Alþýðublaðið - 15.02.1938, Page 2

Alþýðublaðið - 15.02.1938, Page 2
ÞMÐJUDAG 15. PEBB. 1988. ALÞÝÐUBLAÐI® HEYRT OG SEÐ Ný verzlnn Siðastliðinn laugardag opnaði ég und- irritaður nýja verzlun. f Hafnarstr. 15 undir nafninu Vinnníata- m sjóklæðaverzlunin. Þar verða á boðstóium allar teguudir sjókiæða og vinnufatnaðar. Ennfremur smekkiegt úrval af HERRA« VÖRUM, og ailskonar máiningar og hrelnlætlsvðrur o.fl. Virðingarfylst EINAR EIRfKSSON. KERLING ein var í Skálholti á dögUTn Brynjólfs biskups. Var hún mjög myrkfælin. Eitt sirm var pað að kvöldlagi, að kerling jiessi rogast með keitiir pott frá eldhúsi og ætlar að berd það út um karldyr, en göngin voru löng og dimmt í göngunum. Sér hún að skugga ber fyrir dyrnar og verður ekki uro sel. Fer hún pá að raula fyrir munni sér: Óhræddur genig ég illu mót önidum' og myrkraher, hjálpræðis meðiur hjálm og spjót í hörudumi ntimim ég ber. Sér nú kerliing að vofa pessi færist nær henni inmar eftir göng- ivnum og hækkar þá róminn og kveður: Helvískur myrkrahöföinginn haf pig á burtu nú. En er hún hafði þetta sungið er ofboð á hana kornið af skelf- ingunni, því að hún þóttist sjá, að vofan væri kiomin að hermi. Þeitir hún þá keitupottinum af hendi og syngur titrandi röddu: Á, varstu feginn að flú! Hafði þetta verið biskup sjálf- ur og kom potturirm í fang hon- urn. * Það bar til á Torfutstöðum í Svartárdal, að barn hva'rf; valr þess leitað, en fannst ekki. Um kvöldið, er bóndi sá, er hafði leitað, lagðist til svefns, dreymir hann, að kona kemur íil hans og segir: Hefir þú furnd- ið barnið [ritt? -- Nei, sagði hann. Hún kvað: í litluan stað liggur það, ia/mbið þetta, eina spönn upp úr fðnn fyrir ofan kletta. afdráttarlaust, hvað skeði eftir að ég fcorn á hælið og frani að þeim tirna, þegar við fórutn að berjast úti á flötinni í fcvöld. — Þá verð ég að fá að hugsa) mig um fyrst'. — Já, gefið yður bam nægan tím.a, Ég ska! ekki herða á yðitr. Tarrant horfði upp I loftíð stundarkom. Það leið stundar-/ korn, áður en hann hóf máls á ný. Ég var búimm aö borða kvöidmatinn og h;afði gengið inn í herhergi mitt og ætlaði að sofna stundarkom. Skömmu seinma vafcnaði ég pg áleit iryggilegra að fara eina eftirlitsferð um hús- IBi. Ég var alveg uppi undir þaki og var á leið niður, þegar þér komuð upp Frá stofuhæðinni. Ég hevrð, þegar þér kO'muð fyrr hornið á ganginum og komuð að dyrunum .. heTfcerginu, sem hljóð- in heyrðust úr, Ég heyrði á fóta- takinu, að þér vonnð ekki einn af okkur. Eg læddist í áttina til yðar, og þegar þér réðist á hurð- ina, var ég fcominn fast að yður. Ég hafði gúmmíkylfu í hendinni og barði yður ofan í höfuðið, um leið og hurðin hrökk upp. — En þá hafið þér líka séð Eitt kiettabelti var til í Torfu- staðalandi, fór bóndi þangað og fann barnið þar sofandi. • Benedikt sfcáld Þórðarson kom eitt sinn í Hjörleifshöföa 1 kaf- aldi. En þegar hann kom upp í höfðann og ætlaði til bæjarins, viltist hann allt í einu og vissi ekki fyr en hann var komintn að Hjörleifsbaugi. Þar áttaði hann sig og ætlaði að taka stefnu það- an til bæjarins, en hann viltistl bráðlega aftur og vissi ekki hvað hann fór, fyr en hann var kom- inn að Hjörleifshöfða aftur. Svona fór þrisvar sinnum. Þá orti Benedikt þrjár visur, semi nú munu vena týndar, nema hie fyrsta, og er hún svona; Er hér haugur uppgerður, ýta’r hafi í minni, hé'r er grafinn Hjðrleifuír Hraustur í fornöldinni. En ér hann hafði ort visumar, komst hann tafáWauat til bæjar- ins. * Þérmóður í Gvendareyjiim fann eitt sinn Odd lögmatnn Sig- úrðsson. Þormóði þótti Oddur afa'rhár vexti og kvað vísu í gamni: Oddu'r hinn hái eruð þér efti'r krufckspá forðum'; göfugur ekki gremstri mér, þó gaimans hreyti ég orðum. En sagt er, að Oddur hafi reiðst Þormóði fyrir böguna og lostið hann kinnhesti. Þá er sagt, að Þortmóður kvæði visu þessa: Hér er sigim hurð að gátt, hittfr Loku kengur; kjiaftshögg hefi'r enginn átt áTi hjá mér lengur. Og hefndanna vaTð ekki langt að bíða, því að skömmu seinna ienti Oddur í hinium mestu hrakn- ingum og vár álitið, að þaið væri af völdumi Þormóðs í Gvendar- eyjum. Jianm. Það var ijós inni í herberg- inu, og hann var þar intni. — Ég sá hann efcki. Þegar dyrnar hrukku upp, stóð hann með vasaklút fyrir andlitinu. Hann leit á yður, þar semi þér láguð meðvitundarlaus á gólfinu Og skipaði mér því næst að bera yður inn í annað herbergi, þa;r sem hann ætlaði sjálfur að vitja Um yður seinna,. Hann sagðit að ég skyldi sitja hjá yður í myrkrinu, þangað til hann kæmi. Ég gerði það. Skömmu steinna kom hann og svæfði yður á kló- röformi, og þvi næst batt ég yður. Svo gekk hann ofan þrep- in og ég heyrði að hann símaði í tvo næstu klufckutíma v;ar alt á öðnvm enda í húsduui. Yfirhjúkr- unarkonan og „Morðingmn" þutu fram og aftur um húsdð O'g söfn- uðu saman ýmsum munum. Ég heyrði „Moröingjann'' tala í síma fjóium eða fimm sinnum, Ég var inni hjá þeim þangað íil „Morð- Minginn" kom aftur. Ha«n sagði að þér hefðuð valdið sér mikilla erfiðleika og að þatð væri nau>ð- synlegt að rýma af hælinu. Hann hafði pantað tvo sjúkravagna handa sjúklingunum, Hjúkrunar- konumar áttir að fám í öðrurn Stjórnarfcosninð í Prentarafélaginu. —O— Magnús H. Jónsson endurkos- Inn formaðnr félagslns. Magnús H. Jónsson. STJÓRNARKOSNING hef- ir nýlega farið fram í Hinu ísienzka prentarafélagi. Kosnir voru í aðalstjórn: Magnús H. Jónsson, formað- ur, endurkosinn. Meyvant Ó. Hallgrímsson, gjaldkeri. Guðmundur Kristjánsson, 1. meðstjórnandi. í varastjórn: Einar Hermannsson, varafor- maður, endurkosinn. Sigfús Valdimarsson, ritari. Jóhannes L. Jóhannesson, gjaldkeri, Jóhannes M. Zoéga, 1. með- stjómandi. Kristmundur Guðmundsson, 2. meðstjórnandi. Fyrir voru í stjórninni: Guðmundur Halldórsson, rit- ari. Samúel Jóhannsson, 2. með- stjórnandi. Jóhannes L. Jóhannesson gjaldkeri og Jón H. Guðmunds- son 1. meðstjórnandi, báðust undan endurkosningu. Þrjú innbrot sömu nóttina SfóllO penisigum sam- tals 90 kr. og sœlgœti Asunnudagsdótt voru fram- in 3 innbrot hér í bænum og var á öllum stöðunum farið inn um glugga. vagninum, en ég átti að vera með hínni. EkiJiinn og ánnar maður, sem ég ekki þekti, áttu að akaj fáúndan okkur, og „Moröingi.mi“ hafð ítiJkynt þeirn, hvert ætti að fam. Svo var Jagt af stað, og ég hatfði engaii grun um, hvaða Jeiið var farin,. Ég hefi aldre iverið i Midlandhéraðinu' fyr, — Bíðið amdartak, Tarrant! Mér skilst, að „Morðinginn" bafi verið í hvorugu'm sjúkravagnin- um;. Er það rétt? — Já, það er rétt.. Hann ók leiðar