Alþýðublaðið - 22.08.1938, Qupperneq 2
MÁNUDAG 22. ÁGÚST 1938.
álþYðublaðið
MÁNUDAG 22. ÁGÚST 1938.
^HEYRT OG SÉÐJ
j LITÍÐ ÚT UM GLUGGANN
cT############################## ##<##############################################,#######################•
HINN frægi Ameríkumaður Ge
orge Washington var mjög
alvarlegur og hátíðlegur í fram-
konm
Aðeins einiu sirnni er sagt að
hann hafi leyft sér að spauga.
Það var þegar hann lajgði fram
friumvarp í þinginiu Um, að Bania
ríkiin .sikyldu stofna faslan her.
Ei'un þíngmaininaaTina lýsti sig
fylgjandi friunwnrpinu, en aðeáns
á þeim grundvelli., að hinin fasti
her yrði ekki meiri en þrjáir þús-
unidir manna — aunars yrðu hem
aðarútgjöldiin altof há.
Washington svaraði brosandi
og sagði, að hamin gætí vel geng-
ið að þessu, en þá yrði að bæta
því inn í fruimvarpið, að enginn
óvinaþjóð roætti rá'ðast á Banida-
rikirt með meir en 2 þúsund
mainna liði.
Allir hlógu og frumvarp Was-
hingtons var saimþykt, án niokk-
urra breytinga.
*
Kíuverski leikiitahöfunLiurinn S.
I. HsiUnig ,sem fyrir nokkru varð
frægur í Evrópu fyriir lerkrit sitt
„Lady Pnecioms Streaan", er nú
komiinn til Evrópu með nýtt ieik-
rit, sem heitir „Prófesorinn ffá
Peking“.
Hinn kínversfci rithöfundur held
ur því fram, að hann hafi yfir-
Sftigið Bernard Shaw
Shaw hefir gaman af því að
skrifa langa formála að bókuim
sinum — en formálinn að þessu
nýja leikriti Kínverjans er 40,000
orð.
*
Enskir blaðaútgefendur sikip-
uðu nýlega nefnri, sem átti að
rannsaka, hvað enskir bláðíales-
endur hefðu nnest gaman af að>
lesa.
Menn álitu fyrst að íþróttasíður
blaðanna væru' mest lesnar, en
við rannsóknina kom í ljós, að
það var rangt.
Mest eru lesnar frásagnir af
stórslysum .Þar næst eru lesnar
fréttir frá konungsífjölsfcyldunni,
frásagnir um bmðkaup „heldri"
manna og hneykslanleg hjónai-
skilnaðarmál. Númer fjögur í tröíð
inni er utanríkíspólitlkiin, en núm-
er ellefu er íþróttasíðan.
Ennfremur hafa ranrasóknimar
teitt í ljós, að karlmenn lesa um
helmingin af blaðinu, en konur
um þriðjung.
•
Fyrir ruokkru síðan le.iti ungur
miljónamæringur, James Kenn-
edy að nafni, í bílsiysi.
Það var naiuib'synlegt að sprialuta
í hann blóði og bauðst ttng af-
greiðslustúlka til þesis að láta
hann hafa blóð.
Þegar herra Kennedy hafði náð
sér aftur, þakkaði hann af-
greið'slustúlkunni fyrir, en þegar
hann sá hana varð hiainn ástfang-
inn af henni og kvæntíst henni.
Ný heyskúífa.
Að tilhlutun Framfajraféiiagis
Öngutetaðahriejpps í Eyjafirði hef-
ir í sumar verið smíðuð hiey-
skúffa, sem hefir — við þá
reiynslu, siem þegar er fiengin —
gefisit ágætlega. Forgöngumen'n
þessarar tilraunar eru þrir bænd-
ur í Öngulstaðahreppi, þeir Sig-
urgeir SigÆússon, Stefáin Stefáns-
son og Jón Rögnvaldsisoin. Er
hinn síðasttaldi aðalhvatiamaður-
inn, því að hann hafði séð áhiald
þetta notað vestainhafs og fékk
lýsingu og teikningu af lieyskiúff-
unni frá Ameriku. Breytingar
hafia þó verið gerðiar á áhaldinu,
svo að þa’ð hæfi sem bezt ís-
lenzkum staðháttum. Skúffan er
með 'járnbotni, sem tengdur er
við sJáttuvélarljáinn með boltum
og skrúfum. Umgerð botnsius er
eiun'ig úr þunrau járni, og er
þannig frá geingið, að auðvelt er
að .Iyfía umgerðirani upp, og tæm-
ist þá hieyið úr skúffuinini. Nokkr-
ar heyskúffur af þessiari gerð
hafa þegar verið smíðaðar af
Stei'ndóri Jóhanniesisyni, jálrnsimið
á Akureyri, og eru nú í nioitkun.
