Alþýðublaðið - 15.02.1938, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1938, Síða 1
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur,pvi að Það kemur aftur í auknum viðskiitum. ÝBUBIAÐIB RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞÝÐUFL OKKURINN XIX. TÖLUBLAÐ. ÞRIÐJUDAG 15. FEBR. 1938. 39. TÖLUBLAÐ. Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að pað er að borga fyrir aðra sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Fmmvarp ai stéttarfélog og vinnndeilor er ntí komið úr nefnd — —•»....- Frumvarpið veitir verkalýðsfélögunum þýðingarmikil rétt- indi og skerðir ekki rétt þeirra til vinnustöðvana. --------- Það verður lagt tyrir næsta þing og á* lits verkalýðsfélaganna leitað um það. M EFND sú, sem skipuð var af ríkisstjórninni í desember 1936 til að gera tillögur um löggjöf um rétt- indi verklýðsfélaganna, af- stöðu þeirra til atvinriurek- enda og meðferð deiiumála milli þessara aðila ásamt fleiru, hefir nú skilað sam- eiginlegu áliti. í nefndinni áttu sæti: fyrir Alþýðuflokkinn Sigurjón Á Ól- afsson, formaður Sjómannafé- lags Reykjavíkur og Guðmund- ur í. Guðmundsson, lögfræðing- ur; og fyrir Framsóknarflokk- inn: Gísli Guðmundsson alþing- ismaður og Ragnar Ólafsson lög- fræðingur. Hið sameiginlga nefnda,rálit er allmikið rit með ýtarlegu yf- irliti um hliðstæða löggjöf í fjölda mörginn löndum í öllum heimsáU’um. Sérstaklega er þó nákvæmt yfirlit yfir þróun og skipun þessara mála á Norður- löndum. Hefir nefndin aflað sér umsagnar bæði verkalýðssam- takanna í þessum löndum og samtaka atvinnurekenda, um af- stöðu þeirra og reynslu á lög- gjöf um stéttarfélög og vinnu- deilur. Eru birt í nefndarálit- inu ítarleg bréf beggja þessara aðila, ásamt útdrætti úr gild- andi löggjöf Norðurlandaþjóð- anna um þetta efni. Nefndin hefir byggt tillögur sínar á gildandi löggjöf Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar um stéttarfélög og vinnudeilur. En löggjöf þessara landa er sett að tilhlutun verklýðssamtakanna að miklu leyti. Hinsvegar hefir nefndin“í verulegum atriðum breytt frá þessari löggjöf með Happdrætti Háskól- ans í Alpýðuhúsmn. Nýtt umhoð tekið til starfa. NÝTT umboð frá Happdrætti Háskólans er tekið til starfa i Alþýðuhúsimi við Hverfisgötu. Er það á 3. hæð, söimi hæð og Alþýðublaðið, skrifstofur verka- lýðsfélaganna og ViTmumiðlumar- skrjfstofan. Ættu menn að reyma þetta nýja umboð og vita hvort hamingjan verður þeimi ekki hliðhollari en áður. I þessu nýja umboði fást all- ar tegundir happdrættismiðanna. Umhoðið er opið daglega kl. 3—7. Kaupið happdrættismiða nú pegar i þessu nýja umboði. hliðsjón af íslenzkum staðhátt- um og sniðið af henni öll þau á- kvæði, sem hún hefir orðið vör við, að verklýðssamtök viðkom- andi lands, hafa talið óheppi- leg. Auk þess hefir nefndin tek- ið upp í frumvarpið sjálfstæð- an kafla um réttindi verkalýðs- félaga og eru beinlínis tekin upp í þann kafla ákvæði, sem verkalýðssamtökin í nágranna- löndunum hafa árum saman barist fyrir að fá löggjöf en ekki fengið. Réttindi verRtý^S" ffélaganna. Frumvarpið