Alþýðublaðið - 13.04.1938, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 13.04.1938, Qupperneq 4
MIÐVIKUD. 13. APRIL 1938. Cíamla Bió MS Stúlkan frá Salem. Brennur miðaldanna. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Fred MacMurray. Bönnuð börnum innan 12 ára. HLJÖMSVEIT BEYKJAVIKUR: »Iia kápan‘ (Tre smaa Piger.) verður leikin annan páskadag kl. 3 vegna þeirra fjölmörgu, sem urðu frá að hverfa á síð- ustu sýningu. Aðgöngumiðar með hærra verðinu verða seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó. Nokkur barnasæti verða seld. Ekki tekið á móti pöntun- um í síma. I. O. G. T. ST. MÍNERVA nr. 172. Pundur ú skírdagskvöld. is. Droniing llexandrine fer mánudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðdegis til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 nk. laugardag. Tekið á móti vörum til kl. 3 á laugar- dag. Skipaafgr. Jes Zimsea. Tryggvagötu. Sími 3025. Hanne, fisfctökiuisfcip, fcoimi í snótt að lesta fisk. BjöMi „þrjöskast enn“. Björn Sigfásision laiuig þvi upp í Nýj!u landi siiðast liðinin föstu- dag, að Alpýðuiblaðijð hefði flutt fréttina um Sangel'sun rúsis- neska ísihafsköninuAariíns Schmidt og land ráöaákæminja á hiaintn og bætti því við, að pað „prjóiskað- ist eno við að taka aftur þtá frétt.“ Alpýðublaðiö rak pesisa iygi ofan í ÍBjörn á mánudaginn, en lét jafinfriainit pá von í ljósi, að pað ætti bara ekk'i eftir að hienda hann aíð „prjóisfcafst við“ að taka aiftujr peranla pvætting sinn. En niú komi Nýtt land aftur út í gær, án pesis að minnast einu orði á petta mál. Paö er Björn sjálfur, siem „prjóiskaist við“ að taka ósiannindi sín aftuir. Söngsk&mtun. I fyrradiajg fór fraim sönigiskemt- lun í fi'miliei'kahúsd biaunaiskóilianís í Hafnairfirði og vair jiafnfriannt söngpróf skólainis. Sönig!skráá|n vair fjölbreyt't og sönigs'kiemtunin fjöl- sótt. SöingkenSiariinin, Fráðirik Bjarnason, hefir nú haft á hendi sönigtoenisilu við barniaistoóila Hiaífn- arfjairðair fuill 30 ár. Að •söngntaní liO'knuim áva'rpiaði skóilastjóri barniaskólanis söngtoennianainin oig pakkaði bonumi starf han®. (FÚ.) Tilslaltanir vil pýzka nazistaflokblan I Tétt- Islóvakin. —o— LONDON í morgun. FÚ. Henlein, foringi Sudeten- Þjóðverja í Tékkóslóvakíu, til- kynnti í gærkveldi, að Hodza forsætisráðherra hefði viður- kennt að umkvartanir Þjóð- verja út af hinni ströngu rit- skoðun á öllu því, sem birtist í blöðum þeirra, hefði við rök að styðjast, og að hann hefði lofast til að veita þeim meira frjálsræði í birtingu pólitískra greina. Hodza hefir ennfremur farið fram á það við annara flokka blöð, að þau skirrizt við að gera árásir á Sudeten-Þjóðverja. Aríhnr M 'heldiur samkomu í Varið'ár- húsinu kl. 4 og 8y2 á sikír- dag og föstudiajginn lainga. Allir velkoxnnir. .......................... Ullarprjónatuskur alls ksnar keyptar gegn peningagreiðslu út í hönd, enn fremur kopar og aluminium. Vesturgötu 22, — sími 3565. Ferðlr okkar ,á iskírdájg og 2. páskiadaig hefjást kl. 9 árdqgiis og föstu- idaigim langa og pálskiadiag kl. 1 BÍðdegiis. Strætlsvagnar Reykiavíkur. Friðarvinafélagið i