Alþýðublaðið - 15.09.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.09.1938, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 15. SEPT. 1938. ALÞÝÐUBLAÐIÐ IÞRQTTtA- FRETTIR Innlendar og erlendar.! * Norðurferðir . til og frá Akureyri alla máimdaga, priðjiidaga og fimtudaga Afgreldsla á Akiireyris iiifreilfflstSil Eeztar eru bifreiðar Stelndórs. Eftlr kröfiE S|áki®asaB8sla®s K@srk|®«' wíkei3 ogf að iBHiröaisgi®iagBasis2a árskpröl,- aippk¥@öisiiin i dag, ©g meö tilvíssmi til 8SL gr® lap msh alpýðntrygglimgar isr0 74, 31. sl@s. 1@S1, skr. S@. gr. ®g » ggav, sömii loga, slsr. lögf sar. IH. des. 1@8S, verdrar án frekari fyrlr-' vara legtak látiö fram fara fyrlr <U1» ffiira ágreiddnm iög|eldiisn til SJákra* samlagsáns, peim er félln í ggjalddaga l.Jálí ©g 1. ágást p. á. aö átta dilg- tim liöi&Mm frá klrtingn pessarar anglýgilngar, verdi paa eigf greldd innan pess tima. SLöfgmaðiirlMii x Meykjavík, 13. sept. f@38. Eprn Þérðarsson. UM óþrifnað Serba oig Svart- fellinga: 1. Svartfellingar búa í Svart- fjallaliandi; en þiess vegna eru fjöllin þar isvört, að liandsbúar ganga þiar fiestu' berfættir, cn cru svo óhneiinir wm f ætuma, aö fjöllin vierða svört. 2. Serbar lienfu í orusíam við- Aústuírríkismienn, en svo lauk bar- tiögunum, að Serbar allir voriu strádrepnir, sem kom af þvx, að þieir áttu engan hneiuan éðia hvít- an klút til að gefu mierki xneö honum, að þerr beiddust friðar og gæfiust upp. 3. Þiegar Sviaadfellingar vilja lýisa stefnufest'U einhyers mianns, þá segja þieir: „O! hiann skiftir ekki oftar stiefrru sininá en sikyrt- Unni.“ Þar með er meint, að hiann skifti aldiei stiefniu sinni. 4. Serbar eru flestir stórir vexti og ná háum alidri. Þiakfca menn þaö því, að þeir lii'a miest af jurtafæOiu og nijóik. En það er ekki fullkomliega rétt; þuð er þjóðarnauðsyn, einkum fyrir bæjabúa, að þeir séu alt að 6 fetum á hæð, til þess aö ná upp úr 5 feta ídjúpri for á götunuxn. 5. Serbar þvo sér alidifei fyr en eiinhver dieyr; þá er fflci’ð þvegið; IMö finnur lekki þá óþægilegu tilfinningu, að fá vatn á skrokk- íimn. 6. Á toiigiiinu í Cettinje, höf- uöiborg Svartfellinga, er mynida- stytta af rnesta veigerðannamii þjóöiaíliininar, sem héf Laokowits- chs, en velgeröir hans voriu fólgn- pr í því að hanin fainn upp hent- ugasta verkfærið, til að klóra sér méð á bakinu. 7. Svo er sag.t að krónpríns Setiba og krúnprlns Svartfieilinga hafi iciitt sinn 'geingið í fóst- íbræiðraiajg. En í stað þess aö menn vanaliega veiq'a sér blóð, og blanda því svo saman, þá skiftust þeir á lúsium. 8. Hjónavigsian fer vanaJegia þainnig fram hjá Serbum, að presturdnn fygir brúöhjóflxunum til rúms og stráir sikoiikvi'kiinda- idufti í rúmfð þegiar þau em hátt- uð, svo þau veriði ekki ónáöuð fyrstu nóttina. * Dómarinn: — Er það satt, að þú heitir P. P. P. Petiersen? Sá ákærðii: — Já, þaö er S'am,n- ariega satt; prestuninn sem skýrði mig stamaði svo voöaliegai. Dóinarinn: —: Húsbóndi þinn hefir kært þi,g fyrir þáð, að þú hafir 'Siagt,, að hann væri ódneng- ur, iillmenni, fantor og níðimgtur. Er þaið satt, að þú hafir sagt þetta? Sá ákæröii: — Nei, ekki sagði qg þetta alt, en þó ég hefði sagt þiað, þá væri það alt siatt. INNANFÉLAGSMÖT. Á mánúdágSnn v.ar fóxiu þessi innanfélagsmót fram: K. R.: Fimtarþrauit: Sigurður. Fiinns- son 2190 