Alþýðublaðið - 22.08.1938, Page 4
MÁNUDAG 22. ÁGÚST 19ý8.
M Nýfa Bió B
Sara lærír
mamasiðl
Sasnsk skemmtimynd
iðandi af fjöri og
léttri músik.
Aðalhlutverkin leikur hin
vinsæla
TUTTA ROLF
Aðrir leikarar eru:
Hákan Westergren
Kotti Chave og fleiri
Lelkfðng.
Bílar frá 0,75
Skip frá 0,75
Sparibyssur frá 0,50
Bierjafötur frá 0,60
Smíðatól frá 0,50
DúkkUvagnar frá 2,00
Bréfsefnakassar á 1,00
Lúdó á 2,00
Ferðaspil íslands á 2,75
Golfspil á 2,75
Perlukassar á 0,75
Dátamót frá 2,25
Hárbönd frá 0,90
Töskur frá 1,00
fsíælur frá 0,30
K. Einarsson
& Bjornsson
Bankastræti 11.
KLÍKUBARÁTTAN UM UT-
ANRÍKISMÁL ÞÝZKALANDS
Frh. af 3. síðu.
sem heild, að höfuðpaumnuim,
Húler og Görinig meðtöldunn.
Wiedemann næsti utan-
ribísráðherra litlers ?
Sendiferðir Wiedemanns virð-
ast bera vott um það, að Hitler
sjálfur hafi sannfærzt um, að
Pýzkaland sé í utanríkispólitík
sinni komið út á alvarlega glap-
stigUi og að óhjákvæmilegt sé,
að láta að einhverju leyti undan
þeirri gagnrýni, sem komið hefir
fram frá Göring og fylgismiönn-
Um hans. Wiedemarm er bersýni-
Iega einn af þeini. Og þótt Hit-
ler sé tortrygginn við stjórnmála-
mennina af gaimla skólanum, þá
ber hann senmilega fult traust til
þessa gamla yfirboðara síns í
heimsstyrjöldinni og núverandi
aðstoðarmanns. Pað er sagt, að
Wiedemann hafi vierið svo opin-
skár við Hitler eftir herferðina til
Austurríkis, að hann hafi i taii
við hann Iátið þessi orð falla:
„Þér hafið unnið Austurríki, en
tapað Englandi."
Wiedemann iiefir nú sjálfu-r
fengið fyrsta tækifærið til þess
að sýna, hvað hann getur, För
Runcimans lávarðis til Prag er
árangurinn af baktjaldamakki
Wiedemanns í Londom. En enn-
þá eiga Göring og fylgismenn
hans eftir að spila út sínu stærsita
trompi í togstreitunni um vináttu
eða hlutleysi Englands: Það er
loftftotasamningur, sem meðal
annars á að vinna aanmúð Eng-
lendinga með ákvæði wn það, að
gera ekki loftárásir í stríði á
aðra staði en þá, sem raunveru-
lega geta talist víjgstö&var.
Enn verður ekki með vissu
sagt, hver stefnan verðmr ofam
á í utanríkispólitíik Þýzkalands.
Enn berjast klíkur þeirma Görings
og Göbbels um sái Hitlers. Vinni
Göring í þeirri baráttu, er ekkert
ólíklegt, að Wiedemann eigi eftir
að verða eftirmaður Ribbentrops
siem utanríkisráðherra Þýzka-
lands. xxx
SLYSIÐ VIÐ TUNGUFLJOT.
Frh. af 1. síðu.
fossi. Var ákveðið skamt frá
Tunglufljóti að fara fyrst austur
að Gullfossi. Bílstjórinn mundi
glögt eftir gatnamótumum frá því
kvöldið áður og setti vélina i
fyrsta „gír“, Kveðst hann hafa
ekið mjög hægt niður að vegai-
mótumum; en er hanm ætláði að
hægja enn meir á bifneiðinni og
steig á hemlana í því skyni, fann
liann að þeir voru alveg áhrifa-
lausir. Tók hann þá einmig í
handhemilinn, en það kom fyrir
ekki. Bíllinn ranm áfram miður
brekkuna og skifti það engum
togum, að bílstjóranum varð
Ijóst, að hann myndi hvorki geta
náð beygjunni né stöðvað bílimm.
Flaug honum þá í hlug á síðasta
andartaki að rétba bifreiðina, svo
að hún rynni beimt niður brekk-
una. Hugði hann að með þvi
væri fremur hægt að forða slysi,
þar sem hann grunaði ekki að
vaínið væri svo djúpt, sem raun
varð á.
