Alþýðublaðið - 22.08.1938, Side 1
RITSTJÓSI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. ÁRGANOT
MÁNUDAG 22. ÁGÚST 19ý8.
192. TÖLURLAÐ
Ffásep löireglniar og iriolds
Peterseis biíreiðarstjóra in slys
ið við Tiigofliétsbrð a laigardag.
Hemlarnir voru ekki i góðu lagi og munu auk
þess hafa blotnað rétt áður en slysið varð.
EGAR á laugardaginn
framkvæmdi lögreglan
rannsókn á orsökum slyssins
við Tungufljótsbrú, en henni
er ekki lokið enn, þar sem
bifreiðinni sjálfri varð ekki
náð upp úr fljótinu fyr en í
morgun. í gær tók lögreglan
skýrslu af bifreiðarstjóran-
um Arnold Petersen, en
Sveinn Sæmundsson yfirlög-
regluþjónn framkvæmdi
rannsóknina fyrir austan.
Fer frásögn Sveins Sæmunds
sonar hér á eftir, en síðan kem-
ur skýrsla bifreiðarstjórans.
Frásögn Sveins Sæmunds-
sonar yfirlögregluþjóns.
Sveinn Sæmundsson skýrir
svo frá:
Tiikynningin um slysið kom
hingað á lögreglustöðina kl.
12.45 á laugardaginn. Var það
Erlendur Björnsson hreppstjóri,
sem hringdi til okkar. Hann
skýrði þannig frá, að bifreiðar-
slys hefði orðið við Tungufljóts-
brú, að tveir karlmenn hefðu
bjargast, en þrent mundi hafa
farizt. Vissi hann ekki hvaða
fólk þetta væri, vegna þess, að
mennirnir, sem björguðust —
hefðu verið svo þjakaðir, að
þeir hefðu ekkert getað sagt,
en hann bað okkur að koma
austur. Ég gerði þegar ráðstaf-
anir til að ná í kafara, en eini
kafarinn, sem um var að ræða,
Ársæll Jónasson, gat ekki yfir-
gefið starf sitt fyr en kl. 3, en
þá þegar lofaði hann að leggja
af stað austur. Ég gerði og ráð-
stafanir til að ná í þrjár líkkist-
ur, áður en ég fór. Lagði ég
svo af stað austur með bifreið
vegna eftirlitsins.
Ég kom á slysstaðinn kl.
15.20. Þá var þar fyrir Ólafur
Einarsson læknir í Laugarási og
þeir tveir, sem bjargast höfðu,
ásamt vegavinnumönnunum. —
Voru þeir Sigurbjörn Á. Gísla-
son og Arnold Petersen komnir
í þur föt og höfðu náð sér.
Iiafði hvorugur þeirra meiðst.
Báðir höfðu þeir setið í fram-
sæti bifreiðarinnar, en frú Guð-
rún Lárusdóttir og dætur henn-
ar, Guðrún Valgerður og Sig-
rún Kirstín voru í aftursætinu.
Við brúna á Tungufljóti, aust
an megin, stóð skúr og tjöld
vegavinnumanna. Ég hafði tal
af verkstjóranum, Olafi Guð-
jónssyni frá Eyrarbakka.
Hann sagði að slysið myndi
hafa orðið kl. um 12.30. Voru
vegavinnumenn þá inni í tjöld-
um sínum og voru að bíða eftir
hádegisfréttunum í útvarpinu.
Heyrðu þeir þá allt í einu
neyðaróp og fór þá ráðskonan
þeirra, Pálína Björgólfsdóttir
út. Sá hún mann koma holdvot
an og berhöfðaðan og er hún
kom að honum, gat hann ekkert
sagt, en benti aðeins niður að
fljótinu. Sá hún þá hvar annar
maður stóð við fljótsbakkann.
Er að honum var komið, gat
hann heldur. ekkert sagt, hann
benti aðeins niður í fljótið og
sagði: „Þær eru þrjár“. Er-
lendur Björnsson hreppstjóri
var við heyvinnu vestan við
fljótið. Var hann nú tilkvaddur
af vegavinnumönnunum, eftir
að-hann hafði kynnt sér aðstæð-
ur, ók hann strax heim til sín
og hringdi til lögreglunnar.
