Alþýðublaðið - 14.07.1938, Blaðsíða 3
FIMTUDAG 14. JÚLÍ 1938.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Síaðreyiidir og hugleiðingar um nýj-
ustu öyðingaofsóknlraar í riki Hitlers.
ALÞYÐUBLAÐBÐ
ESæSTJéM:
F. R. TALDEUABSSON.
AFOREEDSLA:
ALÞÝ0TJEÚS1NU
(Inngangxir írá Hverfiagötu).
SÍMAR: 4969—4901.
4930: AfgreiOsla, augiýsingar.
4801: Ritstjóm (innlendar fiöttir).
Í902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Valdemarssoa (heima)
4935: Alpýðuprentsmiðjan,
®06: Afgreiösla.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
Kommúitstar og
verkalýðsfélðgm
ALPÝÐUBLAÐIÐ Skýnði i
fyrradag frá pnemur dæmr
un>„ siem öll hafa átt s<ér stað
nýiega ,uim starfsaðferðir kicanr
múnista innain peirra verkalýðs-
félaga, piar sem peir hafa fiengið
vöid ieða áhrif. öll siaona pessii
dæmi páði, sem neynislain hiefiif
sýnt hvairvetnia annars staðar, að
s'i;gjur kiomnméniista er ósigur
verkajýðsins iog samtiaika lmni&,
aði aukið áhrjfavald k0mnnúnfista
innan vierkalýösféliaganna stofinatr
tilveru peirra ojg \dðgangi í hætt|n
og pýðiir lakari kjör fyirir veiikiar
fóikíð. Aliar pessar prjár kaup-
dei'.ur hefð|u endað með ósigri'
verkafólksins, ef teoarumiúnfistaf
einir liefðu fiengið að stjómai
pietitm áfralm eg ekki anniar hæf-
ará og sterkari aðiili:, Alpýðujsiaim*-
bandiði, hefði komið ttl skjalaœna
og bjaigað pvi„ sem í óefni' var
tamifið.
En pegar Ajpýðusambandinu
hefir tekiist að bjaTga máluniunn'
finá ósigri 'Oig teJdst að ná við-
unandi laiuisn., eru. blöð fcomimiúinr
iistas og vikaipiitar piedrra, Ný-
lendíngar, látnlr rægja og svíviirðia,
Alpý&u'sambandið fyrir lafskifti
piesa af málunum.
Eftir að kommúnistar klufiu sig
út úr só'sMistaflokkiujnum eftir
heilmisstyrjöld'inai, áttu peir viða
um lönd talsverðiu fylgd að fiagna
innan1 hinnfl fiaglegu samtáka
verkalýðsins. Raiuða alpjóða-
fagsambandið var stofinað til
höfuðs' álpjóðaislambanditniu í Akn-
sterdaim og átti uim skeið all-
miíkil ítök í ýmsum löndum. En
hvarvetna vafð reynslan bin
sama. Afisikifti kouhmúnistai, sem
stjórnað vax frá Rú'sslalnidii, án
tillits til peirra sérstöku að-
stæ'ðna, sem voru í hverjiu eid--
stöku 'landi, vonu hvarvetnia til
iills eins, og smáanisaman miistu
peir alla tHt'rú verkiafó'lksinsi, og
félögin, sem p©ir stjómuðiu, logn-
úðiu'st út af eða slitu &ig úr
íengsium við alpjóðaisamband
kommúnfeta.
Rauða lalpjóð'afagsaanbandilð er
n,ú löngu hætt að hafia nokkra
pýðinigu, utan RúsislaUds.
Áranjgurinn af starfsemi koimui-
únista á Islandi innan vierkalýðs-
félaga sés,t greiniliegas't af sögu,
Verkalýðssambands N'0'rðurland.si,
sem stoifnað var til höfuðs' Al-
pýðusambandinuj, en nú er liðið
undir lok. Hvarvetna par sern
komimúnistar bafia náð tökum á
verkalýðsfé 1 ögum, blasia við rúst-
ir, sumis istað'ar hiafia félögin bieð-
ið vamnliegt tjón, annars staðar
hiefir tekist að byggja pau upp
á ný á heiilbrigðari grundvelli.
