Alþýðublaðið - 23.08.1938, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.08.1938, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAG 23. ÁGÚST 1938 ALÞÝBUBLABIB Minningaror ö nm frú Guðrnnn Lðrnsdðttnr Eftlr Slgurð Einarssei iaaent. ég viss um að alLair kirkjur á Norðurferðir til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga og fimtudaga Afgreldsia á Akmreyrls' Mfreilfasftiii ©tídeyrar* Beztar eru bifreiðar Steindórs. Síml 1580. Steindér. Heildarafii sildveiðiskip- anna siðastL iaigardag. EGAR él mikilla hanma dynja yfir eitthviert okbar itiianm- anrnia, leggja lífshamiingjiu ein- hvers okkar skynidilega í rústir og &argin hefir útvalið einhvern okkar sérstaklega til þess að bera sirnn þunga kross um ókomiin áT, þá hrynja einatt Jreir inúrair sem skilja oss nnenininia. Eið hanm- sögulega og átakanlega í latburð- iwum luefur oss út fyrir hiinar venjulegu takmarkanir vorar, hversdags sjónarmiiðiin J>oka log vér pninum að hér eiga aðeins hín mannlegu sjótnarmið heilmia: Samúðin, bróðurþelið og harm- urirun, þau sjónarmið, sem miinna oss menaiina á að vér erum allir bræður þegar í rauniimar rekur. Og fyiir oss mörnnur.iuim rekur alt- af í raunirnar, einhverjuim af oss, einhvenntíma, oft þá ex sizt vairir. En það er á slikum alugna- blikum sem vér fiinnuim það méð hjartanu, þó aö oss gangi stumd- um erfiðlega að skilja það með heilanium, hve skamt er frá manni til manns, skaimt milli andstæð- ings og vinar, skamt milli mín og þín. Ég held að mér sé óhætt að fullyriða það, að um leið og fregn 5in barst hingað til Reykjavíkur urn hið höranulega slys við Tungu fljót og hið skyindilega fnáfall frú Guðrúnar Lánusdóttur og dætra hennar, þá hafi harmalþögn slegið á borgina. Ég býst ekki við, að það hafi verið til sá mað- ur, sem ekki varð snortinn af sársauka og samúð. Þetta var svo óvenjulega hörmulegt. I fögru sumarweðri enu fdr- eldrarnir á skemtíför með tveSm- ur ástríkum Oig kærum dætrium. Það er lagt upp úr áfanga að mongni í glöðu og gó&u skapi, staðnæmst á berjamó. Allt leik- |ur í iyndi, landið er vafið í sól- dýrð og sumarbrag. En eftir ör- Utla stund hefir hönd dauða'ns þrifið þenna glaðværa ástvi'na- hóp. Á bakkianum stendur eigin- maðlurinn og faðirinn, þjakaður, yfirbiugaðiur. Og hann gietur áð- eins bent nið|u‘r í djúpið og sagt: „Þær eru þrjár“. Og þarna niðri í strengnum er bonan hans, bezti ástvinu'riinin, félaginn, sem háð hefir með honum baráttu margra fára í sæld og sorg, og dæturnar þeirra tvær, báðar dánar í blórna æsku sinnar. Svo skjótvirkur og mikilvirkur er dauðinn stonduim. I einni svipan hefir hamn hrifió þær þxjár á brott: hina þjóð- kunnu, skörulegu og gáfuðU hús- freyju, hina glæsilegu umgu frú og ungmeyna sem viirtist eiga alt lífið framundan. Og svo mik- ið sem allJr aðrir bafa mist, systkynin, hin aldraða móðir, frændliðið, hinn ungi eigilnmaður, [)á finst oss óefað átakanlegast að hugsa til hans sem eilnn hefir mist þær aliar, — föðursáns og eiginmainnsms, sem stenidur á fljótshakkanum -og aðeiins getor mælt þessi þrjú sáru orð: „Þær enu þrjár". Frú Gu&rún Lárusdóttir va!r ó- venjulega mikilhæf kona, enda átti hún tíl gáfufólks og listfeng- inna mianna að tel ja í báðar ættir. Ég þekti hana ekki persónulega svo að verulega gæti heitið og lífið