Vegavinnumennirnir náðu í bát
til að hafa til taks, en björgun-
artilraunum komu þeir sjálfir
engum við, þar sem bifreiðin lá
í kafi á 3—4 metra dýpi, en
fljótið er kolmórautt og mjög
straumþungt. Ég hafði strax tal
af bifreiðarstjóranum Arnold
Petersen og skýrði hann mér
frá aðdraganda slyssins, en í
gær gaf hann skýrslu um það
hér á lögreglustöðinni. Bifreið-
arstjórinn virtist hafa verið vel
fyrirkallaður áður en slysið
varð og merki til þess að hann
hefði neytt áfengis sáust engin.
Lýsing á slysstaðnum.
Ég mældi upp slysstaðinn og
gerði teikningu af honum.
Vegurinn austur að Gull-
fossi liggur norður eftir fljóts-
bakkanum, vestan við Tungu-
fljót og hallar nokkuð niður að
brúnni. 30—40 metr. fyrir sunn-
an brúna kvíslast vegurinn, og
liggur vesturálman upp að
Geysi. Er mjór tangi á milli veg
anna, sem mynda odda á vega-
mótunum og er mjög kröpp
beygja af Geysisveginum til
austurs yfir á Tungufljóts-
brúna. Geysisveginum hallar
nokkuð niður að vegamótunum
og nokkur hliðarhalli er á vega-
mótunum niður að fljótinu. Arn
old Petersen sýndi mér stað
þann á Geysisveginum, sem bif-
reið hans, á að gizka, hafði ver-
ið á, er hann setti í fyrsta „gír.‘
á ieið niður að vegamótum. —
Rfiyndist þessi vegalengd vera
uín 64 metrar niður að vega-
mótum. Þar sem bifreiðin hafði
farið út af vegarbrúninni er 9
metra löng, slétt og brött
grasbrekka. Þegar brekknni
sleppir, tekur við moldarbakki
og er loftlínan af bakkabrún-
inni niður að vatnsborði fljóts-
ins 4 metrar. Bifreiðin hafði far
ið þvert út af vegarkantinum,
og sáust hjólför hennar glögg-
lega nærri beint niður
brekkuna, unz komið var á
brúnina, en þar hafði hún
flogið fram af, — beint
niður í fljótið. Bifreiðin hefir
runnið það beint niður brekk-
una að förin eftir afturhjólin
féllu nálcvæmlega í förin eftir
framhjólin.
Líkin tekin upp.
Skömmu eftir að ég kom aust
ur, komu bræðurnir Gísli og
Halldór, synir Áshjónanna, á-
samt Gísla Pálssyni lækni og
sjúkrabifreið, en Sigurbjörn
hafði hringt til þeirra frá Vatns
leysu. Sjúkrabifreiðin fór strax
suður aftur. Kafarinn kom kl.
6.10 og bifreiðin með út-
búnaðinn kl. 6.30 og var þá byrj
að að undirbúa köfunina. Var
líkunum síðan náð upp og er kaf
arinn kom að þeim voru þau
öll enn í aftursæti bifreiðarinn-
ar. Bifreiðin lá beint út frá
fljótsbakkanum og *tóð á hjól-
unum. Hafði hún lent í dálítilli
gjótu og skorðast og hallast
hún nokkuð mikið. Þarna er
3—4 metra dýpi, en rétt við
hlið hennar er dýpið miklu
meira. Líkin voru látin í kist-
urnar, sem síðan voru fluttar á
bifreið til Reykjavíkur. Voru
líkin ósködduð-
Skýrsla bifreiðarstjórans.
I gær mætti Arnold Petersen
bifreiðarstjóri á lögreglustööinni
Og gaf skýrslu.
Segir hann m. a. frá því, hverj-
ir hafi verið með í bífnum, og
aö pau hafi ekiö af stoð úr
Reykjavík sdðast liðinn föstudag.
