Alþýðublaðið - 03.10.1938, Blaðsíða 3
MÁNUDAG 3. OKTÓBER 1938
ALHyaUBLA^IÐ
ALÞYDUBLABW
BMIJÓBl:
P. R. VALDIMARSSON.
AFGRBIÐSLA:
ALÞÍ9ÐHÚ8IND
(Inngangur Irá HverfUgotu).
SÍMAR: 499*—4986.
4900: Afgreiðsla, auglýslngar,
I9D1: Ritstj'órn (innlendar fréttir).
4902: Rffsffóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (hefana)
4905: Alpýðuprentsmiðjan,
4906: Afgreiðsla.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
¥erðla|ið f Beykjaylk
i __
BLAÐ FnarnsóknaTimiamia Tian'
injn birtir nýlega all efti'r-
taktiarverða útrieifcningia á álagn-
injgunini í Reykjavík. Dæmi pau,
seni bilaðdð tilgreinár, sýnia frá
65—250 °/o álagniingíu miðab við
iranfca'npsverö með áfölirau/m
fcoisitnlaði. Sfcorar bliaðiö á ríkis-
stjórraiina að nota nú þiegax heim-
iLd í iö^giuim uim' verðieftirlit. til
þe&s að „istemima stignt fyrir
þvi, eftir því sieim íuint er, að al-
mienningiuir sé féflettur til ágóða
fyrir fámiewnlai ka!U)psiýsiiuisitétt“
einis og blíaðið fceimst aö oiði.
Þiessar upplýsiragar Tímans um
aö aimienlnuijgúir sé féflettur með
óhæfilegu ofcri í sikjóli jjntnfltuitn*-
tagisihlaiftiainnia, eru á lengara hátt
nýjar fýriir ieseradur AlþýÖlubliaðs-
inis, en hitt er gleðileg nýjumg,
að Fmmsókniarflioifcfciuiriinin viiðöist
nú fcomiton að þeirri m&urstöðu,
að við Bvo búið mejgi eikiki stamida,
heldur verði ríkis'valdið að giripia
í taumaraa fiil verndar neyterad-
unluim. ‘
AlþýðlUbtoíðiÖ hefir óteijaindi
sihnum bent á þá óhæfiu, aö þeir
erfiðleifcar aðialatvinnuveg'anraa,
£©m orðið hiaÆa þess valdaudi, að
gripa befíir orðið til innfliutnirags-
haftarana, væru raotaðir af beiid-
sölum og fcaupsýslumiöthnium til
þess að okra á ueyteradunlum, tij
þess lað autoa gróða siinn á söíma
timia, sern aðalframleiiMustétt-
irnar hafa orðið a'ð þneragjai að
kosti sínum.
SkýrslU sú, sem skiipulaig’snefnd
atvinniumála gerði og birtpr var
útdráttur úr i Alþýðubtoðiniu á
sínum tíma, sýndi, að þegar árið
1934 vtar álagning sUmra verzlona
aitof há; meðaiálaginiíng surnra
verzlunlarflio'kfea valr þá Upp uudir
lOOo/o, isn hæat áliagniing yfír 200
o/o. Þó enjgar skýrslur séu til þar
um, vieit 'almennlingur að dýrtiðira
líefír iaufcist veTUllega síðian 1934,
og lað liangmestu leyti vegraa. aiuk-
ilnnlar álagningax á vöTuUraair.
Ihaldsblöðjai hafa haildið þvi
fríam, að dýrtíðiin staifaði af vax-
aimdi tollai- og sfcattaálögum, en
þó það sé að visu rétt, að ail-
þunjgfr toitor hvila á flestiuim vör-
um, þá enu þeiir ialyeg hverfaindi
siamain borjö við álaginingu kaup-
miararaa og heildslala. Og svo lengi
sem iranflutniragshöftiuinium er
hialdið uppi, en ekfcert eftiirlit
haft m|eð álagnjingunini, myradi
þiaö hafa lítil áhrif á dýriíðiinai,
þótt lækfcaðir væru eitthvað toll-
ar. Þó ætti þetta efcfci aö> þurfa
svo að viera hvaö sraertix þær vör-
ur:, sem raunvemLega enu flutt-
ar jjnn ótaikmarfcað, eðá þær vör-
ur, þax sem áhrjfa neyteradiaisann-
tafcanna gætir mesit, en það' eru
fyrsit iog fremst laLgenjgusitu nauð-
syrajiavörur lalmemnirags.