Það er engin tilviljun, að pessi
hiefjr orðið reynslan af stairfisjemi
koimmiúnista innan verkalýðsfié-
lagajnna. Komm'úinistair líta ekki
á pa'ui fyrst og fremst seim tæki
til að bæta lifskjör verfcafólk.sins,
trúa ©kki á mátt peirr,a> til pe'ss
og leggja ekfceri úpp úr sigrum
í hinui' faglegu; baráttu. Þeir vilja
g©ra félögin eiingöngu að póli-
HRYLLILEGUSTU Gyðinga
ofsóknir, sem Evrópa hef-
ir orðið að horfa upp á síðan á
miðöldum: Það er lýsingin, sem
enska íhaldsblaðið „Times“ gef
ur á hinum nýjustu Gyðingaof-
sóknum á Þýzkalandi, sem sagt
hefir verið frá í erlendu frétta-
skeytunum undanfarnar vikur.
Gyðingaofsóknirnar á Rússlandi
á dögum Nikulásar keisara ann-
ars voru smámunir í samburði
við þessar nýju ofsóknir á
Þýzkalandi, segir „Times“. Þær
stóðu aldrei lengi, en það, sem
nú er að fara fram, sýnir, að
það er unnið að því með allri
þeirri skipulagsgáfu, sem Þjóð-
verjum er lagin, að gera mörg
hundruð þúsundum manna ger-
samlega ómögulegt að lifa.
Þó að staða Gyðinga hafi frá
upphafi verið erfið í þriðja rík-
inu, þá hefir hún þó verið þol-
anleg í samanburði við það,
sem yfir þá hefir dunið undan-
farnar vikur. Nú er unnið að
því á skipulagsbundinn hátt að
eyðileggja allar verzlanir og öll
fyrirtæki Gyðinga með því að
mála utan á þær svívirðingar
um Gyðinga til þess að hræða
alla aðra frá viðskiftum við þá.
Samtímis eru allir skattar, sem
Gyðingar eiga að greiða, inn-
heimtir með harðri hendi og
hreinn og beinn eltingaleikur
hafinn á kaffihúsum og í
heimahúsum til þess að taka
fasta alla þá Gyðinga, sem lík-
ur þykja til að geti orðið til
þess að halda uppi samtökum
eða mótspyrnu á meðal kyn-
bræðra sinna og trúbræðra gegn
trskum áróðuristækjum fyrfir kom-
múni'smamn. Þes's vegma ruota peir
hvert tækifiæri tiil áð stofina tíl
óspiekta og miótmælflviei'kfiallia.
Aðaiatriðiið ©r í a'ugum kommún-
istai að æsa upp vföfikafóikið, fá
pað út í verkföll og kaupdeilur.
Hitt er aligert aukaatriði í pe'irra
a'Uigum, hvort hægt er að vinna
verkföllin, hvort iniokkbair líkur
eru til pests, ,að kjairiaihætUT fáist
upp úir kaupdeilunium.
Maiigfir komm'únistar líta bar-
áttu verkalýðisfélaiganaxa fyrir
bietri. lífskjörum beLnlíiniis bom-
augai, vegma piesls, að peiir álita,
að bætt .lífskjör verkalýðsiins
drjagi; úr baráttubúg lians og tefji
fyriir sigri byltíingari'nn'ar.
ReynslaJn sýnir, að bin sífieldu
verkföll og hávaðapólitík kom-
múnista geriir verkalýðíun firá-
hverfam félögumium tog eyðilieggut
trú peirra á gagnsiemi binnar fiag-
legu baráttu og jafinframt á sósí-
alismainn yfirleitt. Verkföllin eru
eht hið sterkalsta vopn vprfcalýðs-
iina, en pví að einis að pví sé
ekkii be'iltt í ótirnaj, hieldur aðeins
pegar pað er líkLqgit tiil sliguhs
Og önnur ráð kiomai ekki að sialma
gaigni. Sérstakl'ega á pað v'ið um
allsherjarverkföllin,, ieu þie'im
rieyna kommúnistax að korna af
sitað við öll möguleg og ómögu-
ieg tækifæri tíl pesis að styðja
hina pólitísku starf'semi siinia.