Bifreiðin rann beiint niöur
brekkuna, og heídur bílstjórinn,
að hún hafii komið á hjólin niður
í vathið. Bílstjóranum varð fyrst
fyrir að reyna að opna- hUrðina,
en tókst það ekki. Varð honum
þá það fyrir að sparka í rúðuna,
en hún var Utið eitt dregin niður.
AUtUr hann, að rúðan hafi látið
undan, og komst hanin þegar út
ur b'ifreiðinni og upp á yfirborð-
ið. Synti hann þá til lands, sem
var stutt.
Þegar hann kom til lands sá
hann á höfuðið á Sigurbirni Á.
Gíslasyni úti I vatninu. Kastaði
bílstjórinn sér þegar til sunds^
0.g náði taki á herðunium á Sig-
urbirni og náði honum upp; en
þröngt var um Sigurbjörn eða
hann hélt sér; en bílstjóramum
tókst þó að losa hann og synda
með hann upp að UtLum tauga,
réít fyrir neðan bílinm. Er þessu
var lokið var bilstjórinn mjög
þjakaður, en gat þó klifrað upp
bakkanm og geugið í áttina til
vegagerðarmanna, sem voru
austanmegin við fljótið.
Bílstjórinn getur ekki rnunað
eftir, að han,n yrði var við kon-
urnar, sem sátu aftur í bifieið-
inni, eftir að hún kom í vatmið,
en Sigurbjör.n sat í framsætiniu
við hægri hlið bílstjórans.
Telur bílstjórinn, að stýrisUmr
búnaður <og bensíngjöf bifreiðar-
innar hafi verið í lagi. Hanp
kvaðst hafa lagt á stýrið eins
iOtg auðáð var, er hanm ók yfir
gatnamótim niður að fljótiUu, og
stýrið gekk einnig tafarlaust til
baka.
Bílstjórinn er þess fullviiss, að
hann hafi ekki stigið' á kúpling-
una um leið og hann hemlaði á
viegamótunum, og hann kveðst
hafa tekið bensíngjöfina alveg af,
,meira að segja ýtf handbensín-
takkanum inn í borðið, en drap
ekki á vélinni.
Giskar bílstjórinn á, að hann
hafi ekið með ca. 9 km. hraða,
eftir að hann ók yfir lækina.
Telur hanm sig engin mieiðsl
hafa hlotiið við slysið, nema að-
eáns skorist á hægri hendi. En
það sem átti þátt í uð hann varð
svo þjakaður, var það, að fyrst
eftir að hann hafði náð Sigurbirni
upp, varð hann að halda honUm
á tanganum, því að hann ætlaði
að kasta sér aftur út í fljótið.
Arnold Petersen kom himgað
til lands frá Danmörku í apríi
1935 og hefir. síðan aðallega unn-
ið á Elliheimilinu.
Frú Guðrún Lárusdóttir var
fædd að Valþjófsstað 8. jan.
1880, dóttir séra Lárusar Hall-
dórssonar. Hún giptist Sigur-
birni Á. Gíslasyni árið 1902.
Hún var kosin til alþingis við
landkjörið 1930 og hefir setið
á þingi síðan, en fátækrafulltrúi
hafði hún verið í fjölda mörg
Haistmétll:
I. E. — Valnr
á morgRH.
Mest spennandi leikir, sem ég
hefi horft á nú í seinni tíð eru
leildr Vals og K. R. í vor og
síðastliðið haust. Bæði félögin
voru tvisvar sinnum búin að
skora tvö mörk yfir, og bæði
leika þau sér að að kvitta tvisv-
ar í sama leiknum, svo þeir end
uðu með 4:4. Þeir er voru á-
horfendur að þessum leikjum,
sleppa áreiðanlega ekki því
tækifæri er þeir eiga annað
kvöld til að sjá spennandi
leik. Því ég þekki K. R. illa,
Reykjavíkurmeistarana, ef þeir
ekki berjast lengur til sigurs,
en nokkur von er, ef með þarf
og Valur er áreiðanlega ekki ís-
landsmeistari fyrir ekki neitt.
Leíknum milli þessara þektu
félaga var frestað í gær og fer
hann fram annað kvöld,
Valur vann III. flokksmótið.
Úrslit í III. flokki fóru fram
í gær. Fyrri kappleikinn, sem
átti að vera milli Víkings og
Fram, urðu Víkingar að gefa,
þar eð þeir mættu búnings-
lausir. Og enginn fullorðinn frá
félaginu mætti með fatnað fyrir
drengina, sem er þó víst orðinn
siður hjá þeim.
