Alþýðublaðið - 11.04.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1938, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1938 HEYRT OG SEÐ .........I UNGUR læknir hafði beðið iengi leftór sjúklingium, ©n enga fengið. Lok'S' heimsióittá hann rík frú qg lei'taðii Lækniisiráða. Hann bauð heimi sæti í fekn- injga'stioftmni. í sama bili koon læknisfrúin, siem ©kki hafði hiuigimynd um, að maður hennar hefði fengið sjúki- ing, frami, og sipua-iðii mianin silnn, hvort hann vildi eggin spæld eða sioðin. Lækniriinin áttaöi siiig á augabragði og siagði: — Farið pér oig spyrjið hús- möður yðar að pví. * Frúin: — Jane, Jaine, farðiu úit mieð páfag,a|ukinn, maðiurinn miran er búinn að týnia flitobahniappinum sínum. * Maðurinn mii'nn er týndur, sagði bonian í örva tiingu við lögirtegluistjórann. — H rn fór út og kom ekki imn aftur. Hérna er mynd af honum; þér miegið til með að finna hanin fyrir mig. Lögregluistjórinn athugaði myndina gaumgæfiliega', leit pví næst framan í konuma og siagði. — Hve.rs vegna? * Aðikomumaður í toiorgimn: — Eru nokkrir pjófar í pessari toorg. Borgarbúi: — Maður skyldi nú hiailda plað. Hérna lutm diágiinin stálu peir utían af mér buxunum á danzleiik og hengdu lóð nieðain í laxlabömidin, isvo að éjg skyldi ekki verðla var vjð pað fyr en ég kæmi heim. * Betlarinn: ; — Frú mín góð! Eiigið pér mat hianda svöngum mianni? Frúin: — Já, og hainn kemluir kl. 12, til pess að bioirðia haJnn. a LæknMnn: — Mér þykir fyriir pví, frú Briotwn, en maðurinn yðar verður aldnei vinnufær framar. Frú Briown: — Ég ætla að segja homUm frá pví, pað hriessir hiarnn. * Móiðir við litia dnengxon sinn (rikur frændi er í heiimsófcn1): — Jæja, Nionni mámlni, kyistu nú Jónas frændia og flýttu pér svo upp og þvoðiu p-ér í fraimian. * Gsstur á veitingahúsi (bú'inn að bíða í 20 mínútur eftir af- grieiðisliu). — Hvenær fæ ég þessa hálfu önd, sem ég hað um áð'an. P jómninm: — Þegar einhver biðiur um hinn helmiingion. Viö gietium ó- mögulega farið að skjótia hálfa önd handia yöiuir. Vélskipíið Hjalteyrin, isem isökk við bryggju á Odd- eyri 26. f. ro., hefir náðst upp. Dráttarbraut Akureyrxir tó'klst á bendur að reyna björgun:, og hafði vátryggingarfélagið, sem pó taldi sér máliö óviðk'Omiandi', Lofað fjárhæð tiil þeirrar tiIraUn- ar. Líkur fyriir pvi, að björ|gun tækist, voru taldar lMar, pví út- búnaðúr, er var talinn niauðsyn- legiur, var ekki til á stiaðnum, en skipið Já á« 12 metra dýpi. — Björgun var hafin 30. f. m. Magn- ús Bjarnasiom dráttarbnautainstjóri hafði laðaluimsjón. Þiann 1. p. m,. kl. 16 var skipið bafiið upp á yf- irbiorð isjávar og tæmit mieð dæl- Uin frá slökkviliðslstöðinm, iog pótti verkið hafai genigið álgæt- liega. (FCr.) Vesrk Jóns Leifs. í iofc þessiai mániaðar verðia í Dusisleldiorf í Þýzkaliandi haildnir Mjóimsiveitiartónieiklar, pair sem eingönigu verða ieiikin tónverk eftir Jón Leiifs. (Tiik. frá Fél. tónlistair Jóns Leáfs;. FB.) PR E Nf M V N D AST 0 FA N 1 . Haf narsfi „býr iil l. íloi 17, (uppi);- , , ; ■, / ' , ,... prertlmyndir. Sími 3334 ALÞÝÐUBLAÐIÐ SHrity sem segir sex ----------------- —.. rioisíkinn hnepp^tjóra en prest, Æ- 5 ára drengnr bjarg- ar bröðnr sínnm. EIRÍKUR og GÚSTAV. 