Alþýðublaðið - 22.10.1938, Blaðsíða 1
Mmstð
©arisea*
daisslelklnii
i kv5M i Iðné
KITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. Ærgangur
LAUGARDAG 22. OKT. 1938.
245. TÖLUBLAÐ
s^>*
$
Brottvikiimg Jafnaðarmannafélagins staðfest í gær með
98 atkvæðum gegn 9 og Alpýðuflokksfélag Reykja-
vfkur samþykt í sambandið með 115 atkv. gegn 8.
----$----
Llðsmðnnum Héðins í fulltrúa*
iiépiBiiiii fækkar naeð Sa¥@r|nni fleggl
A dALTÍÐINDÍN á Alþýðusambandsþinginu í gær voru
-^■“■þau, aS staðfest var brottvikning Jafnaðarmannafélags
Reykjavíkur úr Alþýðusambandinu með 98 atkv. gegn 9
og Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur samþykt í sambandið
með 115 á móti 8. Þá mætti Héðinn Valdimarsson á þing-
fu idi í gærkveidi kl. 8% samkvæmt boði þingsins, til að
taka þátt í umræðum þess um brottvikningu hans, en hann
gafst upp við allar varnir og reyndi ekki að mótmæla
skýrslu sambandsstjórnar um brottvilcningu hans og vék
af fundi efíir að hafa flutt fárra mínútna ræðu, sem ekk-
ert hafði inni að haWa annað en nokkur af þeim slagorð-
um, sem blöð kommunista hafa flutt undanfarnar vikur.
Vakti þessi frammisíaða H.
V. mikla undrun og skiidu
menn ekki íil hvers bann yf-
irleitt hafði tekið boði þings-
ins um að mæta...........
Við atkvæðagreiðslu um
kjörbréfin í gær kom það í
ljós, að á Alþýðusambands-
þinginu eiga sæti 185 í'uli-
trúar frá 77 verkalýðsfélög-
um og 20 Alþýðuflokksíélög-
um. Af þessum fulltrúum
skrifuðu 36 undir úrslita-
kosti þá, sem H. V. sendi
þinginu í fyrra kvöld, en 8
af þessum fulltrúum mættu
þó á þinginu í gær og tóku
sumir þeirra þátt í umræð-
unum og atkvæðagreiðslum.
Klofningsmemi hafa lagt
mikla áherzlu á það að reyna
að fá einstök félög til að neita
að greiða lögboðin gjöld til Al-
þýðusambandsins í þeim til-
gangi aö hindra þingsetu full-
trúa þeirra. Aðeins 5 félög áttu
þó í gær eftir að uppfylla fjár-
hagslegar skyldur sínar við
sambandið. Það er eftirtektar-
vert hvaða félög það eru. Þau
eru þessi: Dagsbrún (formaður
Héðinn Valdimarsson), A. S. B.
((formaður Laufey Valdimars-
dóítir), Þvottakvennafélagið
„Freyja“ (formaður Þuríður
Friðriksdóttir), Verkalýðsfélag
Norðfjarðar (formaður komm-
únistinn Jóhannes Stefánsson)
og Verkamannafélagið Drífandi
í Vestmannaeyjum — og er þó
Atviftirabðtavinna
befstnæstaflitndag
D ÆJARRÁÐSFUNDUR var
haldinn í gær og bar full-
trúi Alþýðuflakksins, Jón A.
Pétursson fram tillögu um að
hafin væri atvinnubótavinna
fyrir 250 manns.
Þessi tillaga var feld af í-
haldinu, sem samþykkti að
byrja atvinnuvótavinnu næst-
komandi fimmtudag með aðeins
75 mönnum.
Kemur fram í þessu hinn
sami hugur, og alltaf hefir verið
hjá íhaldinu til hins atvinnu-
láusa v-erkalýðs.
aðeins ágreinmgur um gamla
skuid þess. Verkamannafélagið
,,Þróttur“ á Siglufirði greiddi
skatí simi s gær,
Lygar kommúnista og
íhaldsmarma.
Þjóoviljinn og Morgunblaðið
eru samtaka í því að birta til
bæfulaus ósannindi um AlþýSu,
sambandsþingið.
T. Það er ekki rétt, að lög-
regluvaldi hafx verið beitt til
að hindra Héðin Valdimarsson
Þingfiind
Samþykt kjörbréfa.
