Alþýðublaðið - 27.05.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1938, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 27. MAÍ 1938. Autfflusmw ^HEYRT OG SÉÐ Bók Hítlers „Hein Kampf i staðinn fyrir biblinna! ..-..... Hakakrossinn í stað hins kristna kross. Ný kirkja stofnuð á Þýzkalandi. CALVO, leynil ögnegluma&ur í Mexikó er lífsieiigiasti mtóur, sem sögur fara af. Hiamji liggiur nú á sjúkrahúsi, eftiir ai& hafa fenigið 14 hsniifstxiinjgiur — otg er að ná sér. Þetta er ekki í fyrstai skifú sem maður þessi lendiIr, í svipuðum kri'ng'umstæðum. Haam hefir fengið 16 kúlur og 20 hníf- stungur. , Menni hafa oft haldih, að hauni væri dauður, en hano segist sjálf- ur hafai 9 líf, og han,n nær sér stÖSuigt aftur. Hanjn er 41 á;rs galmall núna og hefir lenf í fjöil- mörgum æfintýrum. Þiegalr hann var 17 ára gamall fékk .hiann fyrstuj kúlumatr. Þáö vár í byltimgu. Honum, á- samt fleirumi vair stilt uipp viö viegg, og pair fékk hamn kúlu í höfuðið. Þegsair veriíð vajr að draiga hamn á greftruniairstaiðinn, haknaði hanni viö og yarð hinn æfasti yfír meðferiðiinini á sér. FyTstu mánuiðina, sem hiann var ley nil ö greglup jónsn, fékk hann fjórum simnuim svo alvar- legar hnífsíuingur, að menn héldu, að hann væri dauiöiur í hviert sinn. En paö! var nú éiitthvaö annað. Þeigar hann var aö handtaka moröingja einu sinni, fékk bann sex skoti í miagann. En þaö fékk ekki meir á hann em þaö-, aÖ: um leiö1 og hann féll, sendi haún: morðingjanum kúlu, sem gierði mieiri usla en hiniar sex. Calvo var fluttur á sjúkmhús — og þangað' kom hin, syrgjand i kio-nia, liams með blóm. Þegar hún kom inn á gaing sjúknahiússiuis mætti hún þar — Catlvo, sem æddi fram Ojg laiftur og bölvaöi lækn- únuim í sand og ösku. • .. Vaiöimaður segir frá: — Ég var á amdaveiöum að vtetrarthgi. Oti v,ar fealt og gieisi- fhosthart. Ég kom að- Íitlu: vatni, og þ,ar sat hópur af önduim. Bg skaut á hópinn. Andirnar fluigu upp — og tóku alt vatinið' með sér. Vatniö vair nefniilega hotn- frosiö, og endurnar voru froisntar váið isinn. Frú Henrickson í Wichita i Kansas fékk fyrir nökkrum árum tilkynnimgu um það’, að nxaður benniar hefði farist við1 bStólys, þegair hann var í verzluniarferðt. Árd seinna giftist frúin aftur rík- Úm kaupmanni, sem hét Loiwden. A'lt í leiinu fékk hún fregnir aif þvi, að fyrri maður bennar væri á lífi. Fáeimum dögum seinna kom fyrri maður hennar qg þótt- ist ekfei hafa hugmynd uimi, að láf sitt hefði verið tilkynt. En hann gaf ekki heldur neánar upplýsinga'r um það, hvar hiann hefði verað eöa hvers vegnu hann hefði veriö svona lengi burtu. Má'liö kom fyrir rétt, og frúin vanö að fá skilnað. Þá vauið að ráða fram úr því vandaimá'li, frá h\ orum mamnanna hún ætti að skiljast. En þar sem það' kom í ljós, að hvorugujr þeirra geröi feröfu ti‘1 hennair, var hún’ skilin frá þeim báðum. Vatnagangur o. fl. ; Viðvik stendur unidirbrekku,i>g hefir eftir ýtarlega rannsókn á landi og þjóð hér í þiorpinn feom- |ð í Ijós, að vatn feemur upp í kjálilamnum í h&ustrájgningum og vorfeysinigum. Ég fór því til Ragnars, sem er jarl yfir Kirkju- sandi (Sandajiarl) og hefir mest vöid í Viðviik (þó ég sé hnepp- stjóri þair), sagöist vilja láta grafal holu og skutrð< úr 'bolunnii, svo ég fljóti ekki í nýja bú- staönum, því óg kann ekki að synda. FólkiÖ, sem bjó þiarna næst á undan mér, sótti um leyfi, til bæjarráðs að byggja þarna - swndlaujg. Ráðið veitti teyfii, en álþingi nieitaði um fjár- styrk, og varö því ekkert