sjálft er í 5 köfl- um. Fyrsti kaflinn er um rétt- indi stéttarfélaga og afstöðu þeirra til atvinnurekenda. í þessum kafla er réttur vinnandi fólks til að stofna með sér stéttarfélög viðurkenndur og lögverndaður. Er þar tekið fram berum orðum, að stofna megi slík félög og að þau hafi fullt sjálfsvald í sínum eigin máiefnum. Einstakir meðlimir verkalýðsfélaga eru bundnir við löglega gerðar samþykktir og samninga félagsins og hver sá félagsmaður, sem brýtur þá, gerist sekur um refsiverðan vcrknað að landslögum. Til verndar því, að atvinnu- rekendur geti kúgað verkamenn í verklýðsmálum og stjórnmál- um er öllum atvinnurekendmn, verkstjórum og öðrum trúnað- armönnum atvinnurekenda bannað að viðlagðri refsingu að reyna að hafa áhrif á stjórnmála skoðanir verkamanna sinna, af- stöðu þeirra og afskifti af stétt- ar- eða stjórnmálafélögum eða vinnudeilum, með uppsögn úr vinnu, hótunum um slíka upp- sögn, fjárgreiðslum, loforðum um hagnað, eða neitunum á réttmætum greiðslum. Þá eru verkalýðsfélög viður- kenndur lögformlegur samn- ingsaðili um kaup og kjör með- lima sinna og allir samningar við einstaka meðlimi verkalýðs- félaga ólögmætir. Til verndar því, að atvinnurekendur brjóti gerða samninga, eða gangi á annan hátt á rétt verkamanna, er stjórri verkalýðsfélaga á fé- lagssvæði sínu heimilt að velja sér trúnaðarmann á hverri vinnustöð, þar sem að minnsta kosti 5 menn vinna. Eiga trún- aðarmennirnir að fylgjast með því að samningar séu haldnir og ekki brotinn réttur á verka- mönnum. Atvinnurekendum og umboðsmönnum þeirra er ó- hehnilt að segja trúnaðarmönn- um upp vinnu vegna trúnaðar- starfa þeirra, eða láta þá á nokk- urn annan hátt gjalda þess, að verklýðsfélag hefir falið þeim að gegna trúnaðarstörfmn fyrir sig. Einnig er ákvæði í þessum kafla um að vinnusamningar geti fallið úr gildi vegna verð- breytinga og þá meðal annars gengisbreytinga. Um vinnustöévanir. Annar kafli frumvarpsins er um vinnustöðvanir. Rétturinn til vinnustöðvana er viðurkend- ur. Til þess að vinnustöðvun sé lögmæt, þarf hún annaðhvort að hafa verið ákveðin við al- menna skriflega atkvæða- greiðslu, sem staðið hafi í minst 24 klst., eða af samninganefnd eða félagsstjórn, enda hafi fé- lagið gefið þeim umboð með al- mennri atkvæðagreiðslu til að taka ákvörðun um vinnustöðv- unina. — Trúnaðarmannaráð verkalýðsfélaga geta allt af á- kveðið vinnustöðvanir ef % hlutar trúnaðarmannaráðs eru því samþykkir. Öllum verka- lýðsfélögum er heimilt að stofna trúnaðarmannaráð og engin á- kvæði eru um það í lögunum, hve marga menn þurfi að hafa í slíkum ráðum. Þegar tilgang- ur vinnustöðvunar er að knýja fram breytingu eða ákvörðun um kaup og kjör, ber að til- kynna vinnustöðvun með 7 sól- arhringa fyrirvara. Sé tilgang- urinn einhver annar, er ekki krafist fyrirvara. 