bæjarins. S. ö. T. hliómsveitin. STJÖRNIN. ÍWA, íélag verksmiðjufólks. Starfsmannafélagið DÓH. Skemtifundur Iðja og Þór halda skemtifund i Atþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardaglnn 22. janúar 1938 og heíst kl. 8,30. Fjölbreytt skemtun. Góð hljómsveit spilar, Takið með ykkur gesti. Mætið stundvislega kl. 8,30 Stjórnin. FLNBARHÖLD ALÞÝÐUFÉLAG- ANNA. Frh. af. 1. síðu. Otvarpsumræíkir. Útvarpsumræður um bæjarmál Reykjavíkur hafa verið ákveðnar á mánudags- og þriðjudagskvöld, og taka allir flokkarnir þátt í þeim: Aíþýðuflokkurinin, Fram- sóknarflokkurinn, Kommúnista- F.okkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn nazistar. Fyrlr hönd Alþýðuflokksms tala: Stefán Jóh. Stefánsson, Soffía Ingvarsdóttir, Jón A. Pét- ursson, Héðinn Va'ldimarsson og Haraldur Guðmundsson. SóknarDuudur í kvöld. ! kvöld heldur Starfsstúlknafé- iagið Sókn fund kl. 8.30 í Odd- fél’owhúsinu, uppi. Rætt verður um bæjarstjómarkosningarnar og ýms fleiri mál. Frambjóðendur af A-iistanuni mæta á fundinum. Skrítin kartafla. I haust var tekin upp skritin kartafla á Hálsi í Kjós. Er hún eins og hjarta í laginu. Kartail- an er til sýnis í sýningarkassa| Alþýðublaðsins á Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. BÆJARSTJÓRNARFUNDURINN. Frh. af. 1. siðu. hinu enska fjármálafirma ein- hver loforð og hver eru þan lof- orð? Við eigum heimtingu á því að borgarstjóri skýri frá þvi, ef hann hefir upp á sitt eindæmt bundið Reykjavíkurbæ með ein- hverjuim loforðum.** Jón Axel Pétursson sagrði: ,,£g skii ekkert í þessum skyndilegu rólegheitum meiri- hlutans út af þessu máli, og þvi undarlegri er þessi þögn, þar sem í fyrsta lagi: Engar upp- lýsingar liggja fyrir bæja'rstióm- inni um lánskjörin og í 2. lagi, að borgarstjóri vill ekki undir neinum kringumstæðum, að ann- arsstaðar sé leitað eftir lánstil- boði. Þetta er þvi aðeins skilj- anlegt, ef borgarstjóri hefir í ut- anferð sinni látið teyma sig út í það, að gefa fjármál'afirmanu eirúhver bindandi loforð, en um þau loforð eiga bæjarbúar heiimt- ingu á að fá að vita.“ Ihaldið lelllr að lelta annaS am lán. J. A. P. bar fram svohljóðandi tillögu: s,Með þvl, að enn er ekfcert vit- aðj, með hvaða kjöram lán til hiíavcl Bmnar, ®r vilyrðl fékkst fyrir í Engtandi, verð-ur og að vafi leikiur á því, að láinið yfir- Icitt fálst, þá samþykkir bæjar- stjóm að fela bæjarráði að leila nú þegar eftlr lánl annarsstaðar, svo að framkvæmdlr getl haf- Lst hlð fyrsía.“ Þessari tillögu var vísað til bæjarráðs með atkvæðum fhalds- ins gegn 7. Borgarstjöri gaf engin svör við spumingum Alþýðuflokksins og sýnir þetta betur, en flest annað, hvílíkur skollaleikur hér er leik- inn. Það á að hafa sömu aðferð- ina nú og fyrir siðustu bæjar- stjórnarkosningar, að halda fólki uppi á loforðum fram að kosn- ingum og svikja þau svo að kosnmgunum loknum. Borgarstjóri varð afar reiður á fundinum. Bitnaði það m. a. á blaðamanni frá Alþýðublaðinu. Ætlaði blaðamaðurinn, eins og venja blaðamanna hefir allt af verið á bæjarstjórnarfundum, að ganga til ritara bæjaTstjórnar og fá hjá honurn afrit af tillögu J. A. P. Borgarstjóri reis þá úr sæti sínu og bannaði honurn að ganga til litara, en blaðamaðurinn svar- aði, að þetta væru einhverjar nýjar reglur, og ef forseti ekki bannaði honum það, þá myndi hann ganga tii ritara, og gerði þáð. Settist borgarstjÓTÍ þá aftur í sæíi' siitt. Slikur taugaó'Styrkur er óvenju'.egur hjá borgairstjóra, énda slík framkoma ósæmileg í garð blaðamanna. En ástæðan fyrir taugaóstyrk hans mun bæði