Alþýðublaðið - 16.04.1938, Page 4

Alþýðublaðið - 16.04.1938, Page 4
LAUGARD. 16. APRIL 1938, \mM Gamla Bió Vordranmar ,JVlaytime“. Heirnsfræg 'Og gullfalteg Metro - Goldwyn - Mayer- S'öngmynid. — AÖalhlut- verkin í peSsari miklu mynid leika og syngja iupp áhalds teiklanar ja'llxia, pau Jeauette Miac Donald og Nelson Edidy. Myndin sýnid á 2. páska- dajg kl. 4, 6V2 ug 9. I LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. sem segir sex“. gamanleikur í 3 þáttum eftir Oskar Braaten. Sýntng á annan í pásknn. il. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 til 6 í dag og eftir kl. 1 á annan í páskum. HLJÓMSVEIT REYKJAVIKUR: ,Blða kápan4 (Tre smaa Piger.) verður leikin 2. páskadag kl. 3. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4—6 í dag með hækkuðu verði. Eftir kl. 1 á 2. páskadag með venjulegu verði. 1® ©@ T@ ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudagskvöld (laininan páskad'ag) á venjutegum stað og tíma. 1. Inntafca nýrra féliaga. 2. Embættismannafcosinánjg. 3. Erindi: br. Pétur Sigurðssion. 4. Upplestur: br. Bogi Bene- diktssion. Fjölsækið stundvíslega. Æt. Karlmiannsúr tapiaðist á föstu- dagskvöld á Laugiavegi frá Hringbraut að BankUstræti. A.v.á. Leikskólasýning fer ftiami í Iðnó næst fcomiaíndi þriðjudag kl. 5 e. h. Verður sýnt lieáfcritið Áiffconain' í Selhiaimni eftir Sigurð Björgúlfssion. Aðgöngu- miðiair ver'ða seldir í rðné á 2. í páskum kl. 1—4 og á þriðjuidag eftir kl. 1. Frú Soffía GuðMig's^ dóttir hefir haft teifcsfcól'a undan- farið, iog eru piáð nemendur heínn- ár, ‘semi sýma. Ásta Niorðimiainn heíiir sairrið danz'alna og stjórnar þeim. Tryggvi KTistímsisioin hefir santíð sönglögin, nema eitt, sem er eftir Jóhann Tryggviaisan; sem jafnfriamit aininiast utndirleik. — Vegna húsinæðiisteysis verður aö eius hægt að' hafa tvær sýniingar. HávarSur ísfirðingur kom til ísafjiarðiar í gær með 118 föt lifrar 'Og talsvert iaf ftt'ski ó'söltuðum á þilfara. Hafði hann fengið góðan afla jaf tóimluim þorski á Selvogsbanka. Háviarður hafði áður komiið inn með 115 föt iifrar. Samvinnufél'ag'shá;tiarn- ir fcomiu inn til Siglufjarðar í moijgun með 'sæmilegan lafia unid- an Jökli. Er nú m'ikil atvinna við fiskveiðar á Isiafirði. FUNDI FULLTRÚARÁÐSINS HLEYPT UPP AF HÉÐNI. (Frh. af 2. síðu.) fundi fulltrúaráðsins 13. þ. m. Mótmælaályktun Lúthers Grímssonar og Héðins Valdi- marssonar ber því að vísa frá af framangreindum ástæðum. Reykjavík, 15. apríl 1938. í stjórn fulltrúaráðsins í Reykjayík. Guðm. Oddsson formaður. Guðjón B. Baldvinsson varaformaður. Haraldur Pétursson ritari. Sigurður Ólafsson . gjaldkeri. Yflriýsing frá raeirl- bluta fnlltrúaráðsins. —o— Við undirrituð, fulltrúar í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, lýsurn hér með yf- ir megnustu vanþóknun okkar á framkomu þeirra manna í minnihluta fulltrúaráðsins, sem undir forustu Héðins Valdi- marssonar á síðasta fundi full- trúaráðsins, 13. þ. m., stofnuðu til óspekta í því skyni að hleypa fundinum upp og hindra með því lögleg fundarstörf. Jafnframt skorum við á alla þá, sem enn fylgja að málum minnihluta fulltrúaráðsins, og einhvers meta lýðræði innan al þýðusamtakanna, að koma í veg fyrir að slíkt framf#rði endurtaki sig á fundum full- trúaráðsins. Enn fremur lýsum við yfir því, að við erum samþykk eftir farandi tillögum, sem stjórn fulltrúaráðsins hefði borið fram á fundinum, ef fundarfriður hefði fengist: 1. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík lýsir yfir því, að útgáfa blaðsins ,,Nýtt land“ er því á engan hátt við- komandi, og ber fulltrúaráð- ið því enga ábyrgð á útgáfu þess. Fulltrúaráðið vill jafn- framt, að gefnu tilefni, lýsa yfir því, að útgefendum blaðsins er óheimilt að nota nafn fulltrúaráðsins á nokk- urn hátt í sambandi við út- gáfu þess. 2. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík lýsir megn ustu andúð sinni á þeirri framkomu Péturs G. Guð- mundssonar og Sigfúsar Sig- urhjartarsonar, er sitja í Útvarpsráði að tilhlutun Al- þýðuflokksins, að þeir ásamt fulltrúum íhaldsins greiddu atkvæði gegn því í útvarps- ráði, að útvarpað fengist minningarathöfn í tilefni af fráfalli Jóns Baldvinssonar forseta Alþýðusambands ís- lands. Telur fulltrúaráðið að ekki hefði skapast neitt for- dæmi um slíka notkun út- varpsins alment, þó mætt hefði verið þessum sjálf- sögðu óskum alþýðusamtak- anna, og álítur að ekki sé uní að telja nefnda menn sem fulltrúa flokksins fram- vegis, og telur þeim sæmst að leggja niður þessi trúnað- arstörf, þar sem þeir hafa á þennan hátt brugðist trausti og trúnaði alþýðusamtak- anna í landinu. Reykjavík, 15. apríl 1938. Haraldur Guðmundsson. Jón A. Pétursson. Sigurjón Á. Ólafs- son. Sigríður Hannesdóttir. Bjarni Síefánsson. Haraldur Pétursson. Stefán Jóh. Stefáns- son. Helga Ólafsdóttir. Jóna Guðjónsdóttir. Ásgeir Torfa- son. G. Jónsson. Jón Guðnason. E. Vilhjálmsson. Soffía Ing- varsdóttir. Símon Bjarnason. Guðný G. Hagalín. Arngrímur Kristjánsson. Jóhanna Egils- dóttir. Jón Jónsson,. Gíslína Magnúsdóttir. Stefán Péturs- son. Sig. Guðmundsson. Ólafur Friðriksson. Halldór Halldórs- son. Sig. Ólafsson. Þorgils Guð- mundsson. Karl Karlsson. Guðm. Ingimundarson. Guðm. I. Guðmundsson. Guðrún Sig- urðardóttir. Jónas Guðmunds- „Sklrn sem segir sex“ hefir með hveni sýningu ináð mieiri hylli almienniings. Síðiast liðdnn suinnudag sóttu alþinigis- menn sýninguna, og var pað mál mai’gra þ'eirra, eins og iannaral á'horfenda, að það væri sérsjakt ániægjuefni, að Leikféliagið skyldi velja viðfangsiefm, sem — þrátt fyrir ólíkar ástæður i liahdi höf- undarins — ætti svoma mikið er- i'ndi til vorrar þjóðar eins og þessi gamanteikur. Ýmsir voru hræddir um, að þafcið á Iðnó mundi rafna af hlátrinum. En húisið' er trauisit og steinzt vafa- laust rnargar sýningar enn. Tiprar aí veiðin. —0— I gærkveldi kom Bragd með 95 tíínnur. , 1 mioigun komu: Tryggvi gamli með 72 tn. Hilmiir — 75 — Ólafur — 85 — Gylfi — 100 — Geir — 102 — Otur — 65 — NÝTT BYGGINGAREFNI. (Frh. af 1. síðu.) þær, að hér er um að ræða sér- staka aðferð við framleiðslu byggingarefnis, sem sænskur maður hefir fundið upp, og er hún leyndarmál hans, og get ég ekki skýrt frekara frá málinu að svo stöddu, nema að þess má geta, að efnið er íslenzkt þruna- hraun og leir, sem væntanlega fæst einnig hér á landi. Fyrstu tilraunirnar gáfu það góðar vonir, að rétt þótti að rannsaka þetta nokkru ger. Var