Þyngd skúffunmar er um 40 kg.
en vierð þeirra mun vera um
60—80 kr. F.Ú.
Munið fiskbúðina í -Verka-
mannabústöðunum, sími 5375.
UnpjarlsMin, sem vnri
sósiaUstl oo gal Algýðn-
Hknnm bSli sina og
inikil anðæli ðnnnr.
GreiíafriHn af Warwíck iézt
26. jóií.
RIÐJUDAGINN 26. fyrra
mánaSar lézt í Englandi ein-
hver göfugasta kona brezka háað-
alsins, FRANCIS EVELYN MAY-
NARD WARWICK. eða greifafrúin
af Warwick, eins og hún var al-
ment köllnð. Þegar hún lézt var
hún 77 ára að aldri og alt frá tví-
tugsaldri eða rúmlega það hafði
hún barist sleitulaust fyrir umbót-
um á kjörum verkalýðsins og
fyrir jafnaðarstefnunni.
Francis Warwick, eins og hún
skrifaði sig sjálf, fæddist í ein-
hverri elztu aðalsfjölskyldu Eng-
lands, og eftir dauða föður hennar
námu árlegar tekjur hennar um
30 þúsund sterlingspundum eða
um 670 þúsundum íslenzkra
króna. Þar sem hún frá fæðingu
var dásamlega fögur og jafnframt
viðurkend fyrir gáfur og annan
tíguleik, þóttust menn vita fyrir-
fram, að hún ætti glæsilega fram-
tíð íyrir höndu.n
Þegar hún var 15 ára að aidri
hitti hún þáverandi forsætisráð
herra Bretlands, Beaconsfield Iá-
varð, og hann varð svo hrifinn af
henni, að hann stakk upp á því við
Viktoriu drottningu, að hún væri
íilvalið kpnuefni fyrir yngsta
son drottningarinnar, Leopold
prins. Næstu ár hittust þau mjög
oft, prinsinn, sem var 30 ára gam-
all, og þessi unga stúlka — en einn
daginn sögðu þau hvort öðru, að
að vísu væru þau ástfangin en
Francis var ástfangin í vini prins
ins, Brook lávarði, og prinsinn var
ástfanginn í þýzkri prinsessu. Bea-
consfield forsætisráðherra og Vik-
toria drottning urðu að beygja sig
fyrir vilja þeirra og Franckis gipt-
ist Brook lávarði.
Árið 1895 varð Brook lávarður
jarl af Warwick að uppeldisföður
sínum látnum. Þennan vetur var
mikil neyð meðal verkalýðsins, —
enda kuldar og harðæri. Nýi jarl-
inn og hin unga kona hans höfðu
ákveðið að efna til stórkostlegra
veizluhalda í höll sinni í tilefni af
því að þau tóku við jarlsdæminu
og fyrsta veizlan var haldin. Eftir
að henni var lokið, birti hinn þelcti
jafnaðarmaður Robert Blatchford í
blaði sínu ,.Clarion“, grein, þar
sem hann gagnrýndi að slíkar ó-
hófsveizlur væru haldnar mitt .
hinni bitru neyð, sem ríkti meðal
alþýðunnar. Gat hann þess meðal
annars, að hin unga jarlsfrú hefði
keypt sér loðkápu fyrir 800 sterl-
ingspund — og síðan gleymt henni
í vagni, sem hún hafði ekið í.
Undir eins og jarlsfrúin hafði
lesið þessa grein, sem henni hafði
verið send, heimsótti hún Blatch-
ford. Afleiðingin varð sú að hún
heimsótíi hann hvað eftir annað
og kynnti sér skoðanir hans og
þetta varð til þess, að þessi for-
ríka aðalsfrú tilkynnti opinberlega
að hún væri orðin sósíalisti — og
í staðinn fyrir að sækja veizlur.
gestaboð og danzleiki aðalsins, —
eyddi hún öllum tómstundum sín-
um í baráttunni fyrir útbreiðslu
jafnaðarstefm«inar.
