Alþýðublaðið - 21.05.1938, Blaðsíða 1
JGX.
LAUGARDAG 21. MAÍ 1938.
117. TOLUBLAÐ.
RITSTJÓM: F. R. VALÐMMARSSON.
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN.
Útsvörin nema nú yfir 300
krónumað meðaltali á hvern
skattgreiðanda í Reykjavík.
HtekkuniBi nemur 200 þúa. kr. frá í fyrra
UTSVARSSKRÁIN, sem kom út í morgun, sýnir, að út-
svörin í Reykjavík hafa hækkað frá því í fyrra um
200 þúsund krónur, en skattgreiðendum fækkað um 400.
Alls hefir verið jafnað niður 4388 þús. krónum á 14200
gjaldendur, og nemur því útsvarsupphæðin að meðaltali á
hvern gjaldanda um 309 krónum.
Útsvörin voru lögð á eftir
sama skattstiga og í fyrra.
Bæjarbúar munu eiga erfitt
með að greiða þá miklu útsvars-
fúlgu, sem bæjarsíjórn sam-
þykti í vetur við samningu fjár
hagsáætlunarinnar, og því frem
ur, sem öll atvinna, sem bæjar-
félagið sjálft stendur að, er að
leggjast niður og engin ný
kemur í staðinn.
Hæstu Bjildenduiir.
Hér fer á eftir skrá yfir rúm-
lega 70 hæstu gjaldendurna:
Jóh. Ólafsson & Co. 50.000
Olíuverzlun íslands 50.000
Völundur 45.000
Shell 40.000
Höjg. & Schultz (Borgarstj.) 40.000
Johnson & Kaaber 34.000
S. í. S. 30.000
Geysir 29.000
Edda, heildv. 29.000
Egill Skallagrímsson 28.000
Lárus G. Lúðvígsson 25.000
Jón Björnsson kaupm. 24.000
3|tis.kréHaverðIaw
fyrir feeztn tiQðpr
ii hitigepiana.
BÆJARRÁÐSFUNDUR í
gærkveldi ákvað að
bjóða út keppni um útlit og fyr
irkomulag væntanlegra hita-
veitugeyma í Eskihlíð.
Verðlaun verða veitt. þrenn, alls
að upphæð 3 þúsund krónur.
5 manna nefnd verður látin
dæma um tillögurnar og verður
hún skipuð 2 arkitektum, 2 verk
fræðingum og 1 myndhöggv-
ara.
Gert er ráð fyrir, að komið
geti til mála að hafa neðst í
geymnum hús, þar sem hægt er
að hafa safn, skóla eða eitthvað
þessháttar.
Rtissnesk flngvéi
kemir til íslands
á íeið tU Ameriku.
KAUPM.HÖFN í gærkv. FÚ.
RÚSSNESKI flugmaðurinn
Kokinski, leggur bráðlega
af stað í flugferð í rússneskri
flugvél, og ætlar að fljúga frá
Moskva til Svíþjóðar og Noregs
— íslands, Grænlands og Ijúka
fluginu í New York.