stig. Ainton B. Bjömsson 2139 sitig. Árangur þieirra í einstökum gi'einum var þessi: Sigurður: Laingistökk: 5,82 = 516 st. Spjótkast: 36,09 = 352 st. ' 200 m. h,l.: 25,2 = 537 st. Kringlukast: 33,19 = 521 st. 1500 m. hl.: 5,30,4 =264 st. . Anton: Lanig-stökk: 5,42 = 429 st. Spjótkasit: 39,88 = 414 st. 200 m. hl.: 27,2 =387 st. Kringlukast: 33,05 =517 st. 1500 m. hl.: 5,04,0 = 392 sit. Veðrið var óhagslætt og bag- að;i það kiepgienduma dálítfð. Ö- þægilegt var eimnig hve smemma d'immdi, og miá segja, að 1500 m. hafi verið hl'áupnir í myrkrj. Undanfarið hefir staðið yfir hjá K. R. mót, fyrir drisngi á alidrin- um 10—12 ^ra. Helztu úrslit urðlu þessi: 80 m.: Gunnar Srmonarsoin 11, 6, Sigurðiur Jóixsson 11,8. 1500 m.: Gunnar Símonarson 4,51,0, Hlöðver Bjamason 4,58,0. Langstökk: Gunnar SímoniársiO’n 4,04, Einar ólafsson 3,94. Hástökk: Jónas Egge'nstson 1, 14, Örn Classen 1,14. 1. R.: Langstökk: Sigu'rðuf Sigurðs- son 6,27, Ólafur Guðmundssion 5,67. BEZA HEIMSMETIÐ. Ef hin ýmsu heimsnxet í frjáls- lum íþróttum' eru reiknuö í stig- |um kemlur í ljóis að bezta afrekiö er kúlUvarp Torrance. Mikfð hef- ir verið um þáð rætt í íiþriótta- blöðum erlenídis, og vilja Sviar halidia því fram, að hánn hafi „kastiað" kúiunni, en ekfci „va.rp_ alð“, eins og lögboðið er. Afrek- iið hefir þó verið staðfest sem hieimsimiet, og fcemiuir til mieð að fá aið istianda í friði fyrst um sinln. Röðin á heáimsmetunlum er annars þessi: 1. Kúluvarp: Torria,noe 17,40 = 1202 isit. 2. Spjótkast: Niikfcainen 77,87 = 1190 isit. 3. 110 m. grhl.: Townis 13,7 = 1186 st. 4. Stangiarstökk: Sefton 4,54 =1171 iS’t. 5. Hástökk: Walker 2,09 = 1166 ist. 1 6. 200 m.: Owenis 20,3 = 1154 st. 7. Krinjgljukast: Schroeder 53, 10 = 1147 ist. 8. 400 m.: Wiiiiaims 46,1 = 1139 st. 9. Slieggjufcaist: Blask 59,00 = 1138 ist, 10. 400 m. grhl.: Hardin 50,6 =1134 s-t. 11. Langstökk: Owens 8,13 = 1131 st. 12. 800 m.: Woiodersoin 1,48,4 1106 st. 14. 5000 m.: Lethinen 14,17 = 15. Þrí'stökk: Tajimia 16,00 == 1089 st. 16. 1500 m,.: Lovelook 3,47,8 = 1088 ist. 17. 10000 m.: Salminen 30,05,5 = 1070 ist. Af þessum 17 heiimSmethöfum ier|u 3 Finnar, nr. 2, 14 og 17, tveisr Þjóðverjar, nr. 7 o,g 9, eiinn Eng- lendinguir nr. 13, einm frá Jaþ- an, nr. 15, einn frá NýjaSjálandi, nr. 16, en hinjr frá Bandaríkj- Uimum. Þrjú af metunum, nr. 2, 9 og 13 eru sett í ár. B. S. G. Fatapressan „Foss“, Skóla- vörðustíg 22. Kemisk hreinsun og gufupressun. Fljót afgreiðsla. Sækjum. Sendum. Sími 2301. Jón Magnússon. Mimið fiskbúðina í Verka- mannabústöðunum, sími 5375. Stúlka, sem er vön að sauma kápur eða jakka, getur fengið vinnu strax. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Ferðasögiur efor Tope’íus. Á hausti komanda kemur út x Finnlandi mierkileg bók um Z:ac- hariias Topelíus. Efni bókaráninar er einka'bréf Topeiíusiar, áðúr ó- birt, ferðasögiur og mynidir. — Fefðalýsiniga'rnar skrifaiði Topie- lius 1898'.' Myndirnar eru af höf- undinuiú og frá lönidum þeiim, sem hánri fiefðiaðiiist um, og hafa þær xnikið menningarsögulegt gildi. Dr. Paul Nybierg, b'arna- barn Topelíusar, er útgefanJi bókarinnia'r. FU. Æsfcan 8—8 hiefti yfirstandi árigiangs er inýk'omiö' út. Hefst það á bámia'leiikriti eftir Otty Rudhamm- er, sem heitir: „ósk tröllkon- unnar", þá er framh,aldsisia|g|an: „Góð