Alþýðublaðið - 20.04.1938, Síða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1938, Síða 4
MIÐVIKUD. 20. APRÍL 1938. *** Oastiia Bfió EH líordraumar ,Maytún)e“. Heimsfræg og gullfallieg Metro- GoMwyn- Mayer- söngmynd. — Aðialhlut- verkin í pessam miklu mymd leika og syngja tuppáh,aldslieikla'naT lallia, pau Jeanetíe Mac Donald og Nelson Eddy. S. ©. ©. T. ST. EININGIN nr. 14. Skemti- fuindur í kvöld kll. 8V2- Sutmr- inu fagnað. 1. Venj'uleg fundarstörf. 2. Dainzsýning. 3. Píanóspil, fjórhent. 4. Kvartett. 5. Gamanvís'ur. 6. ? ? ? Kl. 12: Veturiinn kveddur; — sumri heilsað. — Da..z. Skemtineíndia. ST. FRÓN nr. 227. Fundur á morguin (sumardaginn fynsta) í Góiðitemplarahúsiinu uppi kl. 4 síðd. Á fuindinum fer fram upp- taka nýrra féliajga, og eru imn- &ækjendur beðnir að mæta kl. 33/i. SUMARFAGNAÐUR. St. Frón nr. 227 heldur hinn árliega sutmar- fagmað sinin í Góðtiempliariajhús- inu annrað kvöld (sumardiagiinn fyrsta), og hefsit hamn kl. 8V2 stundviislega. Skemtiatriði: 1. Einsöngur. 2. upplestur. 3. Ræða. 4. Pianóisióló. 5. Skrítlur. 6. Eftirhermur. 7. Leiksýning (Blessuuin hanm afi isiáliug’i). 8. Danz. Úrváls iskemtiikxialftiar. Templarar fjökhemuið. ICaiap og smlm M.IGG hæg, góð bújörð til sölu og ábúðar í' vor 1 Árnes- sýslu. Áveituengjar að mestu véltækar. Gras bregst ekki. Verð örlítið yfir fasteignamat. Hugsanleg skipti á húseign í Reykjavík. Nákvæmar upplýs- ingar gefur Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima eftir kl. 6 síðdegis. Sími 2252. Kvemnakór Framsóknar. Sönigæfinig í fevöld fel. 8Va- — Mætið stundvísliega. Álfkouau I Selhlamii vierður sýnd í Hafniarfirði á morgun kl. 5. Gu&sþjónusta í fríkirkjumni á m'Orgum, sum- ardlaginn fyrsta, kl. 6. Séra Árni Sigurðsson. K.-R.-inga)r! Skíðafæri er enn ágætt á Skálafelli, miargiair brekkur góðar í kringum skíðaskálanm og fyrir ofan hiamm í fellimu. Farið vieirður i skíðaferð í kvöld kl. 7V2 og á iruorigun kl. 9 f. h. firiá K,-R.- húsinu. Fariseðiar vierða selidir hjá Harialdi Árniasyni og hjá Inm- römmumars'tofu Axél Gorteis, Laugiavegi 10. Mótorbátlur, siem er mum gangmeiri en menn eiga hér að vemjiast, hefir sóst á höfnimmi uun hátíðisdagfflma. Tveir bræður,, Árni og Sigurður, synir Ólafs' Ein'aœsisoniaTi, hafa simíðað bát þerm'am. Á sumlardag- inm fyrsta gefst mönmum koistur á a'ð fara siméfierðir um höfnima á bátnum fyrir væga borgun. — Hafa eigendu'r bátsin's loflað' að ált, siem' inn kemur þ'anrn dag, renni til Sviffiugfélags islfflnids. Geta menn parnia veitt siér góða S'kemtun og stutt ungt og gott félag um leið. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 21. þ. m. kl. 7 síðd., til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. P. Smith & €0. Kven-armbands'úr tlapiaðislt á páskadfflg frá Nönwugötu vesltiur á Viesturvall'aigötu. Finnfflnídi sikili á Bergstaðás'træti 27 giegn fundar- Hannes ráðherra fær mikinn afla. —o— Togarinn Hannes ráðherra kom inn í morgun með 150 tunnur lifrar. Segja sjómenn að afli sé nú að glæðast á Sel- vogsbanka. Bamiabókin Sólskin kiomi út í dag. Hefir hún inni að haldffl að þesisu siinmi 68 simiá- sögur, sem Staingríimur Araison hefir safmað eftir inmlenda og er- lienda höfumda. Bókin er seld í Jdag 'Og á miorgun. Hvert barn ber eitt eintak úr sfcólanum', og þau, sem ekki geta selt bókiina', eru vinsamiega beðin að skllía henni semi fyrst í Miiðbæjarskól- anni, svo að öninur böm geti átt kost á að fá hana. Alþýðublaðið kemur út i fyrraimiálið, en ekki á fös-tudag. Næsta bliað feemur út á laugardiaginn. Sumarfaguað og bögglauppboð heldiur Kvennffldieild Slyisa- varniaféliag'sin® að HöM Borg næstkomiamdi fcsitudajgskvöld, og hefst það kl. 8V2. Aðgönguimið- ar verða- sieldir í Þlngholtisistræti 25 og við immganginn eftiir kl. 8 síðdegiis sanna dag. Stúdentar halda síumarffflgniað að Hótel iBorg í kvöld. Aðgö'ngumiðar eru seldir í Háiskólanuimi kl. 3—5 í dag. Skí&a- og skaiuta-félag Hafna?- fjarðer heldur sumarfaignfflö' sinn að Hótel Björninn í kvöld kl. 10. 50 ára / ier í dag frú Sæunn Sæmuinds- dó'ttir, Nönnugötu 8. Fyrsta samsöug eftir söngför isina wm Vesitur- og Suðurland hélt Karlalkór Ak- fureyrar, undir stjórn Áslkells Smorrasioniair, á anniain páskffldiag á Akureyri. Var söng kórsinis tek- ið forkunnar vel. (FO.) Karfakóriun Kátir piltiar 'sönjg I Ólafsfirði á anrnian, pálskadiag, und'ir stjórn Jónis1 Þor1- ^teimsisiO'niar kennara, fyrir fullu húsi og við ágætar viðtökur. FO. Frá Kvennaskólanum. Inntökupróf til I. bekkjar, sem áður hefir farið fram að haustinu, verður nú í vor látið fram fara um leið og vorpróf skólans. Er þetta mikill hægð- arauki þeim, sem sækja um skólann, með því sparast sá tími, sem ella færi til undir- búnings að haustinu. Vegna þessara breytinga verða um- sóknir að koma sem fyrst, eða í síðasta lagi þann 28. þ. m. Umsóknir verða að vera skrif- legar og taka greinilega fram nafn umsækjandans og for- eldra hans ásamt heimilisfangi. Umsókn fylgi fullnaðarprófs- vottorð, ef fyrir hendi er, ella annað skilríki, er sýni hvar umsækjandi hefir stundað nám. Hinar væntanlegu nýju náms- meyjar eru beðnar að mæta í skólanum til viðtals föstudag kl. 6 e. h. stundvíslega. Vegna mikillar aðsóknar er vissara að hraða umsóknunum. Trúlofiun. Á pásfcadiagiinin op'inbieriuðu trúlofuin sína ungfrú Inga Jóns- dót'tír, Ljósvallagötu 30, og Guð- laugur GuÖjómssion Iioftsfeeyta- maður, Fnaimnesvieg 64. Útbreiðið Alþýðublaðið! Næturlæknir er Alfried Gíisla- siom, Brávalliagötu 22, isími 3894. Næturvörður er í Reykjaviklur- og IÖ!unnar-,apóteki. Veðrið: H'iti í Reýkjavlíik 5 at!i|g. Yfirliit: Lægð yfir Grænlandi á hreyfingu niorðausiflur. Hæð yfir Bretlandsieyjumi og fyrir sunnan lanid. Otlit: Vestan og suðvestap kaldi. Dáiítil rigning. OTVARPIÐ: 19,20 Þinigfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Bækur og rnenn. 