skipaði okkur þannig í flokka, að kallað mundi hafá verið að um andstæðinga væri að ræ&a. En ma&ur gat ekki í okkar litlia þjó&félagi látið vem að taka efti’r konu eins iog frú Guðrúnu Lártisdóttur. Hún vair of fyrirferðamikil að atgjörfi til þess að hún gæti dulist me&al svo fárra. Frú Guðrún átt'i vitt svið á- hugamála og kiomst ti'l að mi&la þehn drjújgum! skerfi af kröft- um sínuim, þrátt fyrir sitt srtóra og bammaTga heimiili, er hún rækti af ástúð og skörung.skap. Húm var trúkona hi:n mesta log lét kirkju og kristindómsmál mjög imikið til síin taka. Einu sinni heyrði ég hana halda ræðu um þau efni. Hún var að e&lis- fari ágætlega máli farin, kjarniorð og skáldleg í hpgsun. En ekki er mér ræðain minnisstæð vegna málsnildar, heldur þess, hve þriungin hún var af djarfri en yfirlætislausri eiinlæigni. Ekki er Islandi væru eins báglega sóttar eiins og þær eru ef. prestar vorir væru yfirleitt eins góðir prédik- ana!r eiins og frú Gú&rúm gat verið þegar svo stóð á. Frú Guðrún átti árum saiman sæti í bæjarstjóm Rcykjax íkur og var fátækrafulltrúi og framfærslu fú'lltrúi í mörg ,ár. Síðusto átta ár æfinnar áttí hún sæti á adþiingi og var þar vir&ulegur fulltrúi ís- Ienzkra kvenna, alvörugefin og óáléitín alúðleg og samvizku- söm. Munu þær fáar íslenzkiar konur, sem eiga áð baki sér lengri né fjölbreyttari staifsferi) áð 'Opinbeium miáluim en frú Guð- rún! á nú við andlát sitt. En þó áð frú Guðrún væri fuH- gildiur li&stmá&ur í starfi sínú að bæjarmálum iog land&málum vil ég gieta mér þess til, að það hafi ekki verið þau störf sem hjarta heninar lágu næst. Þrátt fyrir mikil opinber störf, var þaið á- reiðanlega heimilið, seiu stóð hjartia bennar næst, og því næst ýms mannúöar- og mennmgar- mál. Auk þess hafði hún tíl að bera rika listhneigð, sem glögg- lega kom fram' í ritstörfum henn- ar. Hún hefir ritáð nokkrar skáld- sörur, en auk þess ária|grúa bláðá- greina um ýms efni, eLnkurn trú- mál og mienningarmál. Og J>að þarf tekki að lesa mikið eftir hana til þess að sjá að hún hafði yndi af að halda á pennamum. Frú Gú&tún Lárusdóttir &am- eina&i í persónu sinini ýmsa þá kosti, sem giera koinuna ai&dáUn- airverða og eftirsókmarverða í augum vor mamnanma. Hún srtjórn ar stóru heimili af ástúð og dugn- aði, elur upp stóran harnaihóp, er manni sínum; traustor vimur qg heill ráðgjafi í hverri. raun, börnum símuim trygglynd og úm- hyggjusöm mó&ir. En hún er meira. Hún á vítt svæði mannlegria mál- efna, sem hún helgar sinar glæsi- legu igáfur, og eftir ,að komur hafa öðlast félagslegt jafnnétti. v’ið karla hér á landi, lyftír hún eimm- ig stórrA byr&i þeinra verkefna, sem hinni íslenzku konu þanmeð eru lögð á her&ar. Af sltklri gerð mundum vér kjósa að sem flest- ar íslenzkar koniur vænu, jaífn fjölhæfar, ósérhlífniar og atkvæða míiklar. Hitt er lanmað, að slíkt atgerfi kysum vér flestir að sjá í hópi samherja vorra fremur en andstæðinga. En um slikt er barrnalegt að sahast. Mestu máli sikiftír að þáð sé til og svo dnengilega og maninlega notað, sem frú Gu&rún Lárusdóttir gerði.. SauTúð okkar meðborga!ranna hriekkur æði snnátt til þess að bæta Sigurbirni Ástvaildi Gísla- syni og öðrum aðstamdenduim og ástviinum mæBginamna þriggja þann missi, sem þau hafa beðilð. 