böm“, eftir E. Nesbit, sögu- kaflar úr sveit, eftir ósfcar Þórð- arsion fi'á Haga, Viö hielðarvtatn- ið, eftir Sigurjón Jónsison frá Þox]gieirsistöðum, Börnin á sfrönd- inni' heitir bamasiaigia eftir Gunn- ar M. Magnús. Ve‘stur-IsIenidin.giú.T á þingi Þjóða- bandialiagíi'íns. Þann 17. ágúst síðast liiðinn var Josieph T. Thon”sion,, K. C. M. P., útniefndur af stjörn Ka- nada sem "íulltrúi þesis, landls á þing Þjóðabandalagsiinis, er hefst í Genf 14. þ. m. Útmefiniing þiessi sýnir, sem svo margt annað, hversu mifciils álifcs þesisi mieifci ísiiendingur nýtor í Kanada, oig miega ailir ís,lendinjgar gieðjast yfir sívaxandi gengi þessa róm- áða iögfræðiings og þingmann'S. N. ýja Bíó sýniir ennþá hhia ágætu mynd „Heiða“, sem gexíð er siamkvæmt hinni þektu sögu mieð samia uafni eftir Joha’ninie Spyri. Aðalhluí- verkiíð leifcu'r Shirley Tiemplfe. Úíbreiðið Alþýðublaðið! SKOLATOSKUR PENNASTÖKKAR Tl'l, Iiágt verð! ®é® vara! lÓIlf. SI6URÐAR IRISTJAfMH Banhastræti 3 (nœsta Ms ofan viö Stlórnarráðshðsið). H. R. Haggard: Kynjalandi 39. að hún krepti láltaf hceigri höndina, og hiann vissi, og dalúðinn vár falinn í liófianluim. Svo yrti húin' aö nýju: á' Pereim — Betor að þér mlegið minnagt þessara tveggja venka á slíðiustu æfistund yðar, isiagði hún. og benti. á fcetliinginn í da|ú'ðaitegjiujnum og rifn'u skykkjuna síinia. Nú færðiu þræiar sjig nær tii þiess ,að hlýðla boði hiemja' síns; en jafnvel þesisli; muna'söfnúðuir leið ekki þiaÖ, sem þeir étto aið geija, — Látjið þið haúá vera, 'siögðu þföiín; — við sjáum að stúikiain er faiiiqg. , — Þiá fcorn hjik á þrælanlai, og Pereiria endurtólk' ekki skiipiun sína. Hann snéri laffcur upp á sviálimlar, mam þa'r stað- air við stólinn, tók tömt gliais í hönid isér eins og upp- boðshaldarj hamiair sinin ag mælti á þiösisiai teið: — M'íniiU het’rar, ég ætliá nú að fialria afö' bjóðia ykk- ur hið nuesta metfé, &vo miki'ð metfé, að uppbioðiið BB ekkli nema á því eiinu. Metfé þetta er hvít jstúlfca,' að hállfu leyti ensfc og «áð hálfu iieyti piortúgöisk. Hún er vel mientoð og guðhrædd; um hlýðnii hienn- ar get ég ekfcert sagt — éiglnmaðUT hennair vérðUrí' gjálfur að sjá fyr'ir því átrijði. Um fie;gurð hennar þaff ég ekfclis iað 'tate, hian'ai getlfö' þið sjáifir (séð. Lítið á þetta 'vaxíaífajg, þetfca hár, þessi augiu. Hef- ir nakkur ykkar þekt annað eiins? Jæja, þiettia- mietfé fær sjá meðal y'ðjár, sem hefir hug á að gefa mér bieztu gjöfina í gtiaðinn,; já, já, banin má takia hiainia nú tafanlaust í kvöld og blessun mína fær hlann í ofaná- JUg. En þetto e® slfcilyrðium biundiíð; sá siem ég kýs vjerður að láta pnesitinn hému, hiatnui Friaincisco, gefa siig samian við stúlkuná á lögiiegián hátt, og háran snéri; sér vúið og benti á litinn, þiunglyadislegan mánn, með kvientegt anidlit og dökkb'lá augu, sjem stóð aftaist' 0;g var í pneisthempu. Þá hef ég gert s'kyidu míná gaignviairt hennf. Svo er eitt anmað' að athuga', ínxnir herrar; váö ætlum ekki! aið fiara áð eyða( tímianúm með gmábo'ðum; fyrsta boð verður þrjátíu únziir. — Silfu'tia? sagði einhver. — Silfu'rs? Nei, ég held síður. Helidui'ðu, að þú sért að bjóða í iswieirtiúgjiastelpu, aulinin þinn? Gull maður, gull, Þrjáíto ún'zur af gullii og borgtxn út i hönjd. Nú heyiðusit gremjustunur, og einn maðutinn fcailiiaði hlátt: — Hvað eigum 'vi'ð fátæklingiamir að gera? Þrjá- tíu únzur :til að byrja með! Hvaoa kost eigiurn við á a'ð takia þiátt í þiessu? — Hvað þii'ð efgið að gera? Nát'túrliejgia að stundai ykkar atvinnu af kapp.i og verða ríkir! Háldfð þið aið silíkt metfé sé fyrir fátækliinga? Nú-nú, þá byrjum við. Hver býður í hvíto stúlkuna, Júönnu? Þrjátíui .