hugmyndin að reyna að fram- leiða þakhellur, eldfastan stein og ýmislegt fleira. Efnið, sem sent var til Stokkhólms, var tekið í Rauðhólum, nema leir- inn, er var tekinn við Elliðaár. Ég vil að síðustu taka það fram, að rannsóknirnar hafa ekki enn sýnt svo að óyggjandi sé, um hverja framtíðarmögu- leika hér kann að vera að ræða. Má í því sambandi sérstaklega benda á kostnaðarhlið fram- leiðslunnar, með þeim takmörk uðu markaðsmöguleikum, sem um er að ræða hér á landi. Böiiii, sem ætla að selja Barnadags- blaðið, sem kemur út á þriiðju- dajginn, eru beðiin ,að koma á af- greiðslu Morgunblaðsiinis og í Grænuhorg á þriðjaidágiinin fcem- ur. Þar verður bliáðið afhent frá kl. 9 U'ini morguninin. Há sölulaun. Verðlaun veitt þeim dugliegustu. Allir þurfa að fcaupa Barniaidiags- blaðið. son. Guðrún Ingvarsdóttir. Guð jón B. Baldvinsson. Guðm. R. Oddsson. Björn Bl. Jónsson. Vigdís Gissurardóttir. B. K. Sveinbjörnsson. Pálína Þor- finnsdóttir. Janus Halldórsson. Siguroddur Magnússon. Jón H. Guðmundsson. Magnús H. Jónsson. Kr. F. Arndal. löAfi. Næturlæknir er HalMór Ste- fámsson, Rámargötu 12, siini 2234. Næturvörður er í LaUigavegs- og Ingólfs-Apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Stnokkvartett útvarpsins leikur. 19,50 Fréttir. 20,15 Upptestur og tónleikar: a) „1 fótspoj Pál's piostula"; minnaingar og hugleiðiilngar (Vilhjálmur Þ. Gíslaison) b) Söngvar og hljóðfæraleiikur 21,30 Hljómpliö'tur: a) Fiðliufcon- sert í D-dúr, eftir Brahmis; b) Ófullgiarða symfóní'an (h-moll), eftir Schuhert. 22,40 Dagskrárlok. ÁPÁSKADAG: Næturlæknir er Halldór Stef- ánsision, Rániargötu 12, slími 2234. Næturvörður er í Reykja'vífcur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ. 8,00 Miesisia í Fríkirkjunm (séra Árni Sigurösison. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jóins- son). 15,30 Mi'ðdegiiSitónleikar: Ýmis tónverk (plötur). 17,40 Ot- varp til útlandia (24,52 m.). 20,00 Tónleikar: a) K'arlafcórinn „Fóst- bræður“ syngur. b) Níunda sym- fónian, eftir Beethoven (plötur) (til kl. 21,50). ANNAR PÁSKADAGUR: Næturlæknir er KutI S. Jómas- spn, Sóleyjargötu 13, sím.i 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunmar-apóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: Kvinitett í C-dúr, Op. 163, eftir Schubert (plötur). 11,00 Mesisa í Dómkirfcj- unni (séra Friðrik Hiallgrímssiou). 12.15 Hádiegiisútvarp. 15,30 Mið- deigiistónleikar frá Hótel Borg. 18.30 Barniatimi (Ungmeyjakór K. F. U. K.) 19,20 Hljómpliötur: Frægir isöngvanair. 19,50 Frétti'r. 20.15 Kvöld Barniaivimaféliagsim® „Sumaigjöf". Ávörp og ræður, söngur og hljómfæraleikur. 22,00 Danzlög. 24,00 Diagskrárlok. Páskamessur. I fríkirkjunni: Á páskadiag kl 8 f. h. 'síra Á. S„ kl. 2 e. h. séra Á. S. Á annia'n í páiskum kl. 2 barniaguðsþjónusta, séra Á. S„ kl 5 Ragmar BeniediktsisiO'n caud theol. prédikar. I dómkirkjunni páskadiag kl. 8 f. h. iséra Fr. H., kl. 11 f. h. séna B. J., kl. 2 iséra B. J. ■ (dömsk mesisa). Anmain pásfcádiag kl. 11 f. h. iséra Fr. H., kl. 5 e. h. séra B. J. (altariisganga). Aðvemtkirkjan: Á páskádiág kl 8.30 isíðd. Efni: „Upiprisan og minming hamn,r.“ Anlnain piásikádag kl. 8,30 síðd. Efni: „Hvers viegna er svo mikil óeinin|g imnain krist- indómshreyfingariininar ?