1 þeim efnum eru öll úrræði vor manniamna fánýt. En hór um> svo óvaniaiega s-orglegain atburð að ræða, og atburð sem ég veit að snortíö hefir hugi svo margre manna tíl samú&ar að ég vil að þess sjái nokkurn vott. Og þá er þess að minnast, að frír Gúð- rún átti nokltíur hjartans mál, sem hún hefði gjama'n viljað viinna að lengur, ef lif hefð'i enst. Ég nefni tíl dæmis banáttu henniar fyrir því að koma upp hæli fyrir vandgæf böm og drykkjumanna- hæli. Ég I'egg það til, að vinir frú Guðrúnar og þeirra mæ'ðgn- anna, og allir þeir, sem þetta hörmfulega slys hefir snortíð stofni sjóð tíl minninigar um þær, er varið verði til þess að hrind.a einhwerju af áhugamáhvm hennar í framkvæmd í tamráði við eft- irlifandi miann henna’r og þá aöra vini er óskum hennar voru kunn- íuigastír í því efni. Mætti þá svo fara að en’n yhði frú Guðrúnu dáiinmi auðlið. þess að gott mál- lefni nyti henmar, en oss binum mundi það ver&a form ,sem gæfi oss tækifæri til að láta í ljósi samúð vora iog bróðurhug tíl þessarar fjölskyldu sem sivo þúniga harma hefir beðið. Og síð- a-st en ekki síst mundum vér með þvi sýna sóma minniugU mæírar og mikilhæfrar konu, sem vel má var&veitast meðal Vor. Sigurður Einarssori. Hjónaefiii. Nýlega opinberuöiu trúlofun sína Hildur Þórarinsdóttir, Bánu- göt'u 1, og Þórarinn Hallbjörns- son, matsveinn á Súðimnd. HÉR fer á eftir skrá yfir afla síldveiðiskipanna, eins og hann var orðinn sl. lau.gardags- kvöld. Saltsíldaraflinn er í svigum. Bræðslusíldaraflinn er talinn í málum.. Togarar: Garðar 13279 (151) Tryggvi gamli 12472 (415) Júní 11168 Gulltoppur 11163 Hilmir 11034 (337) Þórólfur 10761 Belgaum 10447 Snorri goði 9987 Rán 9983 (392) Brimir 9871 Haukanes 9767 Hannes ráðherra 9732 (34) Ólafur 9559 (165) Bragi 9134 (222) Kári 9026 (180) Arinbjörn 8989 Þorfinnur 8963 (237) Baldur 8589 (317) Karlsefni 8570 (441) Surprise 8497 (73) Skallagrímur 8019 (62) Gyllir 7323 Egill Skallagríms. 6737 Gullfoss 6350 (172) Hávarður ísfirð. 4693 Línuveiðarar: Sigríður, Rv. 11244 (297) Eldborg 9953 (1837) Hvassafell 9446 (958) Ólafur Bjarnason 8466 Andey 8414 (1548) Fjölnir 8264 (1154)) Freyja 7996 (2Ó29) Rifsnes 7864 (1234) Fróði 7569 (1567) Sverrir 7405 (680) Venus 6792 (1198) Bjarnarey 6675 (905) Alden 6311 (676) Sæborg 6185 (1464) Huginn 6157 (166) Jarlinn 6049 (774) Hringur 5975 (962) Bjarki 5970 (1123) Björn austræni 5358 (1123) Skagfirðingur 5259 (1068) Svanur 4372 (868) Sæfari 4310 (1625) Armann, Rv. 4224 (909) Rúna 3960 (1230) Olav, Ak. 3901 (1458) Pétursey 3831 (1453) Súlan 3812 (636) Málmey 2238 (2100) Mótorsklp: Saltsíldaraflinn í tunnum er talinn á undan. Bræðslusíldar- aflinn í málum er talinn á eftir: Agústa, Ve. 1111 (2703), Arni Arnason, Gerö. 1336 (4432), Arthur & Fanney, Ak. 936 Auðbjörn, ís. 1803 (3903), Bára, Ak. 1454 (3080), Birkir, Esk. 1562 (2743), Björn, Ak. 1764 (3278), Bris, Ák. 558 (5972), Dagný, Siglf. 335 (7731), Drífa Nesk. 1019 (2683), Erna, Ak. 1003 (5936), Freyja, Súg. 1537 (3585), Frigg, Akr. 1218 (2488), Fylkir, Akr. 1422 (5623), Garð- ar, Ve. 1056 (6951), Geir, Sigl. (3133), Ásbjörn, ís. 1989 (4782), 1340 (2529) Geir goði, Re. 1398 (6601), Gotta, Ve. 1799 (1402), Grótta Ak. 1655 (4893), Gull- toppur, Hólm. 1594 (4769), Gunnbjörn, ís. 1429 (6768), Haraldur, Akr. 1742 (3281), Harpa ís. 2027 (2533), Helga, Hjalt. 