Alþýðublaðið - 03.10.1938, Page 1
Mr, seai flyíjíö!
Tilk,' ^ið bústaðaskifti yð-
ar í dag eða á morgun, svo
þér fáið Alþýðublaðið strax
á flutningsdegi í hinn nýja
bústað yðar.
Símar: 4900 & 4906.
RITSTJÓRX: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XIX. ÁRGANGUR
MÁNUDAG 3. OKTÓBER 1938
228. TÖLUBLAÐ
Bústaðashifti:
Kaupendur blaðsins, sem
flytja, geri svo vel og tii-
kynni bústaðaskifti til afgr.
Símar: 4900 & 4906.
Vaxandi óánægja á Englandi með
utanrikispólitik Chamberlains.
iúizt við hðrðmn umræðum um Muueheu^
sáttmálann i enska þinginu i dag og á morgun.
LONDON í morgun. FÚ.
FUNDUR verður í neðri málstofu brezka þingsins í dag.
Á fundinum er búizt við, að Chamberlain gefi ítarlega
skýrslu um samningana í Miinchen.
Þá er einnig búist við því, að Duff-Cooper, sem sagði af
sér flotamálaráðuneytinu á laugardag, geri grein fyrir van-
trausti sínu á utanríkismálastefnu stjórnarinnar. Gengur um
það orðrómur, að ýmsir fleiri ráðherrar í ráðuneyti Cham-
berláins muni segja af sér, og víst þykir, að Duff-Cooper
standi ekki einn uppi með skoðun sína. Ýmsir láta í ljós
ótta um að með samkomulaginu frá Miinchen sé aðeins
um sex mánaða frið að ræða.
Loks er fastlega gert ráð fyrir, að leiðtogar stjórnar-
andstæðinga hafi ýmislegt um þessi mál að segja, svo að
gera má ráð fyrir að umræðan standi yfir í tvo daga.
Httler fer sigurfðr inn
I Eger um hádegi i dag.
. ■ ■■■ ' ^ . —.
Heiilein hefir verið skipaður þýzk-
ríkisfulltrúi fyrir Súdetalandið.
ur
Hitler fer sigurför inn í
Eger um hádegi í dag. Innan
tveggja daga á Karlsbad
einnig að vera á valdi Þjóð-
verja. Fréttaritari Reuters
segir, að sú borg sé nú ná-
lega mannlaus og í gær-
kveldi voru allir vegir frá
Eger fullir af vögnum, sem
fluttu tékkneska hermenn á
brott.
Þýzkt herlið tók í gær við
nokkrum hluta annars afmark-
aða svæðisins, sem þeir fá án
atkvæðagreiðslu, og eiga að
hafa tekið við því öllu á morg-
un. Fyrsta afmarkaða svæðinu
tóku þeir við í fyrradag. Engir
árekstrar urðu.
Hersveitir Þjóðverja og
Tékka hafa ekki hitzt neins-
staðar, enda var tékknesku
hersveitunum fyrirskipað að
vera ávallt í tveggja mílna fjar-
lægð frá þýzku hersveitunum.
Þýzku hersveitirnar, sem tek-
ið hafa fyrsta og annað svæðið
hafa fengið góðar viðtökur.
Hafa Súdetar dregið flögg að
hún og víða hefir mannfjöldi
verið samankominn og fagnað
hermönnunum.
Henlein hefir sent Hitler bréf
og þakkað honum fyrir að hafa
leyst Súdeta undan áþján Ték-
kóslóvakíu.
í Berlín er opinberlega til-
kynt, að Konrad Henlein hafi
verið skipaður ríkisfulltrúi fyr-
ir Súdetalandið.
Stjórnin í Prag hefir aðvarað
Tékka um það, að fara ekki úr
þeim héruðum, þar sem þjóðar-
atkvæðagreiðsla á að fara fram,
og minnir þá á að fyrir hvern
mann, sem fari, sé atkvæði tap-
að.
Tékkar létn undan kröfnm
Pélverja til að afstfra strfði
---------
PéK verJar f á liéraðið TeselieBB9sem
að miklu leytl er kyggt Pélverjum
LONDON í fyrradag'. FÚ.
TÉKKNESKA ríkisstjórnin
hefir fallist á úrslitakröf-
ur Pólverja.
Ein aðalkrafa þeirra var sú,
að tékkneska stjórnin féllist á
að pólskt herlið settist að í borg
inni Teschen, og með því við-
urkendi réttmæti krafa Pól-
verja um, að landshlutinn
Teschen yrði sameinaður Pól-
landi.
Þiaið ler ibúist viö, að svipeð
siamlkjoimiuiliaig vierði gert luim fbaan-
tíö Teschen siem Súdetahénað-
var herliðinu tekið af miklum
fögnuði.
Tékkar og Ungverjar
skipa nefnd til að
jaína ágreining sinn
LONDON í morgun. FÚ.
Ungverska stjórnin hefir fall-
izt á tillögur tékknesku stjórn-
arinnar um að skipa nefnd
beggja aðila til þess að ganga
frá málefnum ungverska minni-
hlutans.