Næi'tækt dæmi er mótmælaverk-
fallið igegn viirmulöggjöfii(nni', sem
kommúnistar og H. V. bioðuðu tíl
í vo,r, en urðu' að láta niður fialla,
vegma piess' að vierkamenniimir
vildu ekki taíka pátt í slíkum
skrípaleik.
ofbeldinu. Þessar ofsóknir hafa
verið svo tryltar, að þess eru
mörg dæmi, að Gyðingar í Ber-
lín hafi flúið úr borginni og fal-
ið sig í skógum umhverfisins til
þess að vera fjarverandi, þegar
húsrannsóknirnar eru gerðar á
heimilum þeirra. Þeir vita, hver
endir þeirra er að jafnaði. Það
er fangabúðarvist og misþyrrn-
ingar um óákveðinn tíma. Og
enginn veit, hvort hann kemur
aftur út með lífi.
Ennþá verri en Gyðingaof-
sóknirnar í Berlín eru þó hörm-
ungar þær, sem Gyðingar verða
að ganga í gegn um í hinu ný-
innlimaða Austurríki. Þar hafa
allir aðrir en Gyðingar ,skreytt‘
sig með hakakrossinum á brjóst
inu af hræðslu við það að verða
annars grunaðir um að vera
fylgismenn Schuschniggs og
austurrískir sjálfstæðismenn.
Og þar sem Gyðingum er bann-
að að bera hakakrossmerkið og
það er vitanlegt, að það er bein
lífshætta fyrir þá að gera það,
er auðvelt að þekkja þá á því,
að þeir hafa engan hakakross á
j akkakraganum. En því léttara
er að hafa upp á þeim og því
meiri hætta fyrir þá á öllum op
inberum stöðum.
Einn af fréttariturum „Tim-
es“ lýsir þessu ástandi í Austur-
ríki á eftirfarandi hátt:
„Karlar og konur, ungir og
gamlir, eru teknir fastir á
hverjum degi og hverri nóttu
heima hjá sér eða úti á götu, án
þess að nokkur kæra liggi fyrir
gegn þeim. Sumir þeirra eru
svo „hamingjusamir“, að vera
settir í fangelsi í Austurríki, en
aðrir eru sendir í hinar ill-
ræmdu fangabúðir í Dachau eða
aðrar fangabúðir á Þýzkalandi.
Það eru ekki aðeins hinir ríku
Gyðingar, sem verða fyrir þess-
ari meðferð, heldur einnig lækn
ar, málaflutningsmenn, verzlun-
armenn, handverksmenn og
bændur af Gyðingaættum. Það
er engin Gyðingafjölskylda til
í Austurríki, sem ekki á einn
eða fleiri fjölskyldumeðlimi í
fangelsi eða fangabúðum.“
Og um atvinnukúgunina gegn
Gyðingum skrifar „Times“ eft-
irfarandi:
„Tugir þúsunda af Gyðing-
um hafa verið sviftir atvinnu
sinni. Allar stærri verzlanir
þeirra hafa annað hvort verið
teknar eignarnámi eða settar
undir eftirlit eða stjórn Þjóð-
verja þannig, að eigandinn hef-
ir orðið því fegnastur að afsala
sér eignarréttinum, jafnvel þótt
hann stæði slyppur og Snauður
eftir. Ef einhver sýnir mótþróa,
er hann tekinn fastur undir ein-
hverju yfirskini, og' honum
haldið í fangelsi og misþyrmt
þar, þangað til hann afsalar sér
öllum eignarrétti á þeim fyrir-
tækjum, sem hann hefir rekið
og gefur skriflega yfirlýsingu
um það, að hann hafi gert það
„af frjálsum vilja“, — og muni
yfirgeía landið áður en hálfur
eða heill mánuður er liðinn.“
Hver er nú tilgangur þessara
villimannlegu ofsókna? Það er
ekki auðvelt að segja það. Er
ef til vill eitthvað að fara fram
á bak við tjöldin, sem menn ut-
an Þýzkalands fá ekki að vita,
en þó gerir það að verkum, að
menn, eins og Julius Streicher,
fá að leika lausum hala með
æsingar sínar og ofsóknir gegn
Gyðingum? Er Þýzkaland að
komast í fjárhagslegt öngþveiti,
sem þarf að leiða athygli þýzku
þióðarinnar og umheimsins frá?