hafa verið sú, að hann er af- hjúpaður í hitaveifumálinu og að sumir flokksmerin hans munu ^iafa í hyggju að sparka honium sem horgarstjóra, ef Sjálfstæðis- flokkurinn skyldi vinn,a kosniing- amar. F. U. J. F. U. K. Fáneganga vsröu? farin sunnudag Félagart Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Mætið í K. R,»húsinu kl. I á sunnudag. Stjórnir félaganna. Hreppsnefndarkosn- ing i Ólafsfirði. Verkalýðsfélaglð hefir lista í kjðri. HREPPSNEFNDARKOSNING fer fram í Ólafsfirði þ. 30. þ. m. og hefir Verkalýðsfélag ólafsfjarðar lista I kjöri. Eru þrír efstu menn hans Páll Sig- urðsson kennari, Sigursteirm Magnússon skólastjóri og Sigurð- ur Jó'hannesson bóndi. Tveir þeir fyr nefndu eru Alþýðuflokks- menn æn þriðji maðurinn á list- anum frjálslyndur Framsóknar- maður. Eru . Framsóknarmenn skiftir við kiosninguna, og ganga sumir með Alþýðuflokknum, en sumir með hinu kolsvarta íhaldi, sem ráðið hefir Óiafsfirði til þes&a. Hefir ihaldið haft alla hrepps- nefndina, fimrn menn, Mikil vakning hefir hins veg- . ar orðið í þorpinu síðan verka- lýðsfélagið gekk í Alþýðusam- bandði og fór að láta til sín taka. Hefir orðið mikil aukning í fé- laginu upp á síðkas ið, og á fundi jþess í gærkv. gengu inn 20 nýir félagar. Var þar rætt um kaiup- gjildsmál og eru samningar við atvinnuiekendur í undirbúinkigi. Er Jón Sigurðsson erindreki Al- þýðusambandsins staddur í Ól- afsfirði til þess að að'Stoða félag- ið við samningana. Verkalýðsfélög við Eyjafjörð em yfirleitt í stöðugum vexti. HVERNIG Á AÐ KOMA I VEG FYRIR BILSLYSIN? (Frh. af 2. síðu.) vegum úti, svo stýri verði fram- hjá slysum. Slysahætta af bilaakstri er al- vörumál. Og það er menningar- leysi mikið, að gefa því máli ekki' meiri gaum en orðið er. Og það er minkun hverjum manni, sem hefir aðstöðu tíl að taka þátt í þeitm slysavörnum, ef hann víll ekki gera það. Pétur G. Guðmundsson. Hinverjar sækja fram f Nið-Kína. —o-— heir haia omkringt Wn-hn. LONDON í gærkveldi. FÚ. IFRÉTTUM frá Kína er sagt, ,að kínverskur her hafi nú umkringt Wuhu, en Japanir tóku þá borg skömmu eftir að Nan- king féll þeim i hendur. Einnig er sagt, að kinverskur her sæki fram rnorður á bóginn meðfram járnbrautinni tiil Nankiing. Breski yfirforinginn í Shanghai hefiT bannað brezkum þegnum að far,a einir tiil að kvöldi eða að hæturlági inn í þann hluta borg- arinnar, sem Japanir gæta, vegna lögleýsisástandsins sem þar ríki. H’.é hefir orðið á orustum við Lung-hi járnbrautina milli Tient- sin og Nanking, vegna kuHda og illviðris. Giusöav Roos fyrverandi iandshöfðlngi er lát- inn. Hann lét sig ávalt miklu skifta samvinnu Svia og Islend- inga og starfaði af áhuga fyrir þau mál og var í viðurkenningar- skyni fyrir þau störf sin sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar af ríkisstjórn islands. (FB.) f DAfl. Næturiæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.20 Hljómplötur: Sónötur eftir Scarlatti. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Höfuðstefnur í bók'- mentum á 18. og 19. öld, I. Fræðslustefnan. (Jón Magnússon kand. fil.). 2040 Tönleikar Tónlistarskóíans. 21.20 Útvarpssagan: „Katrin" eft- ir Sally Salminen (IX). 