Haraldur Árnason 23.000
P. Petersen (Gl. Bíó) 20.000
ísafoldarprentsm. 20.000
Steindór Einarsson 20.000
Eggert Kristjánsson 19.500
Slippfélagið 17.500
Nýja Bíó 17.000
Andrés Andrésson 16.000
Á. Einarsson & Funk 15.000
Helgi Magnússon & Co. 15.000
Sjóklæðagerðin 15.000
J. Þorláksson & Norðmann 15.000
Sveinn M. Sveinsson 15.000
Smjörlíkisgerðin 15.000
Þorst. Sch. Thorsteinsson 14.800
H. Ben & Co. 14.000
Eimskipafélagið ísafold 14.000
Garðar Gíslason 13.600
Vinnufatagerð íslands 13.500
Sigursveinn Egilsson 13.400
Stefán Thorarensen 13.200
Jónas Hvannberg 13.000
O. Ellingsen 13.000
Ólafur Magnússon kaupm. 13.000
Edinborg 12.500
Skógerðin hf.. 12,000
G. Helgason & Melsted 12.000
Mjólkurfélagið 12.000
Efnagerð Reykjavíkur 11.500
Kristján Siggeirsson 11.500
Hið ísl. steinolíufél. 11.000
Mart. Ein. 11.000
Eimskipafél. Reykjavíkur 11.000
Klappareignin hf. 10.500
I. Brynjólfsson & Kvaran 10.200
Kol & Salt 10.000
Þ. Sveinsson & Co. 10.000
Héðinn, vélsmiðja 10.000
Árni Jónsson ((timburv.) 10.000
Axel Ketilsson 10.000
Max Pemberton 10.000
Kveldúlfur 10.000
Nafta 10.000
Sláturfélagið 10.000
Sturla Jónsson 9.500
Friðrik Jónsson 9.500
Páll Stefánsson 9.500
Halldóra Ólafs. 9.500
Egill Vilhjálmsson 9,500
Mogensen 9.400
Kaupfélagið 9.000
Jóhanna D. Magnúsdóttir 8.600
Jóhannes á Borg 8.500
Ludvig Andersen 8.500
Nathan & Olsen 8.500
Ásgarður 8.000
Verðandi 8.000
Ólafur Sveinsson (sölustj.) 8.000
Alliance 8.000
Ingimundur Jónsson 7.600
ísaga 7.500
Eiríkur Ormsson 7.500
Hamar 7.500
Skiattskráiin
liglg'ur framm'i á bæja'rþiingstiof-
uniniii frá deginum í dag til föstu-
dajgs 3. júní, aú báðuan dögum
nneðtöldum, kl. 10—20 daglega.
Kærufrestiur er til þess dags, er
skattskráiin iigigur síðalst frammi.
SkQjrðu Rtissa
hafuð í Oslé með
16 atkv. gego 4.
Allar frekari
umleitaair við flá taldar
vonlausar
Vinnnstððvun
hiá netagerðar-
verkstæðumidag
—•—
VINNUSTÖÐVUN verður
kl. 4 í dag hjá þremur
netagerðarverkstæðum hér í
bænum, þar sem þau hafa þver
skallast við að gera samninga
við félag verksmiðjufólks, Iðju,
um kaup og kjör starfsfólksins.
Hjá þessum fyrirtækjum
munu vinna um 20 manns.
Verður vinnustöðvunin þó
væntanlega ekki langvarandi,
því að eitt þessara fyrirtækja
mun vera fúst til að gera samn
inga, sem starfsfólkið getur við
unað.
I
OSLO í gærkveldi. FB.
FULLTRÚARÁÐI al-
þjóðasambands verka-
lýðsfélaganna var sam-
þykt í gær með 16 atkvæð
um gegn 4 tillaga um að
hafna skilmálum þeim,
sem Rússar settu varðandi
inntökubeiðni í samband-
ið.
Fulltrúi Spánar, Frakk-
lands og Mexíkó greiddu
atkvæði á móti, en fulltrúi
Noregs sat hjá.
Tillaga franska lands-
sambandsins um að halda
áfram samkomulagsumleit
unum við rússneska lands-
sambandið var feld með 14
gegn 7 atkvæðum.
Meirihlutinn greiddi at-
kvæði með tillögu, sem
samböndin í Hollandi,
Sviss, Bandaríkjunum,
Belgíu og Póllandi stóðu
að, þess efnis, að samkomu
lagsumleitunum skuli ekki
haldið áfram við samband
rússnesku verkalýðsfélag-
anna.
laffikvðld Alfeýðo-
flokksfélagsins i Al-
þýðnhtisinu i kvðid.
Alþýðuflokksfélag Reykja.
víkur heldur, eins og aug-
lýst er á öðrum stað í blaðinu í
dag, kaffikvöld í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu (öllum sölun-
um niðri) í kvöld og hefst það
kl. 8V2.
Til skemtunar verða ræðu-
höld, Alfreð Andrésson syngur
gamanvísur, upplestur, söngur,
spil og tafl.