Alþýðuflokikiurinn hefix undarra-
farin. ár harisjt fyrix þvi, aö hiö
opirtberai tæfci í Itaiumiana til þess
áð ifcomia í veg fyrix óhæfilegam
gró.ðia milliliðanraa á toostnað
raeytiendianma. Má mirana á frum-
viarp fíokksins um áliagníngair-
sfcatt og eftirlit með verölagi, en
þuð féfck engan byr hjá öðrum
fiokkum.
„Tlð Islendingar verðnm að berja pað
Inn i hansinn á ððrum pjððnm að islenzkl
Mnrinn sé beztaf , segir HagnAs Signrðsson, bankastj.
Min saýja nlðnrsuðuverksmlðja S.
í. F. tðk til starfa á laugardaginn
TVTIÐURSUÐU VERK-
SMIÐJA Sölusam-
bands íslenzkra fiskfram-
leiðenda var opnuð á laugar-
daginn og raunverulega tek-
in til opinberra afnota, þó að
framleiðsla hennar sé enn á
tilrauriastigi. Verksmiðjan
er hin veglegasta og allar
vélar, sem eru margar og
margs konar, af nýjustu og
beztu gerð.
Niðursuðuverksmiðjunui er
ætlað að sjóða niður allar ís-
lenzkar fisktegundir, sem ætla
má að markaður fáist fyrir.
Með þessu nýja fyrirtæki er
stigið stórt spor í þá átt að taka
upp samkeppni við aðrar þjóð-
ir um niðursoðnar fiskafurðir.
Nú þegar hefir verksmiðjan bú-
ið til eftirfarandi afurðir: Soð -
inn þorsk, reykta og soðna
murtu, sjdd í alls konar gerð-
um, sjólax (ufsa), tvenns konar
gerðir, krækling, humar, hrogn
og lax. Er öllum þessum vörum
komið fyrir í smekklegum um-
búðum.
Forstjóri verksmiðjunnar er
Þorvaldur Guðmundsson niður-
suðumaður, en við verksmiðj-
una vinna nú 15 manns.
Um ieið og verksmiðjan var
opnuð á laugardaginn, flutti
Magnús Sigurðsson bankastjóri,
formaður S.Í.F., eftirfarandi
ræðu:
„Háttvirtu gestir og félags-
menn!
Á fundi, sem haldinn var í S.
Í.F. í október 1937, var borin
upp svohljóðandi tillaga:
„Aðalfundur S.Í.F. haldinn
haustið 1937 skorar á stjórn
Sölusambandsins, að hefjast
handa á yfirstandandi starfs-
ári til að koma á fót niðursuðu-
verksmiðju fyrir sjávarafurðir,
svo og að byrja starfrækslu
með niðursuðu þeirra fiskteg-
unda, sem hún telur líklegastar
til að ná sölu á erlendum mark-
aði.
F ramsókraarf lioikiku rinn og sér-
stafcilegia' fjármá lia'ráðihcrra hiains
virrðist hafa verið á þeirri sfcoð-
un,, iaÖ það laöh'aiLd, sem kiajuipfé-
löigliin. sköpuðlui uim verölag-iö,
væri inægilpgt; þaiu giætu ráðiið
vierðiinu.
En.da þótt þetta fcunniL að hafa
raokkrað við laið sityðjiaist viða úti
um Laind, á það aLlsi efcki viö um
Reykjavík. Hér verð|u.r aÖ gaingá
út frá þeiirri sitaðtneynri, aiö m®iffl
rraeirihlutii bæjaxbúa vexzlair viö
kiaupiraeraniraa, -og sivo hlýtux aö
veröia fyrsit um siipn, Enda þótt
KRON hafi þiegar unnið mlLkiÖ og
gott stiarf í þágtu nieyterada'raraa iog
éigi voraaindi eftir áö eHast hrö'ð-
um Siknefírm, ex það staðrieynd,
aö' þaö ræður ekkii niema að litlu
Leyti verölagi í höfuðstaðraum og
aðieirasi á niokkrium vöriutieguradum.