20.30 Otv-arpskvöld háisikólals'túd- ienta: Ávörp og erindi; sönglur; hljóðfæralieifeur; istúdientafiag'naður. 22.30 Danzlög. 24,00 Dagskrárlok. Guðspekifélagar. Fundur í Septímu, fösitudaginn 22. þ. m. kl. 9 e. h'. Tvö stutt et- indi vérða flutt, frú Guðrún Iinid- riðadóttir: Öndunarstjió'rn. Grétalr Félls: Gulligerðarlist. Höfnin. Hannes ráðherxa kom af veið- jumi í morgun, iíalskiur togari kom í morgun að fá k-ol. Með.an sk:ðavilca fsfirðinga stóð yfir, hafði Bj-arni Björns- son leikari s'kemtikvöld á sfcírdiag í Alþýðuhúsinu á Isiafirðd við húsfylli, og Kriistján Kris'tjánœon söngvari hafði söngsfceimitun á Laiugardag við góðía aðsókn. (FO.) Bifrelðaslys. I gærkveldi varð telpa fyrir bifrieað á horni Garðfflstrætis og Vesiturgötu og meiddist, en þó ekki hættuliega. Eimskip. Gullfosis er í Kaupmannahöfn, Goðafoss fór frá Hull í gær- kveldi álieiðis til Vestmanmaieyja, Bmarfoss er á Patreksfirðii, Detti- fo-ss er í Hamborg, Lagalrfoiss vlar á leið til BaldnafjarðiaT frá Vopna- firði í morgun. Selfosis er í Reykjaviík. Drottningin fór frá Vestmainmaieyj'um, í jglær- miorgun kl. 9V2 áleiðis tíl KaUp- mannffl'hafnar. RiJkisskip. Esjaí er hér, fer þann 26. í hringf-erð .austur um. Súðim er hér, fer á laugairdiaigskvöld kl. 9 vestur um í hringferð. 1 gær voru gefiin 'saiman í hjóniabiand af lögmlamni unigfiú Klara Guðlifflugsdóttir og Gíisli H. Erlendssion skáld. Heimili þeirxa pr á Óðinisgötu 14. Danzleik hel-dur iglímuféifflgið Ármann i Iðinó í kvöld og hiefst kl. 10. Hljiómsveit Blue Boys leiikur lundir danzinUmi; ennfnemur verðai ljóiskasitprair. — Aðgöingumiðiair verða sleldir í Iðnó eftir k'l. 6 í dag. „Álfkonan í Selhiamiri“, leikskölaisýning frú Soffíu Guð- laiuigisdótturi, verður sýnd í Hiafn- arfirði á morgun kl. 5. Póstferðir fimtudiaginn 21. aipríil 1938. Friá Reykjavík: MosfeMisisiveitar-, Kjial- arness-, Kjóisiar-, Reykjianess-, Ölfusis- og Flóap'ástair. Hiafmar- fjörðUr og Seltjamíainnes. Selfosts ti!l útíandiffl. Lym til Vestmianna- eyja„ Færeyja og Bergen. Fiagrai- nes til Akraness. Ti'l Reykjavik- ur: Miosfelisisveitar-, Kjaliamiesis-, Kjóisar-, Reykjainess-, ölfuss og Flóa-pöstar. Ffflgranes frá Akra- nesi. iaunum. P. U. J. F. U. J. Skemtlfnndnr í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 20.30. DAGSKRÁ: Ræða: Sig. Einarsson dócent. Upplestur: Stefán Jónsson rithöf. og Ágúst Pét- ursson o. fl. Félagar! Kveðjum veturinn. Fögnum sumrinu. 