Félagar geta tekið með sér
gesti, eins og endranær.
Kaffimiðar á kr. 1.50 fást á
skrifstofu félagsins á efstu hæð
Alþýðuhússins til kl. 7 í kvöld,
og við innganginn (frá Hverfis-
götu) eftir kl. 8.
Kaffikv. Alþýðuflokksfélags-
ins eru þegar orðin mjög vinsæl
á meðal félagsmanna og þeirra,
sem þeir hafa tekið með sér,
og er óhætt að fullyrða að vel
verði mætt í kvöld.
Mœðradagurinn á morQun:
Það veltur á undirtektum
bæjarbúahve margar preytt
ar mæður fádvol í sveit.
Mæðrastyrksnefndin liefir tekið
Reykholt f Rlskupstungum á lelgu
M ÆÐRADAGURINN
er
a morgun. Mæðrastyrks
nefndin efnir þá til ýmiskonar
starfsemi til ágóða fyrir starf
sitt fyrir hinar fátæku mæður
hér í bænum. Er fastlega mælst
til þess að allir bæjarbúar finni
hvöt hjá sér til þess að styrkja
þessa starfsemi. Blóm verða
seld á götunum, mjög ódýr, svo
að allir geti keypt þau, kvik-
myndasýningar verða í báðum
húsunum og kvöldskemtun.
Eins og kunnugt er, hefir
Mæðrastyrksnefndin haldið
uppi á undanförnum árum mjög
þýðingarmikilli starfsemi, en
kunnugust er sú starfsemi, sem
miðað hefir að því, að skapa
þreyttum, fátækum húsmæðr-
um héðan úr bænum dvöl í
sveit um stundarsakir. Hafa
mæður dvalið á Laugarvatni í
vikutíma og í Hveragerði allt að
3 vikur hver. Hafa margar kon-
ur, sem Alþýðublaðið hefir tal-
að við, talið sig hafa haft ómet-
anlegt gagn af dvölinni á þess-
um ágætu stöðum og þeir, sem
þekkja kjör alþýðukvenna, sem
eiga mörg börn og aldrei unna
sér hvíldar, geta skilið það, að
slíkir frídagar séu eins og óasar
í eyðimörk margra grárra og erf
iðra daga.
Nú getur Mæðrafélagið ekki
í sumar sent konur í Hveragerði
(Frh. á 4. »í6u.)
Elnar H. Kvaran rlíiatlf
nndnr lézt I morgnn.
EINAR H. KVARAN.
l^* INARH. KVAR-
AN rithöfundur
lézt í morgun að
heimili sínu, Sólvalla
götu 3, kl. 6V2, rúm-
lega 78 ára að aldri.
Hann hafði legið rúm
fastur síðan á pásk-
um.
Einar H. Kvaran er
fæddur í Vallanesi 6.
desember 1859. For-
eldrar hans voru síra
Hjörleifur Einarsson
og fyrri kona hans,
Guðlaug Egilsdóttir
bónda Jónssonar frá
Gíslastöðum á Völl-
um.
Einar H. Kvaran
ólst upp að Blöndu-
dalshólum í Húna-
vatnssýslu til 10 ára
aldurs. Árið 1870 fékk sr. Hjör-
leifur faðir hans Goðdali, og
þar var heimili Einars, þar til
hann fór í skóla 1875.
Úr skóla útskrifaðist hann ár-
ið 1881 og sigldi hann um sum-
arið til Kaupmannahafnar og
tók að lesa stjórnfræði. Árið
eftir tók hann heimspekipróf.
Þar komst 'hiarai í kynini við
ýmsa liamda siinia, sem hneiig-ðir
voru til bókmenta, svo sem Gest
Pállsson, BeHel E. Ó. Þorleifsison
oig Haanmes Hafstein. Ailií þes'sir
félajgar hineijgdust mjög að kenn-
fngtum Branidesar og gáfu þeir
út timaritið Veriðandi, sem kom
út vorið 1882, mest fyrir tiilstilli
Tryggva Gunnarssonar. En Ver'ð-
andi varð skammilíf, og efndu
þeir fálajgar io|g fleiri til útgéfu
nýs rits, sem hét Heiímdalkr.