únziur eriu boðnar. Býðiuir nokkur betor, bý'ðutr nokkitr betur? — Þrjátíu otg fimm1, sagði liítdll, skoirpiinn maðuiri með ibrjóstveikis-hösta, ;sem‘ virtiist hæfard fyrir jar'ð- arför en bmðifcaup. — Fjörutiu! hrópað'i' annár, htieinn Arabi með :td|gn- legan vöxt og los.ta-svdp; hann lanjgaði til aið fjölga kon.unum í fcvennabúdii isiíniu. — Fjörutíiu oig ffimrni, ‘svailaði skorpni miaðurinn. Þiá báuð A'rabinii fimmtíu, og um stunid virtist svo, sem þetta væitu éiiniu keppdnautai'mr. Þeg®r boðin votrw komfn upp í isijötílu únzur, taUtláði1 Arabinin „Ailah“ fyhir mUnni sér og hætti. Ha'nn vildi þá heldur bíða eft'dir yndisimeýjíunni' í Paradis. — Siáðu mér hiana, isagði skorpni imaðurinn; ég á hana. — Bídd|u ofiui’lífciö vfð, kunlningá, sagði stóri poríú- gaisfc'i maðlurinw, Xavier, sem faríð hiajföi inn uim Míðið við sundið á undan Leomand og förunaufcuir hans. N,ú fcem ég tíl Siögunnar. Sjötíu og ffmm. — Attatiu, siagði litii maðurinn. — Áttatíu og fimmi, stvjánaði Xávier. — Niutíu, æpti hinn. — Niutíu og fimrn, sagði Xavier. — Hundráð vieinjaðd. liltli maðuidínn. ‘ — Hundrað og fiimm, svatiaði Xaivier hróðwglega. Þá hætti lífca anidstæ'ðimiglur hans með blótisyrði' á vöruniuim., og mú|guir|inn fór áð grienjia, því að haun hélt, að Xaviier héfði Unni'ð. fyrir sér það sem hunin vair að ha'upiai, og lét sem'sén fyrir sér það sem hajnn var aið fcajupía, Ojg lét sefmhéir þætíi lítilS' um vert. — Bíðiið þér við aiugniablik, tók nú Leonarjd fram í, 0g var þaö í fyrsta sdnini, siern hann hiafði íekiið þátt í uppboðdnW' Nú kem ég til sögunnar. Hunldriáð og tíiu. Iiópurinn fór laffcur að gnenja; menn fóiriu: að kom- ast í ige'ðshrærflng út af þessari fcepni. Xavteir sitarði á Leonarld og ibieit sig í finigu'ma af vonsfcu. Hann var komdnn lalt að' því eins hátt eins og honlumi var með mo'kkriu móti unt . — Nú-nú, hrópaði Peneina, Ojg sleikti út um af fögn- uði, því ,að nú var' búið að bjóða 20 únzum meinai en hann hiafðii vouas’t eftdir. Núnnú, Xavier miinin, á ég að slá ókUnma mianninttm', Pierre kapteini, jafm-yntíi'S-: !ie|ga stúlku? Þetfca er mikdð í miuinni, en hún er ódýr fyrir þetta verð, skít-báileg. Líittu á hiama og bjóddu. En; mlundu það, áð hiún á að borgiaist við hamiarshögg' — ekfcert lán,. mei, ekfci á einnd eiimUsfcu únzu. — Hundrað og fimtán, sagði Xavier, og sýnidist vera að gripia efpr hiamlnjgjwnni í síðaS'iia simmi. — Hundraö og twtfcugiu, sag'ði Leomard stillilegai. Hann hafði mú boðið síðusto únzuna, sem, hann. átfci, Ojg ef Xavier skyldi bjóðia hærra, þá va'rð‘ bann aö hætfca, nemia hann byði roðaisfcednánn, er hwnin, bafðíi fengið frá Sóiu, sem borgun. Það þiárf efcki að tafca það fqam., að hann i'ángialði ekfci til þiess; og mieiria aði sogja, enginn hieföi fcrúiað öðru en sá isteinn væriii syifcinn, ;jafn stór og hlánn var. Bn lektaert af þessu Sást á amdliti hiainis, heldur snéri hann sér við i'ólega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.