'Mætið stundvíslega. Stjórn og skemmtinefnd. Kvenaadeiifl Slvsavarnafélapsins. Snmaríagnaðnr og bðgglauppboð að Hótel Borg föstudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 eftir há- degi. Aðgöngumiðar verða seldir í Þingholtsstræti 25 og við innganginn eftir kl. 8 siðdegis sansa dag. REYKYÍKINGAR! Sækið skemtunina. Með þvi styrkið þið gott málefni og skemtið ykkur um leið. BögglanefndÍKi. leihsfeólasýBinfl. llfkonan I Setliamrl eftir Sigjurð Björgúlfsson verður lei'kiln í Góðtemplarahús- liinu í Hafniarfirði á morgum kl. 5. Aðgöngumiðar sielidir hjá Gunm- laugi Stefámsisyni og Jómi Malt- 'hiiesiein friá kl. 3 í da|g og í Góð- templariahúsimu frá kl. 1 á morg- Un. Verð 1 króna fyrir bömn oig 2 krónur fyrir fuMorðna. Lftið hús á Grímsstaðarholti er til sölu. Lítil útborgun. Lágt verð. Til- boð merkt: „1000” leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. fp) Nýja Bié Fanginn á Zenda Tilkomumikil og stór- glæsilieg amerísk kvik- mynd frá Unit&d Artists, samkvæmt hiinni heimsi- frægu skáldsögu mcð samffl nafni, leftír Anthony Hope (sem jkiomið hiefir út í isí- lenzkri þýðán'gu). Að-al- hlutverkin ledlka: RONALD COLMAN, MADELEINE CARROL, DOUGLAS FAIRBANKS (yngri) o. fl. Augiýsið í Alþýðebiaðinw! Jarðarför mannsins mins og föður okkar AiKels fer fram næstkomandi föstudag frá heimili okkar Langeyri við Hafnarfjörð kl. 1,30 síðdegis. Jarðað veiður i Fossvogskirkjugarði frá Hafnarfjarðarkirkju. Helga Larsen og börn. í K.M.«lailsinii i kvSM M. S® Aðgöngumiðar s hr. 2,50 í KJ.4ilsinu MulÉan 10 ! Mfl. Fagnið sumri með Mttavinum og flaisið hjá Arsenai í kvöM Snmaifagnaðnr stfideita. Stúdentaráð Háskólans og Stúdentafélag Reykjavík- ur efnir til sameiginlegs hófs allra háskólaborgara í kvöld, síðasta vetrardag, 20. apríl, að Hótel Borg. Hófið hefst með borðhaldi kl. 7V2. Borðhaldið ekki sameiginlegt, og stúdentar því beðnir að snúa sér til hót- elsins með pöntun á borðum. Dans hefsf Msikhnn M. Fyrstu vélarnar í hina nýju niðursuðuverksmiðju Sölusambands ísl. fiskframleiðenda eru nú að koma tii landsins og verður byrjað á uppsetningu þeirra á næst- unni. Vélarnar munu koma eftir því sem þær verða full- gerðar og munu þær síðustu ekki verða tilbúnar fyr en í byrjun júní. Verksmiðjan mun því ekki geta tekið til starfa fyr en um miðjan júní-mánuð og mun hún starfa að tilraunum að líkindum um tveggja mánaða skeið, en líldega tekur verksmiðjan ekki til fullra starfa fyr en um næstu ára- mót, að séð verður hvernig vörurnar reynast og iiverjir sölumöguleikar verða fyrir þær erlendis. Fast starfsfólk verður því ekki ráðið fyr en um næstu áramót, hinsvegar verða nokkrar stúlkur teknar í ákvæð- isvinnu meðan á tilraunum stendur og verður það nánar tilkynnt síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.