AiþýðubLaöiið teiux ástæðu til
aiði fagraia því, ef nú verðux hafisit
harada um það að hiaifia eftixlit
mleð áLajgniinigu, milllLliöanina, Lög-
ira um eftiriit mieð verðlagx, siexra
sett voru á síðaista þiragi með
saimfciomiulagi Alþýðluflokksins og
Frum sókniarfíokksins, gefa stjóxn-
irarai mjög víðtæika; helmild tjl
þess iáð' ákveða hámarfcsvexð oig
hámarksáliagniinglu. Senrailega væri
rétt að verðlag'sraefnd starfaði i
samráðá við inraflutnings og
gjaldeyrisraefrad, eims 'Og á sér
Sitað> sums staðar eriendis,
Skal verksmiðjan í byrjun
eigi vera reist fyrir stóriðju,
en þó eigi minni en svo, að hún
geti framleitt nægilegt magn til
þess að gengið sé úr sltugga
um, hvað gera megi í fiskniður-
suðu til úflutnings í framtíð-
inni.
Til þess að standast kostn-
að af verksmiðjubyggingunni,
svo og af rekstri í byrjun, skal
stjórn S.Í.F. heimilt að taka
varasjóð Sölusambandsins að
láni um ákveðinn tíma gegn
5% ársvöxtum, enda leiti hún
þess stuðnings, sem unt kann
að verða að fá til stofnunar og
rekstrar til þess að draga úr á-
hættu fyrirtækisins."
Var tillaga þessi borin fram
af Jóh. Þ. Jósefssyni aiþm. og
samþykt í einu hljóði á fund-
inum.
Nú er verksmiðjan reist og
hefir húsið sjáift með lóð kost-
að kr. 135.552.00
en vélar og upp-
setning þeirra kr. 82.600.00
eða samtals kr. 218.152.00
Vélarnar voru keyptar hjá
Kværner Brug, Oslo, og var
maður frá þeim til þess að setja
þær upp, hr. Amsted, og sagði
hann, að verksmiðjan og útbún-
aður hennar væri fullkomlega
sambærilegt við nýtízku verk
smiðjur á Norðurlöndum, og
sama álit lét uppi dr. Metzner
— þektur þýzkur vísindamaður
sem er forstöðumaður fyrir
Forschungsinstitut fúr die
Fischindustrie, en það er rann-
sóknarstofa þýzka fiskiðnaðar-
ins í Hamþurg, og hefir stöfn-
un sú tekið að sér að hafa með
höndum rannsóknir á fram-
leiðsluvörum verksmiðjunnar.
Áður hafa hér á landi verið nið-
ursuðuverksmiðjur í fiski lít-
ilsháttar, en þar hefir verið
meira og minna af vanefnum
gert. En nú hafa fiskframleið-
endur sjálfir reist sína eig-
in verksmiðju og er það nú
þeirra og þeirra manna, ér þeir
til þess velja, að sjá um að
þetta fyrirtæki megi vel þrífast
og þar sem hér er um tilrauna-
verksmiðju að ræða, að hún
megi verða vísir til þess, að
margar slíkar verksmiðjur, —
stærri og meiri en þessi, rísi
upp í landinu og vinni til hags-
bóta fýrr landsfólkið og þá sér-
staklega fyrir þá, sem sjó
stunda. En slíkar verksmiðjur
nota einnig mikið af mjólk til
framleiðslunnar og þess vegna
verða þær einnig lyftistöng
fyrir þændurna, sem selja þær
afurðir. Stjórn S.Í.F. hefir tal-
ið rétt að opna verksmiðjuna
formlega að viðstöddum þeim
gestum, sem hér eru staddir og
félagsmönnum, til þess að
minna á það, að hér er stigið
stórt og nýtt spor til hagnýt-
ingar á sjávarafurðum lands-
manna, spor, sem vér væntum
að muni hafa mikla þýðingu
fyrir sjávarútveginn og landið
í heild sinni.
Aðrar þjóðir, sem keppa
við oss í fiskveiðum, flytja út
fiskniðursuðuafurðir fyrir tugi
milljóna á ári, en vér höfum
ávallt verið eftirbátar þeirra í
því. Nú er byrjunin hafin og
von vor er það, að vér getum
staðið þcim fyllilega á sporði í
framtíðinni í þessum efnum og
munum leggja höfuðáherzlu á
vörugæði til þess að ná mörk-
uðurn fyrir sölu á vörunni. Vér
íslendingar höfum þá trú, að
íslenzki fiskurinn sé bezti fisk-
ur í heimi, og þá trú verðum
vér að berja inn í hausinn á
öðrum þjóðum og sigra á því.
Mér hefir oft fundizt brenna
við lijá okkur matningu um
þáð hver gerði hlutina, hvaða
maður, hvaða flokkur. Hér að
því er snertir þetta fyrirtæki
kemst slíkt ekki að, útgerðar-
menn og sjómenn reistu þetta
fyrirtæki sjálfir. Þeir eiga það
einir og þeir eru í öllum flokk-
um.