Préttaritari „Daily Telegraph"
gefur það í skyn með því að
skrifa blaði sínu, að „það sé
ástæða til að ætla, að hin svo-
nefndu verkamannasamtök naz
ista („verkamannafylkingin“ —
eins og þau eru kölluð) og varn
arlið nazistaforingjanna, S. S.,
standi á bak við ofsóknirnar
með aðstoð og fylgi hinna
mörgu þýzku keppinauta Gyð-
ingaverzlananna.“ En ef til vill
er það þó bara gremjan út af
deilunni við Tékkóslóvakíu, sexh
kemur fram í þessu brjálæði.
Fréttaritari „Daily Telegraph“
segir í öllu falli: „Meðal naz-
ista er sú skoðun ríkjandi, að
það sé nauðsynlegt að hefna
þeirra ófara, eða að minnsta
kosti, að leiða athyglina frá
þeim.“
En hver svo sem ástæðan er,
verður umheimurinn að horfast
í augu við frá staðreynd, að 700
þúsund Gyðingar innan landa-
mæra Þýzkalands verði innan
skamms á vonarvöl. Hvað á að
verða af þessum fjölda efna-
lausra, atvinnulausra og ofsóttra
manna? Út úr landinu er ekki
hægt að reka nema lítinn hluta
þeirra, því að ekkert land getur
leyft sér þann lúxus, að opna
landamærin fyrir þessum vesa-
lingum. Er meiningin að sýna
hinn „norræna anda“ í því, að
taka þessa menn þúsundum
saman af lífi, eða er ætlunin
að láta þá vinna þvingunar-
vinnu fyrir sultarlaun, þangað
til dauðinn gerir enda á þján-
ingum þeirra? Það er erfitt að
sjá, hvaða hlutskifti annað get-
ur beðið þeirra Gyðinga, sem
eru svo ógæfusamir að eiga
heima í ríki Hitlers.
300 ára lianl fs-
lenzb liblii iefii
borgarhékasafiiHi I
ftantabori.
Höm er prentnð á Hélnm
1644 oe heíir verið eign
fiisla Þoriákssonar bisknps.
ÆNSKUR LYFSALI, Gustav
Bemström, sem er kummur
fyrjjr gjafiir sínajr á sæmisk söfm,
hefiir gefið borgiKrbókaisafinim'U' í
Gautahiorg, Göteb'O.Tgs Stadsbibl-
fiotek, islenzka híblíu, siern pnemt-
úö var á Hólum 1644. Er hér uam
áð 'ræða eóntak, sem hefir x/airð'-
veilst fiuirðuiegiai vel. Bókim. er
biu/nd'iin í kálfiskíaxm og eir með> lá-
túnsspenrnium, fiaigiurleiga muerluð-
nim. Á fioirspjaldim'u eru letea'ðir
stáfi/nn'ir H G T S 1659, þ. e.
Hemraí Gísli Thorláks Som. Á
balkspjaldimu stenduir G T D 1659,
þ. e. Gróa Tboirleiíis Dóttílr. Gísli
vaiTi isomúr Þorláks bitskups >og
eftir maður hans á biskupsstóln-
úm á Hól'um, en Gróa var fyrri
kona Þoriáks biskups.