úr fyr- irtækiou. Nokkru seinina sótti fólkið, sem næst á undan mér bjó' þama, um styrk til stind- lauigarbyggingar. Alþingi sam- þyktí .styrkinn, en þá neitaðd ráð- ið um leyfi. — Þessa gátu skilja stjómmálamennimir. En nú verð- ur öllu vatni, veitt í burtu og út í sjó. Framháld. Oddur Sigur- gieirsson., Lauigaranesvegi 80. BREZKU BLÖÐIN „Man- chester Gviardian“ og „Times“ og fleiri brezk blöð skýra frá stofnun nýs félags- skapar í Þýzkalandi, er nefnir sig hina þjóðlegu kirkju þýzka ríkisins. Markmið hinnar þjóðlegu kirkju þýzka ríkisins er sett fram í stefnuskrá í 30 liðum. Segir þar í fyrsta iagi að þessi „kirkja“ heygi sig algerlega undir vald ríkisins og skoðanir þær í þjóðernismálum, er þýzka ríkið byggir á. Fimta grein stefnuskrárinnar hljóðar á þessa leið: Hin þjóðlega kirkja er alráð- in í því, að afmá óafturkallan- lega með öllum þeim ráðum, sem nauðsynleg eru, hina kristnu trú, sem innflutt var til Þýzkalands á hinu háskalega ári 800 og þrýst upp á þýzku þjóðina, þó að hún væri alger- lega framandi eðlis. í sjöundu grein segir, að all- ar kirkjueignir skuli verða gerðar upptækar til handa rík- inu, en að hinni nýju kirkju skuli skipaðir predikarar af rík- isvaldinu. EngarMMíuMgðkr æeirt Hin þjóðlega kirkja þýzka ríkisins krefst þess, að prentun og útgáfa heilagrar ritningar og allra kristilegra bókmenta verði þegar í stað stöðvuð. Hin éina trúarbók hinnar þjóðlegu kirkju er „Mein Kampf“ eftir Hitler ríkiskanzlara. Eftirfarandi stefnuskrárgrein ar sýna hvernig hana á að nota sem biblíu hinnar nýju kirkju: Sextánda gr.: Hin þjóðlega kirkja hins þýzka ríkis lýsir yf- ir því, að merkasta rituð bók þjóðar vorrar er bók leiðtogans „Barátta mín“, og hún er sér fyllilega meðvitandi þess, að þessi bók inniheldur ekki ein- ungis hina háfleygustu, heldur einnig hina hreinustu siðfræði fyrir nútímalíf þjóðar vorrar. Seytjánda gr.: Hin þjóðlega kirkja hins þýzka ríkis hefir gert það að hlutverki sínu, að beita öllum kröftum sínum til þess að útbreiða bókina ,,Bar- átta mín“ og til þess að hvetja hvern Þjóðverja til þess að lifa lífi sínu eftir þessari bók og samkvæmt grundvallarreglum hennar. Nítjánda gr: Hin þjóðlega kirkja vill hhein,sa af öltiuitumum khosisinn og biblíima og alia® myndir heligra niianinia. Tuttugasta gr: Á ölturium hinn- ar þjóÖIiegu feiirkju sfeai vor helg- asta bófe „Barátta min“ -vona, helgúð hinni þýzfeu þjóð og þar meÖ gúði, og viinstri hönd hienn>- &r sfcal svteTiðiÖ vera heigiaö. Pre- difeanir hinnar þjóölegu kirfeju sfeulu útskýra þiasisa bók s>amkv. beztu þefekiin|gu' siinni viö guð- þjóinustur hiinnair þjóötegu kirkju. Engín spfiafirirgefnlng, refsing strax i gessn IIIL —o— Tuttugasta iog fyrstia gr: t hiinni þjóötegu kirkju þýzka xík- isinis er efeki - tál neáin fyatiilgiefn- ínjg synda. Hún feemiir og mun leggja stööuga áherzlu á þaÖ- laö synid, isem eilnU sininí í lífinu hef- ir veriö, drýgö, hlýtur misikuniar- laust sína refsiegu og vissulega í þes’sum heilmi. Þá fylgja ítarlegar reglugea-öir um feirkjuhátíÖiiir og helgisáÖd, um skírn og ihntöfcu í 'söfnuiÖA tog lýk- ur þeim fyrimnælum á þessa- leiö: Þritugasta gr: Frá stofnu'nar- diegii hinnar þjóöliegu kirkju þýzfea rikiisinisi bieir aö' t-afea hinni kriistnai kr-oss á brott úr ölium Idrkjum 'iranain vébainda rífeisins og nýlenid-n'a þesis, og ber í haus stalð að setja hið ódauÖtega táfcra Þýzkalands, hakaferossmn. Þeir sem „spekúlera ftnt“ ná í afganginn Athuoanir Hannesar á hornmu Þ AÐ ER EKKI nema að von- um, að mikið sé íalað um togarana og útgerð þeirra, á hafn- arbakkanum, og ekki sízt þegar þeir liggja bundnir eins og núna. Togarastýrimaður sagði við mig í gær: „Ég skal segja þér hvernig þetta er með togarana. Þeir, sem ganga lengst, gera það bezt, t. d. Maxinn og togararnir í Hafnar- firði. Hiir, sem alt af eru bundnir við og við, tapa mestu. Þú trúir þessu ef til vill ekki vegna þess, að útgerðarmennirnir, sem segjast tapa á því að gera út, básúna þetta svo mikið í blöðum sínum. En ég skal taka dæmi til að sýna þér hvernig þetta er. Maxinn er alt af að. Hann fær því alt af bezta mark aðinn og stundum einnig lakari markað, eins og von er, en þetta Uppáhald fsverpap itásméðup i staukum og pökkum i næstu buð. jafnar sig vel. Kveldúlfstogararn- ir, sem hins vegár eru sjaldnar á veiðum, eru látnir fara út þegar fréttist um góðan markað. Þá fyrst byrja þeir að veiða, og þegar þeir hafa fylt sig fara þeir út — og þá korna þeir of seint, markað- urinn er hrapaður. Ég þekki þetta, því að ég hefi sjálfur tekið þátt í svona veiðiför og það er blóðugt að koma of seint og ná svona rétt í leyíarnar. Eina þjóðhagslega að- ferðin í rekstri togaranna er að láta þá ganga sem mest. Hitt er dæmafá vitleysa, en er þó af mörgum kallað að spekúlera fínt!“ Auglýsið í Alþýðublaðinu! Lelkfélag Beykjavikur. OESTIR: ANNA BORG — POUL REUMERT „T®variteliM Gamanleikur í 4 þáttum eftir Jaques Devel. / Frumsýning sunnudaginn 29. maí kl. 8. 2. sýning 30. maí. 3. sýn. 31. maí, 4. sýn. 1. júní, 5. sýn. 2. júní. Aðgöngumiðar að öllum þessum sýningum (forsala 10 kr.) verða seldir laugardaginn 28. maí kl. 4—7 í Iðnó, Ekki fekih á méti péatiiiiiiBM I síma. J ■ Samkeppni. Þeir, sém vilja taka þátt í samkeppni um að gera til- löguuppdrætti um útlit og fyrirkomulag heitvatnsgeyma á Öskjuhlíð, vitji lýsingar og skilmála á skrifstofu bæjar- verkfræðings næstu daga. Skilatrygging 20 kr. María Walewska og Napoleon. lega .sigra. E neins o|g isvo marigir aö-rlr þjáÖist María Walewskia af leyni- Legum ótta. Keisarinin þurfti því aö flýta sér; ástmær hanis beiö. Að baki han-s stóðu h'inir póisku sverðariddarair, sem til- heyrð'u hiniu feeásaratega lífvarð- arliö'i, undir stjém Montbirium her- foúngja. Keiisaránin hiorfði á þá stunidar- kom. María Waijew-sfea og ridd- ararnir! Þaö voto eiinkeniniteg húg-myndatengs-I. Al-drei haíði þ-að k-o-miö fyriir áð'ur, að riddar-aliið væri sent á möti faillbyss'um. En kei-sariran þekti tekfei orðiÖ ,;óniögutegt“. Sérhverjuim öðirum herforingja hefði verið' begnt n:eð ilífiátí, ef hanm hefði sent riddara á mótí silikn liði. Keisarinn gaf skipun. Þessir Pólverjar, ,sern óttuðiuist guð, en viss-u ekfei hvað ótti var í orustu, réðust upp á hæðina^ slóu failbyssumien;n;iina tí-'I jafðar og tóku hæðin-a. aö viranai eitthveri sérstakt þrek- virfei ,sendi Napoteon Pólverjana í eldinn. Vair það tíl þess að gefa þe%i tækifæri til þess að: skaxai fr arn ,úr? Ef tíl vill! En ef tíi vill mátti líka segja-: ------------ 33. af því að þeir voru nágú gó’ðir sem fáTlbyssufóðuir. Þegair ti'l Maidriid kom, gerði feei'sairinn Jósef aiftur að koinuiragi. Því næst var styrjöldmini aftiur snúið að Englendimgum. Árað' 1809 var keisarinin í V-alIia- dolid. I þessum b-arda,g-a t-ók eininig þátt hinn 28 ára gamli Philftppe PauiT de Ségur, ®em á byltihg-ar- Únrunum hafði byrjaið sem venju- tegiur húsari, sem h-afði verið í herfoiringjaráöi' MoireainiS 22 ára gainaill og eftir friðiran