Ensíti háaðallinn varð ekki lít-
ið hissa yfir þessari dirfsku jarls-
frúarinnar og hann vildi ekki í
mörg ár eftir þetta viðurkenna
hana. Prinsinn af Wales, sem
seinna varð Játvarður VII- lýsti yf-
ir, að hann vildi ekki sjá hana
framar fyrir augum sínum.
Allt þetta hafði þó engin áhrif
á jarlsfrúna af Warwick. Hún
starfaði sleitulaust á komandi ár-
um fyrir Verkamannaflokkinn og
studdi hún sérstaklega fast Keir
Hardie, hinn raunveruléga braut-
ryðjanda Alþýðuflokksins og
fyrsta sósíalistann í þinginu.
í mörg ár héldu forystumenn Al-
Norðurferðir
til og frá Akureyri
aila mámidaga, þriðjiidaga og fimtiidaga
AfgrelðsBi á ^fenreyrli
Beztar eru bifreiðar Steindórs.
Sími 1580. Steindór.
Hraðferðir íil Mireyrar
alla daga nema máaiidaga.
Afgreiðsla i Reykjavík:
Bifreiðastöð íslands, Simi 1540.
Bifreiðastðð Akuifnr.
H. R. Haggard:
Kynjalandið.
21.
Infiar&u þessu fyrir beniniar hönd? Hvað kemur hiemni
þetta vi&? v
— Ára hennar er ekkert h,æ:gt að geria, hvit'i iruaður.
Þessir menra eru/ stórir og stierkir, og viö höfiuni engan
liiðsafila tfil að viininia' ságur á þeim í 'sitriðii. Þess vegna
verðoir kæniskam að koma þér í vopna s'tað>. HLustaiðiu
nú á. Ég heö saigt þér, að ÞoWulýðuriinin væntlr þesis,
aö Aca korm, og presitaimlr segjia, að hún sé fögur,
hvit drottraiinig, lýsa henrai líkt iog húsmóður anmni’,
JúönnU'. Þeir siegja Lífca, að þegiar hún komi, muni Jal,
somur hennair verðia með hienmli, ekki í olxlra;S, líki, heldur!
iraurai .aköpulag hans verða ©iras og líkraeskja hans uppii
yftr piollinlum helgai, að hanin boimi siem sva'rtiur dvergur,
eins og ma'ðuirinn, söm' Isiþuir þarma við h,Ii*ði þér.
Shilur&u nú fytirætiluin' miniai, lávatðiur minra?
— Mér .sfcilst sem þú eigir viið það, að Miss Rodd,
sem þú kala'r Hjarðkoinui, eigi að faria meði okkur
þremur, — svo fraimia'rlega sem oktouT tietost að bjiaTga
henná —, til landsi þessa' Þokuilýðis, hvar sem það kann
nú að vera, og láta þar sem hún sé gyðjal í þvi skynl
að, gefa mér færi á að eigníast þær bLrgði'r af noðai-
stedmuim, sem þar kuirana' að vera. Er ekki svo?
— Jú.
— Gott iog vel. Og hverniig á ég ,ruú aö getai vitað,
að húsm/óðdr þín vilji tajkast þetta á hemdíuir?
— É:g ábyrjgist hairaa, svaraðii Sóa; — hún svíkur
aklrei það, sem ég hefii’ lofiað. Sjáðu till, hviti maðiur;
ég héfii ekki sagit þér þetta fyrir nieilrta smámtini. Ef
þú ferð til íands ÞokiujlýðsLnS', þá verð ég að fara>
með þér, og ef þar sfcyjdi kioraalst npp um mig, þá á
ég dauiðainra í vændúm. Ég segi þér þessia sögu ogi
býð þér þessai múfu ia(P því, að ég isé að þú ert þen-
iragaþiurfi, og iaf því að ég er viss 'um, þú vilt ekki
hætta lifí þínfu í þesisiari afa'rhættul'égu leit, ef ekkij
væri luint fyrir þig aið aila þé'r fjár á þafnra hátt. E|ni
ég þakki hiúsmóðúir iinjíina svo veö', aið ég er reiðúbúin,
að leggja líf miitt í hættu; já, ég skyldi gefa líf
mitt ,sex isinnium', df ég gæti það> tílL þess lað frelsia
hania frá þeirri svíviirðdmjgu, að verða ambátt. Nú erunT
við búin að'miasa nóg úim' þettá, hvíti maður; ætliarðu
að gainga aið þessiu?
— Hvað segir þú mm þetta', Otiur? slagði Leonahd,
tók í iskeglgið á ;sér og va;r hiugisi. — Þú hefir heyrt
alla þessa kynjasögiu, og þú ert hygginm m’aðiur.
