Alþýðublaðið - 07.06.1938, Page 1
RXTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN.
XIX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 7. JÚNÍ 1938 129. TÖLUBLAÐ.
1. Við Leifsstyttuna. 2. Þátttakendur í stakkasundi. 3. Lagður blómsveigur á leiði óþekta sjó-
mannsins. 4. Bátur aðstoðar í stakkasundinu. 5. Kappróður. 6. Á stakkasundi.
Olæslleg hóppnp
sjómanna m bæinn.
YRSTI sjómannadagur-
inn varð glæsilegur há-
tíðisdagur, sem hertók borg-
ina — og alla íbúa hennar.
Forstöðunefnd sjómannadags
ins tókst prýðilega að skipu-
leggja starfsemina og fór alt
fram eins og ákveðið hafði
verið. Er þetta því lofsverð-
ara, þar sem þetta er fyrsta
sinn, sem sjómannadagur er
haldinn.
.Kl. 8 í gærmorgun voru flest
eða öll skip, sem lágu í höfn,
fánum skreytt, og á allmörgum
flaggstöngum í bænum voru
fánar, en þó ótrúleg'a fáum. Var
það -t. d. óviðkunnanlegt að
verzlanir í Austurstræti og
Bankastræti, sem m,. a. lifa á
sjómannastéttinni, skyldu ekki
fagna fylkingum þeirra með
fánum, er þær gengu austur
Austurstræti.
Við Stýrimannaskólann.
Þegar kl. 12,30 byrjuðu sjó-
menn að safnast saman við
Stýrimannaskólann. Var þeim
þar raðað í fylkingar undir fána
samtaka sinna. Fremstir komu
skipstjórar, síðan stýrimenn,
vélstjórar, hásetar, loftskeyeta-
menn, matsveinar og veitinga-
þjónar o. s. frv. Var þetta geysi
stór fylking og myndarleg,
djarflegir menn og hraustlegir
flestir, og þó nokkrir hrumir
ajómenn og bognir. Þetta varð
einhver stærsta hópganga, sem
fram hefir farið í Reykjavík, og
einhver hin bezt skipulagða.
Fyrir fylkingunni gekk Guðjón
Jónsson sjómaður frá Eyrar-
bakka og bar íslenzkan fána,
þá kom Lúðrasveitin og síðan
fylkingar sjómanna. Auðvitað
varð fylking Sjómannafélags
Reykjavíkur langstærst, en síð-
an kom fylking Sjómannafé-
lags Hafnarfjarðar. Fánar voru
mjög margir og flestir forkunn-
arfagrir.
Fylkingin lagði af stað frá
Stýrimannaskólanum kl. 1,20
og gekk Ægisgötu, Túngötu,
Aðalstræti, Austurstræti, Banka
stræti og Skólavörðustíg. Fylgdi
henni mikill manngrúi á gang-
stéttunum, en félagar úr sjó-
mannafélögunum tóku einir
þátt í göngunni.
Við Leifsstyttuna.
Leifsstyttan hafði verið
skreytt með flöggum og um-
hverfis hana hafði verið afmark
að stórt svæði. Stóðu lögreglu-
þjónar þarna vörð frá því
snemma um morguninn. Þar
hafði og verið komið fyrir
hátölurum.
Löngu áður en fylkingar sjó-
manna komu að Leifsstyttunni
hafði safnast þar fyrir mikill
mannfjöldi.
(Frh. á 3. síðu.)
Drengur fær áverka á hnakkann og
heilahristlng, stúlka fær svöðusár á
upphandlegg og kona viðheinsbrotnar.
------*-------
RJÚ umferðaslys urðu hér
í gær. 10 ára drengur varð
fyrir bíl og fékk áverka á
hnakkann og heilahristing,
kona varð fyrir bíl á mótum
Ingólfsstrætis og Hverfisgötu
og fékk svöðusár á upphand-
legg og kona varð fyrir bíl á
Þingvallaveginum og viðbeins-
brotnaði.