5. þessa mánaðar voru nokkr- ir drengið að leika sér á Tjarn- arbakkanum og meðal þeirra voru tveir bræður, Eiríkur og Gústav Jenssynir, Skálholts- stig 7. Eiríkur er 5 ára gamall en Gústav yngri. Datt Gústav út af bakkanum, en Tjörnin er þarna alldjúp og gat hann ekki risið. upp aftur. Eiríkur litli stökk út í og bjargaði þannig litla bróður sínum frá drukkn- un. Er það frækilega gert af ekki eldra barni. 1. maf almennnr hvlld ardagur í Svíjijéd. Sænska piagið búið að sam- pykkja pað. KAUPM.FIÖFN í fyrrad. FO. RUMVARP sænsku ríkis- stjórnarinnia'r um lðgbeigað- am hvíldiárdaig 1. miai hiefir verið siampykt með 57 atkvæðuim giegn 42 í efri málsitofu plmgsinis og '114 gegn 40 í meðri mólstiofunlni. Hélt félagsmáliaráðberra pví fram, iað óisamræmi só í pví, lað 1. maí hefir aðeins verið hvíld- ardiaigur fyrir félagsbundnia verka- menn. Vildi hann, að ailir yrðu gerðir jafnir iað lögum á pessu sviði. AÐ, sem af er pesisum vetri lxiefi ég1 varið fiestuim sunnu- dagskvöl'dumi tiil ;að s'ækjia' Sám- koimUT sértrúarflokkanna hér í Reýkjaví'k, og orðið af pieám för- um imangS' vísiari um háttalag ioig vinnutorögð. Og ef til vill er pað vegnia pes'Síainar óbiernu soertingar frá peilm „'Siatoutriúuð- |ustu“ i íslenzku pjóðlífi — peir eru að' vísu flestir útlendingiar — .sem mér finst svo mikið til um lieikrit norska skáidsins O.slklaæs Braiaten: Skírn, sem segiir sex, er Leikféiagið hér sýnir um pesis- ar mundir. , Höfuindiurinn bnegður upp lif- andi oig s.paugiliegum mynidlum af trúanofstækishetjum og fcaípp- hlaiupi sértrúarfor i n gjan na eftir fáeinum sálum, er segja sig úr löiguim við hina almennu kri&tniu kirkju, af pví hún bráist vonum peirra og ætlaði að setja >sijg ó háan hest. En á bak við skrípialeik pienoa skín í alvöruiprungnia vailda- græðgi iog annaln mannlegan brieisklieikai í ríkum mæli. Meðferð Leikfélagsins á piassu leikriti er yfirleitt áigæt. Tveir aðiallieifcendurnir bera pó höfuð og berðar yfir alla hin;a, og pað. eru pau frk. Emiiíia Borg og oig Brynjólfur Jóhannession. Em- ilía Borg leikur Tyíbnedðu-Pietru, en pað' er miestia hieiðursikerlinig og fulltrúi peirra kvehnia, sam' siegja piað, sam peim býr í brjóisiti,, hver siean í hlut á. Hún gengur úr pjóðkirkjunni af ein- skiærri siamúð' með sikjólstæðiing- um sínum, og er sáðan huntíelt af 'sértrúarflíoiWknum, panigað til Brynjólfur Jóhaninesson,, hi'nn hyggni og tungumjúiki kirkjur vöröur, kemur á siættum, milli hennar og kirfcjuimniar, og fær lægðar pær ölidur,, sem rifetu við fróför Tvíbreiðu-Petru. Brynjólf- ur cr með ágætum stierk og hei’l- steypt persöna, iog sá, sem síðast gleymiist úr þesisum ileifc. Valur Gíslasion, er leikur gamliam, göð- lynídan. prest, er finist fátt um of- urkapp og U'mvönduniaTStarfsemi síns unga