I biblíúminii faimst bréf, daigsett
í Rieykjavik, 22. júli 1886, og er
paið lusndiirskrifiáð af priins Hemri
de Bourbion af Parma. Bréfið ber
páð 'nxieð sér, aið primsiinm. sieim'
pá dvaldi'st i Reykjavík, hiaífði'
keypt bibUuma pamm 21. júli 1886.
Dr. Ejnar Mumksgaard keyptí
bxblíúna, ©r lxainin viair á fieriðlalagi
á ít'alíu, í boíjginmi Trieste. I
hverra höndum bib'líain var frá
pvi ©r priinisimin keypti. hama 1886
0|g par ti‘l hún barst úpp í (hlenidlur
dr. Munksgaiard í Triieste vita
rrxenm' ekkii. Yfirbókavörðurimm í
Göteborgs Stadsbiibliiotek, Seve
Hállberg, beiarusótti nýl©ga„ ásiaímt
Berniström lyfsala, bókaiverzllun
Ejnar Munksgaiard í Kaupmanínia-
höfin, ög isá'u pei/r par biblíuna,
Lyfsálirm, sem sá hverisu hriffimn
ýfírbókaivöTðuriinm var af eimtak-
iinú, áíkvaö pá að kaiutpa páð og
gefa bergarbóka'safininiu í Gautia-
b'Oirjg' .
Hallbei|g yfiirbókavörðúr segiT,
áð sér sé pað hiið mesta g'le'ði-
efini, að borg arbókas'afinfið hafi
fiengiið swo fiagra og veirðonæta
gjöf sem pessa 300 ára görnln
biib'líiu, og sé saga eimtakisáins hin
meikaiS'ta.
Isleazkir hestar
til Neregs?
—<ö—
KrepflHnefnðm norska viil
flytja iiiicleizkB ðráttarhesta
NöRSKA landbúina'ðianráðnmey t
ið skipaði nefind áriö 1936,
krieppunefndina svokölluðu, siem
m. a. bafiði pað verkefni mieð
hömduim, að atbuga onieð bverjum
hætti væri auðið að útvegia smá-
bæmidú'm ódýria, en potlma og góð>a
dráttarhesta.
Álit inefmdarimmax liggur mú fyr-
ir. M. a. legjguír hún til, að smiá-
bæmdlur moti íslenzka hesta á
býlum sínum. Nefindiú segir í
s'kýrslu sinni, alð damiskár smá-
bændur haifi farið að miota ís-
lerizka hesta ti'l dráttar fyrir 30
áru'm, og haffi áramgúrimm orðið
ágætur. Reymsilain hatfi sýmt, >að
fsilenzkur hestur dra)gi 500—600
kg. piumgt hlass á sJéttri jörð,
og 700 kg. pumgt blass á akbnaut.
Enaiffiiemur, að peilr gabgi rösk-
teiga ffyrir plögi og haffi yfiirteitt
heynst vei sem plógliestar, séu
lódýrfr í fiöðrumi, og verðifð á peim
hófitegt .
Nefindbn er peirrair sfcoðumar,
iað í Noúegi miumi bæmduir verða
eims ánægðáii’ með ísliemzkú best-
ana og daniskiir bæmdur baía orð-
íð, og leggur til, að gerð verði tiJ-
Pau,m með að mota ísjenzka lxesta
á 3—4 istöðum, pajr sem' búmað-
arskólar eru fyriir smábændur.
Blaðið „Tidems Tegm“ gerir álit
mefindarimmar >að uantaJ'Siefini, og
segili' pað rnjög eðJi'liegt, áð í
Noriegi verði gierðar 'Sllíkar til-
rauniir með motkiun ísJenzkra besta
í greinimni er klykkt út með’ pvi
áð án lefa sé um maiigar afiurðiir
aið ræða í Ntoinegi, sem Isitending
aii1 paffinist, og mætti láta pær í
skifitúm fyrir ísJenzka; besta. T.
d. paiiínist Istemdiúigar álliskomar
heimiílisiðmaðair- og smáiðmaðiar-
vaninijngs, sem Norðauemm geti Ját-
iið peim í té, sportvörur, o. fil.