Klukkan 12,40 varö 10 ára
dílenigiu'r, Sigurður Þórðairson úr
Hafnarfirði fyrir bifneið nr. 28
á Su'ðurlandsbrautinni móts við
Múla:.
Móðir drengsins var þa/r á
gangi með 3 börn sunniajn veg-
arins. Ætlaði hún norður fyrir
veginn vegna götiuryksiinis.
Þegar upp á veginn kom hljóp
d;iien;gurinn frá henni og lenti
fydr bííiun. Féll hann á götwnia
og vair fluttur á Landsspítaliainn'.
Við mnnsókn kom í ljós, að
driengurinn hafði fengið ávierka
(Frh. á 4. síðu.)
Elnróma sampjrkt gep sumbv
ungarstarfi Héðlns á plngi Al«
pýðnsambands Vestffarða.
var slitið í
gærkveldí op baíði
staðið í |rlá daga.
TÉp| INGI Alþýðusambands
VestfirðingafjórSungs,
sem staðið hefir á Flateyri
undanfarna daga, var siitið
kl. 8 í gærkveldi. Hefir þingið
setið síðan á laugardag, og
hafa lielztu viðfangsefni al-
þö'Susamíakanna í landinu
verið tekin til meoferðar.
- Þingið var sett í samkomu
ht'.sinu á Flateyri kl. 1 á
laugardaginn af forseta sam-
bandsins, og voru þá mættir
rúmlega 20 fulltrúar frá 11
sambandsfélögum, en nokk-
ur gátu ekki sent fulltrúa
végna óhentugra skipaferða.
Gestir á þinginu voru forseti
Alþýðusambands íslands,
Stefán Jóh. Stefánsson, og
Jónas Guðmundsson.
Um leið og þingið var sett,
mintist forseti Jóns Baldvinsson
ar í ræðu, og risu fulltrúar úr
sætum sínum til minningar um
hann. Einnig mintist hann Ei-
ríks Finnbogasonar frá ísafirði,
sem átti sæti í stjórn sambands-
ins, en látist hafði síðan síðasta
þing var haldið. Vottuðu full-
trúarnir minningu hans sömu-
leiðis virðingu sína.
Forseti þingsins var kosinn
Hjörtur Hjálmarsson, Flateyri,
en ritari Helgi Hannesson, ísa-
firði. Stefán Jóh. Stefánsson
flutti þinginu kveðju frá Al-
þýðusambandi íslands.
Gep snndrnngarstarflnn.
Voru nú kosnar fastar nefnd-
ir, en síðan flutti Stefán Jóh.
Stefánsson erindi um Alþýðu-
flokkinn og störf hans, og
dvaldi hann nokkuð við þau
deilumál, sem upp hafa komið í
flokknum á síðustu tímum. All-
miklar umræður urðu um mál-
ið, og tóku allir í sama streng
um það, að nauðsynlegt væri að
vernda flokkinn gegn slíkum
uppreisnartilraunum, sem átt
hafa sér stað undanfarið, og
efla hann til nýrrar sóknar. Var
málinu síðan vísað til nefndar
og skilaði hún áliti í gær. Var í
einu hljóði á þingfundi í gær
samþykt svohljóðndi ályktun:
„Með hliðsjón af samþyktum
síðasta þings Alþýðusambands
Islands annars vegar og fram-
komu Héðins Valdimarssonar þá
og síðar hins vegar, telur 7. þing
Alþýðusambands Vestfirðinga-
fjórðungs gerðir meirihluta
sambandsstjórnar í deilum
þeim, sem verið hafa innan
Alþýðuflokksins, réttmætar og
sjálfsagðar. Jafnframt því sem
þingið vítir harðlega sundrung-
arstarfsemi Héðins Valdimars-
sonar og fylgismanna hans,
skorar þingið á öll félög innan
Alþýðusambands íslands að
fylkja sér fast um það að
styrkja og skipuleggja Alþýðu-
flokkinn og láta ekki einræðis-
Fulltrúarnir á Alþýðusambandsþingi Vestfjarða.