— Já, Baais, svailaði dvergiurinn, og hafði hanm ekki1
fyr tek'ið til máls. — Ég befi heyrt sögiunai, og hvaði
þaið sraertir, ,að ég sé hyggíhira, þá getur verið, að ég
sé þiaið, og ,getu'r verið, að ég sé það ©kki. Þjóðfiokkur
minm sagði að ég væri hygginn, og það Va'r ledin af á-
stæðiuraum till þess, 'a!ð hanra vildi etoki hafa mig fyrir,
höfð'ingja sinin. Ef ég hefði aðieilns' werið hygginin, þá
sögð'u meran, iað það hefð'i verið þoíandi, eða éf ég,
liefði laðeiras' verið IjótMr, en þa'r sem ég vaír1 bæðii
ljótur og hygginn, þótti þeim ég ekkii vænlegft höfð-
Lngjaefini. Þeir voru hræddLr lum, að' ég myndi stjórraaj
þeLm of vel, o@ geraj ,líka 1 jóta alla þá, sem fæðasit
kynrau. Ó! þeir vora beimskingjia,r; þeiir skildu það,
ekki, lað það þarf imeiri hyggLnidi en ég befii til þíess'
alð ger.a fólk svoraa ljótt.
— Vert'u ekk/i að' ra'usa um þetta', sagði Leonard;
en hamm stoildi samt, að dvergurinn var að þes’Siu masí
tH þess að fá tírraa til að hugsa siig úm, áður en hiaran
sva'raðii nokkru'. — Segðú mér, hvað þér sýnist, Otur.
— Baas;; hvað get ég s’agt? Ég veit ektoert ú)m dýr-
mætii þessa raúða steims. Ég veit etoki, hvort þggsi
kona, se:ra mér segir ekkiert vel hiugur um, segir satt
eða Iýgur um þessa' þjóð langt í burtu\ sera á heim'a,
í þotoú o,g tilbiÖúr guð, ,sem er eiras ásýradúm iog ég-
Það hefir aldrei nieirtn tiibeðið miig; en það getúir verið,
að það sé til eitthvert lanid, þar sem ég væri álitinn
tiibeiðslúverður, og sé sv'D, þá þætti mér ekkgrt aiö'
þvi aið fialra úim það lamd. En hvað það snertir, ia!ð ná
þe,ss,ari Hjarðikorau úr hrjeái&ri Gula Djöfiulsinis, þá veit
ég ekki, hvernig það ætti að gerast. Heyrðu, móðir
góð; hvað voru margi.r-af m'öninúim M'awooms/ teiknir
höndum með húsmóðúr þ|irani?
— Á að gizka' fömimtíu, sivara;ði Sóa.
— Gott io,g vel, hélt dvergurinra áfram; — ef viö
gætúm lleyst þessa1 merara, og ef þeir era va&kir menin,
þá kyran'um við aj& geita gert eitthvað; en það er ofi
mákflfl vafí á þessu allú, Baas. Sarnt gætum við reynt
þ;að, eff þér þy,k;ir það nógú vél boilgað. Það veröur
bqtra etr að sitja hér, og þáð igerir ekki m'ikdið tfl,
hviejrnig fiqr. Ekki, má sköpúm' renna, Baas.
— Það era gó'ö eirakúrana'rorð, sagði Leoraard. — Sóa,
ég tefc boöti þínu, þó að það sé heimsfcú'Iegt ,af mér.
Og svo skúl'um við, me$ þíniu leyfii,, h.a’fia þetta skrif-
lejgt, svo að enjgiiinra misiskiInLngur verði aro það eftir á.
Náðu ofiuriitlu af blóði úr aratílópakjöti'rau, OtuT, og
iáttú púðúr -samian við það; það ,má nota það fyrir
tílefc, ef v’ið blöúdúm það méð dálitlú af hieitu vatni.
Meðan dyerguiriara var að búa til þessa
tíiömd'u, fór Leonard að leita að pappír. Hann gat
mgm p.appir fundið; það síðasta, ®ean hann baffði
átt af honUm, hafði týnst. þeigar koföran fauk, nóttina
sepn bróðjir hara£ dó. Þá diatt horaum' í hiug bænabókin,
senn Jania Beach hafið'i gefið hionum. Hann vi’IcU ekki,
slkrifa á saurhlaðið. af því að mlaifin hejrtnái* var: á því,
svo hanin varð að skrifa þvebs um á titLl.blaðið. Og
svo skr'ifaði banin með litium;, laglegum stöfum úr blóð-
og púður-blöndu sirani yör titilirain á aimennu bæna-
bók'inini það sem hér segir:
Slamn^niguB tniilji Lteoniajrids Qútaam og Sóu,
Súöiurá,lfukon(unriair.