laðstoðarpiiöste, .sem ætlar að verða tengdasionur h;ans, leikur viðkunnawlieiga, enda1 pótt hann minui istuuidum meiria’ á var Kvaran ieikur hinn ungia, siðiavanda aðjstoðárpxiest, sem viil láta kirkjuma sýma fðlkilnu í tvo hieimiana iog drottna yfir „börnum undirdjúpanua." Ég get búizt við, aö hianm hafi litlia 'siamúð lei'khúlsgeiS'ta — og af tvennum ástæðum. í fyrsta Lagi er hilut- verk hama í versta lagi vanpákk- látt, og hefir það sin áhrif, — pg í öðru laigi er lei'kur hiartsi of leikarialiegur. En Ævar er ung- Ur og ber emgan veginin að óttalst friamtíð hians par. I ismærri hlntverkunum njóta sín hezt frú Soffía Guðilialugs- dóttiir iog Indriði Waage. Frú Soffía: leikur hjóilpTiæðisherskon- una með mikilli prýði, og Inttóði er að sækjia sig alllan lieilkinn, pár ®em: hiann kemur við sögu. VerksimiðjustúlkUTnar eru allar of hávaxnar og spengiliqgar stúlkúr. En í stuttu máii siagt: Þettia er góður gamianteikur og með- ferðin er Leikfélaginu til sómai. S. B. Ulíarprjónatusknr alls kenar keyptar gegn peningagreiSslu út í hönd, enn fremur kopar og aluminium. Vesturgötu 22, — sími 3565. 10 pðs. tonna slldar- Mslnskip með norska sildartlotannm til tsiands —o— EFTIR pví sem norska blaðið „Áleslunids Avis“ siegir, hefir flskimálastjórnisn (Fiskeridirektio- riatet) ffengið' til áthiuigwnár tll- iögu um. að keypt verði 10 pús. tomna isíldarbræðsluiskip frá Ame- ríkút, og þesisi fijótaudi vierk- 'Simiðja verði látin fylgj,a moriska siildveiðiiflofainum' til tisllalmds’. iSkipið á að geta geymt 5 púis- und toinn af bræddri sild og 2 þiús. tioinn af síldarmjöli. Verk- sroiðja skipisims framleiöir 15 púis. liektólítra á sóilarhring. Skipið /heitir „Manatiavn'y" ipg. á áð kosta 2 millj. króna. (FO.) Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 kr., og má greiða þau í fernu. lagi á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. Kjötfars, — miðdagspylsur, kindabjúgu; bezt og ódýrast í Mílnerskjötbúð, sími 3416. 20 STK. Pakkinn kostar kr. 1,50- Reykið Séxéydvdv/Avi*' Vanti yður bifreið pá hringið í sima 1508. Bifröst. Robert Heymann: Naría Walewska m Mapoleon. I. KAFLI. ¥ KLUKKUTIMA h'afði póiski húaðaliixm beðið eftir Napó- leoini. Hinir uppljámuðu salir voru péttskipaðir frægustu mönn- um. Yfirkammerberiiann í Lif- hauen, siem v,ar kiominn heim frá Posien, par semi h;ann hafði verið fulitrúi pólsku siendisveitarinnar:, stóð í hiinum iguliskreytta, dýr- mæta einkennisbúnximgi sínum, Uimkiingdur af æðstu tiignair- mönnum Pólverja, siem biðu þess að fá áð heilsia þieim manni, sem alídr Varsjátoúar litu á siem. einis komar dýrling. Því að menn von- uðust pesis af honum, áð hann uppfylti beitustu ösk Pólverja: endurreisti bonungd.