Ég vil að lokum þakka Fiski-
málanefnd fyrir framlag henn-
ar til verksmiðjunnar, kr. 30
þús. Formaður verksmiðjunnar,
Þorvaldur Guðmundsson, mun
nú lesa upp lýsingu af verk-
smiðjunni, og að því loknu mun
hann sýna gestum og félags-
mönnum fyrirtækið.
Með þessum orðum lýsi ég yf-
ir, að verksmiðjan er tekin til
starfa.“
Hér fer á eftir nákvæm lýs-
ing á verksmiðjunni, eins og
forstjóri verksmiðjunnar gaf
Alþýðublaðinu:
Niðursuðuverksmiðjan er
steinsteypuhús, tveggja hæða
hátt, 37x11 metr. að flatar-
máli. Á neðri hæð hússins fer
aðalvinnan fram, og eru þar
flestar þær vélar, sem til fram-
leiðslunnar eru notaðar. í eystri
enda hússins eru reykofnar.
skurðarvélar, og litunaráhöld,
sem notuð eru til sjólaxfram-
leiðslunnar. Reykofnarnir eru
4 sambyggðir ofnar, og eru þeir
af nýjustu gerð. Kynding reyk-
ofnanna er þannig framkvæmd,
að á þak við ofnana er komið
fyrir reykkassa, sem i er þrent
því, sem reykja á við. Reykur-
inn er síðan leiddur með raf-
knúinni loftdælu inn 1 alla ofn-
ana. Þessum reykofnum fylgir
sá stóri kostur, að ekkert sót,
eldneistar eða önnur ólireinindi
geta komist inn í ofnana og
sezt á það, sem reykt er. í mið-
sal neðri hæðar hússins fer að-
alvinnan fram, svo sem pökkun
og áfylling í dósir, lokun dósa
og suða (Sterilisering). Er það
fyrir komið tveim þvottavélum,
tveim lokunarvélum og einum
dósasuðupotti (Autoklav). Sú
þvottavél, sem ætluð er til
þvotta á tómdósum, er í sam-
þandi við þann hluta efri hæð-
ar, þar sem tómar dósir eru
geymdar, og þannig fyrir kom-
ið, að þar eru þær settar í renn-
ur, sem flytja þær niður í gegn
um þvottavélina, þar sem þær
eru þvegnar með sjóðandi
vatni, og koma þær því næst
hreinar út úr vélinni á neðri
hæð hússins, þar sem í þær er
fyllt. Eftir áfyllingrina kofna
dósirnar því næst undir lokun-
arvélina, sem stjórnað er af ein-
um manni og getur sú vél lokað
1400—2000 dósum á klukku-
stund. Frá lokunarvélinni falla
dósirnar ofan í körfur, sem eru
á hjólum, sem því næst er ekið
inn í dósasuðupottinn. í dósa-
suðupottinum eru þær soðnar
undir þrýstingi við ákveðið
hitastig. Eftir suðuna koma dós-
irnar í þvottavélina, sem ein-
ungis ætluð er fyrir fullar dós-
ir. Dósirnar eru þvegnar upp
úr tveim vötnum. í samþandi
við þvottaskálina er þurkunar-
lyfta (Törretransportör), sem
þurkar dósirnar með heitu
lofti á leiðinni upp á efri hæð-
ina, þar sem miðarnir eru límd-
ir á þær, og þeim pakkað í
kassa. Vestri enda neðri hæðar
er skipt í þrennt, pláss þar sem
gert er að fiskinum og hann
flakaður og þveginn. Sá fiskur,
sem ætlaður er í fiskbúðing og
fiskbollur, er settur í þar til
gerða kassa á lijólum og þeim
síðan rennt inn í herbergi, þar
sem fiskfarsgerðin er fram-
kvæmd. Eftir farsgerðina kem-
svo farsið til þollugerðarvélar-
innar, en hún er að öllu leyti
sjálfvirk. Mótar hún bollurnar
— sýður þær og færir þær upp
úr vélinni og í dósirnar. Við
vélina vinna tvær stúlkur, og
getur vélin framleitt ca. 400
þús. fiskbollur eða sem svarar
til 10—12 þús. 1 kr. dósa fram-
leiðslu á dag.
Efri hæð hússins er skipt í
vörugeymslu, matstofu, salerni,
skrifstofu og rannsóknarstofu.