Seinni leikinn, sem var úr-
slitaleikur mótsins milli Vals og
K. R. vann Valur með 2:0 og
voru þeir vel að þeim sigri
komnir, því þeir höfðu leikn-
asta flokkinn, sem kom fram á
mótinu. Annars var afleitt fyrir
drengina að keppa í gær, því
rokið var allt of mikið og knött
urinn bókstaflega týndist í mold
viðrinu öðru hvoru. Og svo er
það með völlinn, hann er of lít-
ill! Því mega ekki þessir dreng-
ir njóta sín, þó þeir séu í III.
flokki? Þeir myndu geta sýnt
miklu meiri kunnáttu, ef þeir
fengju að leika á stærri velli.
Það mátti auðsjáanlega sjá á
leik Vals, að hann var miklu
þvingaðri en hann hefði þurft
að vera, ef völlurinn hefði verið
hæfilega stór, þar að auki, sem
þessir ungu leikmenn venjast
betur á að treysta á mátt
heildarinnar en sinn eiginn, ef
völlurinn er heldur stærri.
R. R.
NÆSTA ÞING ALÞJÓÐA-
SAMBANDS KENNARA.
(Frh. af 1. síðu.)
næsta þing alþjóðasambands
kennara, bauð Guðjón Guðjóns-
son skólastjóri að þingið 1939
skyldi haldið í Reykjavík. Enn
fremur bauð Mr. Blackwood
frá Skotlandi, að þingið skyldi
haldið í Edinborg. Var því skot-
ið til stjórnar sambandsins að
gera út um það, hvoru boðinu
skyldi heldur taka. (FÚ.)
Bí|I ekiur á hest.
í gær ók bill frá HveragerÖi á
hest austur í Biskupistiungum og
fótbraut hanm. Var hesturinai
strax skotinn. 12 ára gamall
dnengur, sem var á hestinum,
meiddist lítíls háttar.
ár. Guðrún Valgerður, dóttir
hennar, var gipt Einari Krist-
jánssyni auglýsingastjóra, en
Sigrún Kirstín var yngsta barn
þeirra hjóna og aðeins 17 ára.
Saria Iærir mianniasíiðl
heitir sænsk ganmnimynd, sem
Nýja Bíó sýnir. Aðalhlutverkið
leikur Tutta Rolf.
‘I
Næíurlæknir er Sveinn Péturs-
son, Garðastræti 34, sími 1611.
Næturvörðlur er í Laugavegs-
og Ingólfs-apóteki.
Veðrið. Hití í Reykjavík 7 stig.
VYfirlit: Allstör lægð um 1300
km. suðvestur af íslandi á hægri.,
hneylingu austur til norðaluisturs.
Útlit: Vaxandi austan átt, hvaisst
undan Eyjafjölllum í nótt. tJr-
komulaust,
OTVARPIÐ:
19,20 Síldveiðiskýrsla Fiskifél.
Hljómplötur: Göngulög.
19,50 Fréttir.
20,15 Sumarþættir (V, Þ. G.).
20,40 Hljómplötur: Norrænir
söngvarar.
21,05 Otvarpshljómsveitín leikur
alþýðiulög.
21,3Ö Hljómplötur: Kvöldlög og
mansöngvar, eftir Chopin.
22,00 Ðagskrárlok.
Kappleikur
verður háður á íþróttavellin-
um í kvöld kl. 7 á milli Vest
mannaeyinga og K. R. Áður
hafa Vestm.eyingar keppt við
Val og Fram og unnið báða leik-
ina, þann fyrri 1-0 og seinni
3:2. Vestmannaeyingarnir eru
mjög duglegir knattspyrnu-
menn og verður því spennandi
að sjá hvort þeim tekst að vinna
ÍI. fl. meistarana frá í vor.
Það byrjaði um borð
heitir gamanleikur, sem Gamla
Bíó sýnir núna. Hefst myndin
lum borð í síóiu skenrtiferðaskipi.
Aðalhlutverkin leika Gull-Maj
Norin iog Henrik Bentson.
Tveiir unglhigsplltar
voru að skemta sér við það í
nótt að> fella niður vininiuipall í
Bankastræti. Náði lögreglan í
piltana og setti þá in,n.
60 ára. (
Jónas Páll Árnason, Vatnsistíg
9, verður 60 ára 23. þ. m.
Reykjav'kurmótið.
Kappleiknum milli K. R. og
Vals, sem fralm áttil að fana í !g|ær,
var frestað; en< hann verður ann-
að kvöld kl. 6,45.
Eimskíp.
G-ulfoss er í Kaiupmannahöfn,
Goðafoss fór frá Hull í dag á-
.Ieiðis til Vestmannaeyja, Brúar-
f<oss <er á Akureyri, D<ettifosis fór
ífrá Vestmannaeyjum í gærkveldi
tíl Grimsby. Lagarfoss er á
Djúpuvík, Selfoss er á leið til
/Djúpuvíkur frá Bneiðdalsvík.