Atvarpinn i kvðld. Friðarvinafélagið hefir fengið ráð yfir nokkrum hluta af dagskrá út- varpsins í kvöld. Verður dag- skrá þess á þessa leið: Guðl. Rósinkrans: Ræða. Jón Magnússon á viðtal við aðal- ræðismann Svía, Otto Johan- son, Aðalbjörg Sigurðardóttir: Ræða. Síra Árni Sigurðsson: Ræða. Haraldur Guðmundsson: Ræða. Jóhannes úr Kötlum: Upplestur, og Aðalsteinn Sig- mundsson: Ræða. Samskotum, sem Friðarvina- félagið gengst fyrir til nauð staddra barna á Spáni er veitt móttaka í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. VejrklýðsféLag Álftfirðjugia miuti'sit 10 ára afmælis, sínis sið- aisit liiðiinn 'lalugandiag með ,siam- sæti í alpýðuhúsá Álftfirðingai Sérstaklegai var minst stofniend- anjnai, Helgá Jónissomair og Hall- dóns Guð'miundsisonar. (FÚ.). Höfnin. Britii'sh Tommy fór í gær á- ieiði's til útlandiai; fæneyskur kútter og enskuir togari komiu í gær til viðgerðar. Hvidbjörnen, danisfca eftirMtssikipið, kom í morgun. Karlsefni too'm| í imorgun með 90 föt lifr- ar. Hafði hainin veitt eintómian þorisk. Veitið athygii iajuiglýsingu í blaðinu í dajg um paö, hvenær Sundhöllin er opin yfir hátíðiis* 1- dagana. Siundæfing sundfélagianna í Sundhöllinni feliur niðiur í kvöld vegna piess, að Sundhölli'n verður opiin til kl. 10 e. h. fyrir almieninling. Hnísuveiði. Mieðfram Vatóslieysuiströ'nd weilddusit í gær 70—80 hnýsur í porskanet. Er mjög isjajldgæft, að parnia veiðfet hnísur, og pá ©kki mema ein eðiá tvær í einu. Er ætlun manna, a;ð pær hiafi elt loðnU og isíld upp að ströndinui. Miesjtait hmísukjötið hefir veriö selt til refaeldis. (FÚ.) Eimskip. Gullfoss er í Leith, Goðafioss er í Hamboig, Brúarfass er í Reýkjavik, Dettifoss fór frá Vest- manniaeyj'uim í gærikvéldi til Griimsby, Laiga'rfosis' fier frá Leith í dag til A'ulstfjiarða, Söifosls' ier á leið tiil landisinis frá Hulll. Drottningin komi til Isafjarðar í miorgun. Chr. Nielsen hjá Satmeinuða á 25 ára: vexk- stjóraaifmæli í diaig. zínsölur vorar verföu opnar hátíðardagana eins og hér segir: Skírdæg . .........opið kl. 7—11 f.k. og 3—© e. h. F©sÉ5Mlagiiaii langa .... — — 9—11 f. h. liáagardíaglnii fyriv páska . —- allan daginn. Fásfeadag ....... — kl. 9—11 £. h. 2. jaáskadag ...... —- — 7—11 f. h. og 3—© e. h. OLÍUVEHZLUN ÉSLANDS H.F. H.f. SHELL Á ÍSLANDL I Oifi. Næturlæknir er Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Lauga- vegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,30 Þingfréttir. 19,50 Frétt ir. 20,15 Erindi: Um fornleifar og fornleifarannsóknir (Eiríkur Helgason prestur). 20,40 Kvöld „Friðarfélags íslands11: Ávörp og ræður; hljóðfæraleikur. 22,15 Dagskrárlok. SKÍRDAGUR: Næturlæknir er Ólafur Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Lauga- vegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: „Elías spámaður“, óratóríum, eftir Mendelssohn (plötur). 11 Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 15,30 Miðdegis- tónleikar: Kirkjuleg tónlist (plötur). 19,20 Hljómplötur: Kirkju-kórsöngvar. 19,50 Frétt ir. 20,45 Erindi og upplestur: Meistari Jón Vídalín (Magnús Jónsson prófessor). 