1360 4524), Hermóður, Akr. 1711 (2194), Hermóður, Re. 1449 (3051), Hrefna, Akr. 1446 (2325), Hrönn, Ak. 1682 (4922), Huginn I., ís. 1288 (1778), Huginn II. ís. 1395 (6765), Huginn III. ís. 908 (8253), Höfrungur, Re. 1051 (4744), Höskuldur Sigl. 1817 (3960), Hvítingur, Sigl. 636 (1996), ísbjörn, ís. 1392 (5739), Jón Þorláksson, Re. 1831 (6719), Kári, Ak. 2120 (4522), Keilir, Sandg. 548 (4289), Kolbrún, Ak. 793 (5342), Kristján, Ak. 838 (8451), Leo, Ve. 1097 (3450), Liv, Ak. 175 (4233), Már, Re. 1372 (5992), Marz, Hjalt. 1906 (4650), Minnie, Ak. 1298 (7589), Nanna, Ak. 1924 (4528), Njáll, Hf. 1446 (2433), Olivette, Sth. 1156 (3238), Pilot, I. Njarðv. 1695 (3143), Síldin, Hf. 918 (8392), Sjöstjarnan, Ak. 1197 (6Í32), Skúli fógeti Ve. 1479 (3175), Sleipnir Nesk. 1656 ' (3434), Snorri, Sigl. 1543 (5513), Stella, Nesk.983 (8935), Sæ- björn ís. 1014 (6939), Sæhrímn- .(Frh. á 4. síðu.) Jökull 12245 (2205) VIII. KAPÍTULI. H. R. Haggard: Kynjalandið. 22. 6©m h'ald'ið er iað sé roða&íeinm, og víðiur.kenniir nefndur Lepnaird Outiam hér með að hafa véitt hönum mórttöku. III. Ef björgun'arfyrtintæki& skyldi tiakast, lofar hér méð nefind Sóít fyrír hönd sjálfrar sín og nefndrar Júönu Rodd, að fylgja nef'ndum Leonard Outram til srtaðia,r nbkikufs í M'íð-Suiðaustiur-Afríkiu, þar eem þjóö- flokkur sá býr, som kallaður er Þokulýðurfnn, jog gpía þar ait, sem í hentmar vald:i srtendur, til þesis ®& S'ýna honlum ro&asteina, sem noitaðiir eru við helgiisiði þijóðflokks þessa, og hjáLpa honúm tíl áð eigmasrt þá. Enin fre.nur lofar nefnd Sóa, fyrlir hönd nefndmr Jú- önnu Rodd, að hún, nefnd Júiaínna, síkuli, ef þörf gerfet, þykjasit vera gy’ðja meðal: nefnds Þokulýðs, og annars gerá þar hvað aimnað, isem héimitað kann að verða af benmi. Lqonard tók í skeggið á sér og var hugsi. Dvergur- ínu hiafði hitt á wetika atriðlið í skjálíúu. IV. Það >er sameigJnilegt loforð beggja málsalðilja, að fyiirætlunum þessum skuli fram haldið, þangiað tii nie^imdiur Leonand Outram er orðinn sannfærður utm, að þau '&éu árajngursiiauis. Uindirskrifað í MajniqafjöiLlum í Austur-Afríku, ni- unda dag maímánaðar 18—. Þegar Leonard hafði ilokið við þetta skjal, sem ef tíl vi'Ll var eirfhvert þe& kyniiegasta skjel, sem no'kk.ur maður hefir rJtað, sí’ðein Pizalrro bjó ,tí|l sinn nafn- fræga samnin|g um skifting vænít.anil.ega herfangsiws í Pe-u, ias hairun það upphátt og hló hjatrtanlega mef& sjáilfúm sér. Þnð var í fyrstu sirrn, sepi ha-nn haf&i hiqgið um m'arga mánuði. Svo lagði hainn : þáð1 út fyrir félögum síniuni, og var ekki laust við að hanm þættisit af því, þvi að það var siannarlegt lögfræðis- slnið á því, og ólöglfróðum mömmum þykir gaman að látast ýqra löigfræ&ingar. — Hvqnnig lízt þér á þett'a, Oíur, sagði h.ainn, þegair Itann hafðl lokið máli si£nu. — Þáð or fallegt, Baab, undurfállegt, svaraði dverg- urimn, — Dásámlé|gir eru vegir hvitra mann.a! En Baias’; hvqrnig getur gia.m'iá kohan lofað nokkru fyrir hönd aninara? Er> hanln þurfti okki að svarai. Sóa gerði það- sjálf og sagði: — Vertu óhræddur, hvíti ma&ur; það sem' ég lofa fyrir hönd húsmóður minn'ar mun hún árei'ðanlega efma, ef svo skyldi fara, að þú gætir bjiargiað henni. Fáðu mér pepnann, svo. að ég getí sqtt merki mitt á fcfe&ið. En fyrst skalt þú sverja þaið