Ánnars. virenur haren á Elliheimil-
inu, en var feregiinn til að aka bif-
reiðinni þessa ferð. Áður hafði
hann ekíð bifreiðirerei eitt kvöld
suður í Skerjafjörð, og kvöldið
áður prófaði hann bifieiðiina, og
voru þá hemlar hennar í sæmi-
legu lagi qg bifieiðdn að öðm
leyti í allgóðu lagi. Maður sá,
Helgi Eyjólfsson, sem átti bif-
reiðirea aður, sagðist hafa látið
gera við harea fyrir 1000 kr., en
ekki gat hann um það, hvar sú
viðgerð fór fram.
Var svO' ekið á föstudag austur
á Skeið og upp í Hieppa og það-
an vestur yfir Hvitá á Brúar-
hlöðum. Síðan sem leið lá vestur
yfir Tungufljót og upp að Geysi.
Bil&tjórinn hafði ekki áður ek-
ið yfir Tungufljót, og í þetta
skifti var orði-ð dimt kl. uim 22.
Samt var honuim ljóst, að vega-
mótin voruí mjög athugaverð
þarna.
Á leiðinni að Geysi tók bif-
'neiðastjórinn eftir því, að hemlar
bifreiðarinnar vom mjög slakir.
En hemlar imunu aðeins. hafa ver-
ið á afturhjólum bifreiðaiirenar.
Á laugardagsmorgure lagfærði
bifreiðarstjóriren hemlana eins vel
og hann gat, herti á þeim; en
ekki tók hann eftir því, hvort
hemlahorð’arnir vom nýir eða
gamlir. Því næst var ekið frá
Gey&i í berjamó, sem ier þar
skamt frá á leiðinni niður eftir.
Þar vorui þau. til kl. um 12. Þá
var haldið af stað að Tungufljóti.
Athugaði bílstjórinn hemlana
ekki sérstaklega eftir viðgerðina,
en á leiðinnii niður að Turegu-
fljóti, ier haren dró úr férðinni1 við
lækjarspræreu, fann hann að
vinstri hemillinn tók meira í.
Á þessari leið fór bílstjórinn
yfir tvær lækjar&prænur, og
niUnU hemlarnir hafa blotnað.
Bíl&tjórinre athugaði þetta ekki
sérstaklega, en baren kvaðst hafa
ekið alla leiðirea fr-ekar hægt. I
þetta skifti með ca. 25—30 kim.
hraða.
Rétt áður en korei að Tungu-
iljóti ræddu farþegarndr um það,
hvort fara skyldi beint til Reykjai-
víkur eða fyrst austur að Gull-
(Frh. á 4. «íðu.)
Frá óeirðunum í Palestínu: Ensk hersveit leggur af stað á bílum frá Tíberias til þess að elta
uppi óaldarflokkana, sem eru á ferli víðsvegar úti um landið.
Máishðfðnn gegn
aastirrískn ráifeerr-
unii f aisigi.
Sérstakur démstóil skipaður
til að dasma &á.
laladier beiitar nýjar fóra
ir af Frðkkum tii vígbnnaðar
----^----
Verður 40 stunda vinnuvikan afnumin?
KALUNDB. í gærkv. FÚ.
IGÆR var birt í Þýzka-
landi tilskipun, þar sem
ákveðið er að skipaður verði
sérstakur dómstóll til þess að
rannsaka sakargiptir á hendur
ráðherrum síðustu austurrísku
stjórnarinnar og sérstaklega
með tilliti til þess, hvort þeir
hafi framið þjóðarfjandsamlegt
athæfi.
Dómstóllinn hefir einnig um-
hoð til að dæma þá.
Hann verður útnefndur af rík
iskanzlaranum og innanríkis-
málar áðherranum.
LONDON í morgun. FÚ.
ALADIER forsætisráð-
herra Frakklands flutti
útvarpsræðu í gærkvöldi og
skýrði frönsku þjóðinni frá fyr-
irætlunum stjórnarinnar til um
bóta í fjármálum og atvinnulífi
landsins.
Ef önnur fjármálakreppa
kemur fyrir í Frakklandi, sagði
hann, mun það verða mjög til
þess að veikja þá aðstöðu, sem
landið hefir nú í fjármálum, og
mundi því verða óvinum þjóð-
arinnar mikið fagnaðarefni. —
Þessvegna væri það markmið
stjórnarinnar, að koma betra
Eigin sild hefnr borist tn
Sigluf jarðar yfir helgina.