Edda
kom í gærkveldi; hafði verið
að lesta fisk úti á höfnum;
Jóbanna ólafsson,
skriftarkennari, sem auglýsir í
blaðlnu í dag, er nýkomin heim
frá Danmörku, þar sem hún hefir
dvatíð síðast tíðið ár á skriftar-
kennaraskóla tíl að fullnuma sig
í fagi sínu.
Gneía Garbo í Noregi.
K'vikmyndaleiikk<on<an Greta Gar
bo ier nú í Nioneg'i og er siem
slendur giestur hjá Treschow góz-
te:i|gandia í FritzohUs í Larvík. —
NRP.-F.B.
RíMsskip:
Esja er á leið til Glasgow,
kemur þangað á. morgun. Súðin
kom á laugardagSikvöld og er
hér.
I gærmongun
kl. 10,50 las leikkonan Mat-
hildie Knutzen upp smásöglu eftir
Gunnar Guunarssom, „Soinurimn“,
í danska útvarpið, og á miðviku-
daginn kemur kl. 3 flytur Bjarni
Gíslason erinidi í útvarpið danska
Um íslendingasö'gur. FC.
SbriftarskéliHH
tekur til starfa í september.
Námskeið fyrir ketmara og
keunaraefni, sxrlftarkennsluað-
ferðir. Námskeið fyrir verzlun-
arfólk (skrifstofuhönd). Nám-
skeið fyrir skólafólk. Almenn
skriftarnámskeið. Skriftarnám-
skeið fyrir börn. Kenni einnig
einkatimum.
I
Jóhaima Ólafsson,
skrlftarkeunari, sími 5073.
Bié
Það byrjaði
um borð!
Skemtilegur og fjörugur
gamanleikur, sem hefst
um borö í stéru skemmti-
ferðaskipi.
Aðalhlutverk leika:
hinfagra sænska leikkona
Gull-Maj-Norin
og Henrik Bent
son.
Inniiegt þakklæti tii alira sem auðsýnt hafa okkur samúð
og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar
HJariga
fyrverandi sóknarprests á Siglufirði.
Bðrn og tengdabörn.
Jarðaríör mannsins míns, föður og tengdafðður,
MsilMérs ðuðmusadssonær
fer fram priðjudaginn 23. p. m. frá heimili hans Barónsstíg 10,
og hefst með húskveðju kl. 1. e. h.
Þorbjörg Einarsdóttir.
Guðm. Haildérsson. Friða Aradóttir.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir
og tengdamóðir okkar
HuðFilBa BJtSrMsdéttlr
lést að heimili sinu, Bergstaðastrætí 11. að kvðldi þess 20. þ.m.
Guðbjörg Einarsdóttir, Einar Einarsson,
Ásta Eiriksdóttir, Guðni Eínarsson,
Jónína Einarsdóttir, Ingibergur Þorvaldsscn,
Dóttir okkar, stjúpdóttir og systir,
Mdís élilf EÍMUi*sdéttii*9
andaðist 16. ágúst. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 23. p. m.
og hefst með húskveöju kl. 3 V* sd,, að heimili okkar, Grettis-
götu 33 B.
Maria Magnúsdóttir. Davið Jónsson.
Aldis Davíðsdéttir og stjúpbræður.
Það tilkynnist hérmeð að dóttir mín og systir okkar
SéMmm Jénsdéftur
ézt á laugardagskvöld, að heimili okkar Grjótagötu 12.
Guðbjörg Jénsdóttir og börn.
Komiim heim.
Halldór Hansen,
læknir.
GEIRH.ZDEGA
SSHBsars ©g 4©!7e
BálVarafélag Islands
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Félagsskírteini (æfigjald) kosta
10 kr. Skírteini, sem tryggja
bálför, 'kosta 100 krónur, og má
greiSa þau í fernu lagi, á einu
ári. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu félagsins. Sími 4658.
í Qarvern miHni,
tll septeinjfoertoJkss
gegnlr lir. Iseknis* Marl
Slg. Jénaæsesa Assstus3
strsötl 1411. {vlMsún*
tími kl. 1® -11 ©§g 4 3/a
—©) IsskutsstHrfum
Mattfeias Eli&urssoas.
Kaupum flöskur, flestar teg-
undir, soyuglös, dropaglös me^
skrúfuðu loki, whiskypela eg
bóndósir. Sækjum heim. Verzl.
Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.).
Sími 5333.
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173- Eng-
ini: fundur í kvöld.