hneigð einstakra manna veikja
hagsmunasamtök alþýðunnar í
landinu.“
Á laugardaginn fluttu Jón««
Guðmundsson og St. J. St. einn-
ig erindi um frumvarpið um
stéttarfélög og vinnudeilur og
svöruðu fyrirspurnum. Var því
máli einnig að loknum umræð-
um vísað til nefndar.
Fyrrihluta hvítasunnudags
störfuðu nefndir, en fundur
hófst síðan kl. 5. Var þá rætt
um stjórnmálaviðhorfið, skipu-
lag Alþýðusambandsins og ýms
önnur mál.
StjórnmálaviOhorfið.
Önnúr merkasta samþykt
þingsins, auk þeirrar, sem áður
getur, var um stjórnmálavið-
horf alþýðunnar, og er hún á
þessa leið:
„7. þing Alþýðusambands
Vestfirðingafjórðungs telur, að
(Frh. á 4. síðu.)
I sumri og sól uppi
á Snæfellsnes|ðkli.
Um 120 manns fóru með Ferða-
félaglnu á Snæfellsnes nm helglna
FERÐAFÉLAGIÐ fór 1
skemmtiför á Snæfellsnes
núna um hatiðina. Þatttakend-
ur voru um 120 og gengu um
100 þeirra á Snæfellsnesjökul á
hvítasunnudag og höfðu um 70
þeirra skíði með sér. Fararstjóri
var Kristján Ó. Skagfjörð.
Lagt var af stað héðan á laug
ardagskvöld kl. 7.15 með Eld-
borginni. Veður var ágætt og
gott í sjóinn og var komið til
Stapa kl. rúmlega 2 um nóttina.
Kl. rúmlega 3 voru allir komn
ir þar í land og fóru þá flestir
að tjalda, en fáeinir lögðu af
stað upp á jökul, enda var veð-
ur hið fegursta og morgunsólin
farin að gylla topp jökulsins.
Flestir lögðust þó til hvíldar
og sváfu tvo til þrjá klukkutíma
og lögðu því næst af stað upp á
jökulinn.
Nokkrir urðu eftir, sem ekki
gengu á jökulinn, en gengu í
þess stað um nágrennið og skoð-
uðu sig um.
Sumir gengu að svokölluðum
Sönghelli, sem er á bak við
Stapafell. Er það einkennilegur
móbergshellir um 15 fet á hæð
og tekur vel undir í honum, ef
sungið er. Hafa margir krotað
fangamark sitt í móbergið og
ártalið og mánaðardaginn, þeg-
(Frh. á 4. síðu.)
Loftárðs á fransk-
an landamærabæ!
i| ÓMkíarfluflvélar frá Spáni
jifljúga yfír spönsk-frðnskuii
iilandamærin eg varpa niðnr
180- 200 punða sprengjum
LONDON í gærkveldi. FÚ.
IGÆR flugu níu flug-
vélar yfir spönsk-
frönsku landamærin og
köstuðu niður 180—200
punda sprengjum Frakk-
lands megin við þau, sem
ollu miklu tjóni.
í dag flaug óþekt flugvél
aftur yfir landamærin og
inn yfir Frakkland. Kast-
aði hún engri sprengju, en
skothríð var þó hafin á
hana frá frönskum loft-
varnabyssum, án þess að
vitað sé, hvort hún varð
fyrir skoti.
Atburðir þessir hafa vak-
ið miklar æsingar á Frakk-
landi, og er Daladier for-
| sætisráðherra, ásamt her-
| málaráðunaut sínum, lagð-
I ur af stað til staðarins, sem
I fyrir árásinni varð.
\