Þessi uppástunga var svar
tékknesku stjórnarinnar við síð-
ustu kröfum Ungverja.
Kröfuir Ungverjai vom í mót-
síetningu við úrslitiakiosti pólisku
sitjórniarúmar settair frattn á vln-
siamfegan hátt; engim tímatak-
mötik vorui sett og aiðeins taliað1
uttn nnininihl'U'tann á Doinánsvæð-
iíitt.
Imriedy, forsiætisráðhemna Ung-
verjatands, hefir látið í iljósi: við
blaðamenn, að úr þessu telji
hiawn ágrieiinictg.num iuttn Mng-
veralœt máninMútainin v©ria lokið.
Svo er aið> sjá af rúmenskum
blööum, semi Rúmienía hafíi fyllstu
siamúó með Tékkóslóvakiu. Rúm-
ensiktt iblöðiin' ttala um iathafnir
tékkntesteu' stjömiariinnar með> að-
dáuh iog teljia haina1 hafa komið
furðulegia drengilega fnam..
ítölsik blöð hialda áfnarn að rita
tlttn mátefniii Mið-Evrópu á þá
teáð, lalð hér sé um engar lausnir
iað ræða og margt sé ennþá eftir
ógert. ‘
Verðnr Ghamberlain
af friðarverðlannim
Nobels í ár?
Félagsdémnr kemur saman
ð fyrsta findinn U. 5 í dag.
-----4----
Hann á að tilnefna 12 menn í sáttasemj~
arastörfin, atvinnumálaráðh. velur 4 úr.
F '
Duff-Cooper hinn fráfarandi
flotamálaráðherra.
’MS
OSLO í fyrriaidiag. FB.
BLÖÐ leggja til, að
Binjnái þ. e., uð Pólverjar fá'i án
aitkvæðiagreiðs'lu þau héruð, þar
sem Pólvierjíair eitu í yfinginæfandi
meirihluitia, en þjóða'natkvæði fari
fiiam í 'hinlulrn.
Pólskur her fór inn
í Tesehen í gær.
LONDON 1 morgun. FÚ.
Síðdegis í dag hafa pólskar
hersveitir lialdið inn í Teschen.
Samkvæmt fregnum fró Varsjá
friðarverðlaun Nobels fyrir yf-
irstandandi ár.
Hiins viegiar hiefir rai verið gierð
gneiin fyrir því, iað engilnci geti
komið ti'l gáeiinia við úthllujllun fxið-
arverð; aunanna fyrir yfi'rsitiand-
andi ár, siem ek.ki var búiið aið
stiinga> upp á fyriiT fjebrúaihliok.
Fyrfr þiainn tímia muin ekki htafa
vetið1 situngið upp á því, að
Chiamiberliain yrðu veitt friðiar-
vterðliauinin, og kemur hainn því
sennifegia ekki tiil gteinia fyrr en
á næstia ári. NRP.—FB.
Frægur liðlulieikiari
ier væntuntegua' ímeð Lynu í
djag. Það er fmnsiki fiðlusnilling-
Uvinn Rofcert Soétena. Ætliax hiann
að hlaldia hér hljómteika á miö-
vikudiagskvö Id i ö, en fer laftur með
Lyru strnx á fímtudagskvöld. —
Annaö kivöld heldiur h,ann konsert
fyrár istyrktámrenn Tónlistaiíé-
lagsins. ,
ÉLAGSDÓMUR kemur
saman í fyrsta sinn á
fund í dag kl. 5. Liggur fyrst
fyrir fundinum að tilnefna
sáttasemjara.
Fjóra 'sáttasemjaíra á aið til-
iniefnia: 1 rikissáttasemjaira, sem
jíaf:nfr,anit á lalð vtefra séttiasemjari
fyrir Reykjavík og Suðurliand, og
þrjá héráissátttaisetmjiaira, fyriir
Vesturliand, Norðurliantí >og Aust-
urliatnd.
Á Féltagsdónrur að tiliniefnta þrjá
mjenn í hveri sturf, en atvinnu;-
málaráðherrta á siðan að vieljá' úr.
Flundur FéLagsdóms í d(ag kl.
5 er fyrsitá fundur hans. Er ekki
búisit við iað dónruriinn tilmefni
sáttasemjíara í Idag, þlatr 'setm þetta
er óundi’rbúið mál, en uim það
verður a. m. k. rætt.
Niokkur mál muniu l'iggja fyriir
Félagsdómí til úískurðþr, þieglair
hlann tekur til starf.a.
Aggerholm
lieikhús'stjóri flytuir næstia fyriir-
lestur sinn :unr Adam Hocno í
dag kl. 51/2 í Oddfellioiwhúisdnu.
Dnff-Cooper flotamðlaráð-
herra Breta seglr af sér.
Hann lýsir um ieið yfir megnustu ó~
trú á utanríkispólitik Chamberlains.
D
LONDON í fyrra dag FU.
UFF-COOPER, flotamála-
ráðherra Bretlands, hefir
skrifað Chamberlain forsætis-
ráðherra og skýrt honum frá
þeirri ákvörðun sinni, að hiðj-
ast lausnar frá embætti sxnu.