sinnar vrn leið og sjúkra- vagniarnir koniu. Hann beið ekki eftir því, að sjá okkur Ieggj0 af stð. — Hvert fór hann? — Ég hefi ekki minsta grun uni það hvert hann fór. — Fenguð þér þá alls engar skipanir? — Nei, ég átti bara að fylgjast m eðöðrum vagmnum, þangáð til ég fengi nánari fyrirskipanir. Sjúklingarnir þrír fengu allir skamt af svefnmeðali, svo að þeir stensofnuöu. Við stönzuðum fyrst 6—7 km, hér frá og bílstjórinn í sjúkra- vagmnum, sem á undan var, símaði. Hann hefir aennilega sím- að til „Morðingjans‘‘. En tíu mín- útum seinna námu sjúkravagn- arnir staðar hér við þessa runna, og bíistjórinn sagði mér, að efnn ^f sjúkiingunum væri dauður, og Tvö innbrot voru framin í úti- bú KRON, en eitt í kexverk- smiðjuna „Esja“, við Þvergötu. Brotist var inn í útibú KRON á Vesturgötu 33. Hafði verið brotin þar rúða og farið inn í vörugeymslu búðarinn- ar. Hurðin’milli geymslunnar og’ búðarinnar var læst og stóð lykill inn í skránni, búðarmegin. Hafði innbrotsþjófurinn ekki komist þar inn og ekki gert tilraun til þess að brjóta upp hurðina. í geymslunni hafði hann stolið dálitlu af sælgæti, aðallega brjóst- sykri og karamellum og 2—3 glös- um af bökunardropum. Þá var brotist inn í útibú KRON á Grettisgötu 46. Hafði þar verið spentur út giuggi, sem var illa kræktur aft- ur og farið inn í bakherbergi, sem starfsfólk verzlunarinnar geymir í föt sín. Var þar taska sendisveinsins með um 30 krónum í skiftimynt og var því stolið. Dyrnar milli bakherbergisins og verzlunarinnar voru einnig læstar, og stóð lykillinn í skránni búðar- megin. Hafði engin tilraun verið gerð til þess að brjóta upp hurð- ina og hafði þjófurinn ekki komist inn í þá búð heldur. Sömu nótt var brotist inn í kex- verksmiðjuna „Esju“ við Þvergötu. Hafði þar líka verið spentur út gluggi ,sem var illa kræktur aftur. Hafði þar verið stolið um 60 krónum úr illa læstu púlti. Lögreglan er að rannsaka málið. Verðnr stúdentspróf lagt niðnr i Svfþjóð? TUS ENTAMÁLARÁÐH. SVÍA, -*■ A- Arthuir Engberg hefir fyrir 1 öngu látið í ljási, að hann væri ainidvígur stúdentaprófi i sdnjni núverandi mynd, Skipaðí hann fyrir nokkru nefnd maimna til þass að rainnsaka möguieika á að breyta öllu fyrirkomulagi þessara prófa. Nefndin er nú í þamin veg- inn að lúka störfum. „Afte,nblaidiet“ í Stokkhólmi skýrir svo frá niðurstöðum nefnd- arlnnar, að hún muni leggja til að stúdentspróf í sinni núverándi mynd, iskuli lagt niður. En í þesis stað sfculi nemandinn fá náms- skírteini frá hhrtaðeigandl menntaiskóla, sem sýni að hann hafi lokið námi þar. Námsskír- teinið á að innihalda umsögn um nemandann, sem byggist á ná|ms- árangri hans, síðustu. þrjú árin, og á skírteinið að vei'ta sams- fconar réttindi einis og þau er stúdentspróf veitir nú. Kennslumálaráðherra Norð- mainna, Hjelmtveit, skýrir „Aft- enpostien" í Oslo svo frá, að norska ke n n s lum á 1 aráðuney t iö' hafi nú einnig skipað nefnd til þess áð rannsaka möguletka á að breyta .fyrirkomulagi prófa. Nóttúrufræðingimnu, 4. hefti VII. árgangs er ný- komið út. Efni: Hreyfingar plantnanna, eftir í. D„ Fáséður fiskur, eftir B. Sæm., SuSræn aldini, eftir í. D., Ferð um sól- kerfið, eftir Á. F., Gróður í Bitru í Strandasýslu, eftir G. M., Húsavíkurkleif í