I. Ne|radur Leonard Outriam Iofar að; gera »It, siem í
hansi vakli stendur til þess a& frelsa Júörau, dóttur
Mr. Rodds, sftró iraú er í þrældómi, og að' því er haíldið
er, á vaidi Pereira nokkurs, þrælasala.
II. I launasikyni fyrir hjálp nefnds Leonards Out-
ram selur nefirad Sóá honum í henidur stéin raBkikurn,
þýðuflokksins fundi sína í höll
hennar, Easton Lodge. Fyrir nokkr
um árum gaf hún floknum þessa
höll og verður þar nú komið upp
verkamannaháskóla.
í 3 áratugi var hún einn af allra
þekktustu baráttumönnum flokks-
ins. Hún ferðaðist um landið þvert
og endilangt ár eftir ár og hreif
verkalýðinn og millistéttirnar með
hrífandi mælsku. Hún ritaði mikið
í blöð flokksins og skrifaði auk
þess nokkrar bækur um jafnaðar-
stefnuna og kjör brezkrar alþýðu.
Hún vildi ekki vera í kjöri til
þingsins, en 1923 varð hún við þrá
látum beiðnum félaga sinna og var
henni stillt upp fyrir Verkamanna-
flokkinn í Warwick-kjördæminu.
Þrátt fyrir hinar geysimiklu vin-
sældir jarlsfrúarinnar sigraði and-
stæðingur hennar. Það var ungur
aðalsmaður, frændi hennar og vin-
ur, Anthony Eden, sem sagt er að
hún hafi haft mikil áhrif á, þrátt
fyrir það, þó að þau væru ekki í
sama pólitíska flokknum.
Allt fram að síðustu stundu
fylgdist þessi glæsilega kona af lif-
andi áhuga með í stjórnmálunum.
Með henni er horfinn einn af beztu
og einlægustu liðsmönnum brezka
Alþýðuflokksins.
íslenzkir drengir
kenna færeuisknm
kennirn@ kennsln-
aiíerðirilðndivinnu
Usdlr leiðsðffBislenzks kesnara
Adalsteinn SIGMUNDS-
SON kennari ásamt 5 ís-
lenzkum skóladrengjum hefir
undanfarnar 5 vikur dvalið í
Færeyjum. Eru þeir þar á veg-
um Kennarafélags Færeyja,
sem er einhver öflugasti félags-
skapur í Færeyjum og vinnur
ötuilega að aukinni mentun
kennarastéttarinnar. Hafa þeir
Aðalsteinn og drengirnir 5 kent
kennurunum kensluaðferðir
vinnuskólans í handavinnu, en
sú kensluaðferð er viðhöfð í
barnaskóla Austurbæjar.
Hófst kennaranámskeið 1. á-
gúst í Þórshöfn, og sóttu það
um 40 kennarar frá öllum eða
flestum bygðum Færeyja.
Drengirnir sýna hvernig vinn
an fer fram, og Aðalsteinn út-
skýrir verkefnið, en kennararn-
ir vinna samhliða sama verk-
efnið.
Er í ráði að þessi kensluað-
ferð verði tekin upp í barna-
skólum í Færeyjum hið fyrsta
og kom út í vor í Færeyjum bók
um þetta efni, skrifuð af A. S.
Drengirnir munu ásamt kenn
ara sínum, hafa komið heim
með Lyru í dag.
Komir ®ip 8l veréa
ðbimenn i sporvðgn-
um 90 bifreisim á
líjzkalaedi.
—o—
LONDON í fyrradag. FÚ.
U* 4USTHERÆFINGARNAR
þýzku haldia áfram og valdia
því, að lallm'i'kill sifcortúr er á
karlmtínnúm tii ýmisriar lainraairair
vinraui.
Meðal annars hafiia raiú spor-
vagnia- og biímiðafélög fiuraidiið
úpp á því til að bæta úr skorti á
ökúimönraúm, að fiara að æfla kora
ur til þessara 'sterfa.
Þá ier siajgt að semieratsistoo’rtuT
sé tekinn að hamla bygigiinglar-
iðnaðirauim.
Úíbreiðið Alþýðublaðið!