20,55 Hljóm plötur: a) Píanókonsert í d- moll, eftir Mozart; b) Symfónía pathetique, eftir Tschaikowsky. 22 Dagskrárlok. FÖSTUDAGURINN LANGI Næturlæknir er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Lauga- vegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: Kant- ötur eftir Bach (plötur). 11 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 17 Messa í frí- kirkjunni (séra Árni Sigurðs- son). 20 Upplestur og tónleikar: a) Orgelleikur í dómkirkjunni (Páll ísólfsson). b) Kaflar úr guðspjöllunum c) Kórsöngur (Útvarpskórinn). Messiu1 nm bænadagana. —o^- í dómkirkjunni. Skírdag kl. 11 séra Fr. H. (altarisganga); föstudaginn langa kl. 11 séra B. J„ kl. 5 séra Fr. H. í fríkirkjunni á skírdag kl. 2 séra Á. S. (altarisganga), á föstudaginn langa kl. 5 séra Á. S. í Hafnarfjarðarkirkju á skír- dag kl. 2, altarisganga, föstu- daginn langa kl. 2, séra G. Þ. í fríkirkju Hafnarfjarðar á skírdag kl. 2, barnaguðsþjón- usta, á föstudaginn langa kl. 8,30 e. h. séra J. Au. í Laugarnesskóla á föstudag- inn langa kl. 5 e. h. G. Sv. Strætisvaignar byrja ferðir símair kl. 9 árd. á skírdag og 2. pásfca.dag, en kl. 1 á pá'skadag og fö'sitod'a|ginn langa. Vikublaðið Fálkinn toemur út á la'ugardaiginn fyrir piásitoa, en ekki á föstudiag, svo siem venjulega. Póstferðir fimtedaginn 14. apríl. • Frá Rvíto: Mosfiellislsveitar-, Kjal'ar- nesis^, Kjótsiar-, Reykjanes's-, Öl- fuisis- og Flóa-póstar. Hafnar- fjörðUir. Seltjarnairnes. Fagnanes: til Reykjavitour. — Tiil Rvítour: Mioisfellisisveitar-, Kjalarneás-, Kjóisar-, ReylqanosB-, Ölfuisis- og Flöapóstar. Hafnairfjörður. Sei- tjarnarnes. FagMnes frá Akra- nesi. Selfioas frá útlöndum. ,.Br|afoss“ fer á páskadagskvöld 17. apríl kl. 10 til Breiðafjarðar, Vest- fjarða, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Aukahafnir: Súganda- fjörður og Bolungavík í vest- urleið, og Sauðárkrókur í suð- urleið. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á laugardag. Ný|a Bíó (iríHfiHennirnir Spiennaindi og æfíintýnaTík Gowboy-mynd. — Aðal- hlU'tverkið ieikur konuing- ur alto Cowboy-kappia, KEN MAYNARD, og undarhesturiintn TARZAN. AUKAMYND: ÉG ER SVO GLEYMINN ,amieríisk stoopmynd leikin af Harry Landon. Bönnuð fyrir böm. Útbrelðið Alþýðublaðið! Skrífstofa og afgreiðsla S|iikFasamfiagsins veFðsir fiokuð langaFdaglMii fsrfip páska. Siúlrasailag leyl © Vikoblaðið FALKIN keœmp ixæst út á LAWBÉMBAGINN fyrir Páska. Mfiaðið líirfir efai sem alfit bvenfólk parf að lesa. SSlnbðrn komi á langartaiinn. Ojörist áskrifendur «i stærsta heðmiiisblaði landsins FráWðnbranðgerðinii: í stórn úrvall. Verft frú 15 uurum I ár elns æg werórn* bezt að ALDVDD SundhSllln verður opiu eias ©g§ hér seglr nm isæiia® dagaiaa og páskaaa: Miðvikud. 13. p. m. Skírdag Föstudaginn Ianga Laugard. 16. þ. m. Páskadag 2. páskadag opið til kl. 10 e. h. opið til kl. 4 e. h. lokað allan daginn opið til kl. 10 e. h. lokað allan daginn opíð til kl. 4 e. h. Ath. Mitaalan hættir 45 itiin. fýrlr lofeanartíma; Eyjólfs Eyfells 1] Oeoil* Opln á morgun 10-7 aðra daga 10-10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.