Þingfundur hófst í gær kl.
1,45. Hófst fundurinn með því
að tekið var fyrir álit kjör-
bréfanefndar. Hafði Jónas Guð-
mundsson framsögu. Voru fyrsí
tekin fyrir kjörbréf fulltrúa frá
félögum, sem höfðu gert full
skil við sambandið og ekkert
athugavert var við. En síðan
voru tekin fyrir kjöi’bréf frá
nokkrum öðrum fulltrúum. —
Voru samþykt kjörbréf fulltrúa
frá 77 verkalýðsfélögum og 20
Alþýðuflokksfélögum, en síðan
voru samþykt nokkur fleiri
kjörbréf, sum með því fororðj,
að skilyrði yrðu uppfyllt um
skattgreiðslu og undirskriftir.
Nokkrar umræður urðu um
kjörbréf fulltrúa Alþýðuflokks-
félags Grindavíkur, en að þeim
loknum var það samþykt svo að
segja 1 einu hljóði.
Þá voru nokkur félög, sem
sambandsstjórn hafði, samkv.
lögum sambandsins, tekið í
sambandið, samþykt.
Brottvikning Jafnaðar-
mannafélagsins.
Að þessu loknu var tekið sér-
staklega fyrir kjörbréf fulltrúa
frá Alþýðuflokksfélagi Reykja-
víkur og reifaði forseti St. J. St.
málið. Urðu nokkrar umræður
um það. Var jafnframl tékin
til að komast inn á þingfund í
fyrri kvöld.
2. Það er ekki rétt, að fulltrú-.
ar Alþýðuflokksfélags Reykja-
víkur hafi tekið þátt í atkvæða-
greiðslunni um brottvikningu
Jafnaðarmannafélags Reykja-
víkur og samþykt Alþýðuflokks
félagsins inn í sambandið.
3. Það er ekki rétt, að Alþýðu
sambandsstjórn hafi reynt
nokkra undirskriftasöfnun við
úrslitakostum Héðins.
4. Það er ekki rétt, að fylgis-
menn Héðins hafi ekki fengið
hljóð á fundum sambandsþings-
ins í gær.
Allar þessar lygar og margar
fleiri getur að líta í Þjóðviljan-
um og Morgunblaðinu í dag.
Sýnir þetta hve samtaka fjand-
menn Alþýðuflokksins, jafnt í
Koír s. unistaflokknum og 1-
ha'ldsflokknum, eru um áð ráð-
ast á hann á þessari stundu og
hve .mjög þeir óttast þá einingu
og röggsemi, sem yfirstandandi
Alþýðusambandsþing hefir sýnt
gagnvart flugumönnunum, sem
reynt hafa að ala á sundrungu
og klofningi 1 samtökunmn und
anfarið ár .
fyrir brottvikning Jainaðar-
mamiafélags Reykjavíkur úr
sambandinu. Urðu iítlar umræð
ur.um það. Hallbjörn Halldórs-
son, fulltrúi frá prentarafélag-
inu lagði til að frestað væri að
taka ákvörðun um þetta mál,
þar til búið væri að taka á~
kvörðun um brottvikningu Héð-
ins Valdimarssonar, en það var
felt með S6 atkvæðum gegn 11.
Var því næst borin upp til-
lagan um brottvikningu Jafnað-
armannafélagsins og var hún
samþykt með handauppréttingu
með 98 atkvæðum gegn 9. Full-
trúar Alþýðuflokksfélagsins
greiddu auðvitað ekki atkvæði.
Næst var tekin fyrir upptaka
Alþýðuflokksfélags Reykjavík-
ur og var viðhaft nafnakall.
115 fulltrúar sögðu já, 8 sögðu
nei, 46 fulltrúar voru fjarver-
andi og 6 fulltrúar greiddu ekki
atkvæði. Fulltrúar Alþýðu-
flokksfélagsins tóku auðvitað
heldur ekki þátt í þessari at-
kvæðagreiðslu. Er þetta tekið
fram vegna þess, að blað kom-
múnista segir í dag, að þeir
hafi greitt atkvæði. Það skal
tekið fram, að' fleátir 'þeirra
manna, sem voru fjarverandi
við þessa atkvæðageiðslu, voru
þeir, sem taldir hafa verið fylg-
ismenn H. V. Um 15 af þess-
um 46 fulltrúum eru Alþýðu-
flokksmenn,
Er þessum atkvæðagreiðslum
var lokið var gefið fundarhlé
í klst.