æm'ið. Fqgu'rstu konurnar í hinu gler- eyðáilagða ríki, Leszcymslkis voru alliar mættar. Fyrveramdi grieifa- frú Tyskiwicz, sem mú vaír greifa- frú Potocka, hafði mikil póiitisk áhrif, með atbeima eigimimanns feins, í hinu nýstofnaða stórher- togadæmi, var óvenjutega kát ug fjörug kona, sem biar öli einfcemni hins hreina sílava. Hún háfði piag- ar fyrir f jórtán döglum séð Napó- iaon, pegar toamn hólt iinm í Var- sjá, áðiur en rúsisnteiski marsikálk- Urinm KamexiBkoi sfooraði á beási- aríann till orUstiu í Cza'nniowo, Nasi felsk, Kursioimt, Lobachizyn, Goily- min og Pultusk, par sem keisar- inm og mársfcá'lkiat hains unnlui &i(gur í öiium orustun|um,. Þau ólýsiamiegu á'htíf, siem Naipóileon toaföi haft ó passiai átorifagjörnu greifafrú, komu frairm í pieim onðum, siem' toún beiindi að frú de Vauban, sietmí va'r baimabarm hiras mikla Vaú- batís, sem; bafði verið hiermaður í 57 ár og á peiim. tímia hiafði hann tekið píá’tt í 53 umsiátrum og 140 orúistum. — Ég er aiveg óskiljanlega' æst. Ég vildi ó'ska, að keisarinn færi nú að komiai, svo að pessii eftirvænting tæki eimhvern enda. ÞiessU svaraði fnú de Vauban, sem ek'ki var lengur ung, pvi ,að bún hafði verið við hirðiina í Pa;r- ;ís á tírnum Ludvigs XVI., á peslsia lelð, Um feið og hún bro'sti ör- lítið háðslega: — Hver veit, hvað fyrir kann áð kiornia, piegajr pér fiáið íæri 'é að kyniniast kieisúranum bétur. — Ég skifti aldrei sikoiðuin á hotíuim! Maður getur raaumaist skilið páð sjálfiur, hve djúp á- hrif pau eru, siem haran befir á fólk. Áhrifiin, sem hann hafðd á mig, lýslu isér siem ei’mskoin'ar isvimi, eða óiýsianteg Undrun, — eins og hlýtur að komia yfir ma'nin, ef miaðlur sæi töfira/, eða kraftaverk. Mér virtist eins og dýrðarljómi væri um andlit hams. Einasta buigsunin, .sexn ég gat hug&að, var sú, að slík vera gæti ómögiuliega verið dauÖLeg, að avo stórk'O’Stlegur anldi, siíkur sraill- ingiur igæti ekki hætt. að vera til. Frú Vauban varð minraa undr- andii á þessári upphróipuim, en hiægt hefði verið að búaist við ■af svo lefiajgjaimxi mlanraeskju. — Annars hafði hún vist lika', eins- og svo margir aðrir, orðið fyrir sterkumi áhrifium af perisótíuileifca keisarans’, siem- kom ölurn hjört- um ti:l peiss áð siá hraðair. Auk þesis var hún og mikil viirtkoniai Poniatowski furis'tia, sem fylgdi keisarianum aif órjúfiaindi trygði. Það var hain©, sem 13 ónum áð- ur haífði barist undir stjóm Kos- ciuszkiois fyrir frelsi PóillamdiS' og varið Va'rs.já jgegn Pmlsisumúm. Bnmpíá geymdi hann í hugsfeoti' sínu mitíninguna um hiraa hræð'ir legú, blóðugu' daga eftir pamm' 5. 'nóvem.bier,, pegar Rúslsiamir réðust á Prag undir stjórn Su- wariows, og laillir íbúajrnir höfðu verið murkaðir niður, einls. og fjiálliafé á haustdegi. Núnla', eftlr að öm Napöleomls haifði llaigt Prúisisland undir sig, hiafði bráðaj- birgðastjóEnin gert furstann að herm'álaráðherria. Eiinnig haimi beið feeálsiarianis í fiuiHum iskrúða, og við hiið hanis stóð hinin sjötugi, hinaireisti) Anatasíus Coionnia Waiewics- Walews'ki grieifi, og hafði hin töfrandi frú hianis fylgt homum til hifðarinmar. Potocki greifi, sem vegna Pól- lamdis hafði. oröið að feveljast í rí'kisffangdsinU i ScMúislslelhuxg í tvö ár, var í fjörugum samræð- Um við Larcziraski greiffia, bróð- ur Walewsku