“ Bíóin. Enjgin 'Sýn'ilng verður ' fyr en ánnán pá'skadiag. „Fyrir, miðja morgiunsóT1, heitir nýútkomin bóik eftir Huldu. Eru' það ellefu æfintýra. Bókin er gefin út af íisiaffoldar- prentsmiðju. Það er bókmemtar viðbufður í hvert skifti serrn bók kiemur út írá þesisiari ,ágætu skál'dfconu. Bókarinniar verður nánar getíð hér í bliaðinu seinina. Leikfélagið 'sýnir leikratíð „Skírin, sem; ségir sex“ annialn pásfcadag kl. 8 e. h. AðgöngumiðaJ verðia seldir kl. 3—(Q í dag. Málvettkasýning Eyjólfs J. Eyfells er opin í siíð- ast.a sinn á anuain í páskurn. racatargpaEaramPi ssesa» 1 LEGUBEKKIR g 2 mest úrvai á Vatnsstíg 3. g HÚSGAGNAVERZLUN @ § REYKJAVÍKUR 0 ^Q3ES3Q3B3Q3Eí3C!3ES3QSE3Q:« Ullarprjónatuskur alls kouar iceyptar gegn peningagreiðslu út í hönd, enn fremur kopar og aluminium. Vesturgötu 22, — sími 3565. Geri víð saumiavélar, alls- komar heimilisvéliar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sírni 2635. Nýja Bíó Fanginn ð Zenda TiltoomUimikii og stór- glæsileg amerísk kvik- mynd frá United Artists, samkvæmt hiinni hdmis- frægu skáldsögu m-eð sanTa nafni, eftir Anthony Hope (sem komið hefir út í ifs'- lenzkri þýðingu). Aðal- hlutverkiin lieiilka: RONALD COLMAN, MADELEINE CARROL, DOUGLAS FAIRBANKS (yngri) o. fl. Sýnid annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Nýfcomið taft og fteiri tegundir ódý|r sllklefni. Saumástofa Ólínu og Bjairgar, Ingólfsstræti 5. Sími 3196. Málaravinna. Tek að mér alla málaravinu utan húss og innan, einnig loftþvott. Oddur Tómas- son, Vesturgötu 68. Sími 3835. Fatapressan „Foss“, Skóla- vörðustíg 22. Kemisk hreinsun og gufupressun. Fljót af- greiðsla. Sækjum. Sendum. Sími 2301. Jón Magnússon. Bjart kjallariapláss ósfcast til að láta kartöflur spíira í. Sími 1138. Lei ksýning Álfkonan í SeHtarari. eftir Sigiurð Bjöirgúlfs'sion verðoir teikin í íðnó þriðjudagi'.nn 19. marz kl. 5 e. h. , AðgöngUimiðar seldir í Iðnó á 2. pásfcadag frá kl. 1—4 og á þriðjudiag frá kl. 1 e. h. Verð 1 kr. fyrir börn og 2 ,kr. fyrir fiullorðna. Til leigu f Hafniarfínðl 2 her- bergi og eldhús á loftí og 1 her- bergi Oig eldhús í kjailaria, ódýrt. Uppl. gefur Stefán Nikuliásison, Guinniarssundi 6. Aðgerðasmiðjan, Lauga- veg 74 gerir við aluminíum- búsáhöld o. fl. Sími 3646. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför JúlíKnu Þérðardéffiir. Fyrir höná aðstandenda. Hilarius Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar KristjKnu Einnrsdóttur. Steingrimur Magnússon Ránargötu 46. Jarðarför tiísln Erlendssonnr frá Helgastöðum fer fram miðvikudaginn 20. p. m. og hefst með húskveðju kl. 1,30 eftir hádegi að heimili hans Vesturbrú 6 Hafnarfirði. Jarðað verður i Fossvogi. Foreidrar, unnusta og systkini. "•ÍS3 Hérmeð tilkynnist að maðurinn minn Siggurðnr Þórélfsson verkstjéri andaðist að heimili okkar Krosseyrarvegi 1, Hafnarfirði föstu- daginn 15. p. m. Ingibjörg Jónsdóttir. alve Eyjélfs J. i opin daggiegga 10— 10. Á annan páskapagl i síónsta sinn. Vor* sumar" og lerntinggar - iaattar. Nýjasía tísfea. ¥erö vii allra tiæfi, Hattastofa Svðnn og Láretín Bagan Austnrstræli 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.