Orsökin til lausnarbeiðn-
innar segir hann vera þá, að
hann hafi megnustu ótrú á ut-
anríkismálastefnu stjórnarinn-
ar.
Duff-Cooper kveðst harma
mjög, að hann hafi fundið sig
knúinn til þess að taka þessa
ákvörðun í það mund, er Cham-
berlain sé hyltur fyrir stjórn-
málasigur sinn, og hann þakkar
honum traust það, sem hann
hafi borið til sín, en heiður og
hollusta bjóði sér að taka þá á-
kvörðun, sem hann nú geri, af
framannefndri orsök.
Chamberlain forsætisráð-
herra hefir svarað Duff-Cooper
og tekið lausnarbeiðni hans til
greina. Kveðst hann harma það
einlæglega, að hann hafi tekið
þessa ákvörðun vegna ágrein-
ings um utanríkismálastefnuna,
en þar sem skoðun hans sé sú,
sem hann gerði grein fyrir í
lausnarbeiðni sinni, sé hann
honum samþykkur í því, að
hann geti ekki lengur tekið þátt
1 stjórninni. í lok bréfs síns
kveðst Chamberlain, áður en
hann leggi lausnarbeiðnina fyr-
Frægnstn menníi-
menn Breta ntót-
mæla framkomn
Gliamberlains.
LONDON í morgun. FÚ.
¥ LONDON hafa 27
heimskunnir menn,
rithöfundar, stjórnmála-
menn og vísindamenn,
undirritað mótmælaskjal
til stjórnarinnar fyrir
framkomu hennar í mál-
um Tékkóslóvakíu.
Á meðal þessara manna
eru friðarvinurinn Lord
Cecil, Norman Angell, H.
G. Wells. Þeir segja að
Tékkóslóvakíu hafi verið
fórnað fyrir óheyrilegan
áróður frá Chamberlain
og brezku stjórninni, en
| að enska þjóðin sjálf hafi
: engu fengið að ráða um
I þessi mál.
Kosnmgar tii AiÞýðu-
sambandsgings.
—o—
Kosið I gær í grern fé-
lögum, 5 fulltrúar.
A LÞÝÐUBLAÐIÐ hefir haft
■^*' fregnir af kosningum á 5
fulltrúum í 3 félögum, sem fram
fóru í gær.
Þessi þ'rjú féiög votui: Veiteia-
lýðsfélug Hólshhepp® í Súðavík,
Vieirjkia'lýðsfélagSið Súgiapdi á SuS-
Uneyrii og Verkialýðsfélag Dalvík-
ur. I Súðiavík var kosíno Þórð-
u’r Jónsson. Á Suðureyri Bjarini
Frliðritession qg Guiðmfulntíiur Jó-
hainmesison og í Daivíik Kriistinn
Jónsson. foriníaður félagsins, og
HaraWur Jótnaininiesson.
Fulltrúainnir í Súðavífk o.g á
Suföiúneyri eru ákveðnir andsttæð-
ngair Mofningsimannia, — en Dal-
víkurfiuiltrúainia er Alþýðubliaðinu
ekki kunniugt um. Gaf Kristinn
Jónsson þó þá yfírlýsinigiu' á
fu'ndi. venkl ýðsfélfags inls í gter, áð-
ur iem kosið væur, að hanin rnyndi
aidriei fylgja Héðlni Valdirnairs-
synfi' út úr Alþýðuflokknfum og
yfir í hienbúðir komimúnasta.
11S. 1. F. var
frestað á laagardag.
M eltki lengnr en til
10. janúar n. k.
A ÐALFUNDI Sambands ís-
■** tenzkua fiskframteiiðienidia
var fnestað á l'augaind'ag þair til
fengin væri vitneskja um tillög-
ur m'illiþinganefndardnnar, sem á
að rannsaka hag og rekstur tog-
araútgerðarinnair, þó ekki lengur
en til 10. janiúar næst komandi'.
Um íafkomu s jávanútvegsiiins urðiu
állmikLar umræöur á fumdinum
á Laugardaginn, >og va>r stoorað á
niefndina að taka eiinniig tii rainn-
sóknair hag. smábátaútvegsinis.
Þá var og samþykt að fresta til
framhaldsaðalfundar kosrJingu
stjónrar og endwrskioðienda.
ir konung, vilja þakka Duff-
Cooper fyrir störf hans, með ósk
um, að lausnarbeiðnin spilli í
engu persónulegum kynnum
þeirra.
Danska pinglð kemur
saman á morgnn.
KBH. í gærkvöldi. FÚ.
Danska þingið kemur saman
á þriðjudag. Stauning heldur
þingsetningarræðu, sem verður
útvarpað kl. 10 (ísl. tími).
1 Stjórnin teggur frara frtutnnvörp
um breytingar á stjórnairskránni,
hý kosnintgalög, lög ura Leyfi
fyriir starfsmemn, frv. til verk-
stmiðjulöggjiafar og ýmsar tiliög-
úr um. nýjiair opinberair fnam-
kvæmdir fyrir 100 miUljóniir krótna
tál að bæta úr atvinwuleysiiniui.