I því hlaði átti Einar tvær sö|g-
úr: Sveinn Ikáti og You are ai
htujmbuig, sir.
Á þessum ánum kvæntist hamn
danskri konu, Mamen Mathilde
Petersen, en hún dó 1886. Áxið
1887 kvæntist hann aftúr Gisilínu
Gísladóttur frá Reykjakoti í Mos-
fellssveit.
Sumarið 1885 fór Einar vest-
ur uim haf og dvaldi þar næstu
10 ár. Háuistið eftir að hann
bom vestu.r vairð hann rit-
stjóri Hieimskring;lU', en Heiirns-
krinigilai ’hætti áð korna út eftir
þrjá mánuði. Vair þá stofnað
bláðið Lögbierjg, og vairð Einar
fyrsti ritstjóri þess.
Eftir áð Einar kom að vestian,
fékkst hann enin uim skeið við
bláðlaimenisku og tók um tíma all-
mikinn þátt í stjórnimáladeilúm
þeirra tíma'; en ailmörg síðustu
árin dvaldi hann hór í Reykjavjík
og gaf út tímaritiið Morgun'n , siem
hann var ritstjóri að.
Fyrsta sajga Ein)ans, „Oigieli'ð“,
|kiom ú|t í Þjóðóilfi 1880, en, nnerki-
liegaist af æskúverkúm hans anun
vera': „Hviorn eiðiún á ég a'ð'
rjúfa?“ sem prentuð var á Eski'-
firði 1880.
Einar H. Kvairan hefir skriflað
skáldsögur, Ijóð, leifcrif og smá-
söjgur, sem of lanjgt yrði uipp aið
telja. En merkustu vieirk hans
miunu verða talin Ofurefli, Gull,
Sálin váknar, Sarobýlið og
Sögur Rannveigar; en einhver
frægasta smásaga hans xer „Von-
iir“, sem Georg Brandes skrifaði
lofsamlegan ritdóm um dg gerði
höfundinn þektain um öill Noirður-
lönd.
Með Einari H. Kvaran er hinig-
jinn í válinn einhver a'llra rnerk-
asti rithöfundur þjóðarinnar á
síðustu timum.
Aukli gifolýslng
I bæflnm.
Tillaga St. Jék. St.
STEFÁN JÓH. STEFÁNS-
SON hreyfði því á síðasta
bæjarstjórnarfundi, að sjálfsagt
væri, eftir að hin aukna raforka
væri komin til bæjarins að auka
götulýsinguna í bænum.
Lagði hann fram í málinu svo
hljóðandi tillögu:
„Þar sem að með Sogsvirkj-
uninni er fengin ný, aukin og
ódýr raforka til Reykjavíkur,
telur bæjarstjórn að gera eigi
ráðstafanir til aukinnar götu-
lýsingar og að greiða fyrir notk
un rafmagns til lýsinga á sýn-
ingargluggum og smekklegum
ljósaauglýsingum á húsum, og
felur því bæjarráði og rafmagns
ráði að hrinda í framkvæmd
nauðsynlegum ráðstöfunum í
þessu skyni.“
Þessari tillögu var á bæjar-
stjórnarfundi vísað til bæjar-
ráðs. Á bæjarráðsfundi í gær
var tillagan tekin til umræðu og
rafmagnsstjóra falið að sjá um
framkvæmdir samkvæmt henni.
IfHveriar ffltiga yfir
til Japan og varpa
nlðnr fiugmiðnm!
LONDON í gærkv. FÚ.
REGN frá Hankow hermir,
að kínverskar flugvélar
hafi í dag flogið yfir til Japan
og kastað flugritum niður yfir
Osaka og flotastöðina japönsku
í Sasibo.
í flugritunum var komist svo
Frh. á 4. síðu.