Kosning starfsmenna og
nefnda.
Eftir fundarhléið skilaði
nefndanefnd áliti um kosningu
starfsmanna þingsins og nefnda.
Fóru kosningar síðan fram.
Forseti var kosinn Guðm.
Gíslason Hagalín.
Fyrsti varaforseti Jónas
Guðmundsson, annar varafor-
seti Emil Jónsson og þriSji vara-
forseti Guðm. Jónsson frá
Narfeyri. Ritarar voru kosnir
Gunnar Andrew, ísafirði,
Sveinn Guðmundsson, Fáskrúðs
firði, Árni Hansen, Sauðái’króki
og Guðm. Gissurarson, Hafnar-
firði.
Því næst var kosið í nefndir
og voru þær kosnar í einu
hljóði. Er nánar skýrt frá þeim
kosningum á öðrum stað í blað-
inu.
OfbeWinu í Dagsbrún mót-
mælt.
Nú var cekið fyrir bréf frá
þeim 7 fulltrúum Dagsbrúnar,
sem eru Alþýðuflokksmenn, en
H. V. heíir svift íulltrúarétt
indum með því að láta Ðags-
brún ekki greiða skatt til sam-
bandsms. Las forseti upp bréf
fulitrúanna og íagði íil að 'þeim
væri veitt réttindi til að sitja
þingið með málfrelsi og tillögu-
rétti, en ekki atkvæðisrétti. En
þá kom fram ályktun um mót-
mæli gegn ofbeldi H. V. í Dags-
brún. Urðu nokkrar umræður
um það, en það var síðan sam-
þykt svo að segja í einu hljóði.
Héðni VaWimarssyni boðið
á þingfund.
Nú lagði forseti sambaindsins
ftfflm.- svohljó&atndi tíllöigit':
, .Samba’nd s-pi ngfð samþykkii' ajð
bjöða Hóðm VáLdimarssyni for-
stjóna sem gesti á fimd saim-
baaidsþings í kvöld er hefst kl.
81/2 tii þiess þiar, ef hatnn ó'skar
áð biera fr,am vajmiir af siinni
hálfu' út af bno'ttnöksitri hams úr
Alþýöiafltokknuan, og sé honium
þá igiefinn kositur á a-ð tala tvis-
var, samtais í 11/2 kluikk'us'tuind
giegn jaffnlöngrusm ræðutima aff
bálfu siambandsstjómair, lemdo
siandi þessi fym -umxræða rnáls-
iinsi þamtniig ekki Ikjemguir en 3
klst. saimtals og sé málimu aö þvi
búnu vísað til stjónnmálamieffnd-
air, og siðari umræ'öa fami fram
ier sú niefnd hiefir skáiliáð áliti,
og taki þá tektoi aötrir þáft í
þföinrii umræ'ðtu en löglegir þing-
fulitrúiar, sambamdsstjóm og þieir
g»siír þatttg^'itís, er Ifaffa vetffíð á-
Hejðast Kfnverjar til
pess að bfðja um frið?
--------
Japanski herinn tók Kanton,
höfuðborg Suður-Kina, i gær.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
JAPANSKT HERLIÐ fér
fylktu liði inn í Kanton
í dag, aðeins tíu döum eftir
að Japanir byrjuðu að setja
lið á land við Biss Bay með
það fyrir augum að ná Kow-
lonjárnbrauíinm milli Hong-
kong og Kanton og Kanton-
borg á sitt vaid.
Einnig hefir verið tilkynt í
Tokio, að kínverski herinn, sem
hefir varið Hankow, hafi lagt á
flótta. Fregnir um það eru þó
aðeins frá japönskum heimild-
um.
Framvarðasveitir japanska
hersins, sem sótti fram til Kant-
on, héldu inn í austurhluta
borgarinnar kl. 2,30 (Asíu-tími)
— og bíður þar eftir aðalhern-
um.
Fyrri fregnir frá fréttaritara
Reuters í Kanton segja, að er-
lendir fréttaritarar á leið til víg-
stöðvanna, hefðu orðið að snúa
við, er þeir mættu hersveitum
Kínverja á hröðu undanhaldi.