í sambandi við matstofuna er
komið fyrir fataskápum, þannig
að hver stúlka hefir sinn eigin
skáp. Auk þess eru þar tvö
steypiböð með gufu, heitu og
köldu vatni, sem eru til afnota
fyrir starfsfólkið. Við aðalhúsið
er sérbygging að stærð 3V2 X
4 mtr., og í henni er gufuketill-
inn, sem kyntur er með olíu.
Kosturinn við að hafa olíukynd-
ingu er sá, að af henni stafa
engin óhreinindi, sem aftur á
móti er samfara kolakyndingu.
Flestar vélarnar eru keyptar
frá A.S. Kværner Brug, Oslo,
svo sem reykofnar, autoklav,
bollugerðarvél, suðupottar og
þvottavélar, en aðrar vélar eru
frá ýmsum verksmiðjum í
Þýzkalandi.
Gufuketillinn er frá vél-
smiðjunni Héðni, sem einnig
hefir annast uppsetningu allra
vélánna.
Teikningu af húsinu annaðist
herra byggingameistari Einar
Erlendsson, en byggingu húss-
ins sáu þeir um byggingameist-
ararnir Einar Jóhannsson og
Magnús Jónsson. Allur kostn-
aður við bygginguna er ca. 220
þús. kr. I verksmiðjunni er
hægt að leggja og sjóða niður
flestar tegundir sjávarafurða,
auk grænmetis o. fl.
Til byggingar allra véla og
hreinlætis hefir verið vandað
mjög, enda mun vera óhætt að
fullyrða, að verksmiðja þessi sé
ein af þeim alfullkomnustu í
nágrannalöndum vorum.
Áheit
á Stranidakirikjiu kx. 2,00 fná
S. Þ.
Samtíðin
8. hiefíi yíirstandaradi árgiarags
er nýfcomiið út. Efni: Predexik
Schyberg: Him heiLaga viandlæt-
iin,g, Til íhlraguiraar, Samt£ð|atrkiora-
u'rniax, Kiaj Murak: J örð,in Log'ar,
Emil Nielsera: „Paa Spekuliaint"
á Arasitfjörðiuim 1895, Mariajiuiana
— raorðingi æskulýðsms, Smá-
siaga um uragian m'anra, E. Ludvig:
Hiira þýzfca sál: sverðið, Sjóraar-
raiið imiararaætuinraar.
Fiaxisóttiartílfelli í águstmánjuði
siöastliöraum (töliur í siviigura
fxiá Reykjavíik nieraa aranaris: sé
gietið); Fairisióttartiilfellin, vom 1677
alls þar af 646 í Reykjavik, 255
á Suðurla'mdi, 109 á ViesituxLantíi,
'482 á NorðUTt arad i iog 185 á Aiusit-
uriiamidi. Farsóttartilfellira vioriu
siem hér segir: Kverkaibó'Lga 439
(257). Kvefsótt 865 (344). Bamns-
faraxsótt 2(0). Gigt&ótt 8 (0). Iðxa-
'kvef 171 (21). Inflúenza 88 (33
Nl. 55 Al.). Kveflungna'bólga 27
(3). Taifcsó'tt 7 (1). Rau’ðir hUraídax
2 (Sl.). Skarla'tssótt: 13 (10 í Rvik
og 3 Nl.). Heimíafcioima 6 (1).
Þrimla'bólga 2 (0). Kossageit 14
(2). Sting&ótt 2 (0). Mænusótt 7
(2 Rvík 2 Sl. 3 Nl.) Muniraamgui'
14 (4). Hlaupabóila 15 (1). Ri'st-
ill 5 (0). — LairadLækniissikrifisitiof-
an. F.B.
Fiiam til Darimerkur.
Danslka kniattspyrnuisambandið
hiefir sampykt að fallast á, að
knattspymuflofcklur frá knatt-
spymufélaginu „Fram“ í Reykjiai-
víik Leiki 3 fcappLeiiki í DaramörikUi
á raæsta vori. FO.
Kenslia (
Elisabeth Göhlsdorf toeinnir
pýzku 'Og Oddraý E. Sen, erusfcu,
á FjóLuigötU 23.
20stk. PAKKINN KOSTAR KR. 1-50
TIl brúðarg|afa:
Schramberger heimslræga
KUNST KERAMIK
KRISTALL handskorinn
POSTULlN 1. flokks.
K.Einarsson & Bjðrnsson
Bankastræti 11.
Munið
Saðurferðir Steindórs
■L
alla daga 2 ferðir á dag.
Sfn! 1581 Steindór.