í Tilsit h-afð’ii verið sóttu-r í rúsfsneskt fangislisi. Hann barðiist frækiliqga í árás- iraná á hæðirnar fyni’r atuigum keáisarans. Hann var þegiair gerö- ur aö ofursta. Póilsku rid'dararnir féllu un-n- vörpuim. í hviert skiftí, sean þurfti KeisaTinm lét marsfeálkania Vict- oire, Lefébvne og hierfioringjanna Laraite, Milhou-d og Lautour-M^u boug verða eftir í Madriid. Lev- ébvriee varð í n,ágneirani höfuð- staðarins með 400 heranenn fyrir ár-ás 2000 enskra riddaira. Haran sat á hesfbaki úti í miöri á, þeg- ár hesturinin var skotiinin niður undir hioinum. Hainin féll í vatn-ið og var tiekinn til fainga. Golberi herforingi tók að sér st'jóm á herdeildiinini. Tveim dög- um seinna varð h-anin fyrir byssu- kúlu, og vairð það hams biatni. Síðuistu orö hians voiru: SegiÖ keis aranum, að' ég hafi falliö semi hiu|gprúöuir bermaöur í hiniunra mikla her. Ilann var af þeirri tegund marana, sem eru hepnir bæöi í ásta’miálum og styrjöldum. ö&ruvÍBi fór, þar sem keilsar- inn var nálæguir. Ney Og Soult háku Engteradiingain’a á uiradan sér. Enski herforiini.gin-n Mo-dre féll. Árið 1809 vair keisarinn kom- £11 til Vallladolid. Enjgiran efaði'st um þáð, að í- búar skaigans myndu að lokum gefist upp. Frá höfuðstöövum sínum stjórraað’i keilsa'rirain sjálfur öliurn áœásluim. Miimniimgin um simiáininai í Baiyléin þjáði hiann 'sitöÖmgt. Dag nokkuirn héit hanin- herkönrauin. Þar kom hairan aniga Þá eíinn. af beríjoiriingjum Dupiomts era Duipont salt þá í fairagelsi í Folri Jour-s. Þetta vair Leyeradre herfoningi. Napoleon stóð andiairiiak sem þiruimu Jostlinn yfir þes'sasra1 óis-vífrai sem heTforimginn sýndi með því aði komai keteaTain-um' fyriir -auigu. Hann ætlaöi að refea hanin í (gegín méð1 augnairáöinu. eirau sa'mian. Alt í einu hrópaði hainin svo ’ hátt, aiö mairskállíannir, siem v-outu i krinigum hairara, heyfðu til hairas. — Hvaö á þietta að þýðla? Þér voigiö yður að koma fyirir angra mér. Leyndre svatraÖJ einhverju, S'em enigánin' skildi. Hainin náföinaöá, Naipoteom gretti sig af bræði. H-ann- stöðviaiðii hest senn . fy'rir framam hinn óbamilragjusiam'a her-. fo’ringja og hirópaði: — Þér hafíö þá þaö' riaiuraategá hugrekfei aÖ sýna yður á 'almanniafærii, en-da þótt Kainsmerkið b'rerani á enn- inu á yður! Brada, þótt srnán yö- ar fylgá h.inum hnaiuistu henmönn- úm mínum, hvar sem þeir koma. Jafnvel í Rússlaindi roöinuðu menn af bllyigðun yfir yðluT. Hve- nær hefir sá siðuir ko'mi'st á, að hierdeiild flýi af hólmi? Mieran gief- ast upp, þegiar örvænt er usn sjgur. En á vigveTiiinlum bierj-aist men.ni, herra minira, og m-aöur gpr- ir það ekki þ,á á miaöúr skiilið aið' veria skotinn. Á viigvelliinuim vefðuir maðuir araraáö hvomt driep- inn eða tekinn til faraga — í seiinna tílfelliniu mieð hyssu í hendi. Maður gietiúr verið signaö- úr — það getúr komið fyri'r mijg á moTgun. Fran-s I. Frakkakon- ún|gúr var sigraður við Paviá fyrir' 300 árum, þrátt fyritr húg- prýði s'ína oig karinraeiniskui. Era ef það á fyrir mig aö kouraa, þá miúra ég vefða tekiran uraeö svenð í hörad. Lo.ks komst Leyndre að. Hainn svaraöi: —Yðar tign! ViÖ stóðúm amd- spænis óvi'num, sem. voru helm- inigi fleiri en við’, ag jafrastór her var iaö baki okkar. — Þá heföúö þið átt aÖ> brjót- iast í, gieign um hersveití'.maT! En Reykjavík, 25. maí 1938. Bæjarverkfræðingur. Orðsending til kaupenda út wn land Munið að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfj órðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.