'Vinnustöðv- anir eru bannaðar í þeim til- gangi að þvinga stjórnarvöldin til að framkvæma athafnir, sem þeim lögum samkvæmt ekki ber að framkvæma, eða framkvæma ekki athafnir, sem þeim lög- um samkvæmt er skylt að fram- kvæma. Þetta á þó ekki við þeg- ar stjórnarvöldin eru aðili í deilu sem atvinnurekandi, t. d. eru vinnustöðvanir heimilar við Síldarverksmiðjur ríkisins, vegagerðirnar og öll önnur fyr- irtæki ríkisins. ■— Loks er á- kvæði í þessum kafla um að eft- ir að vinnustöðvun hefir verið löglega hafin, þá sé þeim, sem hún að einhverju leyti beinist gegn, óheimilt að stuðla að því, að afstýra henni með aðstoð ein- stakra meðlima þeirra félaga, eða sambanda, sem að vinnu- stöðvuninui standa. SáttatElraunir og ffélagsdómur. Þriðji kafli frumvarpsins er um sáttatilraimir. Er landinu skift í 4 sáttaumdæmi og sér- Frh. ó 4. síðú. Aóalfnndur Verklýðs- félags Aknreyrar. Stjðroln endorkosln. A ÐALFUNDUR Veikalýðsfé- lags Akuneyrar var haldinn ó sunnudag. Félagið telur nú 219 gilda félaga. SjóÖseignir félagsins nema 2500 krónum. Félagið rak síldarsöltun ó árinfu er veitti rúm- ar ð þúsund króraur í vinnulaun. Félaginu tókst að hækka kaup veikafólks um 10°/o á órinu. Það safnaði í bjöigunarskútusióð Noi’ðurlands 400 krónum og hef- ir félagið þá lagt í þann sjóð 4 þúsund krónur. Fyrverandi stjórn félagsins, en formaður hennar er Erlingur Friðjónsson, var endurkosin í einu hljóði og var henni þakkað fyrir gott starf með dynjandi lófataki. Aðrir starfsmenn voru einnig endurkosnir. Árshótið fé- lagsins verður 26. febrúar. Afli sæmilepr í Keflavík, en gæftir slæmar. A FLI var sæmilegur í Kefla- ■*"*■ vík síðastliðna viku, en gæftir tregar. Róið var tvo daga og veiddust fná 7—14 skippund á bát. Veðurútlit var jafinao slæmt, o<g Tögðu bátar ekki ajllar Jóðir, efc afli væii sæmilegur, ef iveðunt hamlaði ekki. Hrakningar Rússania ú Isjakanm ú enda? ....- m ísbrjóturinn kominn angursmennirnir sjá svo nærri að leið- reykinn úr honum LONDON í gærkveldi. FÚ. LÍKUR eru til þess, að tak- ast megi að bjarga rúss- nesku leiðangursmönnunum á næsta sólarhring. ísbrjóturinn hefir nú fundið ísjakann, sem er nógu þykkur til þess, að hægt sé að lenda þar flugvél, og er hægt að ganga þaðan yfir snjó- breiðuna til leiðangursmann- anna. ísbrjóturino aðeios 37 kilðmeter frð jakaoum. OSLO í gærkveldi. FB. Frá Moskva er símað, að k~ jakinu, sem Papaninieiðangurs- mennirnir hafast við ó, hafi í giær kl. 16 verið á 71 gr. 38 mín n.br. og 20. gr. 10 m. vestl. 1. Isbrjóturinn „Taimyr“ var á miðnætti siðast liðnu 37Va km. frá jakanum. Áhöfnin hefir fund- ið nothæfan stað fyrir flugvél til þess að hefjasigtilflugisog lenda um 400 metra frá skipinu. Papanin tilkynnir, að reykur- inn frá „Taimyr" sjáist frá jak- anum. Ef til vill gera ísbrjóts- menn tilraun til þess að fara fót- Olafnr Thors býðor sjómoinimkostakior! Hann býður þeim að hann skuli leysa skip in ef þeir falli frá ollum krofum sínum! OLAFUR THORS kemur fram í dag í málgagni Kveldúlfs, sem sáttasemjari í deilunni milli sjómanna og út- gerðarmanna. Og sáttatillagan er auðvitað eftir sáttasemjar- ann. Hann leggur til að sjómenn gangi skilyrðislaust frá öllum kröfum sínum og að samið verði upp á sömu kjör og giltu meðan sjómenn samþykktu með um 96% greiddra atkvæða að segja samningunum upp. Sjómenn munu yfirleitt brosa að