við rau&a steináirn, að þú gerir þa'ð, sem þú hefir 'lofað skriflegá. Loonard h'Ió, vann eiðinn og skrifa&i undir skjaliið', og Sóa settí umdir það merki si'tt. Svo siettl Otur siirttj tnerki á samninginn, sem vitonidarvottur, og þar með viar því lok’ið. Leonard fór aftur að hlæja að því, hve skriwgf.egt þettá væri, enda, ha'fðii halrrn friamur búlð' tJi þennan samnihg' sér til gatnans en áf noíkkurri uniniari ástæ&u. Svo stakk hainn bænabókinni í vasa slnm og stérja rioð.asteini.num í hóllif í beltí sínu. Þaö' vjar sigurhTós's-svipur á andilitíinu á keirlin'giuinni', þega<r hún sá stefininn hverija, o,'g hún Jirópaði þá upp yfir sfi'g ftaignaindi: — Jú-jú, hvít'i mia&ur! Nú hefir þú þegið imna borgun, >og mú ertu mimrt þjónin, þiangað tíl fyrirtækið verður til lykta leitt. Sá, sjem sver við blóð Öcu, hanin vininur eið, sem um munar, og vei honum, ef hianin rýfur þanln: eið. — Alveg rétt, svaraði Leonard. — Ég hefi tekið tíið bo>rgu:n þinni, og ég ætia mér á& vinna fyr'ilr lienni, svo; að við þurfum ekki að f-ara ineitt að tafej Um hlóð ödu. Mér þykir líklegt. að við þurfúm fremur að hugsa urn qkkar eigin blóð, áður en öll'u þessiu er ilqkið. Og mú mun vera bezt fyrir okkur að farai að búa okkur undir að I'eglgrja a)f stað. Þiaiu lejgigjiá af sfiað. Þqrm varð fyrsfc fyrir að hugsa !um nesti, qg Leonairdi bað Otur að skeira hriáal kjötstykkjið í 'lengjur og bre|ða það á hamralra, til þess að það skyldi þurna í stcjkjandi sólarhitainum. Svoi vö-ldu þalu það. af tnunr um sínuim', sem þau gáto boirjið. Því miöur va.r þaði ekki mikið. Þó réðu þau af að hafía með- sqr ábreiðu handa hverju þeirra, eitt pár af stigvéium 'han-da hveðju 'umfram þau stígvét, sem þau höföu á fótun- um, dá.lítiið af kalómel ojg fieiri lyf'jum, haigiabyssu, tvær bqzíu kúlubyssunnar ásamt skO'tflæruni', M&arist.ein, Yetinsflösku, þr'já hnífá, háigreiðu og ofuxlítinn jiárn- pott. Það var æð|imikið fyrir tvo kanlmenn og eánn kvenmann að dragas,t með þettia yfir fjöll, veglausa siléttor, fqn og foræðfi. Farangrinum var skift í þrjár bynðar. Sóa fékk léttusfu byrðjinia, en Otur bar jafn- þunjga byr?4 eins og hin bæ&i til samaús. Hanin &ag&i að það vær.i ekkert; hanin gæti borið aliar þrjár byrðá'nnar, ef á þyrfti 'að haildia'; og svo sterkur var dveiguilnin, .að Leoiniard vlibsii, aið þetta: var ekkert skrum. Að lokum voru þau ferðbúin, og mun'irnir, sem eftir áttu að vera, voru grafnfir í heliliuum ásamt náma- graffarv.efrkfærunum. Það va/r ekkfi líklegt,, áð þau mund'u nokkuro tíma kom-a þ,angað aftur tíl að vitjia þ'eirra; það' var líklegira, að þes'isir munir rnundu liggjla þar, þanjgað tfil eftir 'þúsíunidir ára, að þeir yrðu gralr.ir úr jörðu og yrðu þá afar dýrmætair leifar frá ensk- afríkönsku öldöuni. En samt föidu þau mnnina tíJ þess að fliinna þá, ef það skýldi ko'ma fyrir, að þau kæmu aftar. Leonard hafðli brætt á‘r-an,gurinn af náma- greftii sínum saman í smámoía. Alls átt’i hainn hér um ’bfii hundra& únzur ,a.f svo að segja hreinu .gulli — og þetta hafðfi kostað líf þrigg'ja manna! Helming- jmn af þessum molum iét hann h'já roðasteininum í beltlið, sem h.ann hafði um- míttí&, og hielminginn fékk hann Otifi, og fá'idi hann þa& í böiggli sínum. Leonard

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.