Steingríms- firði, eftir G. M. o. fl. Skðkmeistari Isiands ðrið 1938. BALDUR MÖLLER URSLITA í meistaraiiokki á skákþinígi íslendinga, sem háð hefir verið hér í Reýkjavík uindanfarna daga, mun áreiðiain- lega hafa verið beðið méð ó- þreyju og óvissu af Skákuamend- um uim lajnd aJt. Hinir sex kepp- endur eru allir vel þaktiir sem beztu 'dg þjálfuðusitu s'kákmenn laindsins, qg þrír þeirra hafa ver- ið skákmeistarar íslands til skift- is ótal möiig umdanfarin ár. Hinn ungi skékmeistari Norð- löndinga, Guðbjartur Vigfússon, hafði mýlega farið sigurför á þinigum þar nyrðra, og Steingrim- ur Guömimdsson er þektur að því að tefla snjallast, þegiar mót- stööuniaðurinn er hvað prýðileg- astur slkákmaður. En Ieikar fóru þó þatnnijg, að þessu sinni, að leinginn þessara 5 varð akákmeist- /jri, — heldur hlaut 6. keppand- inn, Baldur Möller, sæmdarheitið Skákmeistari ísiamids. — Af 10 vinningum hlaut haran 8 vinnimga ojg tapaði emgri sikák, og er það frábæriega glæsiLegí. Þessi úrslit munu engum hafa koanið ú óvart, sem hafa fylgst með slkákferii Baldurs umdanfarin ór, og þó sér- staklega frá þvi að hamn kom frá Síokkhólmi í suimar, og er ongU' lílkara, en að hann hafi tek- ið heftid fyrír óheppni sína þar á sfcákmeisturunum hér. Við, sem vnrum með Baldri i Taflfélagi Memtaskólansi fyrfr 6 árum, þax semhannhóf sína fyrstu göngu á' sfcákbrautimni og fylgdiurosit af á- huga roeð homum, þegar hann var að tefla sig upp í fyrsta flokk og svo síðar upp í ameistaraflpkk, böfurn ölluim öðrum fremur á- stæðu til þess að samfagna og gleðjast. Ég vil ekki svo hlaða meinu hrósi á Baldiur MölLer, þó þáð sé fylliil. verðskuldað, því ég' þekki hann að því að vera lítið um slífct gefið. Erv ég get efeki stilf imig um aö geta þess, sem állir meðlimir Taflfélags Reykja- vikur hafa aitaf dáð Baldur fyrir, en það er hógvær og prúðmann- Jeg framkoma við sk'ákborðið, því alltaf er Baldur Möller reiðu- búimn að tefla við alla, sem koma og bjóða honurn í skák, jafnt lé- le,gasta skussann sem1 færastá meistaraflokksmanninn. —- Við gömlu skákfélagar hans úr Menta- skólamum, og allir, sem þekkja til BiaLdurs Möllers, vitum, áfj þessi glæsiiegi sigur hans er að-' eins forleikur að langri sigur- göngu, sem bann á eftir að fará1 í skáklistinni og sem hann mun' geta þakkað kappsemi, þjélfun' og prýðilegum hæfileikum. E. D. UngÍinoaskólanum á Hellissandi var slitið 7. þ. m„ en hann hefir starfað síðan 17. oktáber síðast liðinn. Nemendur voru 24 og kenmarar sömu og við barnaskólamn á staðmum. (FO.) Landsmót skíðamanna verður samikvæmt hehnilduim Sorseta Iþróttasaimbands íslamds háð í Siglufirði idiagmma 27, til 29. marzmánaðar rsæst komandi. — Kept verður þœr uan skíðiabikar/ íslands og í 18 kílómetra Bkíðai- göngu, skíðastökki og króka- hlaupi. öllum félögum Iþirótta- sambands íslamds er heimil þátt- taka. Formaður framkvæmda'- nefndar skíðamótsin's tefr Ásgeir Bjárnasom á SiglufíTði. íþróttablaðið er nýkomið út. Er þar grein um þýzka hnefaleikasnilling- inn Max Schmeling og margar greinar um íþróttir. Happdrætti I; w Umboðið í Alþýðuhúsinu er á sömu hæð og skrifstofur, verkalýðsfélaganna. Opið klukkan 3 — 7 daglega. Davitl Hiiine: 30 Hús dauðans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.