hinum nýja sáttasemjara og hinni dæmalausu sáttatillögu hans — og jafnvel ekki útgerð- armenn munu taka þessa fram- komu alvarlega. Enda er hún beinlínis hlægileg og ekki ann- að en h'tilsvirðing við skoðanir sjómanna á þessum málum. Hinsvegar sýnir tillagan at- vinnurekendahugarfar Ólafs Thors, eins og auðvitað var lík- legt og grein hans skrifuð ein- göngu í þeim tilgangi að reyha að dylja hina raunverulegu til- ætlun Kveldúlfsvaldsins með stöðvun togaranna: gengislækk- un íslenzku krónunnar, sem myndi þýða allsherjar kaup- lækkun. Það er tilgangur Kveld- úlfsvaldsins með stöðvun tog- aranna, því að ef þetta næði fram að ganga, væri skuldasúpu Ólafs Thors veitt yfir á sjó- mannastéttina — og ekki aðeins sjómannastéttina, heldur alla al- þýðu í landinu, bæði til sjávar og sveita. Sjómenn munu ekki taka flærðarbros Ólafs Thors í Mbl. í morgun alvarlega. Til þess er tillagan of ósvífin og fortíð mannsins kunn. gangandi til leiðangursmanm, til þess að koma þeirn til skipsins. Ráðstjórnin rússneska hefir þegið tilboð dönsiku stjórnarinnar um aðsboð til þesis að bjarga leih- ángursmönnunum. (NRP.) Verzlunarjðfnuðnr óhagstæðnri janúar am 1,1 miilj. kr. UTFLUTNINGUR innlendra afurða nam 31. fyrra mán- aðar samtals 1.418.860 kr., en innflutningur erlendra vara 2.555.830 krónum. Var því verzlunarjöfnuður óhagstæður á þessum fyrsta mánuði ársins um 1,1 miljón króna eða rúm- lega það. Færeyjum. KAUPM.HÖFN í gæikv. FO. Einn ,ajf nýjustu togurum ít- alska fiskkaupmannsins Gismondi er nú kominn til Þórshafnar verður gerðuar út þaðan. Á skipinu verður færeyiskur skipstjóri og 20 manna færeyisk áhöfn. lýjar sáttanmleitan- ir miUi Englendinga og ítala. BERLIN í morgun. FO. BLAÐIÐ „Daily Thelegraph“ segir i grein, sem það birtir í gæir, að Chamberlaini, forsætis- ráðherra Breta, hafi af þróun milliríkjastjómmála álfunnar að u'iidanförnu myndað sér þá skoð- un, að striðshættan sé nú minini en áður og tími tii þess kominn að efna til sa'mkomulags við Róm. Blaðið krefst þó þess með til- liti til væn'tanlegra samninga við Italíu, að megrnineglum brezkrar u anríkisstefnu verði ekki fórnað, í þeirn tilgangi að ná skjótari samningaórangri. Bæði „Daily Express" og „Dai- Iy Mail“ láta einnig í Ijós þá skoðun, að nú sé kominn réttur tími til að taka upp saimningú við ítalíu og Þýzkaland. firslit skákþingsins. SKÁKÞINGI íslendinga lauk á sunnudagskvöld og urðu úrslitin sem hér segir: í meistaraflokki var hæstur Baldur Möller með 8 vinninga. Þá Einar Þorvaldsson með 6%, Stein- grímur Guðmundsson 5%, Ás- mundur Ásgeirsson 4%, Eggert Gilfer 4% og Guðbjartur Vigfús- son 1. í fyrsta flokki urðu þessir hæst- ir, í þeirri röð, sem þeir eru tald- ir: Sigurður Lárusson, Jón Þor- valdsson, Guðmundur Ólafsson og Jón Guðmundsson. Bjarni Bjömsson endurtekur skemtun sina í Gamla Bíó í kvöld vegna mik- illar sóknar. Þingeyingamótið. Bezt er að sækja aðgöngumið- ana sem fyrst í Blómaverzlunina Flórit eða Hótel Borg. Aðgöngu- miðasalan að borðhaldinu er að fcins S dag og é morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.