Fengu beir þá vitneskju um, að
brýr yfir Kantonána hefði verið
sprengdar í loft upp, vopnaverk
smiðjur og aðrar bygingar.
Ibilirnir fiaítir birt ðr
Nokkrum klukkustundum áð-
ur hafði stjórnin í Kanton tek-
ið ákvörðun um að hverfa úr
borginni og fyrirskipa brott-
flutning íbúanna, til þess að
bjarga borginni frá eyðilegg-
ingu. Brottflutningur íbúanna,
en margir voru farnir áður, fór
skipulega fram, og áður af 800
bús. manns eru nú aðeíns um
100 þús. eftir. Allir embættis-
menn 1 borginni flýðu með
stjóminni.
WANG CHING WEI.
Cbiang-Kai-Shek ttiUn
fri laakow?
í tilkynningu japana segir, að
1 millj. kínverskra hermanna,
sem vörðu Hankow, sé nú á ó-
skipulegum flótta frá borginni
og sé búizt við, að þessar her-
sveitir muni taka sér varnar-
stöðu um 75 km. norðaustur af
borginni.
Chiang Kai Shek er farinn frá
Hankow til Changsa, en frú
hans til Chungking, þar sem
kínverska stjórnin hefir nú að-
setur sitt, síðan hún flutti frá
Hankow.
Wang Ching Wei, forseti
stjórnamefndar kínverska
stjórnarflokksins, Kuomintang,
hefir í viðtali við fréttaritara
Reuters lýst yfir því, að kín-
verska stjórnin vilji frið og hafi
allt af viljað frið, og hún sé fús
íil þess að ræða um þessi mál,
en aðeins á þeim grundvelli,
að sjálfstæði Kína verði ekki
skert.
kveðnir rn©ö málfrelsá iog tillögu-
rétti“.
Urðu nokkrar umræður um
tillöguna, en hún var síðan
samþykt í einu hljóði. Var 'síð-
an gefið fundarhlé til kl. 8V2.
Héðism mætir á fundi.
KI. 8V2 mætti Héðinn Valdi-
marsson á þingfundi. Forseti
sambandsins lagði fram ákær-
una á hendur honum og tillög-
una um brottvikningu hans.
Talaði hann aðeins í nokkrar
mínútur. H. V. tók því næst
til máls. Hann kvaðst ekki vera
búinn að athuga ákæru sam-
bandsstjórnar. Hann kvaðst
ekki vera kominn til að verja
sig. Hann taldi að hann ætti
meiru fylgi að fagna meðal al-
þýðunnar í landinu en þeir sern
sætu þetta þing. Hann sagðist
ekki sjá hér nema ný andlit.
Síðan sagði hann nokkur kom-
múnistaslagorð — og fór af
fundi. Andlitin voru honum ó-
kunn. Flestir fulltrúanna hafa
setið með honum mörg sam-
bandsþing, en sambúðin við
kommúnista og barátta hans
gegn sínum gamla flokki und-
anfarið ár, hefir nú blindað
hánn svo, að hann þékkir ékki
lengur sína gömlu samherja.
Eftir að H. V. hafði þannij
gefist upp við varnir, og farif
af fundi til að sækja annar
fund, sem er að undirbúí
klofning verkalýðsfélaganna
hófust umræður á sambands
þinginu um brottvikningi
hans. Taldi forseti að málii
horfði öðruvísi við, eftir að H
V. 'hafði gefist upp við allai
varnir af sinni hálfu, teldi ham
rétt að taka málið til af
greiðslu og hafa umræður un
það.
Hófust umræður því næst oj
tóku til máls: Hallbjörn Hali
dórsson, sem var eini maðurinn
sem gerði nokkra tilraun til ai
verja H. V. og viðurkendi þi
mörg bi’ot hans, Haraldur Guð
mundsson, Ingimar Jónsson
Jónas Guðmundsson, Ólafu
Friðriksson, Stefán Jóh. Stef
ánsson, Guðm. R. Ólafsson oj
Gunnlaugur Jónasson.
Var umræðum lokið um kl
12 og var fundi þá frestað ti
kl. ÍV2 í dag. Og í dag fer frar
allsherjaratkvæðagreiðsla ur
brottvikningu Héðins Valdi
marssonar.
Itfr á