21.50 Dans'lög. 24.00 .Dagskrárlok. KJÓSIÐ A-LIST ANN! Árshátíð vörubílastöðvarinnar „ÞróttuT** verður haldinn i Oddfellowhöll- inni annað kvöld kl. 9 e. h. Fjöl- bieytt skemtiskrá. Árshátíð Samvinr.dskólans og Starfsmannafélags S. I. S. verður í Oddfellowhúsinu á sunnudagiiin kl. 9 e. h. Til skemt- un,ar verða: Ræðuhöld, söngur, eflirhermur (Gísli Sigurðsson) og dans. Norrænt tónlistarmót verður haldið i september næstkomandi í Kaupmannahöfn, og hefir það greitt mjög fyrir undirbúningi mótsins og mögu- leikum á að halda það, að út- varpsráðið danska hefir lýst þvi yfir, að það væri fúst til þess að láta halda það að allmiklu leyti á vegum útvarpshvs. Áuk þess er vænst, að mentamálaráðuneytið dainska og bæjanstjómir Kaup- mannahafnar veiti nokkum styrk til mðtsin's. Annars er það danska tónlistarfélagið, sem gengist hef- ir fyrir mótinu, og hefir formað- ur þess, Haakon Sörresen tón- skáld, tjáð fréttaritara ríkisút- varpsins í Kaupmannahöfn eftir- farandJ um mótið: Það eru nú 50 ár síðan fyrsta norræna tónlistar- mótið var haldið í Kaupmamna- höfn. Síðan hafa norræn tönlist- armót verið haldin í Osio, Stokk- hólmi og Helsingfors. Okkur er það mikil raun, hve miklir örð- ugleikar hafa verið á þátttöku Islands i þessum mótum, en nú verður bandalagi íslenzkra listar manna boðið að taka þátt í (þessu möti, og er það von vor, að ís- lendingar sjái sér fært að taka boðinu. Við munum líta 6vo á, að mótið verði öfullkomið, ef ékki verða þar einnig fulltrúar frá íslandi. (FÚ.) Ung norsk skáHdkona, Gudrun Larsen, hefir rítað skáldsöigu, sem er nýkomin út og hefir þegair viaikiið mjög mikla athygli. HeitíT bóikin „Over Grænsen**. Efni bókari'nrar er sannsögulegt. Hún segjr frá stúlku, sem hét Soffia Jóhannes- dóttir, sem vair dæmd til dauða fyriir þrjú morð árið 1875. Hefir sé atburður orðdð minniss'tæður í Nonegi vegna þe&s, að aftaka Soffiu Jóhannesdóttur var síðasti dauðadómuT, sem var fram- kvæmdur þar í landi. — Gudrun Larsen tekur sér fyrir hendur í þessari ská’.dsögu að skýraþessa óhugnanlega atburði frá sálfræði- legu sjónarmiði og lýsa því, hvernig aðalpersóna bókarinnar hafi komist irni á þessa braut, og rekur orsakirniar til uppeldis hennar og meínaðargimi, sem ekki varð svalað. (FÚ.) KJÓSIÐ A-LISTANNÍ Þorrinn byrjar í dag, Það er gamail og góður siður að gera sér þá ein- hvern dagamun. Hangikjot og Bjúgu frá Sláturfélagi Suður- lands er tilvalinn mat- ur í Þorrablótið. Kjötbúðin | Týsgötu 1. Sími 4685. S. G. T. heldur danz’.eik á morgun S Góðtemplarahúslnu kl. 9Va. Ðtbreiðið Alþýðublaðlð! 'SisiíásSi^mtíM. NYJA BIÖ m Charlie Chan í óperunni. Óvenjulega spennandl og vel g erð leyniiðgreglumynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverkin leika: snillingarnlr Warner Oland og Boris Karloff. Aukamynd; Frá Shanghai. aðeins Loffar. KJÓSIÐ A-LISTANNÍ Jarðarfðr minnar hjartkæru eiginkonu @nðrúnar Einarsdétfnr fer fram langardaglnn p. 22. Jan frá frikirkjunni og hefst með húskveðju að heimill minu Gunnarssundi 1 Hafnarfirði kl. 1 h. Kirkjuathðfninni verður útvarpað. Hafnarfirði, 21. jan. 1938, Þórartnn Ounnarsson. Folltrðaráð verUýðsfélaganna heldur fund i Kaupplngssalnum í dag kl. 8,30 e. h. DADSKRÁt 1. Uppkast að málefnasamningi i hæjarmálum miili Alpýðuflokksius og KommAnistafL 2, Skemmtanaskatturinn. STJÓRNIN Árshátið Vðrnbílastððvarinnar Þrðttur verOur Sialdin i Öddfellowhiilliaai laugaf- daginn 22. Jan. kl. 9 e. h. Fjölhreytt skemtiskrá. ADgðngumiðar fást á stoðinni Skemtlnefndln. Skemtiklúbburinn ARSENAL: DANSLEIKUR i H. R.-bú.lnu annað kiiíld hl. to. — FjGragu.ta bljómsvett bn]> arln. lelkur. — Alllr velkomnlrl Aðgðngnmlðar I H. R.-taús- Inu eltlr kl. 8 siðd A morgnn. — Trygglð ykkur miða i tlmal 8KEMTIKLUBBURINN ARSENAl. Skfðaskór, allar stærHIr, áS] bæði á hðrn og fullorðna* Vanti yður bifreið pá hringið í sima 1508. Bifröst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.