-----♦-----
En Mist er við, ad sllðin vaðf, negar lygoir.
ENGIN síld hefir borist til ‘1
Siglufjarðar eða Djúpu-
víkur frá því fyrir helgi. Hefir
valdið því stormur yfir veiði-
svæðinu.
Skipin halda sig öll á Skaga-
fi'rði og Hún-aflöa qg fieregu nokk-
ur skip afla- í gær og imorgun á
Skagafirði, en þau hafa ekki
k-oniið inn ennþá.
Veður er að lægja yfir miðlun-
Um, og er ágætt veður í dag á
Siglufirði, og er búist við, að
sildin komi upp, þegar lygnir.
Skip urðiu! vör við síld á Mið-
firði í morgun, en vegna sjó-
gangs var ekki hægt að, kasta.
Austan Siglufjarðar hefir ekki
orðið síldar vart undanfarnai
daga.
Á Djúpuvík var austanstormiur
í morgun, en bjart yfir og hiti
7—8 stlg.
Drottningin
er hér, fer í kvöld kl. 6 áleiðis
ti’l Kaupmannvhafn-ar.
Mosta Min albjóðasam-
huds kennara á Islandí
eða Skotlandi.
A.GANA 22. til 24. júlí hélt
Alþjóðasamband kennara
þing sitt á Kristjánsborgarhöll
í Kaupmannahöfn, og voru þar
mættir kennarar frá öllum
helztu lýðræðisríkjum í Evrópu
og utan hennar.
Af hálfu íslands mætti þarna
Guðjón Guðjónsson skólastjóri
í Hafnarfirði, og hafði hann
umboð frá Kennarasambandi
íslands.
Fjöldi fyrirlestra var fluttur
á þinginu um skólamál og
mentamál og meðal annars
flutti Guðjón Guðjónsson þar
erindi og sagði frá ýmsu í
skólastarfsemi íslendinga.
Þegar til umræðu kom í
fundarlok, hvar halda skyldi
(Frh. á 4. «íðu.)
skipulagi á iðnaðarmálin. Hann
mælti með því að 40 stunda
vinnuvikan yrði numin úr gildi,
og sagði, að þjóðin yrði að vera
við því búin að taka aftur upp
48 stunda vinnuviku, vegna
þess að vígbúnaðaráætlunina
þyrfti að framkvæma.
Hann sagði ennfremur að
Frakkland og Mexíkó væru einu
löndin, sem með lögum væru
bundin við 40 stunda vinnuviku.
Hinsvegar hefðu önnur lönd
engin slík ákvæði og víða væri
vinnuvikan 60 stundir.
Þá sagði hann, að atvinnu-
rekendur yrðu að taka sinn
hluta af byrðinni, þeir yrðu að
bæta aðgerðir sínar og tæki og
virða félagsleg lög.
Þá sagði hann að nefnd
mundi verða skipuð til að rann-
saka útgjöld hins opinbera, og
ef að það sýndi sig að þau væru
meiri en svo, að jöfnuður gæti
orðið á greiðslu og tekjum, —
mundu útgjöldin hispurslaust
verða færð niður.
Þá mæltist Daladier til sam-
vinnu við alla frönsku þjóðina
og kvatti fólkið til þess að
fórna ekki hagsmunum ríkis-
heildarinnar fyrir sína eigin
hagsmuni. Að lokum sagði
hann, að fyrsta áhugamál sitt
væri öryggi og velferð Frakk-
lands. „Látum oss setja Frakk-
land til vinnu,“ sagði hann —
„þá munum vér koma í veg fyr-
ir ágreining og styrjöld.“
irtltt að fylla skari
Mmmm, s«m vera al
OyiiRgaættuK.
—0—
Skortiur ©r nú á lækreium í
Þýzkalaredi. 1500 lækmar voru
strikaðir út reýlegta af skránni
yfiir þá senx meg-a stunda lækniis-
fetöif í Þýzkaliandi og vaf þietta
gert af þjóðiemiisástæðium. Hireg-
að: til hefir tékist aið koma 500
„arisk!um“ læknum- í störf þeirra
sem uröu að hættn. FÚ.