Br blaðiið pví peirrar skolðúiniar,
að vert sé að atbuiga máwaira',
hvo'rt íslenzkir hestar séu hemt-
úgir til notkunar á smábýluim í
No>re|gi iog hvort til mála> geti
tanið, að amdvi'iiði pieirra verði
goJdið imeð morskum afiurðúm.
F.O.
Soaarleyfi verkamanna
8S bænða i DanmSrku.
A Ð TILHLUTUN: STAUNINGS'
forsætisráðherra Dama, var
fyrir nokkru skipuð mefnd til pess
að athú'ga, á hvenn hátt bezt væri
aúðið að fnamkvæmia lög paú,
sem nýtega vora sett í Damtmörku
wm súmarJeyfi verkiam'amma og
bænda.
Tillögúi' mefndariinmiar haifia nú
verið b'irtar. MikiJvægasti liðúr
peirra' er, að venfcamenm og
bæmdur heimisæki hverir að'ria og
noti leyfi'sdaga'ma hverir hjá öðr-
um tiil skiftis, Oig fái pammig
beendur tækifæri til pesis að
kymnai isér störf og lífisskilynði og
háttu verka'maimma, og verka-
memni'nnir og fjölskyldur peirra
bóndans og sveitaJífið. Ge'ri er
ráð fyrir, að gneiðsJú'm fyrir dval-
arikoistmað verði rnjöig í hóf stillt.
Að öðru leyti leg|gúr mefindiax
til m. a., að koimi'ð verði á verk'a-
fólksskiftum á Norðúrlömduim,
samieilgiintegum fierðum á leigu-
skiipum iog að komið venði upp
gistihúsúm víðs vegar um lamdið
fyrir almenmimg.
Lpgt er tiil, að séð venðii fyri'r1
nauðsyn'tegú fé til peasana fyrir-
ætiaina, a¥ veritlýðsfélögumúm >og
s am rinnúfél ögumum, og komið á
landssambamdi, sean nefinist
„Foilke Feriie", er hafi pessi mál
með höndum. FO.
Frsegar tjrélskar
skiakenaari kemnr
hinpð á veptn t. S.
TONI SEELOS, frægur tyr-
ólskur skíðagarpur, mun
koma hiiigað næsta vetur og
starfa að skíðakennslu á Kol-
viðarhóli fyrir Iþróttafélag
Reykjavíkur.
Saimpyktú stjónmendúr I. R. í
gærkveldi að gera pessúm ágæta
skíðakenmana ti'lboð um fö'r himg-
að, en hamn haffði áður sampykt
áð fara hámgiað upp á kjör, sem
I. R. tel'dii honúm bioðleg.
Ei’ mikill fiemgu’r fyrir unga
skíðaíólkið hér í bæmum að> fá
S'VO' ágætian fcennara hilnígáði
næsta vetun, sem Seelois er sagð-
iU’ veria.
<%ói*frmiaÍÍa
__ RAFrAKJAVi.HílUH -ACVIPL MIN ’ O •; V: T •
' Selii r ' ''• '‘P *''1 ' 'I
: výl't »vafhfzTÍnu’Acfyi- * -
■A rj.n.i&» cufLxi-jxir viðggi’titr
/otríVum •/;:
hn*iei:iv' eu'rvÍr!-\.tr. ufgveiÖtta
Kápubúðin, Laugavegi 35.
Sumarkápui- með fallegu sniði.
Einnig frakkar, ágætir í ferða
lög. Verð við allra hæfi. Einn-
ig blá og droplituð kápucíni.
Sigurður Guðmundsson. Sími
4278.
Öll rafmagnsupphitun með
RAFBYLGJUOFNI.
Pelr sen eiaa mnni
þá, sem eru á lóðinni fyrir norðan bifreiðastöðina
Geysi við Kalltofnsveg, gefi sig strax fram á lög-
regluvarðstofunni og færi fram sönnur á eignar-
rétt sinn á þeim og flytji þá burt af ióðinni, því
annars mun lögreglan ráðstafa þeirn á kostnað
eigenda.
’ LÖGREGLAN.