greifiaffrúar, um fframtiðarhDrfiur Póllanids leftir éyð'iilegginigia' prúisisnieska hiers- iws og óisigur rú'slsraesfca herlsins. En a'uk pias'siara piektu mlarana1 voru einnig paimia komna'r fræg- B'tu hetjurnar úr sö|gu Póiliiantíis eftir orustur Pólverja og Rússa. Stoffnisnidur pólisfca banldlallágslins,: Dombrowski, hetjan frá Casa- biiiaraca, og WubAcki, en ín.atfn hianis' var ó.afmáianiega1 skráð í isiögu Pólllárad/s alt frá hiinium freega r;ík- ispingdegi 1768, báðir hieTfioringj- ar NapóteonlSi. Kniiaizifewitz her- fiorinjgi, isem í loruisllunini við Du- biileraká hafði fienigið riddiajlalkfioiss- iinn og unnið sigurimm við Hoherai- linldeni, hafðii hraða® sér frá hin,- urn friðsæla. búgarði, sítoum ti.l Varsjá, til peaS' að hýliia frelislarú PóIlandiS'. Mieðal pieissiara tignu gestia, par éemi fegurstu tooraur Pólla'nids voru saman feomnúr, en um pær hafði Napó'teoin skrifiað til Piarís- ar, að pær væm alliar fratoiskan koniur, var auðviitað vei'tt sérstök athygli jafnfrægum mönnum og Davonst og Ney marskáilki. Þieir vosru komrair til pess að fuli- kiomina hið tigraa fylgdiaflið feeiis- ar.aras. Sá fyrnefndi hafði, eftir hina frægu árós sína á, Prúslslahd árið áður, lorðið hertogi af A'uer- S'tadt, en Ney hafiði verið gerður að hertoga afi Elchingen, eftir að, Ulm gaf upp vörnina/. Souet var nýiega orðinin 'inairskállkiur og liaföi ekki ennpá vefðiskuldað hina blóöiujgu llárv'ið.arkranza, sem hann vann slér ilran við Co- runna. Davoust var hetja piesis® kvölds, pví að pað vair toann, sem með hinni hraustu herdeild 'siinni hafðá fyrir átta dögulm sííða,n sigrað erfðaóvin Pólverja, Rúissama, við Czarnowo. Unidirforiragi hans, Petit,, var ekki viðstaddur. Hanra haffði gert óhlaup á rúsisiniesku vjígito við brúna yfír Buy með bmgðmum byssustingjum í tungls- ljósinu. Bn einn maðiur bar af öllum hinumi fræigu manskáltoum og hetjumi Póllanids. Þeslsi maður var einn aff æðstu mönuum Na- póteoms og var ekkerat uppburð- arlítill í ásitleitni sinni; við hinar pólsku aðajlstfrúr. Þelslsi maöwr var Murat,, semi þá var 36 ária gamall,, ríkismarsfcálkur, frjansk- ur prinz., stóraðmírál!l| þtórrid'Mri af heiðurisfylkinjgunni og yfir- stjórnandi franska riddlairaliðsi'n'S. Þessi fyrveranidi hótielpjönn var einhver fegursti miaður sinna tíma,, jafn hégiómlegur og glys- gjiarn,, sem hann var hraustur, hugprúður og fífldjarfur. Enjginn Póilverji, siemi gaman hafði af hestum, gleymdi því, ef hann sá Murat varpa sér í söðuíl 'sSns fley,givakr,a arahiska gæðlngs. Nú töfraði hánn allia, hetjan frá Borghettio, Roveredo, Rivoli, St.- Jean d‘Aroe, Marengoi, Wiertin- gen, Austorlitz. — Það' var ói- priotieg mafnaröð' í sigurkrarazi Murats, og þar semi naffn Niapó- iaons heyrðist niefnt mieð aðidó- un, heyrðist einmijg niafn h,an,si. Haran var í pykkumi flaiuels- frakka, slettum rándýrum loð- fieldu.Tii; í hiattinUm vioru lángar, hvítar strútsfjaðrir, ioig belti haras

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.